Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 7
Fðstudagur 25. septömlber 1970 — ÞJÓÐVTLJrNTI — SÍÐA J UM HLUNNINDILANDSINS Fyrir skötnmu birtist les- andabréf í franska vifcublað- inu l’Express uim sivínaeldi þar í landi. Bréfritarinn var dýralaefcnir og gaí hann held- ur ófagra lýsángu á miataææði vesalings dýranna: þeim væri að vísu gefið kom, þó eins Mtið og unnt væri, því að komjð er dýrt, en aðalfæða þeirra vaeri mjöl, sem gert væri úr kjöti af sjálfdauðum skepnum, rotnum fiski. rott- um Oft öðru siíku góðgæti. Þetta var þó ekki allt og sumt. Dýralæknirinn benti einndg á það að svín eru við- kvæm fyrir árásum ýmissa sýkla og þar að auki nokkuð slæm á tauigjm. Þess vegna værj þeim gefin reglulega fúktoalyf j fæðunni, og nú væri einnig farið að gefa þeim ýmis róandi lyf, sam- kvæmt. rá’ðleggingum hinna færustu svinasálfræðinga. Það var greinilegt, ef trúa mátti orðum dýralæknisins, að þessi svín hluitu að vera ákaflega óhamingjusöm. Þau fengu ekki að lifa heilbrigðu og eðlilegu svínalífi sjálf og safn.a sér fæðu eftir per- sónuiegum smekk hvers og eins, heldur var þeim skömmtuð hin hræðilegasta fæða í trog. Aufc þess voru þau stöðugt veikiuð af fúkka- lyfjum. Þeim veitti því ekki af dópinu til að gleymia þess- ari tilveru, og höndla skamm- vinna gerviparadís. E® nú eru þessj frönsku svín alin til kjötframleiðslu. eins og sagt er á vísinda- legu máli tuttugustu aldar- innar, og það er ekfci hægt annað en vorkenna því mann- fólki, se mverður að leggja sér til munns kjöt af svo ó- hamingjusömum og illa nærð- um dýrum, fyrir utan það að efcfci er loku fyrir það skot- ið að kjötið sé iilla mengað af aliri þeinri ólyfjan, sem svínunum er gefið. Þetta er ekki hægt að kalla annað en mengun, og er sennilega ein' versta tegund þeirrar m'eng- unar, sem menn eiga við að stríða nú m.a. af þvj að rum hana hefur lítið veirið rætt og hún er því á fárra vitorði. Sem betur fer eru íslend- ingar lausir við mengun af þessu tagi. Það kindakjöt sem menn leggj a sér til munns hér, er af geysiheil- brigðum og haminigjusömum dýrum, sem lifa villt í eðli- legu umhverfi marga mánuði hvers árs — gjaman alla ævi — og geta því neytt hinniar beztu fæðu í sam- ræmi við örjgga eðlisávísun. Slikt kjöt hlýtur að vera mjög gott til monneldis. þótt dýrt sé. En það er ekki aðeins kindakjötið hér, sem er gott til manneldis. heMur einnig aðrar afurðir þessa ómeng- aða lands, bæðj fuiglar, fisk- ar og jurtir. Erlendir mat- reiðslumenn, sem hingað hafa slæðzt, hafa líka oftsinnis lýst yfir undrun sinni og á- nægju og laðað fram hina nýstárlegustu og gómsætusf j rétt; úr íslenzkum afurðum. íslendingum sjálfum til hinn- ar mestu fuir’ðu. Því hvemig sem á því stendur, hvort sem um er að kenna Lúterstrú, sem hef- ur jafnan verið gagnstaðleg þessa heims gæðum, eða öðru, þá hiafa ísiendinigar alltaf verið mjög tómíátir um það, sem gera mætti úr afurðum þeirra eigin lands, og mait- seðill þjóðarinnar hefur ver- ið harla fáskrúðuigur frá upphafi. Kimningi minn, sem er náttúrufræðingur, komst j afnvel svo að or’ði að ís- lendingar hefðu yfirleitt bag- að sér eins og nýbyggjar i nýlendu, og alls ekfci fcunnað á iandið. Þedr urðu t.d. úti, en það kæmi aldrei fyrir eskimóa, sem ljfa þó í kald- arj löndum en við. Þetta fcunnátituleysi ísiend- inga hiefur þvi miður efcki minnkað á síðari timum, heldiur hefur það aufcizt mjöig síðan þeir tóku að temja sér dansfct mataræði og flytja flestan varning inn. Þá vaið margs kyns kunnátta á mat- argerð og þekking á náttúru- grösum sjaldgæf og týndist iafnvel með öliu. Það kann að vera að ýms- um komi þess; arð