Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐ'WLJINN — Þriðóudagur 15. sieptemtoer 1970. Fulltrúaráð Sambands íslenzkra sveitarfélaga 1 fréttuim ÞJÓÐVILJANS hefur áður verið slkýrt frá stjómarlkjöri á nýaÆstöðnu Oands- þingi Sambands íslenzkra sveit- arfélaga. Á þáiiginu var einnig kjörið í fulltrúaráð sambands- ins, en það skipa 25 aðalmenn og jafnmargi-r til vara. Þrír aðalfulltrúar úr hverju kjör- dæmi eiga sæti í ráðinu, nema fjóri-r úr Reykjavfk. Hér fara á efitir nöfn þeirra aðalmanna og varamanna sem kjömir voru í fuMtrúaráð Sam- bands íslenzkra sveitarfélaiga á landsþinglnu í síðustu viltou: REYK J ANESK JÖRDÆMI: Aðalmenn: Björgvin Saemundsson, bæjar- stjóri, Kópavogi, Alfreð G. AJfneðsson, svedtar- stjlóri, Miðnesihreppi, Sigurgeir Sigurðsson, sveitar- stjóri, Seltjamamesi. Varamenn: Björn Finnbogasooi, oddviti, Gerðahreppi, Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri, Keiflavík, Fóstrufélagið Framihald af 1 síðu. leikvalla verið skipulagt og stjórnað á þann hátt að önnur bæjarfélög gieta fjölmargt af þvi lært. Forsenda þessa árangurs er að fóstra, sem hefur aifilað sérfram- haidsmenntunar í rekstri 3eik- valla, hefur verið starfsmaður ledkvaUanefndar. Við urðum því furðu losnar þegar viðkomaindi starfsmanni var nýlega saigt upp starfi og án þesis að reynt væri að ráðamann- eskju með fuUnægjandi menntun í starfið í staðinn. Þessu hefur Fóstrufélaig Islands mótmælt harðdega við bæjarstjórn Klóipa- vogs. Við flullyrðum, að sta-rf sem þetta, þar sem starfsmaöur á m.a. að hafa eftárlit með starf- semi og rekstri uppeldisstofinana, verður- ekfci rækt sem sikyldi nema viðkomandi manneskja hafi sérmienntun í uppoldisimál- um. Við teQjum það rnjög æsfcilega þróun að við sMpulag þessana mála sé raennitiuin og reynsla fóstranna nýtt. Við viljum því sfcora á aUa þé sem stjóma þessum miálum í hinum stærri sveitarfélögum, að fela skipulag og stjórn uppeidis- máila sénmenntuðu starfisfióllfci. þegar þess er kositur". Bjami Þorvarðsson, oddvitd, Kj allameshreppi. REYKJAVÍK: Aðalmenn: Bi-rgir Isl. Gu-nnarsson, borgar- fulltrúi, Reykjavík. Óla-fur B. Thors, borgarfuiltrúi, Reykjavfk, Kristjén Benediktsson, bongar- fuliltrúi, Reykjavík. Sigurjón Pétursson, borgarfuil- trúi, Reykjavík. Varamenn: Kristján J. Gunnarsson. borgar- fuiltrúi, Reykjavík, Guninlau-gur Pétursson, borgar- ritari, Reykjavílk, Steinunn Finnbogadóttir, borg- arfuiltrúi, Reykjaivík, Ámi Gunnarsson, varaborgar- fulitrúi, Reykjavfk. VESTURLANDSBKJÖRDÆMI: Aðalmenn: Alexander Stefánsson, oddviti, Óiafsvík, Haraildur Ámason, oddviti, Búð- a-rdai, Húnbogi Þcrsteinsson, sveitar- stjóri, Borgamesii. Varamenn: Daníel Agiústínusson, bæjarfúll- trúi, Akranesi, Þrái-nn Bjamason, oddviti, Stað- arsveit Guðmundur Jónsson, oddviti, Innra-Akraneshreppi. VESTF J ARÐ AK JÖRDÆMI: Aðalmenn: Guðfinnur Maignússon, bæjar- fulltrúi, Isaffirði, Ásmundur B. Olsen, oddviti, Patreksfirði, Guðmundur Ingi Kristjánsson, oddvitá, MosvaÆlahreppi. Varamenn: Jón Guðlaugur Magnússon, bœj- arstjóri, Isafiirðd, Pétur Bjamason, oddviti, Bíldu- dal, Ingimundur Ingimjundairs., odd- viti, KaMranameslhreppi. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Aðalmenn: Jóhannes Bjömsson, oddiviti, Ytri-Torfiustaðaihreppi, Hákon Torfiason, bæjarstjóri, Sauðárkróki, Þorsteinn Hjéllmansson, oddviti, Hofsósi. Varamenn: GísM Pálsson, oddiviti, Ashreppi, Stefán Friðbjamarson, bæjarstj., Siglufirði, Einar Þorláksson, sveátarstjóri, Blönduósi. