Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTUINN — Þriðjudagur 15. SBpteaniber 1970, SUÐUREYRYI. 5. sept. Heiðruðu Súgfiirðingar, sem héðan haíið flutt, og aðrir, sem tál þekkja og bréf þessi lesa. Ég býð nú góðan dag. Síðast.a bréf rnitt kom út 20. júlí. Allsnarpir vindar blésu hér síðastliðinn júlímánu'ð, en vígi voru hér rammlega byggð og standast því yfirleitt oll óveður, hvaðan sem þau koma. í fréttabréfi þessu verður minnzt á ýmis atriði og fram- kvæmdir. sem hér hafa gerzt sí'ðastliðna tvo mánuði og einn- ig það, sem er nú hór að gerast. Sölugatið Og fyrst kemur þá frásögn af hinum einstæða atbur'ði eða Mklega réttara sagt. fyrirbæri, er skeði hér fyrir nokkru. Um miðjan júlímánuð skif- uðu tveir heimamenn hrepps- nefnd Suðureyrarhrepps bréf hon/um kvöldstund, þegar hann er að afgreiða blessað fólki'ð sitt. Varan er allt í kring um hann, frá góifi til lofts, enda snýst hann frá hægiri til vdnstri og til batoa aftur, síðan upp og niður og þvers og kruss. Ég efast um, að hann hafi nokk- um tíma á ævi sinni stundað aðra eins leikfimi. Það þýðr efckert að yrða á hann einu orði. Hann getur ekki svarað. Það, sem maður heyrir hann segja, er: „Já takk. — Var það nokkuð fleira? — Nei. Fjörutiu og sex, fimmtíu og fjórar, níutíu og sex, hundrað og þrjátíu.". Hann hefux get- að talið upp í fast að tólf þús- und króna verzlun á einu kvöldi, sérstaklega eru það laugardagskvöld. Hann myndi áreiðanlega vegna heilsu sinn- ar ekki geta haldið þetta út kvöld eftir kvöld, ef ekki nyti hann aðstoðar dætra sinna við og við. Nokfcu'ð margir munu þeir vera, sem líta þetta sölu- Gísli Guðmundsson: Fréttabréf frá og sórttu um kvöldsöluleyfi til þess að selja vörur út um gait. Annar þerirar var Hermann Guðm jndsson stöðvairstjóri. Hann annast hér póst- og sím.a- þjónustu, ásamt mörgu fleiru, t.d. blaðadreifingu Morgun- blaðsins og Tímans, ennfremur bókabúð, blaða- og tímarita- sölu, ásam.t margvíslegu sæl- gæti o. m. fl., sem ekfci er hægt a'ð éta. Verzlun hans er op- in aðeins tvo tíma á dag, frá kl. 14 til 16 alla daga að firá- dregnum helgidögum þjóðkirkj- unnar — og frá þessum regl- 'jtn er ei vikið. Hvað meina menn með því að vera að safna fjársjóðum hér á jöðru niðri, því mölur og ryð geta grandiað þeim öllum, og svo hitt, að lík- klæðin hafa ekki vasa eins og presturinn sagði forðum — og var það vel mælt. Sennilega hefúr Hermann ætlað að bæta hag sánn mót hinni óðu verð- bólgudýrtíð, sem nú djmur yf- ir hann og raunar alla lands- menn, Að öllum líkindum hef- ur hireppsnefnd séð eða állti'ð, að hann hefði nóg fyrir sig og sína að bíta og brenna, og af þeirn ástæðum ekki veitt hon- um söluleyfið. Hinn maðurinn sem sótti um gatið á sama hreppsnefndar- fundi, var Gissur Guðmunds- sion húsasmíðameistari. Vegna heilsu sinnar varð hann fyrir alllöngu að bætta smíðavinnu. Gissur varð ekkjumaður fyrir allmörgum árum og þar af leiðandi mest aleinn heima. Honum Leiddist iðjuleysið, og fór hann því að