Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 6
f
g SIÐA — ÞJÓÐVILJIiNN — Surmudagwr 6. septeWber 1Ö7Ö.
Baráttan um Leníngrad
var einn þeirra þátta, sem
árslit síðari heimsstyrj-
aldarinnar ultu á. Nazist-
arnir fóru ekki dult með
það, að borgin væri sér-
staklega mikilvæg fyTir
þá. Hitier sagði við hers-
höfðingja sína, afi Rússar
myndu taka nærri sér að
„missa eitt af helztu bylt-
ingartáknum sinum“ og
þar að auki mundi taka
borgarinnar „grafa undan
hinni slavnesku þjóðarsál".
Cn Leníngrad barðist af
hörku og þrjózku fyrir lífi
sinu, og allur heimurinn
gBt greint hvernig hún
barðist við að ná andan-
um. Vinir okkar fylgdust
með því fullir kvíða, en
óvinir okkar hlökkuðu yf-
ir óförum borgarinnar. En
hér kemur skýringin á því
hvers vegna borgin var
ekki þurrkuð út — frásögn
af ódrepandi kjarkj og
baráttuþreki íbúa Lenin-
grad, karla, kvenna, barna
og gamalmenna.
Þetta minnismerki var reist til heiðurs þeim, sem byggðu „lífsveginn“ yfir Ladogavatn meðan
á umsátrinu stóð. Eftir þeirri leið var bjargað á sjötta hundrað þúsund manns.
„Höfum ekki áhuga á að
halda í þeim lífinu"
Borgin Leníngrad stendur á
bök’kum Nevu. Grundvölluirinn
áð henni var lagður árið 1703
og var það Pétur mikli, sem
mest lagði á sig til þess að
hér risi borg. Þetta er íalleg
bcxrg og sumar byggingar henn-
ar verðugur minnisvarði rússn-
eskri byggingarlist. Hér stend-
ur vagga októbeæbyltingarinn-
ar, þetta er borg Leníns, borg-
in, sem framdi þá ótrúlegu
hetjudáð að standast 900 diaga
umsátur á áranuim 1941 —
1944.
í einu af leyniskjölum yfir-
stjómar þýzka hersins má lesa
eftirfarandi:
... 2) Foringinn hefur ábveð-
ið að þurrka Pétursborg út af
Enginn hefur
gleymzt,
ekkert gleymzt
yfirbarði jarðar. EÆtir ósdgur
Sovét-Rú ssl ands «r tilvera þessa
stóra byggða svæðis með öllu
tilgangslaus...
... 4) Ákveðið hef jr verið
að umkringja borgina og jafna
bana síðan við jörðu með árás-
um stórskotaliðs og látlausum
loftárásum.
Ef borgin býðst til að gef-
ast upp skal því hafnað á
þeim forsendium, að við hivonki
getum né viljum taika á okk-
ur að fæða og halda lífinu
í íbúunum. Hvað okkur snert-
ir í þessu stríði þá höfum
við ebki áhuga á að haldia líf-
inu í einum einasta íbúa þess-
arar borgar ...
En sigurinn Iét á sér
standa...
Kurt von Tippelskireh hers-
höfðingi í þýzka hernu-m seg-
ir svo frá í bók sinni „Saga
seinni heimsstyrjald'arinnar“:
„Bardaginn við Leníngrad
heldur -áfiram af óvanalegri
hörku. Þýzk-ar hersveitir kom-
ust inn í útihverfin í suður-
hluta borgarinnar, en árangur-
inn, sem búizt var við lætur á
sér stand-a. Þeir verjast af
mestu þrjózk'j og hinir ofstæk-
isfullu verkamenn borgairinn-
ar styðja þá með ráðum og
dáð.“
„Þcssi borg er í álögrum"
Eftir stríg fannst bréf. sem
þýzkur heinmaður. Martin Mon-
ner, skrifaði heim, en hafði
af einhverjum ástæðum ekid
verið póstlagt. Hann er að
lýsa ástandinu:
„Rudi segir ykkur f-rá því
öllu, þegar hann kemur heim.
Þið skiljið, að það er ekki
hætitulaust að skrifa allan
sannleikann í bréfum. ,
Ég get baira sagt ykkur þetta:
Foringinn lofaði okkur, að Len-
íngrad mundi fall-a í hendur
dkkur eins og þroskað epli.
Fjandinn hafi það! Ef eitthvað
fellur á okkur eru það
sp-rengj-ur. Þessi borg er í álög-
um og það er ómögulegt að
losa han-a új- þeim ...“
„Okkar þjóð stæðist
þetta ekki“
í diagbók a-nna-rs þýzks her-
m-anns, Karls Proeowsíkás, má
lesa efltirÆarandi:
„í giær fórum við að rífast
Þannig leit Ncvskí prospekt út í stórskotahrið umsátursins.
I |||p , ' 'i |
W -*■:....
