Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVIÍLJINN — Miðwifcudaglur 23. Eepteaniber 1S70. HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS' BRAUT 10 * SÍMI 83570 * Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676 Laugavegi 45 B — sími 26280. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsTradingGompanyiif Laugaveg 103 sími 1 73 73 Minningurkort * Akraneskirkju. ^ Borgarneskirkju. ¥ Frikirkjunnar. # Hallgrímskirkju. ífr Háteigskirkju V Selfosskirkju. ¥ Slysavarnafélags íslands. V- Barnaspítalasjóðs Hringsins. # Skálatúnsheimilisins. ¥ Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. ¥ Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. ¥ Sálarrannsóknarfélags íslands. * S.Í.B.S ¥ Styrktarfélags vangefinna. ¥ Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. , & Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi, •Y Krabbameinsfélags íslands. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. 3? Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. ¥ Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. ¥ Blindravinafélags islands. V Sjálfsbjargar. V Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. ¥ Liknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. %• Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark ¥ Flugbjörgunarsveitar- innar. Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. ¥ Rauða kross í'slands Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Sími 26725. Án orða •............................\ 'V~\ ............^ .... .............." .......... 'ij ^ tfitus- • Afmælisrit Lúðrasveitar- innar Svans • Hinn 16. nóvemiber n.k. eru 40 ár liðin frá stofnun Lúðra- sveitarinnar Svans. 1 tilefini af- mselisdns hefur sveitin gefið út myndarlegt aflrruælisiblað, 40 síðna í litprentaðri kápu. Með- al efnis bdiaðsins imó nefna við- ta,l við Kai1l O. Runólfsson tón- s!káld, heiður.sifclöiga Lúðrasveit- airinnar Svans cig stjómanda í 21 ár, á firunum 1939-1960. Þá er Klausa eftir Jón Sigurðsson, núverandi stjómanda lúðra- siveitarinnar. Hreiðar Ólafsson, sem lengi var fonmaður Svans- ins, skrifar miinningar og segir þar m.a. frá stofnun siveitarinn- ar og fyrstu áruim. Reynir Guðnason, formaður Sambands íslenzkra lúðrasveita, skrifar greinina Viðhorf til lúöra.weita á Islandi. Um hæfnisileikia nefn- ist glrein efltir Jóhainn Gunnars- son. Þá er í blaðinu birt efnis- skrá 40 ára aifmiælistónleika sem Svanurinn efndi til í Háskóla- bíói í vor, birt nöfn hiljóðfæra- leikara og starfandi félaga Svansáns og myndir af stjórn- airmönnum, en þeir eiru Halldór Sigurðsson, Kristján Kjairtam- son vairaformaður, Eiríkur Rós- berg gjaldkeri, Guðríður Vialva Gísladóttir ritari og Þórir Sig- urbjömsson meðstjórnamdi. Fjöl- margar myndir úr starfi Lúðra- sveitarinnar Svans fyrr og síð- ar eru í b'laðinu. • Krossgátan 19^ Lárétt: 1 meðhjálpari, 5 lösna, 7 fyrstir, 9 frumeind, 11 kona, 13 okfcur, 14 hanga, 16 verk- færi, 17 greinir, 19 kæn. Lóðrétt: 1 mjólk, 2 snemma, 3 húsdýra, 4 hemaðarbandalag, 6 umbúðir, 8 geislabaugur, 10 reykja, 12 tætt, 15 flani, 18 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vaskar, 5 ein, 7 tonn, 8 ke, 9 akam, 11 en, 13 skán, 14 nem, 16 tindrar Lóðrótt: 1 votlent, 2 sena 3 kinks, 4 a-n, 6 tennur, 8 krá, 10 afcur, 12 nei, 15 rrm. Miðvikudagur 23. september. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Gutti kemur til sögunnar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son, 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. Heilaskemmdir. Mannslík- aminn ljósmyndaður. — Eld- gos og áveituir á Hawai. Sjö mánuðir við rannsókinir neð- ansjávar. Umsjónammaður er ömólfur Thorlacius. 