Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 5
Sumnudagur 6. septemiber 1970 — ÞJÓBVIOLiJINN — SÍÐA g LÍTIL STEFNUBREYTING r r / ISLENZKRI FA TAFRAMLEIÐSLU Hiil® Vetrartifzikain (hefur verið á- kveðin. Samkvæimt núgildandi regílum og ilögmá'l'uim eiga kon- ur að leggja stuttu pilsin fyrir róða, og taka upp gripi ogsnið, er samkvænnt kenningum tízku- frömuðarins Mary Quant fara í bága við þá tíma, sem við Cif- um á. Karlimienn enu látnir sjálfráðdr, enda hefur tízku- frömuðum síður tekizt aðtjónka við þá en kvenfólkið. Þó eru ýimsar kenningar uppi um, hvernig þeir eigi helzt að vera klæddir og vetrartízkan býður þeim m.a. upp á kögunhuxur, safarijakika og annað nýnaemi. fslenzkir fafaifiramleiðendur hafa tileinkað sér ýimsar þær nýj- ungar, sem ofarlega eru á baugi í tizkuiheiminum, og áranginn getur að líta á kaupstefnunni fslenzkur fatnaður í Laugar- dalshöliinni þessa daga. ★ Um tveggja ára skeið hafa verið halldinar reglulegar fata- kauipstefnur hér í Reykjavík tál mdkOs haigrasðis fyrir inn- kaupastjóra í borginni og úti á laudsbyggðinni. Það gefur auga leið, að skemmtilegra er að slkoða vel uppstiíiltar fllfikur frá mörgum framleiðendum á eán- um stað en rýna í noklkur sýn- ishorn í tösku sölluimannsdns. Þá er sá nauðsynlegi háttur hafð- ur á. að láta þjálfað sýninigar- fóOk s/ýna flatnaðinn, meðan á kaupstefnunni stendur, og gef- ur það henni aukið gildi. — Núna er aiimienningi í fyrsta sinn gefinn kostur á að fyligjast með tízkusýningunni. Hún er aðeins fyrir viðskiptavini kaup- stefinunnar daglega mdlli kl. 2-3 dagana, sem hún stendur yfir, en si. fimmitudaigislkvöld var hún fluitt á Hótell Söigu og svo verður einndg annað kvöld, sunnudaig. í gasr skýrðum vlð í flréttum Þjóðviljans flrá kaupstefnunni og tilbögun hennar, en í þess- ari grein er ætlunin að fára nokkrum orðum ulmi flatnaðinn. Einkum eru það þó myndirnar, sem tala, því að sjón er sögu ríkari. Svo sem að fraimian greinir, getur að líta á kaup- stefnunni ýmiss konar nýjungar, sem hátt ber í tízíkuhedminum um þessar mundiir. Pils og kápufaldurinn er komiinn niður að ökla í flestum tilvitoumi, en til þess að faíUegir fótlegigir geti notið sin, hafa sumir framteið- enda látdð gera pokaibuxur fyr- ir ungar konuir. Síðbuxur og buxnadragtir halda ve'li, bux- umar eru raunar ekíki eins eins mikið útsniðnar og verið hefur, jakkarnir gjaman síðari, en ennflremur er boðið upp á stutt og efinislítil vesti. Peysu- jakkamir og prjónavestin virð- ast enn ætla að njóta vinsælda hjá kvenþjóðinnd, og raimar er mikið um hvers kyns prjóna- vöru fyrír karlmenn sem konur, ungia siem gamlla, enda er hér um vetrairtízkuna að ræða. Loð- fóöraðar flfikur veirða atgengar í vetur eftir þessum sýnishorn- um að dasima, baeði kápur og útpur. Vinsælasta efnið ámark- aðnum í daig er saigt vera svo- kallað kmitnpuleður og.. fjö'- margar fflfikur hafa verið saum- aðar úr því. Af öðrum eifnum má nefna rússkinn, terelyne, rayon, auk alls kyns ullarefna, gsrófra og flíngerðra. Vitaslkuld er séð fyrir nátt- flatatízku fyrdr veturinn. Lög- mál