Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 25. september 1970 — 35. árgangur — 217. tölublað.
Búlgarski forsætisráð-
herrann kom í gær
— frá Noregi, dvelst hér á landi til sunnudags
Hvað gera yfírmenn á far-
skipunum 10. október n. k.:
Viðræður hafa staðið síðustu vikur um framkvæmd gerðardómsins
Nýjar kröfur Jagðar fram í dag. SÍS reynir að hóta yfirmönnum
p
□ Forsvarsmenn skipadeildar Sambands ísl. sam-
vinnufélaga reyndu að beita sérkennilegri tegund
af atvinnuofsóknum á hendur yfirmönnum á far-
skipum, en eins og kunnugt er hafa yfirmenn á
farskipum átt í kjaradeilu í allt sumar og hafa nú
95 prósent þeirra sagt upp störfum miðað við 10.
október næstkomandi.
Það var 30. júní sl. sem ríkis-
stjórnin setti bráðabirgðalög uim
gerðardóm sem fella skyldi úr-
skurð um kjör yfirmanna á far-
skipunum — þ.e. skipstjóra,
stýrimanna, vélstjóra, bryta og
loftskeytam-anna. Áður hafðii
verulegur htuti yfjrmanna á far-
skipunum sagt upp störfum sín-
200 þús. stolií
200 þúsund var stolið í Verz.l-
anasambandinu að Skipholti 37
í gær. Var þessi upphæð í pen-
ingum og tékkum. Iíafði láðsit
að læsa peningakassanum í há-
deginu óg hafði einhver kassann
með sér á brot tí honum voru
auk peningannia, fjögur tékk-
hefti og ýmiskonar reikningar
og skjöl. ,Eru það tiknæli frá
ve rzlunarst j óran um að reikn-
ingum og öðrum slíku sem ekki
kemur óviókomiandi að nok'kru
gagni, verði a. m. k. skilað.
um og enn fleiri bættusit í hóp-
inn eftir að kjörin voru
ákveðinn í lögum, þannig að nú
munu um 95 prósent hafa saigt
upp störfum mi'ðað við 10. októ-
ber eins og áður segir
Fljótlega eftir að yfirmenn
höfðu verið þvingaðir á sjóinn
aftur með lagasetningu leituðu
skipafélögin eftir viðræðum við
félög yfirmanna, en yfirmenn
svöruðu því tii að þeir teldu ó-
eðlilegt að eiga í viðræðum með-
an getrðardómurinn væri að
störfum. Gerðardómurinn átti
að skila úrskuirði sínum 1. sept-
ember og úrskuirðurinn kom 22.
ágúst. í gerðardómnum fólst m.
a. 20 prósent kauphækikun — í
stað 15 prósent eins og boðið
hat’ði verið og lögin hljóðuðu
upp á — og vinnutímastytting,
vinnuvikian úr 44 stundum í 42.
Auik þessa voru í niðurstöðum
dómsins ýrnis atriði, þiar sem tek
ið var að meira eðia minnia leyti
tillit til krötfuigerðar yfirm.ann-
anna. Siðan ha£a verið haldnir
nokkrir fundir um firamkvæmd
á ákvæðum gerðairdómsins.
Gerðardómurinn lét hins veg-
ar eiga sig að lita á nokfcrar af
kröfum yfiimann,a og með hli'ð-
sjón aí því og efnisatriðum í
niðurstöðum dnmsins bafa yfir-
menn ákveðið að leggj-a kröfur
fram á ný. Verða kröfurnar að
líkindum lagðar fyirir fuilitrúa
skipafélaganna í dag. Fyrst þeg-
ar ljóst er bverjar undirtektir
þær fcröfur fá skýrist hvort yf-
irmennimir haldia við uppsagnir
sínar.
Atvinnuofsóknir
f sumar sfcrifaði Eimskipafé-
lag íslands skipstjórum sínum
bréf og óstoaði efitir því a'ð þeir
könnuðu hvort stýrimenn, bryt-
ar, loftskeytamenn og vélstjór-
ar hyggðust- halda fast við UPP-
saignir sínar þrátt fyrir niður-
stöður gerðairdómsins. Síðar
spurðist það að skipadeild SÍS
tók upp aðnar aðferðir: Yfir-
menn á SÍS-skipunum voru fcall-
a'ðir fyrir sendisveina Hjartar
Hj artar og þar var þeim hótað:
Kiröifðust sendiisiveinar Hjartar
svars af yfirmönnunum strax
um það hvort þeir vildu veira
áfram á skipunum eða ekki Ef
þeir neituðu að svara sipuming-
unni var yfirmönnunum hótað
því að þeir gætu ekki komið til
greina vjð end'jiráðningu.
Skipafélöigin hafia nú látið af
slíkum vinnubrögðum — í bili
— en enginn veit hvað geirist e£
efckj dre'gur samian með yfir-
mönnum ög skipafélö'gunum fyr-
ir 10. október.
Q Kl. 7 í gærkvöld kom hingað til lards með
sérst'akri flugvél Todor Zhivkov forsætisráðherra
Búlgaríu og formaður Kommúnistaflokks Búlgar-
íu, en hann er sá hinn fyrsti í slíkum stöðum frá
sósíalísku ríki, sem heimsækir ísland í boði ríkis-
stjómarinnar.
