Þjóðviljinn - 20.09.1970, Side 1
Litið inn hjá Vöruflutningamiðstöðinni
Yegirnir hafa ekki
fylgt þróuninni
Vörubílstjórunum íþyngt með sköttum og auka-
gjöldum um leið og þeim er meinað að aka vegina
fullhlaðnir, segir framkvæmdastjórinn
■ Borgrartúnsmegin koma
bilarnir úr borginni, oft á
þriðja hundrað daglega, með
varning sem senda á vestur,
norður eða austur, — sjávar-
hliðum, góifið í vörubílspalls-
hæð, steypt stétt í sömu hæð
í kring og þak sem skagax
útyfir stéttina. Borgartúnsmeg-
in koma bílamiir úr Reykjavík
Isleifur Runólfsson framkvæmdastjóri
megin er honum hlaðið á
stóru flutningabilana, sem allt-
af eru í ferðum milli höfuð-
borgarinnar og yfir 40 staða
úti á landi. Á síðasta ári fóru
36 þúsund tonn þannig gegn-
um Vöruflutningamiðstöðina.
Það voru bílsitjórarnir, sem
flestir era jaÆnfiramt eiigend-
Ur bifeiða sinna, sem stoí'nuðu
til þessarar samei,ginlegu af-
gireiðslu í Reykjavík, en sjáilf-
ir búa þeir allir úti á landi,
að því er framikvæmdasitjóini
Vöruflutningaimiiðstöðvarinnar,
ísleifur Runólfsson, ’ sagðli
blaðamanni Þjóðviljans þegar
hann sýndi honum stöðina fyr-
ir skömmu.
Starfsemin byrjaði í smábíl-
skúr 1960, en 1967 var nýja
stöðin byggð við Borgartún og
vinna þar nú í vöruskemsnunni,
sem er 1440 feirm. að iitærð,
sex manns í móttökunni, en
fimm í skrifstofunni. 54 bílar
flytja vörjr frá stöðinni á
alla bílfæra staði frá Ak.ra-
nesi og hringinn austur á
Homafjör'ð en austur fyrir
fj all yf irleitt ekki nema í
Þykkvabaeinn, austanfjall®-
kaupfélögin sjá um flutning-
ana þangað.
Húsnæði Vörufluitningamið-
stöðvarinnar er greinilega
hanna'ð með starfsemina fyr-
ir augum: iangt hús með mörg-
wm hmiðum dyrum á báðum
eða nág’renni með vaiminginn,
sem sendia á út um landið, að
hinni hlið hússins, sjávarmeg-
in, leggjast stóru flutningabíl-
amir og er heldur hæma upp
að stéttinnj þar. Þedr sem
vinna í skemmunni tatoa vi'ð
vörunum af sendendum og
raða niður eftir stöðum, sem
þær eiga að f ara á. Bílstjór-
amir ganga síðan beint að
sinum meriktu sitöðum, — þetr
hafa allir sitt ákveðna sivæði
sem þeir akia til, — og hlaða
bílana sjálfir.
Það vekur fiJirðu. að sfcrif-
stofufólkið stouli vera svona
rruargt, aðeinis einuim faanri en
starfsmenn skemmunnar, en
það er talsverð skriffinnska
kringum starfsemina, útskýrir
ísleifur. Hver ednasta sending
sem í gegnum stöðina fier, er
bókuð og fylgibréf sent með
henni, og reikn,a þaxf út aiia
taxta, auk þess sem mörgu
þarf að sinna gegnum síma,
tatoa við ýmsum skilaboðum til
bílstjóranna, t.d. um vörur sem
sækja þarf út í bæ. Einnig
þarf að útrétta ýmislegt fyr-
ir bilstjórana svo þeir þjirfi
ekki að stanaa í bænum nema
rétt til a<ð hlaða bílana, því
þeir eru dýr taekj og þurfia
sem mest að vera á ferðinni
til að nýtast. Erlendis hefur
þróunin orðið sú, að yfirledtt
eru a.m.k. tveir bílstjórar á
hverjum bíl, hafia þar svefn-
pláss og atoa tdl skiptisit, og er
starfið einnig að þróast meira
og meira í þessa ábt hé-r. seg-
ir ísleifur.
— Ef vegimir væiru eins og
hjá mönnum, værj hæigt að
nýta bilana miklu betur og
vera alltaf í förum, segir hann,
en á suma staðina er aðeins
hægt að aka u.þ.b. sjö mán-
uði ársins, hitt er dau'ður tími
hvað filuitninga á landi varðar.
