Þjóðviljinn - 25.09.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 25.09.1970, Page 5
Föstudasur 25. septemlber 1970 — ÞJÓÐVIL.J1NN — SÍÐA J Athugasemd við grein Helga V. Jónssonar Hefur KR-ingum snúizt hugur Vegnia greimair minnar binn 18. sept sl. um valdabar- áttu innan KSÍ gerir Helgi V. Jónsson, ednn af srtjórnar- mönnum KSÍ, aithiug'asemd við té,ða grein í Morgunblað- inu sl. miðvikudiag. Kallar Helgi grein sína „íþróttaskrif af pólitískum toga“. Þ'ar ger- ir Helgi atbuigaisemd við þá klausu í grein minni að Al- bert Guðmundsson bafi gert ýmsa þá hluti, sem formaður KSÍ, er aflað hafi honum ó- vinsæidia sem jaðri við hatur og að útúr flóði hjá ýmsum vegna þáttar hans í rnálurn ÍA og KR í sambandi við Evrópukeppni kaup'Stefnu- borga. í því samsbandi full- yrti ég að Helgj V. Jónsson hiafí barðast þjairmað að Al- bert Guðmundssyni, ásamt Bjiama EelÍMsyni, stjóm-ar- mianni knattspymudeildiar KR. og sagðj í því sambandi að Helgi myndi ekkj styðja Albert til formiannskjörs hjá KSÍ að nýju. Þessar fullyrð- ingax segir Helgi að séu ekki komnar frá sér og er það rétt. Hinsvegar vii ég mjnna Helga á, ,að hane situr í stjóm KSÍ, sem fulltrúi KR, og einniig mun hann sitja þing KSÍ, sem fulltrúi KR um leið og hann gerir það sem stjóimairmaður KSÍ. Bjairni Felixson_ sem harðast barðist fyrir KR ásam^ Helga V. Jónssyni í sambandi viö umsókn KR tii Evrópukeppni kaiupstefnuborga, fuilyrtj við mig í votta viðurvist innj á Laugar dalsvelli, daiginn sem Helgi V. Jónsson gireiddi ait- kvæði gagn tillöigu Albérts Guðmundssonar á stjómar- fundj KSÍ um nýj,ar regl'Jr tii þáifcttökuréttar í borga- keppninni, að KR-ingar á þingi KSÍ myndu ekki styðja Alþert til endurkjörs sem formann KSf bg á þetta hiustaðj einnig anniar íþrótta- fréttaritari, svo þessu var greinilega ekki ætlað að fara leynt. Eða vill Helgi V. Jóns- son lýsa því yfir að bann ætlj að sityðja Albert til end- urkjörs sem formann KSÍ? Þá segir HeJgj í grein sinni að þa'ð bafi verið á- berandi hversu skrif Þjóð- viljans og Tímans um sitörf stjórnar KSÍ og formanns KSÍ, breyttust við það að Al- bert Guðmundsson opinberaðd skoðun sína til þjóðmála. Segir Helgi síðan, að öllum hljóti að þykjia það óæskilegt að iþróttafréttaritarar blandi pólitík í skrif sín. Ég hef sjaldan heyrt aðra eins fjarslæ'ðu. í fyrsta laigi vil ég taka fram, að mér var. fyrir mörgum árum kunn pólitisk skoðun Alberts Guð- mundsson,ar, löngu áður en hann varð formaður KSÍ, og ég vil minna á, að Albert Guðmundsson hefur fengið mun fleirj hrósyrði hér á í- þróttasíðu Þjóðviljans en lasityrði. í öðru lagi má minnia á, að íor astumenn annarra íþró'ttasamtaka, sem vi'ð íþróttafréttamenn höfum jafn mikið sam-an við að sælda og KSÍ, eru menn úr sama stjórnmálaflokki og for- maður KSÍ og hefur pólitík ekki verið blandað saman við málefnalega gagnrýnj á þá frekiar en Albert. þegar rætt er um gerðir þeirra sem