Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 8
g SfBA — ÞJÓDVTLJíINN — Þriðjiuidagur 22. septemtoer 1970. [liiiiijiiiiiiiHisisiiisiiiíiiiiiiijiSiijjsiiijjiijpn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR SUDURLANDS-BRAUT 10 * SÍMI 83570 lllTEPPAHUSIDll *. iminiiiiimiimmitniiiiiiiiiiiHiiiiilllllllttiililllttliiililillitllttiiltlllliiiilltlliyiitiiiíltltli '"íliiIiM Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íeppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Frá Raznoexport, U.S.S.R. A r> * „ ^ MarsTrading Companybf A og Bgæöaf(okkar LaU9aveg 103 s Sfmi 1 /3 73 Minningarkort ¥ Akraneskirkju. * Borgarneskirkju. * Fríkirkjunnar. * HaUgrimskirkju. * Háteigskirkju ¥ Selfosskirkju. * Slysavarnafélags fslands. * Barnaspítalasjóðs Hringsins. ¥ Skálatúnshcimilisins. * Fjórðungssjúkranússins á Akureyri. * Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. * Sálarrannsóknarfélags íslands. * S.Í.B.S. * Styrktarfélags vangefinna. ¥ Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. * Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. ¥ Krabbameinsfélags tslands. ¥ Sigurðar . Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. * Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. ¥ Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. ¥ Blindravinafélags íslands. * Sjálfsbjargar. ¥ Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. ¥ Iiiknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. ¥ Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. * Flugbjörgunarsveitar- innar. ¥ Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. ¥ Rauða kross íslauds. Fást í AAinningabúðinni Laugavegi 56. — Simi 26725. • r sgonvarp • Þriðjudagur 22. sept. 1970: 20,00 Próttir. 20,25 Veður og augPýsinigar. — 20,30 Leynireglan (Les comp- agnons de Jébu). Lokaiþættir, Fraimlhaldsariyndaílokikiuir, gerður aif franska sjómvarp- inu og byggður á sðgu eftir Alexandre Duimas. Þýðamdi: Dóra Hafsteinsd!óittár. — Efni síðustu þátta: Montrevel býð- ur Cadoudai, hershöfðingia. komungssinna, frið fyrir hönd Napóleons. Cadoudail Iætur talka konu Montrevels af lífi að honuim ásijáandi. Montrev- el kemst aö felusitað Jéhu-fé- lagamna og þeir eru handtekn- ir. 21,25 Maður er nefndur . . Jón Rafnsson. — Ámi Björns son cand. mag. rasðir við hainn. 22,00 íþróttir. M.a. landskeppni í frjálsum íþróttum miilli Fínna og Svía og Iandskeppiii í fimleikuim kvenna milli Norðmanna og Svía, Uansján- armaður: Ómar Ragnarsson. — Daigstorárlok. • —! «¦**——? útvarpið • Þriðjudagur 22. september: 7,00 Morgunútvarp: Veðuirfregn- ir. — Tónileikar. 7,30 Fréttir. — Tómleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgumleifcfdmd. — Tón- leikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónileikar. 9,00 Fréttaáigrip og útdráttar úr forustugreiniuim dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnamna: — Kristín Sveinbjörnsdóttir les úr bókinini „Börnin leika sér" 9,30 Tilkynnimgar. — Tónleikar. 10,10 Fréttir. — Tónleikar. — 10,10 Veðurfregndr. 11,00 Fréttir. 12,00 Hádegisútvarp. — Tónl. — Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir.— Tiilkynningar. — Tónleikar. — 13,00 Húsrnieeðraiþáttur. Dagrún Kristjámsdóttir talair. 13,15 Við vinnuma: Tóriledkar. — 14,40 Síðdagissaigain: „örlaga- tafi" eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les (4). 15,00 Miðdegisutvairp. Fréttir.— TiJkyoningair. — Nútílmatón- list: Smyth Humphreys og Hugh MeLeain leika Sónatínu fyrir lágfiðlai og píanó efltir William Keith Rogers og Duo eftir Banböru Femtilamd. Kaffnlmerhiljómsveit útvarpsins í Vancouiver legfcur Sinfóníu fyrir strengjasveit eftir Rob- ert Turner; Jdhn Avison stj. 16,15 Veðurfregndr. — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan: ,,Koma tfmar, koma ráð" eftir Huohet Bis- hop. Inga Blamdon les (4). 18,00 Fréttir á ensiku. Tónleikar —Tilkynningar. 18,45 Veðuirfreginiir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — TiHkynniinigar. 