verzla í einu herbergi íbúðar sinnar. Mjög líklegt þykir, að af verzluninni hafi litlar tekjur orðið, enda ekkd opin búð, nema frá 13-16 yfirleitt, þótt haegt væri að komast í búð á öllum tímum sólarhrings. Aðalsöluvarningur hans var Hjairba-gam, smá- bamafatnaður, fegrunarlyf. sælgæti og sígarettur, svo að eitthvað sé nefnt. Á þessu taldi hann sig ekki geta lifað og sótti þessvegna um gatsölu- leyfi. eins og áður er sagt, til hinnar vorkosnu. háttvirtu hreppsnefndar Suðureyrar- hrepps. Gissur hefur alla tíð verið lánsmaður. enda á hann nú tvo tengdasyni í hrepps- nefndinni. sem greiddu beiðni hans meðatkvæði ásamt hreppsnefndaroddvita sjálfum. Fimm menn em hér í hirepps- nefnd. Síðan hefur verið selt af fullum krafti gegnum þetta gat, sem sett var á samdægurs og leyfið fékkst. Mest mun sal- an vera á öli, sælgæti og nnarg- víslegu tóbaki. Selt er frá kl. 20 - 23 alla daga, og er öllum konum og körlum. frá vöggu til grafar frjálst að koma þangað og verzla. Nú mun hann raka saman stórfé. Það er unun að vara inni hjá gat illu auga. Aðrir telja þetta mikia og góða framför og virð- ingarverða þjónustu. Og svo eru það líka nokkuð margir, sem láta sér standa alveg á sama — eru algerlegia hlut- lausir. Gatsöluleyfið er veitt til ára- móta. Hvað gerist þá er óráð- in gáta. Þessi saiklausi kveðlingur heyrðist eftir að gatið opnað- ist; og salan hófst: Gissur gatleysi þjáði, gat vildi fá í skyndi. Hreppsnefndin lið honum ljáði, og leikur nú allt í lyndi. Hermann með sama sinni sótti fast eftir gati, en af varð áheyrninni, og allt er þar nú í pati. En það er ekiki rétt. Hjá Her- manni er ekkert í pati, að séð verður. Hann beldur sínu sama striki, rólegur og aðgæt- inn að vanda og býður nú sjónvarpstæki tál kaups. Bátaflotinn Það stendur til, og er þegar ákveðið að sumu leyti, að héð- an varði seldir nokkuð rnargir bátar í haust. T.d. er það Hers- ir, 37 tonn að stærð. Hiann bil- aðj 13. marz sl. og hefúr verið ; viðgerð á ísafirð; síðan. Mun hann vera seldur. Þá er það Björgvin, 51 smál. bátjr. Hann var keyptur hingað í sept. s.l. Heyrzt hefur. að hann sé þeg- ar seldur. Svo ex það sigur- fari, 6 stnál. bátur. Verður að líkindium seldur til Bildudals. Og sá fjórði er Tjaldur, 5 tonma bátur. Er líka til sölu. Stefnir, 39 tonn að staarð, sem fór héðan í vor, 10. maí, suður til Njarðvíkur til við- gerðar, hefur verið þar síðan. Mjög Mklegt er, að hann verði gerðjr út héðan, en tímar eru nú mjög breytilegir og ekki gott að átta siig á hlutunum, því að á skammri stundu skip- ast veður í lofti. í byrjun ágústmánaðar kom hingað nýr bátur, 10,7 tonn. Bátur sá heitir BMðfairi, og er smíðaður í Bátalóni. Eiigendur hans eru þrír ungir eða mjög ungir menn. BMðfari rær nú með línu. Eins og ég hef áður getið 'Jm, er verið að smíða 176 tonna bát í Stálvdk h.f. Ekki reikna ég með því, að hann kami fyrr en á mdðri ver- vetrarvertíð eða í endaðan febrúar 1971. Það má þá ganga vel mdðað við þær tafir, sem urðu í