í- þróttaforustumenn. Hinsveg- ar get ég ekki séð að Albert’ Guðmundsson sé frekar en aðrir undianþeginn gaignrýni fyrjr sín störí sem formaður KSÍ, þótt menn séu orðnir svo hörundssárir eftir að Al- berí var'ð borgaríuiUtrúi að öll gaignrýni á hans störf sé flokkuð undir pólitísk,a árás. Mi,g langar í þessu siambandi að spyrja Helga V. Jónsson hvort það hafi verið af póli- tiskum toga spunnið, að Sveinn Jónsison, formaður knattspyrnudeildar KR sagði í viðtali við Tímann fimmtu- dagini. 13. ágúst si.: „For- maður K S í ekki heill í starfi". í grein sem ber þesisa yfirskrift segir Sveinn, eftir að hafa raetit vinnuibrögð Al- berts í sambandi við þátt- tökuumsókn KR í kaupstefnu- bargakeppninni: „Þetta eru a’ð mínum dómi forkia'stanleg vinnubrögð hjá fonmanninum og sýn,a þau ekki heilindi í sitairfi“. Var það ef tdl vill einniig af. pólitískum toga spunnið viðtalið er Bjami Felixson, sitjómarmaður í knattspymu- deild KR, lét hafia við sjg í Tímianum sunnudaiginn 16. ágúst si., þar sem bann, ó- myrkur í máli, lýsir öllum vinnubrögðum í sambandj við KR og kau'pstefnuborganþátt- tö'ku félagsins? Þar taiiar Bjamj um skeyti, er formað- ur KSÍ bafi sent til að mæla með ÍA í þessa keppni j stað KR, og segir Bjami: „Það er mín skoðun að þetta einhliða skeyti formannsins hljóti að vera ómerkt enda var því haidið leyndu fyrir stjórn KSÍ svo og swairbréfi fram- kvæmdanefndarinnar Og ég tel að formaður KSÍ hafi hrapallega brugðizt þvd traustj sem knattspymumenn sýndu honum með því að kjósa hann í æðstu trúnaðar- stöðu KSÍ. Mín skoðun hefur aö-túð veri'ð sú, að knattspyrnu- menn kjósi ekki formann sinn til þess að geigna stöðu aivaids, heldur til að leiða stjórn KSÍ i stairfi fyrir í- þróttina, Hitt er svo annað mál, hvort meirihluti með- stjórnenda hans tejur sig bezt gegna þeim störfum sem þeir eru kosnir í með þvj að láta það óátaiið að þeir séu látnir afskiptir í hvert sinn sem formianninum sýnist sjálf- um“. Hér er aðeins vi'tnað í lítjð af þeirri miklu gaignrýni, sem þeir Sveinn og Bjami láta sér um munn faxa á formann KSÍ, en ég dreg í efa aÖ hún sé af pólitiskum toga spunn- in og er hún þó til miuna harðari, en sú gagnrýni er borin hefur verið á Albert hér á íþróttasíðu Þjóðviljans. Hins ber einnig að gæta, að þagar íþróttaleiðtogar taika sæti í pólitískum trúnaðar- stöðum hlýtur fyrr eða síð- ar að rekast á hjá þeim hags- munamál íþróttahxeyfingar- innar og til að mynda borg- arinnar, enda hefur það sýnt sig aftar en einu sinnj hjá þeim íþróttaleiðtogum sem sæti eigia í borgaxstjórn Reykjavíkur. Og fyrst íþrótta- lei'ðtogar blanda saman í- þróttum og pólitík, hvers- vegn-a ættu þeir þá að vera undanþegnir gagnrýni, þó svo að ég haldi því fram að þeir bafi verjð það á íþrótta- síðum dagblaðanna, sem þó eru öil gefin út af pólitístojm hagsmunasamtö'kum eða póli- tískum flokkum. í grein minni sagði, að menn hefðu nefnt Helga V. Jónsson sem hugsanlegian