Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVIiLJI'NN — Föstudaigur 25. ssptember 1970. Fimm fyrstu ritin í nýjum flokki Bókmenntafélagsins Fræðsluskrifstofur á fót í hinum einstöku landshlutum í gær kynntu forráðamenn Hins íslenzk abókmenntafélags fimm fyrstiu bækumar í nýjum bákaiQokki, sem i>að er að hefja útgáfu á. Er gert grein fjnrir flokknum í heild í Érétt á 12. síðu en hér á eftir fer kynning á hinuim einstöku bókum: Altoert Einstein: Afstæðiskeningin. Islenzk þýðing eftir Þorstein Halldórsson eðlisfræðing. Prófessor Magnús Magnússon ritar inngang að bóikinni .um Altoext Einstedn, ævi hans og starf og leggur þar meðal ann- ars mikla áherzlu á heimspeki- legar aðferðir og viðhorí Ein- steins. Er inngangurinn hið rækilegasta, sem ritað hefur verið um Einstein á íslenzku. Þeir dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjamfræðingur, og Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur, rita eftirmála um staðfestingu kenningarinnar á síöari árum. Sigmund Freud: Um sálgreiningu. íslenzk þýðing eftir Maiu Sigurðardóttur sálfræðing með inngangi eftir Símon Jóh, Ágústson prófessor. Þessi ból: geymir fimm fyrir- lestra, sem Freud flutti í Bandaríkjunum árið 1909. Fjall- ar hann þar um mörg höfuð- atriði sálgredningarinnar: um eðli móðursýki, tilfinningalíf Flís- ar og bjálkar í nær tíu aldir bafa menn burðazt við að reyna að kenna Islendingum kristinn dóm, og mangir hafa á hrað- bergi ýmsa þá lífsspeki sem í guðsspjöllunum er að finna. Hitt vill brenna við að ýms- ir eiiga auðveldara með a'ð læra heilræðin og kenna þau en halda þau sjálfir. Tökum til að mynd.a þessar alkunnu sdðgæðisreglur, sem Mattheus guðspj ailamaður hefur esfitir Kristi: „En hví sér þú flis- ina í auga bróður þdns en tekur ekiki eftir bjálkanum í auga þínu? Eða hvemig getur þú sagt við bróður þinn: Lát mág dra<ga út filísina úr auga þér, og gengur svo sjálfiur með bjálka í auganu? Hræsnari, drag fyrst bjálkann út úr auga þínu, og þá muntu sjá vel til að draga út flisina úr auga bróður þans.“ Mér hefur að visu ævínlega þótt bjálki vera næsta fyrir- ferðarmikill smíðisgripur í þessari samlíkingu, en vel má vera að fiáránleikinn í því orðavall verði til þess að setningamar íestist enn betur í minni. Og vlst er um það að sú aðferð sem í setning- unurn fielst hentaæ mjög vel til þess að kanna heiðarieik og hreínsikilni manna og kenna rétt háttemi. Samt er alltaf verið að brjóta þessar siðgæðisreglur. Ágætt dæmi um það er síðari forustugrein Morgunblaðsins í gær. Þar er fjaUað um prófkjör það sem nýlega fór fram i Reykjavík á vegum Framsóknarflokks- ins, og um það kemst Morg- barna og túlkun drauma. 