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Aðalmenn: Björn FriðtESnnsson, bæjarstjóri Húsavík, Ásgrílmur Hartmannsson, bæj- arstjóri, Ólaflsfiirði, Kristinn Sigmundsson, oddviti, öngu-lstaða-hreppi. Varamenn: Hilmar Daníelsson, sveitars-tjóri, Dalvík, Páli Ámaison, oddviti, Raufar- höfn, Teitur Bjömsson, oddviti, Reyk- dasTalhreppi. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Aðalmenn: EgiM Benediktsso-n, oddviti, Bæj- arhreppi, Jón E. Guðmundsson, sveitarstj., Búðahreppi, Bjami Þórðarson, bæjarstjóri. Neskaiu-pstað. Varamenn: Víglund-ur Pálsson, oddviti, Vopnafirði, Sigurður Hjaltason, sveitarstjóri, Hafinarhreppi, Jóihann Klausen,. sveitarstjóri, Eskifirði. SUÐURL ANDSK JÖRDÆMI: Aðalmenn: Óli Þ. Guðbjartsson, oddviti, Selfiossd. Maignús H. Magnússon, bæjar- stjóri, Vestmannaejoum, Erlendur Ámaso«, oddviti, A- Landeyjalhreppi. Varamenn: Ingiimar Ingimarsson, oddviti, Hvaimimshreppi, Jón Eiríksson, oddviti, Sfceiða- hreppi, Jón Þorgilsson, oddviti, Rangár- vallahreppi. Á liamdslþingiinu voru þessir mienn kjömir endurskoðendur Sambands ísílenzkra sveitarfé- laga: Aðalmenn: Húntoogi Þorsteinsson, sveitar- stjóri, Borgaimesi, Jón Ásgeirsson, sveitarstjlóri, Njarðvíkiurhireppi. Varamenn: Sliigurgair Sigurðtsson, svedtarstj., Seltjamameshireppi, BjörgvinSœmuindSson, bæjarstj., Kópavogi. óskir Eyjólfs Konráðs Eyjóflifur Konráð Jónsson, ritstjóri Morgunjbflaðsdns, bedt- ir sér sem kiunmugt er mijög fyrir prófikjari á vegum Sjáif- sitæðdsfilókksdtns — alstaðar nema í Norðurlandskjördæmd vestra, þar sem hann er sjállf- ttr í kjöri. En afisitaða hans til þessa kjördæmiis er ednnig fróðleg á fleiri sviðuim. I fyiradag ræöst hann til að í mynda mjög á Ragnar Arn- i alds, formann Alþýðubanda- / lagsins, á einkar a-thygfldsverð- um forsendum. Eyjóllfur Kon- réð sogir: ..Síðustu fregnir hermia, að formaðurinn hygg- ist taka sér búsetu norður í Sfcaigafirði og gerast þarslkiðla- stjóri un-gflingasfoóla. Vafa- laust er maðu-rinn vet hæfiur till þeirra veifca, en fáitt lýsir betur ástandinu í flokki hans, en einmitt það, að bann leitar hælis úti á landshyggðinni í friðsömu sta-rtQ til þesis að vera víðsfijarri heflzta vettvangi stjómmáflaétaikanna. Þesst fmórtti fommannsins er væntan- lega vísbending um, að hann hefir áfoveðið að yfirgefa víg- völlinn . . . „formaður" flokks- ins hetfur að mestu látið af sfcjómimáiaatfskiptuim — fyrir afltíur flram>, mundu sumir segja" Svo sem bunnugt er hefur Ragnar Amalds verið forustu- maður Aiþýðubandala.gSins í Norðurlandskjördæmi vestra í allmörg ár; hiann hetfur verið þingmaður kjördaamisins og verður það á nýjan leiknæsta sumar. Ragnar hetflur starfað innan kjördæmisiins etftir því sem aðsitæður hatfa Ieyft, en ba?ðá hann ög Alþýðubanda- la-gstmenn í Norðurlandsfcjör- dæmi vesfira hafa talið a'ð enn nánari samivinna væri æsfci- lcg. Því hetfur Ragnar nú tókið að sér sfcólastjóras-törf að Varmaflandi í Sfcagafirði. Þannig á hann þess enn betri kosit en fyrr að nofca tóm- stundi-r sínar til þess að taka þátt í stjómmálasitairfi innan kjördæmisins, vinna að hags- munamálum aflmenninigs þar nyrðra og tengja þau við stjómmálabaráttuna í landinu. Sflikt á einmitt að vera verk- Frá landsþingj Sambands íslenzkra sveitarfélaga að Hótel Sögu í síðustu viku. Frá landsþingi Sambands ísl. sveitarfélaga: Sameiningin virkasta leið til eflingar sveitarfélaga Auk hinna meiriháttar álykt- ana, m. a. um skólamálefni