formann KSÍ, en þetta segir Helgj í grein sinni ekki koma til greina, hann bafi lýst þvi yfir að hann gæfi ekki kost á sér aftur í stjórn KSÍ. Helgi sagist í grein sinn j ætla að leiðrétta þennan misskiln- ing. Hér var ekki um neinn mjsskilning að ræ’ða. Ég saigði aðeins að Helgi hefðj verið nefndur ásamt nokkirum öðr- um sem hugsanlegur formað- ur KSÍ, en ekkert fuilyrt um það mál. Méx líkar vel að fá þessa svargrein Helga, þótt svo að óg hefði kosið að hún birtisf á þeim stað. sem grein sú er hann er að svara, birtist á, en einhverra hluita vegna kýs hann heldur a'ð birta sína grein í Morgunblaðinu. — S.dór Net sett fyrír aftan mörkfa í íþróttahúsfau í Laugardal I hvert skipti, sem íslenzkir handknattleiksmenn koma heim eftir keppnisferð til útlanda hafa þeir kvartað yfir því að ekki skuli vera net fyrir aftan mörkin í íþróttahúsinu í Laug- , i Ársþing FRÍ hald- ið 14. og 15. nóv; Ársþing Frjálsíþróttasam- bands íslands 1970 fer fram í Reykjavtík dagan,a 14. og 15. nóv. n k. Þau mái og tillöigur, sem sambandsiaðilar ætla að leggja fyrir þingið, þurfa að berast tveimur vikum fyrir þing. Kópavogur Blaðbera vantar í Austurbæ. Sími 40319. ardal, en þessi net taka við boltanum ef skot að markinu geigar og kastar honum sam- stundis út í markteiginn aftur. Hvarvetna erlendis eru svona net og handknattleiksmcnn segja þau algera forsendu þess, að lið geti náð árangri í hrað- upphlaupum. Nú þegiar handknattleiks- támiaibilið er að hefjast, d'att okkiur í hug að spyrjast fyrir um það hjá framkvæmdasit.ióra íþróttahússins í Laugardal, Höskuldi Goða Karlssyni, hvort í ráði væri að setja nú þessi najuðsynlegu net upp. Höskuld- ur sagði, að fljótlega eftir að hann tók við stjóm hússins í fyrra hefðiu sér barizt óslkir um að setja svona net upp og nú væri ákveðið að verða viðþess- um óskum og myndu netin verða sett upp áður en íslands- mótið hefst. Þetta veirða áreiðanlega mikil gleðitíðindi fyrir handlknatt- ieiksmenn oklkar, sem eins og áður segir, bafa hvað efltirainin- að kvartað yfir vöntuninmi á þessu neti. Sérstaikllega vom þessar raddir háværar eftir að íslenzka landsliðið kom heám frá heiimsimiedsifcairaikieppninni á s.l. vetri, en þar sáu íslenzlku landsliðsmennimir hve nauö- synleg þessi net eru. En sem saigt. þau verða komin uipp áð- ur en Islandsmlótfcið hafsit í lolk nóvember. — S.dór. íslenzka landsliðið í handknattleik lendir í riðli með Finnum, Norðmönnum og Belgum í undan- keppni Ólympíuleikanna sem ftam fara árið 1972. UÍA sigraði USÚ í frfá/s- íþróttakeppni með 10 stigum Frjálslþróttaikeppm millili Ung- menna- og íþróttasambands Austuiflönds og Héraðssamb. Olfljóits fór fram við Mána- giarð í Nesjuim 6. septemlber. Er þetta þriðja árið í röð, sem þessi tvö saimlbönd keppa með sér í frjálsum flþróttum. Úlf- ljótur sá um framlkvæmd móts- ins að þessu sánni. Veður var fremiur hagstætttil keppni mófcsdaiginn, kyrrt, skýj- að, úrkomulaust, en