21.30 Miðvikudagsmyndin. Teflt á tæpasta vað. (Push- over) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstjóri Richard Quine. Aðalhlut- verk: Fred MacMuirray, Kim Novak og Phil Caney. Þýð- andj Ingibjörg Jónsdóttir. Leyn i 1 ögreglu maðu r fæT það verkefni að fylgjast me<ð stúlku, sem álitið er að sé vinkona bankaræningjia. 22.55 Dag'skrárlofc. úfvappfð • Miðvikudagur 23. sept. 1970: 7,00 Morgiunútvarp. — Veður- fregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir — Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunloikfimii. — Tón- leikar. 8.30 Fróttir og veðunfreignir. — Tónleikar. 9,00 Flréttaágrip og; útdrátturúr forusituigreinum dagbflaðanna. 9,15 Mcrgunstund bamanna: — Kristín Svednbjömsdöttir les úr bókinni ,,Bömm lcflka sér”. — Tilfcynningar — Tónleifear. 10,00 Fréttir — Tóníleikar. úrpg skartgripL 10,10 Veðurfregndr. — Tónledk- ar. 11,00 Préttir. — Sinfónía nr. 1 í B-dúr eftir Mahier; Filharm- oníusveit Vínarborgar leikur; Paul Kletziki stj. 12,00 Hádegisútvarp- — Dag- sfcráin. — Tónfledkar. — Til- kynningar. 12,25 Fréttir og veðunfretgnir. — 12,50 Við vinnuna. — Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiskonar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „Örlaga- tafl“ eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir fles (5). 15,00 Miðdegisútvarp. — Fréttir. Tilkynningar. — íslenzk tón- list: — a) Sónata í F-dúrfyrir fiðlu og píanó eftir Svednibtjöm Sveinbjömsson. Þarvaldur Steingrímsson og Guðrún Krdstinsdóttir leifca. b) Tvö söngflög eftir Sveinbjöm Svein- björnsson. Jón Sigurbjömsson syngur. c) Fjögur sönglög eiftir Þórarin Jónsson. Karlakórinn fóstbræður og Guömundur Jónsson syngja. d) Rímna- dansar nr. 1-4 eiftir Jón Leifs. Sinifóm'uhljqmsveit íslands leifcur; Olav Kiellland stj. — e) Söngllög eiftir Jón Leiifls. Þjóðleifchú.skórinn og Kristinn Haíllsson syngja. 16.15 Veðurfregnir. — Á Stoál- höltshatíð 26. júlií sJl. Þor- steinn Sigurðsson bóndi á Vaitnsleysu fllytur ræðu. 16.45 Lög leifcin á sítar. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 18,00 Fréttir á enslku. Tónledkar — Tillfcynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Daigskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tiflkynnimgar. 19.30 Daglegt mlál. Maignús Finnflxngason maigisiter taflar. 19.35 Ríkar þjóðir og snauðar. Ólafur Einarsson og Bjöm Þorsteinsson sjá um þáttdnn og ræða m.a. við Guðmund S. Aflifreðsson. 20,05 Knattspyrnuilýsing frá Rotterdam í HolHIandi. — Jón Ásgeirsson lýsir síðari hiluta hálifleiks í keppni Akumes- inga og hcfllenzka fliðsins Spörtu. 20.20 Sumarvaka. — a) Blinda stúflkan frá Koflmiúla. Ástríður Eggertsdóttir fllytur frásögu- þátt. — b) Kórsöngur: Ámes- ingakórinn í Reykjavík syng- ur íslenzk og erflend lög. — Sönigstjóri: Þuríður Páílsdóttir. 21.30 Útvarpssagain: „Hellireiðin'‘ eftir Seflmu Lagerlöf. Sr. Kjart- an Helgason býddi. Ágústa Björnsdóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregndr. 22.20 Kvöfldsaigan: „Lifað og 1eikið“. Jón Aðils fles úr end- urminninguim Eufemíu Waage. 22.35 Djassiþáttur. Óflafur Steph- ensen kynnir. 23,05 Fréttir í stuttu málli. — MÍMIR Ilaustnámskeið er að hefjast. Innritun stendur yfir til 23. september. Kennsla í mánudags- og fimmtudagstímum: 24. sept —14. des. Kennsla í þriðjudags- og föstudagstímum 25. sept —15. des. Kennsla í laugardags- og miðvikudagstímum 26. sept. —16. des. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, ÍTALSKA, SÆNSKA, NORSKA, RÚSSNESKA, ÍS- LENZKA fyrir útlendinga. KVÖLDTÍMAR — SÍÐDEGISTÍMAR. ENSKUSKÓLI BARNANNA Unglingum bjálpað fyrir próf, siími 1000 4 og lillOS kl. 1-7 e.h. MÁLASKÓLINN MÍMIR, Brautarholtj 4. FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. Ó.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. SQLO-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjantli BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyriirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.