Þessi minnisvarði um þau börn, sem Iétu lífið í umsátrinu,
var fyrir skönunu reistur í Leningrad. Ein þeirra kvenna,
sem viðstaddar voru, var kona sem fæddi barn sitt í loft-
vamarbyrgi meðan ástandið var sem alvarlegast. Það lézt
skömmu síðar og móðir þess faúnst þar í byrginu nær
dauða en lífi. Hún hafði einnig misst mann sinn í loftárás-
unum. Hún var orðin gráhærð, þótt hún væri aðeins tvítug,
og þrotin lífsvilja. En henni var bjargað — hún var meðal
þeirra sem flutt var yfir „lífsveginn“ á ísnum yfir Ladoga-
vatn, og fann síðar sjálfa sig aftur í hjáiparstarfa í þágu
munaðarleysingja frá Leníngrad...
inni í skálamwn okkar. Við vor-
um að ríflast um það bvað
mundi gerast ef ein-bver þýzk
borg yrði fyirir sömu örlögum
og Leníngrad. Heknut sagði að
það væru bara fábjánar, sem
dytti í hug að bera okku-r sam-
an við Rússana. Okkar þjóð
rnundi aldreá þola þetta."
Vegurinn yfir Ladoga —
vegur lífsins
6. september 1941 hafði Len-
íngradborg bingði-r af hveiti,
sem nægðu í hálflan mánuð,
birgðir af eldsneyti band'a
hemum til einn-ar vi'ku og
bensín á flugvélar tdl lOi daga.
í nóvember lagði vaitnið og ó-
vinimir brósuðu sigri. „Það
er ómögulegt að flytja vistir
til miijón-aborgar yfir ísilaigt
vatn“ segir í þýzku dreiflibréfi
firé þessum tima. En það sýndi
siig, að það var hægt, en að-
eins með yfirmannleigum duign-
aðj og kjarki. Frá Leningrad
til Ladogaiwates er 60 kíló-
metra langur vegur og á hon-
um dundu sprenigjumar lát-
laust, daig og nótt. Þrátt fyriæ
það tófcst aldrei að siíta vöru-
bílalestinia, sem mjiakaði'st hægt
yflir ísinn. Alltaf kom maður
{ manns stað og viðgerðir á
vagum og bilum gengu ótrúlega
fljótt. Alls voru fluttar 361.103
lestir af vörum þessa leið og
514.069 m-anneskjum var Kom-
ið un-dan.
Það sést greinilega á brauð-
skammtinum, sam íbúar bong-
arinnar fengu á bverjum tíma,
bvers virði leiðin yfir Ladoga
var. Fyrir umsátrið var
m-innsti hrauðskammtur 400
grömm á dag. 20. október 1941
var ásitandið verst, en þá var
mimmsti brauðskammturinn H25
grömm á da>g. í nóvember var
búið að skipuleggjia flutning-
ana yfir vatnið og strax í des-
em-ber var hægt að hækka
minnsta skammtinn upp í 200
grötmm og síðan fór bann smá-
hæikbandi og var kominn upp
i 400 grömm rétt áður en um-
sátrimu lauk í febrúar 1943.
Þrátt fyrir öll þau ár, sem
liðin eru síðan þessir skelfi-
legu diaigar liðu. hafa ibúiar
Lemingrad engu gjeymt og eng-
um gleymt.
(APN).
Fulltrúar Stéttarsambands bænda:
Vilja aukna félagsræktun og
fíeirí grænfóðursverksmiðjur
Erfiöleikar við öflun heyfóð-
urs voru sem vænta mátti á
dagskrá hjá bændum á aðal-
fundi stéttarsambands þeirra
nýlega og vilja þeir að aukin
verði félagsræktun og fleiri
grænfóðursverksmiðjur byggðar
til tryggingar heyfeng í mis-
jöfnu áferði.
Var á aðalflundinum sam-
þykkt i þessu efni etftirfaramd)
tillaga:
„Aðalflundur Stéttarsambands
bænda 1970 telur að breyta
þurfi lögum uim Lamdmám rík-
isins á þann veg, að Landnámið
stuðli að flélagsraaktun og bygg-
ingu grænflóðursvericsmdðjá til
þess aö tryggja heyfeng í mis-
jötfnu, árfterði o@ til þess að beeta
aðstöðu þeirra til heyötflumar
sem hafla erfið ræktumarskil-
yrði.
Fundurimn skorar því á land-
búnaðarráðhenra áð bedta sér
fyrir nauðsynlegri lagasetningu
til þess að þessd breytimg á
starfsemd Lamdnáms níkisins
verðd flramikvæmanleg.“
Vegna vaxandi örðugleifea við
heyfóðuröfllun taildi fundurinn
nauðsynllegt að auka styrk til
grænfóðursræktunar, að afnema
takmörkum á jarðræktarfra.m-
la-gi sem nú er miðað við 25 ha
túnstærð og að auka stuðning
við byggingu votheysgeymslna,
og skoraði á landbúnaðarróð-
herra að beita sér fyrir nauð-
synlegum lagabreytin-gum í
þessu samfbandi.
j
j
i