1 ítar- legum inngangi um ævi Freud og kenningar segir Prófessor Símon Jóh. Ágústsson m.a.: „Er mdkill ffengur að fiá þessa litlu bók á íslenzku. Hún er eitt bezta dæmi þess, hve alþýðlega og skilmerki'lega Freud gat rit- að, þegar hann var í essinu sínu. öllum, sem kynnast vilja ritum Freuds, er róðlegt að byrja á því að lesa þetta stutta yfirlit". John Kennet Gálbraith: Iðnríki okkar daga. Islenzik þýðing eftir Guðmund Magnússon prófessor með inngangi eftir dr. Jóhannes Nordal. John Kennet Galtoraith er einn kunnasti og jafnframt um- deildasti hagfræðingur sam- tímans. Hann er nú prófessor við Harvardháskóla. Iðnríki okkar daga er ágrip, sem hann hefur sjálfur gert, uipphatflega handa breztoum lesendum, af höfiuðriti sínu, The New Indust- rial State, sem út kom árið 1967, 1 fiorspjalli að bókdnni segir dr. Jóhannes Nordal m.a.: „Tæpitunga er Galbraith fjarri, af þvi að hann er sannfærður um það, að þeir sem slá úr og í, rjúfa aldrei þá skel van- hugsunar, sem svo mjög ríkir í þjóðfélagslegum efnum. Til að ná þessu markmiði er honum gjamt að setja skoðanir sínar fram á sem vægðarlausasastan hátt, og velur hann þá ednatt unblaðið m.a. svo að oröi: ,L>jóst er nú, að töluiverð sundurþykkja rdkir innan Framsóknarflokksins um þessar mundir og átök eiga sér stað málli yngri og eldri flokksmanna. Það vefcur hins vegar verulega athygli, að í þessum átökum er í raun ekki deilt um stefnu Fram- sóknarflokksins, heldur hafa þessar væringar orðið vegna þess eins, að nokkrir ungir framigjamir framséknanmenn hafa orðið undir í átökum um vegtyllur innan flokksins... Fátt lýsir betur stjómmóla- Íegri stöðnun Framsóknar- filakiksins en að þessi átök virðast einungis eiga sér stað vegna innbyrðis togstreitu um áhrifastöður í flokknum og sæti á firam/boðsilisibum vegna alþingiskosninga næsta sum- ar.“ Þetta skrifar Morgunitolaðið í forustuigrein á sarna tíma og Sjálfistæðisflokkurinn í Reykjavik og viðar er sund- urtættur í heáftarlegum átökum um vegtyllur, áhrifa- stöður og sæti á framboðs- listum. Menn þuría ekki annað en lesa ívitnunina aft- ur og setja Sjálfistæðistfloíkfcur og Sjálfstæðisflokksmenn í stað orðanna Framsóknar- flokkur og Framsóknarimienm til þess að sjá að umivöndunin á við hina fyrmefndu í enn ríkara mæli en bræðuma í Framsókn. Það eru engir smá- ræðis bjálkar sem Morgun- blaðsmenn verða að draga úr auigum sér áður en þeir veröa þess umkomnir að kenna Framsóknarmönnum rétta siði; þeir stórviðir myndu nægja í margar Morgunblaðshallir. — Austri. að skotmörkum þá menn, sem eru beztir fulltrúar úreltrar vanhugsunar." 1 bókinni er m.a. fjallað um eðli kapítalisma og sósíalisma og komizt að niður- stöðum, sem flestum íslenzkum lesendum munu þykja nýstór- legar. John Stuart Mill: Frelsið. íslenzk þýðing eftir Jón (Hnefil Aðalsteinsson og Þorstán Gylfason með forspjalli eftir Þorstein Gylfason. Frelsið er eitt af örfáum höfuðritum stjómspekdnnar að fomu og nýju, og birtist það nú öðru sinni í íslenzkri þýð- ingu. Hina fyrri gerðir Jón Ólafsson ritstjóri, og kom hún út árið 1886. Mill kvað bókina fjalla um „félagslegt frelsi, um eðli og takmörk hins réttmæta valds þjóðfélagsins yfir einstak- lingnum“, þ.e. um rétt hvers einstaklings til að haga lifi sínu eins og honum sjálfum sýnist, án tillits til valdboða eða almenningsálits. Um þetta efni fjallar Mill mest frá sið- ferðilegu sjónarmiði fremur en lagalegu og stjómarfarslegu. Gerir það bókina manneskju- legri en algengast