Þungataikm'arfcanim'ar undan-
fari'n ár hafa’ verið bíleiigend-
unum mjög erfiðar, vegimir
eru svo lélegir að þeir þola
etotoi umferðina, svo bíll sem
að jafnaði flytur fcannski 8
tonn má ofit etoki flytj-a nem-a
3, en til að veiiba sömu þjón-
ustu verðum við að liarða á
okkuir og fara þá íleiri ferð-
ir. Sagiir það sig sjálft, að
rekstrarkostnaðjirinn er þá
hinn sami, þótt minna fáist
fyrir filutninginn, og þunga-
stoaittinn og gúmmígjaldið þari
að borga efiti-r sem áður. Það
nýja-sta eru gjialdmælar fyriir
þungaskattinn, en mæErinn
snýst jafnt. hvort sem þíllinn
er hlaðinn eða ekki.
M'argir segja sem svo, að
ekkj sé nema réttlátt, að mest
sé borgað af þessum stóru bíl-
um, því þeir eyðileggi vegina
Öðrumegin kemur varan inn í skemmuna..
... hinumegin er henni hlaðið á bilana.
mest, — en settu þá þefir sem
þurfia að borga svonia mikið
ekkj líka að ei.ga heimtingu á
að geta ekið vegina fullhliaðn-
ir? Meginmálið er nefnilega
það, að vegimir hér eru svo lé-
legiir, að þeir svara hvergi
nærri kröfum tímans og bara
ekki þa'ð sem þeir ættJ að
bera, þeir hafia ekki fylgzt
með þróuninni. Það má vel
tatoa það til samanibuirðar,
hvernig stóru flugvélaimar t.d.
ættu að geta lent á fiLugvöll-
unum ef þeir hefðu ektoi ver-
ið endiurbættix eða stóru skip-
in að leggjast að höfn ef ekk-
ert hefði varið gert fyrfir bafn-
irnar. Etokj veit ég til hvers
verið er að sprengj.a Strátoa-
göngin eða Ólafsfjarðarmúla-
veginn fyrir miljónir ef svo
á að setja bílana, sem- flytja
va-ming í þessa landshluta, út-
af vegunum.
Það er a-jðheyrt, að um þetta
er ísleifi — og flutningabíl-
stjórunum — mikið niðri fyrir
og bætir hann við að sér virð-
ist það nánast stefn-a ráða-
manna í samgöngumálum, að
bílarnir hverfi af vegunum.
Oktour virðist unnið að því að
beina vörúflútningúnum til' rík-
isskips, segir hann, en þótt rík-
isskip ver'ði náttúrlega að vera
Iiilstjórarnir stofnuóu fyrirtækið sjálfir: Vörufiutningamiðstöðin við Borgartún
CMyudir Á.AX
til, þvá það eru alls ekki vega-
samigöngux til allra staða, er
ekki siður þörf á þjónjstu
vörubilanna, þvj bæði sigla
nú skipin ekki til allra staða
og einnig er það mörgum
hagsmunamál, að fá vörurnar
fljótar og oftar en hægt er
með skipaferðunum. Að auki
held ég að mér sé óhætt að
halcta . því fram, að þegar allt
kemur til alls sé ekki svo ýkja
miklu dýrara að senda með
bílunum. Mö-rgum sendendum
er þa’ð mikill sparnaður að
' þuría ekkj að lig’gja með vör-
una og svo bætist við farm-
gjald skipanna aukakostnaður
eins og ’akstur að og frá skips-
hlið og fleira.
ísleifur hefur unnið við
Vöruflutningamiðstöðina firá
því að hún 'tók til starfa, var
áður lengstaf til sjós, en sieg-
ist kunna prýðilega vi'ð núver-
andi starf. sem er lifandi og
kemur honum í kynni við
fjöldamargt fólk. Hann hefur
tekið þátt í að byggja starf-
semina upp. frá grjnni og hef-
ur áhuga á að auka hana enn.
— Við erum mjög ánægðir
með það athiafnapláss sem við
höfium fengið hér segir hann,
og þótt ýmsum þasttj í mikið
sáðizt í fyirstu hefiur komið á
daginn, að við nýtum húsið æ
meira og er ekki langt í að
við tökum þann hlutann lítoa,
Fraimiiaa dá H) síðu.