undarlega fyrir sjónir, því að sú skoð- un mun vera nokkuð út- breidd að ísland búi yfir harla fáum hlunnindum og ekki sé hægt að bæta úr því nema með því að fflytja hing- að dýr og juirtir, sem hafa aldirei átt hér heima, eins og barrtré og minka. En hvað balda menn að unnt væri að búa til margar tegundir osta úr ísienzkri mjólfc? Frakkar stæra si,g af því að þeir kunni að búa til jafnmargar mismuniandi osta- tegundir og dagar eru í ár- inu. Frá fom j fari kunnu ís- lendingar að búa til tvær tegundir osta, og á síðustu árum hafa þeir gert (býsna velheppnaðar) tilraunir til að framleiða ýmsa erlenda osta. En enginn hefur vairið hiugviti sínu í nýjungar á þessu merka sviði. Flestum mun þó vena ljóst, hvað unnt er að gera úr af- urðjm búfjár, ef þeim dettur í huig að velta því fyrir sér, og ýmsar tilraunir hafa ver- ið gerðar með það á síðustru árum að endurvekja gamla íslenzka matargerðarlist og autoa fjölbreytni á þessu sviði. Þetta er mjög lofsvert, þótt enn len.gra megi ganga (eða hvers vegna láta menn geita- stofninn deyja út í stað þess að taka upp framleiðsiu á geitarosti?), en hins vegar munu færri koma auga á það hvernig nýta mætti aðrar af- urðir landsins. Nokkrir hafa e.t.v. heyrt getið ’jm blóð- bergste en fárr drufckið, og ég býst vi’ð að það sé varla nokkur maður, sem þekkir allar þær jurtir landsins sem gera mætti af te. og því síð- ur að nokkur þefcki hivemig blanda má saman ísienzkum jurtum til að fá úr þeim sberbar tegundir, nema mjög gamait fólk og þeir fáu sem hafa verið svo forsjálir að læra af því listimar. Um sveppa þarf víst varla að tala, það eru ekki nema gnasafræðingar, sem láta sér detta í Mug að þeir kunni að vera ætir. Og enginn veit hve mörg náttúruigrös önnur, sem enginn kann skil á nú, bunna að leynast hér ef að þeim væri leitað. Ef við hverfum frá land- inu til sjávarins komumst vi’ð að sömu niðurstöðu. Við strendur landsins er ógrynni af allskyns sbelfiski, sem er £ I SKUGG- SJÁNNI herramiannsmatur og varla nokkur maðux kann að nýta. Menn eru jafnvei hættir að borða krækling, sem var þó nýttur áður fyrr, og það vek- jt nú furðu þegar sagt er að hann sé ætur. Það er ekfci að e£a að hug- vitsamlegar athuganir gætu bent íslendjngum á ótal nýj- ar og ódýrar leiðir til að auka fjölbreytni í mataræði sínu og nýta land sitt. Þetta gæti jafnvel sfcapað nýjar úit- flutningsvörur og orðið beita fyrir erlenda ferðamenn. Eða væri það ekki góð máltíð að fá krækiinig í forrétt, hrein- dýrakjöt með sósu úr ís- lenzfcum sveppum í aðalrétt, geitarost í eftirxétt, skoia þessJ niður með austfirzfcu kræfciberjavíni og drekka síð- an eitt litið staup af hrúta- berjalíkjör? Ef ísiendingar sýndu jafn mikla hugvitssemi við að faera sér í nyt hiunnindi lands síns og Kínverjar, þá væri gaman að lifa í þessu landi þóitt veðráttan fari kólnandi. Völundur. Bréf frá Svíþjóð: Gunnar Hedlund og C H. Hermansson sigurvegarar í sænsku kosningunum Við fcosnimgamar si. sunnu- Hermansson er nú í þeirri dag gátu ledðtogamir Gurunar aðstöðu, að fflolkfcur hflns Ihefiur Hedlund, formaður Miðfloiklksins og C.H. Hertmaesson, fonmaö- ur Vinstrd-floíkfcsins — Komm- únistanna, fiagnað mesta sdgri sæmsfcra filolkfksfbringjai. Olof Paiirne, flormiaður jafnaðartmanna og Ingve Holmíberg foimaður Hægiri geta sivo metizt um það, hvor þeinra hafl beðið medri ó- siiglur. Gunnar Heién. formaður Þjóðflokksins, hafði elkki í kosningabaráttunni gert ráð fyr- ir sigri, en fflokkur hans virðist hafa bætt við sdig um það bil einu prósenti. Fyrir kosningamar var aiið á því sí og æ a£ Jafnaðartmöinn- um og borgaraiffloikkunutm, að