er um fræði- rit um stjómmál og stjóm- skipan, enda er bókin stundum kölluð „sálmurinn um frelsið". Otgálfa hins íslenzka bók- menntafélags á Frelsinu er helguð minningu dr. Bjama Benedifctssonar forsætisróð- herra,, frú Sigríðar Bjömsdótt- ur og Benedikts Vilmundar- sonar. C. P. Snow: Valdstjórn og vísindl Islenzk þýðing eftir Baidur Símonarson lífefnaíræðing með forspjaJli eftir 1 Jónas H. Haralz bankastjóra. Snow lávarður er brezkur eðlisfiræðingur og skáidsagna- höfundur, Hann er aðstoðar- vdsindamálaráðherra í fyrsta ráðuneyti Harolds Wilsons. Á síðustu árum hefur hann vakið heimsafihygli, umtal og deilur fyrir tvær litlar bækur um klofining vestrænnar menningar í tvo menningiarstrauma. önnur þessara bóka er Valdstjóm og visindl. Uppistaða bókarinnar er frósögn af deilum tveggja brezkra eðlisfræðinga á styrj- aldarárunum og viðskiptum þeinra við Winston Churchill, en svo vildi til, að Churtíhill dró mjög taum þess þeirra, sem hafði sannanlega á röngu að standa um þau vísindalegu efni, sem deilt var um. Af þessari sögu dregur Snow ýms- ar ályktanir um stjómmál og stjómsýslu í hinum marg- brotnu iönríkjum samtímans, austan tjalds og vestan. A aðalfundi Kcnnarafélags Vestfjarða, sem nýlega var haldinn á Núpi í Dýrafirði, var m.a. vikið að nauðsyn þess að athugaðir verðl möguleikar á stofnun sérstakra fræðsluskrif- stofa í hinum ýmsu landshlut- um. Yrðu skrifstofur þessar þá tengiliðir milli skóla í viðkom- andi byggðariagi og fræðslu- yfirvalda, en hefðu jafnframt talsvert sjálfstæði í ákveðnum málaflokkum, svo sem fjármál- um. Aðalerindi fundarins fluttu þeir ömóílfiur Thoriaoius menntaskólakennari, er kom ó vegium Skólaraamsékna, Þóir- leilfur Bjarnason námsstjóri og Amgrímiur Jónsson skófiiastjóri á Núpi. 1 erindi sínu gerðd ömólfiur fyrst og fremist grein fyrirhin- um einstöfcu þáttum þeirrar endurskipuiljagningar, er fyrir dyrum stendur í skólamólum og hlutveiki Skólarannsókna í því stairfí, bæði er vaxðar heild- arslkoðun keunsluhóka, endur- mat á gildi núveramdi náms- efinis, endurskoðun kennslutoólía og námisefnis hinna ýmsu náms- greina, og í beinu firamhaldi af því ákveðnar tiUögur að nýrri námsskrá. Gerði hann alllmennt grein fyrir þeim nýjungum og' tilratmum, er Slkólarannsóknir ynnu nú að, en sérstakiega fjallaði hann þó um nýskipan kennslu í almennri nóttúru- fræði og lífifiræðá.- Erindi Þórfeifs, „Ný viðhorfí sk)óllamálum“, fjaUaði í framv baM af erindS ömóflfis, fyrstog fremst um þé heildarstefinu, sem mál þessi væm að taka í diag. Ralkti framsöigumaður aðnokknx ástæður og skilyrðd fyrir verð- andi þróun og þá sérstaklega aðstöðu dreifbýlis og hinna smærri skóla í því samibandi. Fimmti hver rek- inn úrKommún- istaflokki Tékkó PRAG 23/9 — Nú er næstum lókið hreinsun þeirri sem gerð hefur verið á Kommúnistaflokki Tékkóslóvakíu. Um 20% af fflokksmeðlimum hafa ekki fengið flokksskírteini sún endumýjuð. Þetta þýðir að um 300 þúsund kommúnistum hefur verið vikið úr flokknum etftir að hreinsan- imar hófiust. Talið er að hlut- fallstala brottrekinna sé sýnu hærri