fremur kalt. I stigakeppni sigraði Ú. í. A. < með 10 stiga miun, hlaut 99,5 stig, en Ú. S. Ú. 89,5 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi. K A R L A R: 100 metra hlaup: Albert Eymundsson ÚSÚ 11,9 Hafþór Róbertsson UlA 11,9 Skarphéðinn Ólason USÚ 11,9 Skúfli Ósikarsson UlA 12,1 400 metra hlaup: Stefán Hallgrímsson UÍA 53,0 Albert Eyimundsson USÚ 56.1 Skúli Óskarsson UlA 56,7 Karl Eyst. Ratfnss. USÚ 57,2 1500 metra hlaup: Guðmundur Maignúss. UlA 4:36,2 Pétur Eiðsson UlA 4:43,4 Karl Eyst. Raffnsson USÚ 4:43,5 Eiríkur Bech USÚ 4:49,7 4x100 metra boðhlaup: Sveit USÚ 48,3 sek USÚ-met (Albert, Fjölnir, Skarphéðinn og Jón SigfsJ. Sveit UÍA 48,5 sék Hástökk: Stetfán Halilgriimsson UlA 1,76 Fjöflnir Torfason USÚ 1,50 Guðgeir Raignarsson UÍA 1,45 Langstökk Stetfán Hallgrímsson UlA 6,11 Fjölnir Torfason USÚ 6,07 Guðgeir Ragnarsson UÍA 5,73 Steinlþór Torflasion USÚ 5,70 Þrístökk: Hatfþór Róberfcsson UlA 12,96 Steinþór Torfason USÚ 12,38 Karl Birgir Örvarss. USÚ 12,25 Guðgeir Ragnarsson UlA 12,12 Stangarstökk: Skarphéðinn Ótason USO 3,18 Stetfán HaHgrímsson UÍA 2,67 Fjölndr Torfason USÚ 2,37 Kúluvarp: Hreinn Eáríksson USU 11,52 Jón Ólafsson UÍA 11,35 Kari Eyst. Ratfnsson tJSU 10,30 Svavar Rjömssion UÍA 9,58 Kringlukast: Jón ÓMssion UlA 35,82 Fjöflnir Torfasan USO 31,82 Sfceinþlólr Torfason USÚ 30,50 Svaivar Björnsson UlA 26,03 Spjótkast: Svavar Björnsson UlA 47,16 Albert Eymundsson USU 42,07 Zophonías H. Torfas. USÚ 41,10 (Islandsmet pilta). Hatfþór Róbertsson UlA 40,43 K O N U R: 100 metra hlaup: Kristín Egilsdóttir USU 14,3 Guðrún Bjömsdóttir UlA 14,5 Sigrún Benedifctsdióttir USÚ 14,6 Hildur Guðmundsdóttir UlA 14,7 4x100 m. boðhlaup: Sveit UlA 59,5 sek Sveit USU 59,7 sek (USU-met — Kristín, Sig- rún, Steinunn Tarfad., Val- gerður Egilsd,). Hástökk: Guðrún Bjömsdóttir UÍA 1,31 Kristín Egilsdóttir USÚ 1,31 (USÚ-met). Valigerður Egilsdóttir USÚ 1,21 Jóhanna Mágnúsdóttir UlA 1,21 Langstökk: Guðrún Bjömsdóttir UlA 4,50 Kristín Bgilsdóttir USU 4,32 Guðrún Þórarinsd. UÍA 4,25 Agnes Benediktsdóttir USÚ 4,15 Framhald á 9 síðu. Evrópumet Þessi gullfallega stúlka hoitir Martina Gnmert og er frá A- Þýzkalandi. Hún setti nýtt Evrópumet í 100 og 200 m. skriðsundi á Evrópumeistara- mótinu fyrir skömmu. Synti 100 m. skriðsund á 59,3 sek., en 200 m. á 2:08,2 min. Mál Sveinbjörns er ekki tilbúið til flutnings enn Samkivæmt upplýsingum sak- sóknara ríkisins er óvist að mál Sveinibjöms Gíslasonar, sem sýlknaður var í sakadómi af á- kæru um marmdráp, verði tekið til meðferðar i Hæstarétt fyrr en á næsta ári. Talsverð vinna er enn etftir við undirbúning málsins, svo sem að vélrita móls- skjöl, sem eru mikil að vöxtum. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blað- bera í ýms borgarhveri, ýmist nú þegar, eða um mánaðamótin. Hafið samband við afgrciðsluna Sími 17500. i » í í i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.