Vinsitrifflokkiuirinn myndi þurrk- ast út úr Ríkisdeginum, þar eð stjómmálafflokkar þurfa minnst 4 prtósent af gredddum aitfcvæð- um um land aiflt eða 12 prósent í einu kjördæmi til þess að öðl- ast uppbótarsæti. Vinstri fflokk- urinn stóðst þessa raun með mitoilli prýði og formaðuriinn C. H. Hermansson, sagði í við- tali í sjónvarpinu: „Flugufregn- imar um dauða okkar hafa greinilega verið ý'ktar“ . líf rikdsstjómarinnar í hendi sér, þar eð Oloif Pallimie hefur þegar hatfinað þeim tmiöiguleika að stofna saimLstcypustjórn með borgaraflokkunum, en þaðtaldi aðalsigurvegari toosninganna, Gunnar Hediuind, formaður Mið- flokksins. eðlilegt í sjónvairps- viðtaii áður en hann laigöi af stað til Norrlands og þaðan tii Italfu í frí. Flokkur hans fétok nú í fyrsta sinn rneira en 20% attovæða og hefur aukið fýlgi sitt um meira en helming á s.l. 15 árum. Gunnar Hcdlund reyndist mjög ötuil í kosninga- baráttunni og krafðist þess m.a. að ríkisstjómin lækkaði vext- ina, sem eru mjög háir. Hed- lund taldi sig gieta útvegaðríf- leg lán erlendis í þessu sam- bandi. Ókleiflt er að segja nékvæm- lega hvaða stjómmálafloikkar í Svíþjóð svara tii íslenzkra stjómmálafflokka, en Miðffloiklk- urinn mun saimit vera skyid- astur Framsóknariilc'kkn urm. — Gengi fflokksins er að aillra dómi hinum glæsdlega leiðtoga dr. Gunnar Hedlund að þakka. Þessi bráðgreindi og skemmti- legi stjómmálamaður varð sjö- tugur meðain á stjiómmiálabar- áttunni stóð. Hann hefur lengi talað um að draiga sig í hlé fró stjómmálumi, og nú segir kon- an hans, að hann hafi etotoi að- eins llofað því í blaðaviðtöium heldur haifli hann lofað sér því líka. Vilji Hedlund beita sér fyrir sameiningu fflokltoanna tveggja, Miðfflokksins og Þjóð- fflokksins, sem lenigi heifur verið rætt um, veröur hann að hafa gert það nú, rneðan sigurljóm- inn leitour um hann. Þess ber að gæta, að þær tölur, sem nú eru tounnar úr kosningunum, eru ekki endan- legar, vegna þess að um það bil 700.000 mamns hatfia greitt atkvæði á pósthúsum og sent atkvæðin til heimabyggða sinna. Talið er að þetta muni ednkum koma borgaraflokkunutm að gagni og þá eklki sízt Hægri fldkknuim, sem virðist hatfatap- að meira en þremur prósentum atfcvæða. en þessi fldkltour er alltaf að tapa þótt hann styðj- ist við rnikið fjármagn stórat- vinnuretoenda. Talsverðrar óá- nægju gætir með fortmainmrnn, Yngve Hoimberg, og var aft mdnnzt á það nóttina setm at- kvæði voru talin að þessd síð- asti ósigur kynni að verðahon- um að fiaili sem fflokkstforiTigja. Enginn ídlenzkur stjómmála- flokfcur gegnir alveg samahlut- verki í íslenzkum stjómimálum og Hægri hér. Að sumu leyti mætti segja, að Sjáltffctæðis- ffldkkurinn væri Hasgri fldkkn- um nasstur að stetfnu, þar eð hann hefur innan sinna vé- banda stóraitvinnuirekendur eins og Hægiri hér. Hins ber þó að gæta í því samlbandi, að Sjálf- stæðisffldkfcnum fylgir aillskon- ar fiólk, sem hér mtytndi annað- hvort fiylgja Jafnaðartmönnuim C.H. Hermansson Oiof PaJmo eða Miðfldktonum. Sjóltftetæðds- flokfcuxinn á íslandd er líka stærsti stjómmélatflliokkur lands- ins en Haeigri er allltaf að minnka og er nú ekki orðinn nema um það bil 10 prósient kjósienda. Hinn mdtoli sigur Vinstra- flokksins — Kommiúnista stafiar sennilega aðailega atf því, að þessi ffldtotour hetfur einn sænskra stjómmálaflokka tekið ein- diretgna afstöðu með verkaimönn- um, sem að undantfiömu hafa háð áHharða baxáttu við at- vinnurekendur. Mest umtöluð var barátta námuverkatmann- anna í Kiruna og nóiægum borgum í vetur og þar mótti tæpast á miili sjá hvorir votrn gagnrýndir miest, miljónamær- ingamir, sem