19,30 Heinrich Hedne. Sverrir Krisitjánsson sagnfræðingur fllytur fjórða pairt hugleiðins ar sinnar uim skóildið. 19,55 Knattspyrnulýsinig frá St Gallen í Sviss. Jón Ásgeirs son lýsir síðari hálflleik í Keppni Akureyriniga og svissneska liösins FC Ziirich 20,50 íþróttalíf. öm Eiðssc>- segir frá afrelksimöninuim. 21,10 Strengiakvartett eftir Ler Þórarinsson. Kvartett Tónlist- arskólans Ieikur. 21,35 Unidir sunnfána Mfsdns. Þórunin Magnúsdióttir leik- kona les fyrri hluta bókar- kafla um kókaín eftir Milton Silverman í þýðingu Sigurö'ar Eiinairssonar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. Kvöldiaagan: „Lifað og leikið". Jiótn Aðils les úr endurmiiUTÍnguim Eufe- míu Waage. (14). 22,35 Sónata op. 27 nr. 2'eftir Beetihoven. Egon Petri leikur á píanó. 22,50 Á hljóðibergi. SjáJIBsimynd forseta: 1000 dagar Johns F. Kennedys, Geraid W. Joihn- son setti saman dagskréna úr samtíma hljóðiritunumi. 23,40 Fréttir í stuttu miáM. — Daigskrárlok. • Verðlaunaveit- ing í Bústaðasókn • Birseðrafélag Bústaðasóknar gengst fyrir verðlaunaveitingu fyrir ,Ænyrtilega umigengni á lóð og húsi, svo sem viðhald húss, giirðinga og stígai, rsaktun og skipufag lóðar." Dðmnefndinni var nokkiur vandi á höndum því að ail- margar húsieignir komiu til greina segir í frétt fráBræðra- félaginu, enda umigengni ísókn- inni farið mákið fraani, saffnfara frágangi gatna. Skoðaðar voru mijög margair eignir og voru sérstakílega filmm sem komu til greina. Var nefnd- in saimimjála urn að veita Svövu Erlendsdóttur cg Hjalta Jónat- anssynd, aö Sogaiveigi 82 verð- launin. Auk þess var nefndin sammála að veita samlbýlislhúsi að Bústaðavegi 93 sérstafct heið- urssikial, en þar búa Þorsteiinn Magniússon og hjónin Gyða Thorlacius og Hermundiur Tóan- asson. Aðrar húseignir seim nefndin telur ástæðu til að benda á eru: Breiðagerði 15, Lamgagerðd 94 og TunigMivegur 3. Biræðrafélagið heflur í hyggju að efna til siikrar verðiauna- vedtingair nœsta susmar, ogvænt- ir þess að þá verði ennþáfleiri húsei'gnir seim reynasit í úovails- floteki. • Brúðkaup • Hinn 15. áigúst voru gefin saiman í hjónaband í Neskiirkju af séra Fraruk M. HalMórssyni unigfrú Helga Haraldsdlóttir og Jón Sveinsson. Heimdli þeirra er að Trondíheim, Norge. (Studio Guömundar, Garðasitræti 2). • Laugardagmn 29. ág. voa-u gefin saimian í hjónabaind í kirkju Öháða saifnaðarins af sr. Emil Björnssyni ungfrú Guðmý Jónasdóttir og Gunnar Árna- son. Heimili þeirra verður að Háaieitisbraut 113, Rvík. (Ljosm.st. Gunnars Imgiimars. — Suöurveri). • Hinn 6. septemiber voru gefin saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju a£ séra Gunnari Árna- syni ungflrú Elín Rlehards kennari og ÞorvaHdiur J. Sig- marsson blikksmdður. Heimdlii þeirra er _að Langeyri, Állfta- firði við ísafjarðairdíiúp. (Studio Guðimiuindar, Garðastræti 2). • Laugardaginn 29. ág. voru geifin satnam í hjiómaband í Nesi- kirkju af sr. Frank M. Hail- dórssyni, ungfrú Steinunn Erla Friðþjófsdóttir og Björn Ing- ólfsson. Hetaiili þeirra verður að Suðurgötu 28, Sandgerði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. — Suðurveri). FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sofekar og margt fleira. — Fjölbcreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. Ó.L. — Laugavegi 71 — simi 20141. SÓLÚ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum sSseroum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einiiólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVELAVERKSTÆDl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 • Lauigairdagi,nm 29. ágúst voru gefin saiman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Jóni Þorvai'ð- arsyni ungfrú Hildiur Eliríks- dóttir og Magnús Pétursson. — Heimiili þeírra verður fyrst um sinn í York, Englandi. (Ljósm.st. Gunnars Imgimars. — Suðurveri). Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLAI.OK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum Htum — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðárs Signmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.