í höfuðstaðnum en annars- staðar, og hafii hreinsunin eink- um bitnað á yngri meðlimum flokksins, stuðningsmönnum Duibceks. Hreinsunin var framkvæmd af 200 þúsund flokksfélögum sem „unnt var að treysta“ eins og segir í frásögn af málinu í biað- inu Rude Pravo. Tilboð óskast í uppsteypu gaignfræðaskóla- húss að Varmá í Mosfellssveit. Grunnplötu skal vera lokið 31. marz 1971 og uppsteypu hússins 30. des. 1971. r Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 13. okt. n. k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 Arngrímur Jónsson filutti er- indið „Væntanlegar breytingiar í staríshóttum héraðsskódans á Núpi“, þar sem hann lýsti breytingum í skóiastarfi, er gerðar yrðu með tilkomu hinna nýju firamhaldsdeillda við hór- aðagaignfræðosfcófliana. 1 Gerðd hann greán fýxir mö'guiledkum á námi á ábveðnuim kjörsviðum og rakti kosti og galla fýrir- hugaðs stoipulaigB eins og það vdrðist verða í fraimkvæmd. Urðu talsverðar umræður um öR þessi erindi og svöruðu firamsöguimiann fijölda fýrir- sipuma. Einnig voru rædd ým- is haigsimuna- og róttindamál kenniara, svo og uppeldis- og stoóiamóO alimiennt, launamál, starfsaðstaða toennam og nem- enda, mennitunairþörf og staða hins almenna nemanda í nú- tíma þjóðfélagi, kennaramennt- unin oig nauðsynleig endurmennt- un kennara, hin brýna þörfi fyr- ir bætta sálfræðiþjónustu í slkói- um cig að afihuigaðir verðiþeir möiguiedkar, að sfiotflnaðar verði sérstakar firœðsluskrifistofiur í hinium ýmisu landshiutum. Á fundinum kom fraim nokk- ur gagnrýni á heiíldairsaimitök kennara fyrir að vera ékki enn befiur á verði en verið íhefiur Balleltflokkur Félags ísleazkra listdansara Sýning í Þjóðleikhúsinu mánud. 28. sept. BallettmeistaTÍ: Alexander Bennett. 6 Viðfangsefni: Þaettir úr Svanavatninu og ,pft< « Hnotubrjótnum eftir Tchaikovsky. Dauðinn og unga stúlkan, tónlist eftir Schubert og Facade, tónlist eftir William Walton. Aðgönguimiðar seldir í Þjóðleikhúsinu frá klukkan 1.15 í dag. Félagsmenn geta vitjað frátekinna að- göngumiða í miðasöluna 'til sunnudags- kvölds. Tilboð óskast í farþegaflutning Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í flutninga á skólanemendum, sem sækja skóla í Reykjavík. Hér er um að ræða um 24- nemendiur, sem skipt- ast í tvo hópa eftir skólatíma: A — skólatími frá kl. 8,00 —13,30. B — skólatími frá kl. 13,30 —19,00. Nánari upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði, sími 66218. Faðir okkar KARL EINARSSON, fyrrverandi bæjarfógeti, andaðist 24, þ.m. í Landakotsspífiaia. Jónas Karlsson Stefán Karlsson Plína K. Norðdahl. urn hin ýmsu baigsmiunamál sfiéttarinnar. 1 lok aðallfiundar víar kosin stjórn fél'agsins. Núverandi stjórn slkipa: Pétur Bjarnason síkiólasfijóiri, Bíldudal, formaður, Jón Egg- ertsson skólastjóri, Patretosfirði, gjaldikeri og Páii Ágústsson kennari. Patreksfiirði, ritari. 1 varastjórn em: Guðmundur Friðgeirsson, skóiastjóri, ör- lygishöfin, Jörundur Garðarsson, kennari, Bíldudai og Hillmar Árnason kennari, Patreksfiirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.