hatfá aðalaðsetur sitt í Stoklkihólmi og 6tjótma nótmunuím þaðan, eða forsetial- þýðusatmlbandsins, sem nýtursí- mdnntoandi álits og fylgis vertoamaama. C. H. Hertmansson hefiur reynzt mj&g ötull foringi og sótt mjög á í kosningaibar- áttunni. Ef Olotf Palme aetlarað sitja áfram með minnihiuta- stjóm, (aðedns fiærri þingtmenn en borgarafflokkamir saman- laigt), verður hann vafalaust að gera ráð fýrir því, að hann verði að tatoa talsvert tillit til þeirra 17 þinigmianna, sem Vinstriflokkurinn — Kommún- istar hafia eins og stendur að ótöldum póstattovæðunum. Attovæðaitölumar úr stúd- entabústöðunum í Stokklhólmi sýndu að strauimurinn liggur til vinstri meðai unga fólksáns. í rikisstjóm Jatfnaðarmanna Framlhald á 9 síöu. Eftir Ólaf Gunnarsson sálfræðing Vistmenn á Hrafnistu eru nú á f immta hundrai talsins Nú er verið að Ijúka við viðbyggingu við Hrafnistu, dvai- arheimili aldraðra sjómanna I Laugarásnum, ásamt nokkrum breytingum á eldra húsnæði, en framkvæmdir þcrsar hófust á s.l. ári. Við tilkdmu þiessa nýja liu. næðis bættust við 22 nýir visit- rniann á s.l. sumri, þar af 8 hjón í jafinmörguim hjónaher- bergjum, sem eru ásamt ein- staklinigsherbergjum og setu- stotfum á 2. hæð og 3. hæð við- byggingarinnar. Á 1. hæð er hinsvegar borðsaiur, er rúmar 80 manns í sæti, ásatmit býtibúri. Ennfremur var á þeirri hasðum notokra stækkun skrifstoílurýmis að x-asða. í kjaitlara þessarar byggiragar fœst nýtt og rúm- betra húsnæði fyrir nuddstofu vistheimilis, hárgreiðsiu- og rakarasitofu og fótstnyrtingiu. — Ennfiremur búningsklefi og snyrtiaðsitaða fyrir stairtfistfénk á- samt siteypiböðuim, og verkstæð- ispióss fyrir rafivirkja hedmilis- ins, ásamt latger. Þá verður einnig hægt að koma fiyrir nauðsynlegri stækkiun þvotta- húss og saumastofiu. Á Hrafnistu etnu nú þrjár dedidir; vistdieild, hjúfcrumar- deild og sjútoradieijld, og var vistfóik saimtafls 414 þann 30. júní s.l. StartEsfióHfc Hratfnistu er nú um 150 manns. Nýráðin hústmóðir að Hralfindstu er Dag- rún Kristjánsdóttir húsmœðra- kennari. Sumardvalarhedlmilli Sjó- mannadagsins laufc störfium 30. ágúst s.l. Þar var refcið bama- heiandli í sutmar, setm þó gat efcfci telkið til starta fytrr en 6. júní vegna endurbyggingar og stækltounar íbúðairhúss, sem á jörðinni var. Samtals tmunu hatfa hatft dvöl þar 60 böm á sl sutmtri, en 36 þegar flest var. Forsitöðuíkona var Lena Hreinsdóttir fésitra. Húsakynni sumarheitmillisáins etru nú sem hér segir: í tveim samlþyggðum fbúð- arskálum, seim voru keyptir af verktötoum við Sundahötfin, etru 13 íbúðarherbergi með um 60 svefinipflássutm auk setustotfU og stórrar leifctsitotfu (eða • fiundar- herbengis) þvottaihús, WC o. fl. 1 áðumefndu íbúðatrhúsi eru nú í kjallara mdðstöð, matar- geymslur, böð og viðgerðar- verkstæði. Á 1. hæð borðsailur fyrir 60, borðsailur stairfistfóltos, W.C., eMlhús og flbúð ráðsfconu, en á bafchæð hússins herbeirgi startfstfollks. Þá heifiur ednmig verið unnið að jarðrætot, vegalllögn og vatnsöfflun. Girðing jarðairinnar mun fiara firaim á næstunni. Fjár til þessarar starilsemi hefur m.a. verið atfllað með sikemmtimum Sjómannadaigsráðs í Reykjavfk, blaða- og merkja- söflu, gjöfum og lánum úrsjóð- um, sem sjómannafélögin í Reykjaivík og Hafinarfirði eiga aðifld að. Nú hatfa samitötoin efint til skyndihappdrættis til að starMa stnaium af kostnaði þessarar starfsemi og verður dregið í því 24. des. n.k. Er vinningurinn glæsileg fiólfcsbilf- reið V.W-1600-A atf árgerð 1971 og er verð.mæti hennar tor. 280.000,00. (Frá stjóm Sjótmannadagsráðs). í k I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.