midi-maxi-tízkunnar gilda ekiki síður í þeim efnum, og flestir náttkjóiiaimir eru síðir, efflnismiklir og hllýlegir, en hýjæ Mnið sjaldséðara. Efnismdkil og sérstæð kvennáttföt eru enn- fremur kotmdn á markaðinn og ýtmsar tegundir' þeirra má nota sem hutgguleigan inniklæðnað. Eins otg venjulega er einkum huigsað um þarfir konunnar, þegar tízkain er annars vegar, hvort sem það er af því, að hún er kröfutharðari en karl- maðurinn eða leiðitamari og ó- sjálfstæðari. Karíimiannafaitatízik- an heflur þó tókið nokkrum breytingum á undangengnum árum. Litír eru fjölbreyttairí og sniðin skemmitílegri. Það eru einkum Föt hif. og Módelmiaiga- sín, sem hallda áfraimi á þess- airi braut og í fraimledðsllu þeirra getur að líta ýmisar sér- kennilegar nýjungar, sumar ei- lítið öfgakenndar og kannski lítt við hæfi virðulegra borgara. — Annars virðist seim lítið sé huigsað fýrir þörfum fulllliord- inna sem kæra siig-koll'.ótta um kenjar tfzkunnar, en ýmisllegt er gert fyrir yngistu borgarana, margt af því ljómandi fallegt. Enda þótt ýmsar nýjungar bæri fyirir augu á tízkusýning- uinni og í sýnángiarbásumi, virt- ist engin gnnndvallarþreytíng hafa orðið á framlleiðsJunni frá síðustu kaupstefnu. Hönnun fatnaðarins virðist yfirleitt vera talsveirt álbótavant, og í stað þess að sérhæfla sdg, halda ís- lenzkir fatafnaimleiðandur áflram að grauta í semi flestu. Þá vek- ur það athygli, að þau fyrir- taski, sem áttu kllæðnað tízkusýninigunni, virtust nýta innlend hráefni afiar lítið. Af öllum þeim prjónapeysuim sem sýndar voru, var varla nokkur úr íslenzkri ull eða lopa, held- ur voru svo til allllar prjónaðar úr innfluttumi glerviefnum. Þetta er þeim mun undaríegra þar sem lögð hefur verið áherzla á, að íslenzikar ullar- og skinnavörur veröi með helztu útflutningsigreinum Islendinga í framtíðinni. Að vfsu var Icaup- stefna þessii að miestu sniðin með þarlfir ísllenzikra neytenda fyrir auigum, en hvi skyldu ís- lenzkir hlutír ætlaðir útlend- ingum ekki fullllt edns eiga er- indi til íslenzkra neytenda? Og sú staðreynd, hvað fátt var um fína drætti á tízkusýningunni veikur grunsemdir um, aö fáir fataframleiðendur hafi gert ráð stafanir til að renna styrkari stoðum undir framleiðslu sínr Að vísu höfum við nokikurr ára gálgafrest, áður en to1’ á frjáls innflutningur EFTA-llainda ríður yfir, en ekilci vedtir af að nota þann tíma. AIMs eiga 24 fyrirtæki hlut að kaupstefnumni, en framleiðsla þedrra er mjög lik innbyrðis, og fáir fara ótroönar sllóöir. — A.m.k. 4 nátt- og umdirffiatafyr- irtæki keppast um hylli við- skiptavina á okkar litla mark- aði og einihver býsn af prjóna- stofum fi-aimleiða hver í kapp við aðra. Þessi agnariitlu fyr- irtæki sem hafa eíkki eánusdnni efni á því að ráða til sín klæðahönnuði, hafa augijósflega lítið að gera í Mæmar á er- lendum risafyri rtækj um á hin- um miargjrómaða 100 miljóna markaði, nean® þau réttá hvert ööru hjálparhönd, táki uipp samstarf, beint eða óbeint og hefji athyglisverðar nýjungar í framieiðslunini. — gþe.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.