og skattamál, gerði nýafstaðið landsþing Sambands íslenzkra sveita-rfélaga ýmsar samþyfcktir sem n-ú skal að nofckm getið, m. a. um sameiningu sveitar- félaga. Landsþingið staðfesti þá á- lyktun sambandsstjómar að gera Karl Kristj- ánsson heiðursfé- laga þess í viðuar-xj, kenning-arskyni fyrir margþætt stöifi hans a'ð sve-itarstj ómar- m-álum um hálfr- ar aldar skeið. Er Karl annar heiðursfélagi sam- bandsins, hinn er Jónas Gúð- mundsson fyrrum form-aður þess. Landsþingið heimilaði stjórn samhandsins að gangast fyrir norrænu sveitarstjóranámskeiði árið 1972 eða á öðrum tíma, ef hentugra þætti. Þingdð fól sambandsstjórn- in-ni, að láta kanna hver sé réttur sveitarfélaganna eða landsfjórðun-ganna fomu til al- me-nniniga. Þá hvatti þin-gið sveitar- stjórnir í landinu til að kanna vandlega möguleika á samein- ingu við önnur sveitarfélög, þar sem teilja yrði að sameining svedtarfélaga væri virkasta leið- in til afllingar þeirra. Stjóm sveitarstjómasam- bandsins var falið að láta efini manna setm afllmennángur flelur trúnað á vefcfcvamgi stjórn- málanina. En Eyjólfur Konráð Jónsson er hafinn yfir sttfk sjómartmið. Fólfcið í Norðuria-ndskjördæmi vestr-a er svo ómerkilegt að hans mati að það tekur því ekfci að hafá- siamneyti við það. Það sæmir efcki höfðingjuinuim í Reykjavfk að sdnna jafn lít- il-mótlegum verkefnum oglífs- baráttu fólks norðanlands; það er „iflllóifcti“ sem jaí-ngildir þvi að mienn .,Iáti af stjómmáfla- atfskáptum"; störf í Norður- landskjötrdæmá vestra eru ,,víðs fjarri helzta vettvamgi stj ómmáflaátakanna". Eyjólflur Konráð Jónsson. hinn mdlklli stjómmálaleiðtogi. vill þannig greinálega forðast þau örlög að þurfia að hafa sammeyti við aflmenning í Norðurlandskjördætmi vestra. Naiuimast þarfi að etfa að kjós- endur þar nyrðra taltoa næsta sumar fuillt tillit til óska hams. — Austri. Karl kanna hvemig sorpeyðingu þéttbýlissveátarfélaga verði bezt háttað. I því sambandi vinni stjórnin að því, að ríkisvaldið veiti málinu sérstakan stuðning með tollaundanþá-gu á nauð- synlegum tækjum. Landsþingið sfcoraði á Alþingi að setja á þinginu í vetur lög- gjöf þess efnis, að allur lög- gæzlukostnaður verði greiddur úr ríkissjóði. Þá var stjóm sambandsins falið að kanna hið fyrsta grundvöli fyrir stofnun samtafca félagshedmila í byggð- um landsins og ennfremur sam- þykfct, að sambandið gerist aðili að slífcum samtö'fcum, ef til þeirra verður stofnað og vænt- anleg lög þess gera ráð fyrir þátttöbu þess og annarra lands- sambanda eigenda félagsheim- ilanna að fyrirhuguðum sam- tökum. Frá gagnfræðaskó/um Reykjavíkur Miðvikudaginn 16. september n.k., kl. 3-6 síðdegis, þurfa væntanlegir neTnendur gagnfræðaskóla Reykjavíkur (i I., II, II- og IV. bekk) að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skólavist. Nemendur þurfa þó ekki nauðsytnlega að koma sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir um III. og IV. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tíma falla úr gildi. Umsæk’jendur hafi með sér prófskírteini. Gagnfræðaskólar borgarinnar verða settix 1. októ- ber. Nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Fjölbreytt og skemmti- legt tungumálanám Q Skóli fyrir fullorðna □ Skóli fyrir börn Q Skóli fyrir unglinga. Sími 1000 9 og 11109 kl. 1-7 e.h. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagstfyriirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKXPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.