Mynd frá Beerenberggosinu
Þjoðviljinn átti í giær tal við
dr. Sigurð Þórairinsson er var ný
kominn úr stuttri ferð til Jan
Mayen, en þangað tfiór hann ásamt
dir, Guðmundi Sigvaldasyni, er
var efitir á eynni til þess að taka
sýnishom af giosefnum og giera
cmasiliinigiar á gosinu.
Dr. Siigurður kiviað gosið efefci
m(jög mikið á ísflenafcain miæli-
fcvarða en þaö sem helzt edn-
kenndi það væri hve hraumrennsl-
ið væri óvenjulega þunnt. Þetta
■ ■■■■■■■. .............................................................................................................................................................................................................................................................................................................. ■ ■■:■, ■■""■ ■:■■■■"
Todor Zhivkov fcom hingað
ásamt um 25 manna fylgdarliðj,
en með ; förinni er m.a. kona
hans Mara Maleva Zhivkova,
ráðherrar, ambassadorar og
fileiri.
í fyrramálið — á lauigardags-
morgun — verður haldið áleiðis
til Þdngvalla klukkan átta. Þá
verður fcomið við við orfcuverið
að Búrfelili og síðan ekið að
Heklu, en komið aftur til
er sprtungugos og er í fijaílinu
Beerenberg sem er norðausitam á
eynni. Sagði dr. _ Sigurður, _ að
hraunið rynni i sjó firam og lifct-
ist því um margt Surtseyjargos-
inu.
★
Dr. Siigurður saigði að Bökuim,
að hann gerði efeki ráð fyrir að
íslenzkir j arðfræði ngar færu fileiri
ferðir til gosstöðvanna á Jan
Mayen vegna þess, hve ferðalagið
væri lamgt og kostnaðarsamt.
Todor Zhivkov.
Fyrdr hádegi í dag mun ráð-
herrann eiga viðræður við ftxr-
seta Islands dr. Kristjén Eld-
jám í alþingishúsinu, síðan kl.
10.30 hefjast viðrasður við full-
trúa íslenzku rikisstjómarinnar
og kl. 12.40 verður að afiloknum
þeim viðræðum haldið til Bessa-
staða og þar snæðir forsætis-
ráðherrann hádegisverð. Síðdegis
í dag verður blaðamannafundur
að Tjarnargötu 32, eða kl. 16.
I fcvöld verður svo kvöldverðar
boð íslenzfcu ríkisstjómarinnar
að Hótel Sögu.
Reykjavíkur kl. 17 síðdegis. Kl.
18-20 annað kvold verður svo
boð á vegum búlgarska ambassa-
dorsins og ktrnu hans að Hótel
Sögu átthagasal.
Sunnudag verður svo farið um
Reykjavík, í hádeginu verður
snaaddur matur í boði borgar-
stjórnar Reykjavíkur að Höfða,
en kl. 14 á sunnudag heldur
ráðherrann ásamt fylgdarliði
sínu til Keflavíkur, en þaðan
fer flugvél hans kl. 16 á sunnu-
da>g.
Unnið er að samningum um síldarsölu
Síldarverðið hefur
ekki verið ákveðið
Mynd tekin seint á 4- tímauum í fyrradag af liraungosinu norðaustur í Beerenberg; gígarnir eru allhátt uppi í hlíðiniu en liraun-
lænur streyma frá þeim út í sjó og hafa myndað alllangan hraunboða með ströndinni. — Ljósm.: Sigurður Þórarinsson.
Síldveiði var leyfð við Suður-
land 16. þessa mánaðar og eru
allmargir bátar farair að stunda
þessar veiðar, þótt hvorki hafi
verið ákveðið verð á síldinni eða
saxnið um sölu á saltsíld.
Saiminingaiviðræður um sailtsiíld-
ansöltun standa ytflir þessa dag-
ana við þau lönd sem áður hafa
keypt eif okkur, en ekki hefur
enn verið gengið frá samningum
og eftir því sem Þjóðviljinn hef-
ur haft spurmir af er sildarút-
vegsneÆnd að reyna til hins ítr-
asta að fá samiið um fiast verð
fyrir síldina.
Sifciptaverd á síldinni hefur
heldur etkki verið áifcveðið, og or
síldin séid á væntanlegu verði,
se®» ákiweðið verður innan
s’kamims að sögn Sveins Finnsson-
ar frkvst. verðlagsráðs sjávarút-
vegsins. 1 fyrra var skiptaveröið
hæst kr. 13.00 á kg, og er það
langhæsta skiptaverð sem nokkru
sinni hefiur verið á síildinni. Frá
16. sept. til 15. nóvefmber var
vei'ðið hins vegar kr. 4.75 á kg,
og efitir þann tíma var etokert
verð ákveðið af verðlagsráði á
síld til frystingar.
Þess skal getið í sambandi við
samanburð á skiptaverði á síld
hérlendis og söluverði á síld er-
ilendis, að aðeins uro 50% af sölu-
verði sfldarinnar erlendis kernur
til skdptanna milli útvegsimanna
og sjómanna, en um helimingur
verðsins fier í ma.rgs konar kostn-
að og ýmáss gjöiM.