vor vogna verkfalls. Og svo er enn von um þann norska hát, sem ég hef áður minnzt á í fréttabréfi. Sterkar likur eru nú fyrir þvi, að bann komi hingað, enda1 bíðia Þessi mynd var tekin nokkrum dögum eftir að sölugatið var opnað. Það er bíóhlé kl. 10 að kvöldi. Fólkið er að koma frá því að verzla með ölflöskur o.fl.. Félagsheimilið er til hægri á myndinni, en bústaður hreppstjórans til vinstri. Sést í röndina á sölustaðnum við innri endann á félagsheimilinu. Súgandafírði Ilinn 16. ágúst var Hákur sóttur til Suðureyrar. Fara átti með hann til Flateyrar. Þcgar farið var með prammann út úr höfn- inni bar straumurinn hann óðfluga á grunn fram af garðinum sem sést á annarri myndinni. V.s. Fagranesinu tókst þó eftir rúman klukkutíma að teyma hann af stað. Á þeim tanga eða skerhorni hafa margir bátar tekið niðri og staðið fastir. Sumir skemmzt nokkuð. Þessi grynning er og verður hættuleg sjó- farendum, þó heimamenn séu, hvað þá öðrum. nú margir Súgfirðingiar í of- væni eftir því, að það geriat. Súgandafjörður ©r eini staður- inn hér á Vestfjörðum fyrir utan Tálknafjörð, sem engian togbát á. Það er nú sýnileigt og nawnar löngú fyinr séð, að hingað vaintar togskip, ekki eitt, heldur tvö eða fleiri til þess að afla hráetnis fyrir hraðfrystihúsið og þorpsbúa. Línuveiðar með sæmilegum ár- angri er aðains hægt að stunda síðila bajists og fnam eftir vetri. Þá fer aíM að tregðast mjag ört og í endaða vertí’ð er ekkert að hafa. Handfæra- veiðum er ekkert á að byiggja hvað atvinnu snertir. Það eru nú líka síðustu forvöð hjá oss Súgfirðingum að afla hráefn- is með togveáðum, þvi eftir öllum sélairmerkjium að dæma er fiskur að gianga til þurrðar, að minnsta kostí. hér á venju- legum Vestfjarðamiðum. Við vitium heldur ekki, hvarju eitr- un sjávar og mengun bann að valda hér á Isiandsmiðum. Hafnarvinna Unnið var að hafmairfram- kvæmdum hér í sumar. Höfnin var dýpkuð að mestu leyti, en það hefði mátt gena það betur og eýða einum degi meira í það og grafa burt það, sem hætt var við fyrir nokkrum árum, þegar dýpkunarkrandnn var tekinn héðan, án þese að klára það verk, sem bonum að líkindjm hiefur verið ætliað að gera, en var fluttur tíl Báldu- dals áður en búið var. Innsigl- ingin frá og til hafnarinnar var nú dýpkuð á um 600 m svæði. Þar af ©ru 200 m 6 m brei’ðir, og um 400 m 40 m breiðir. 4,5 m dýpi er þar nú, miðað við stórstraumsfjöru. í ráði er og þegar ákveðið, að setja þrjár baiujur, sem verða að M‘kindum á stjómborða, þegar sá'git er inn tíl hafnarinnar. Þær eiru þó ekki kommar enn, en við þekkjum röggsemi vita- og hafnanmála og reiknum með, að baajumar komi hér n,ú brá'ðlega. Það er líka naiuðsyn, að þær komi sem fyrst. Einsdæmi Þann 12. júlí 197o var hiald- inn aðalfundur Fiskiðjunnar Freyju. í félaginu voru þá 9 hlu'thafiar. Ebki vora alMr mættir. Ákveðið var á þes'sum fund; að greiða hluthöfum 12% arð fyrir siðasta ár. Sam- þykkt var einniig og síðan aug- lýst þann 9/8 að gefa mönn- um og félögum kost á að ger- ast hljthafar í áðurgreindu fyriirtæki. Frestur var tíl 20/8. Ekki var það hedglum hent a'ð leggja þar fram íé, því að hveirt hiutaforéf hljóðaðj á kr. 50.000,00. Sambvæmt viðtali við forstjóra Fiskiðjunnar er tala hlutabrófa nú alls um 4». Hluthafiar eiru úr öllum ílokk- um og ýmisum stóttum, og með- al þeárra er Suðureyrarforepp- ur með br. 100.000,00 og Kaup- féla'g Súgfirðiniga með aðirar 100.000,00. Kajpfélaigið stóð siig mjög illa sl. ár, en það gat nú þetta sam/t. Máiin voru ekki þorin undir félagismenn eða hreppsbúa. Fonmaður kaupfé- lagsins er nú mjög Mynntur Fiskiðjunni, og er ekkj nema gott eitt um það að segj.a, Kaupfélagið átitl hjá fsveri h.f. wn kr. 400.000,00 þegar það var gert upp. Einbver shrekk- ur var í sumum mönn- um og hljóðað var mjög báitt yfir því, að þetta fé væri tap- að. En' það fór nú á annan veg. Nú befúr kaupfélagið fengi’ð sitt, og líklega allir þeir heimamenn, sem þiar áttu inni. Munu hafa femgið allt borigað. Þetta mál tél ég einsdæmi í sö|gu gjialdþrots, og það sýndr, að Óskari Kristjánssyni ar ebki alls vaimað. Og hér eftir mun hann virðimgar njóta og bless- un hljóta íyrir þann dreng- sikap og velvild, sem bann hefiur sýnt sveitumgum sínum með því að stuðlia að flram- gangS þessara greiðslumiála. Þess skial og gietíð að 1. júM 1067 fóiru ísver h.f. og Fisk- iöjam h.f. í samvinnuibúskap, en þó með sérskihnn fjérbaig að sögnl Sá þúskapur hrjndi 7. septemiher 1968; Það getur verið og er ekki óMklegt, að Fiskiðjan Freyja bafj talið si'g skuldbundna, eða verið bund- in að eánhverju leyti þeim skuldum, er ísrver safnaði þetta limabU, og einniig það, að Fiskiðjiain Freyja fékk eágnir ísvers fyrir sáralítinn pening alð mínu áliti, eða 8,5 milj. kiróna. Ennfremur fengu fyrir- tækin haustið 1968 4 mdlj. króna hjálp, eina mdlj. frá At- vinnujöfnunarsjóði og 3 málj. frá Atvinnuleysistryggingar- sjóði. Að öllu þessu athuguðu getur verið, að Fiskiðjan að einhverju eða öllu leyti hafi gireitt fyrir því, að skuldu- naiuitar ísvers fengju stt. Og ennfremur: Fiskiðjan er tal- in hafa þénað stórfé siðast- li'ðið ár. Þær hönmungar, sem steðj- uðu að oss Súgfirðingum haustið 1968 foafia nú endað ákjósanlega vel að séð verð- ur. Kaupfélagsstjórinn, GJðbjöm Bjömsson, hefur nú saigt upp stöðu sinni vi'ð kaupfélagið, en mun Mklega að sögn hans sjálfs þjóna því kalM til áramóta. Ekflq er enn ákve’ðið, hiver tekur við því virðulega starfi. Hvað ætlar sivo Guðbjörn að gera? Jú, banin fer senndiLega á skrifstofu Fiskiðjunnar Freyju. Þar er ekki Mtið naitt á póliitísbu hMðiina, hara að miaðurinn sé fær í starfiL Heilsufar Heilsufar hór hefjr verið mjög vomt mestalilan ágúst- márnuð. AtM Dagbjartsson, sem er starfiandi læknir á ísafirði Og þjónar hér líba, befiur baft nóig að gena þá daga, sem hann er hiér. Það er á mið- vibudögum og lauigardögum. Nú síðasta hálfian mánuð hef- ur hann bomið aMoft. Það hef- ur herjað hér hjá oss ein- hvers bonar magapest. Maginn gierir uppreisn. Bæði var það uppsala og niðurgamigur. Sér- stakiega ha£a það verið yngri krabbar, og í einstaba tiilfeiM mjög ung böm, eins árs eða þar um, Eitt foaim dó 16 mán- aða gamialt nobbrij eftir að það var fiLuitt til ísafjairðar. Sennilega hefur það ekki þolað þessa pest Böm geta ebki bvartað. Amnað barn, er ný- komið var himgað að súnnán, veiktist mjög fljótt efitór að hingað bom, en til öryggis lét læknir flytjia það suður til Reykjavífcur, og er það nú fyr- ir aMlöngu úr allri foættu. Nofcfcuð martgir hafa veikzt af þessum kvilla, bæði unglingar og aldnir. Veikin hefiur varað mjög stutt ; flestöMum tílfell- um, og yflrleitt mjög lítíll hiitd. En hvað skeður: Mitt í öilum þessum ósköpum fiannst músa- taugaiveiki í bonu, sem bom hingað að sunnan úr höfuð- stað íslands efitír að hún var búdn að dveljia hér í rúmam Framhald á 9. síðu. Samstarfum efnahagsáætlán- ir Sovétríkjanna og Rúmeníu Moskva, APN, — Hinn 11. septemíber sl. var undinritaður í Moskvu sáttmiáli um samræm- ingu efnahagsásetlana Sovét- ríkjanna Og Rúmeníu fyrir árin 1971 — 1975. Þar er gert ráð fyrir aufcnu samstarfi, sérihæf- ingu framleiðslunnar og skipt- um á ákveðnum vörutegundum. Vörumagnið, sem löndin tvö munu skiptast á á þessum fflmm árum verður meira en 500 mil- jarða króna viröi. Sovétríkin iflytja út til Rúmeníu járn, koks og kol fyrir stál- iðnað Rúmeníu. Verulegur hluti af framleiðslu Rúmena á stálpípum fyrir olíu- iðnaðinn og gasiðnaðinn veröur fluttur til Sovétríkjanna. Fjöldamargar vélar hjá rúm- enskum fyrirtækjum eru sovézk framleiðsla. Á næstu 5 árum miun það færast í aukana, að Sovótríkin selji Rúmenum heil- ar verksmiðjur og einstakar af- kasitamiklar vélar. Smíði á véfLum fer ört vax- andi í Rúmeníu og þvi gfitur Rúmenía nú þegar framileitt ýmsar tegundir véla sem sovézkt efnahagsMf hefur mikla þörf fyrir. 1 tæknilegri sam- vinnu við Sovétríkin verða byggðar nokikrar stórar efna- verksmiðjur á grundvelM nýj- ustu tæknd. Ennfremur vcrður framleiðsilugfiita máimiðnaðarins og námuiðnaðarins aukin til muna. 1 efnaihagsáætlun Rúmeníu er gert ráð fyrir stóraokinni fram- leiðslu á jámlbrautarvögnum fyrir vöralestir af nýjustu gerð. MikiM hluti þessarar fram- leiðslu ter til Sovétríkjanna. 1 verksmiðjum Rúmeníu verða framleiddar landbúnaðarvélar fyrir Sovótríkin í stóram sdril, þ.á.m. vaignar aftan í dráttar- vélar, sem afitermast á sjálf- virkan hátt. Ennfremur munu Rúmenar smiða skip fyrir Sovótríkin. 1 efnahagsáætlun Rúmeniíu er gert ráð fyrir aukningu á út- fflutninigi ýmiss bonar neyzilu- varnings fyrdr almenning, svo sem tilhúins fatnaðar, prjóna- vöru, húsgagna, skófatnaðar og ýmiss konar leðurvöru. 1 mörgum héraðum Rúmemíu halfa risið upp efnaverksmiðjur, sem vinna úr olíu. Á næsitu fimm árum munu þær í awkn- um mæli selja framleiðslu sína til Sovétrfkjanna. Verður fyrst og fremst um plast að ræða, sem sovézkar verksmiðjur steypa úr ýmis áhöld. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.