Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 3
Föstudaeua* 25, septdmber 1S70 — ÞJÓÐVTUTNN — SlÐA J ,Kristur var guerillero7 ,Rauðir prestar' styðja skæruliða „Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann // Myndin: Atriði úr „Jörundi“; leikendurnir sem sjást eru, frá vinsti-i: Helgi Einarsgon, Edda Þórarinsdóttir, Troels Bendtsen, Helgri Skúlason ogr Helga Jónsdóttir. Hussein að vinna Pyrrhosar sigur í stríðinu í Jórdaníu RAMTHA 24/9 — Herflugvélar, brynvagnar og stórskota- lið úr jórdanska hœnuín hófti árás að ný'ju eftir hádegi í dag gegn bækistöðvum skæruliða í Norður-Jórdaníu. I Am- man tóku herdeildir úr jórdanska hernum eina af mikil- vægustu bækistöðvum skæruliða í borginni, og var kvöld- ið síðan rólegasta kvöldið í borginni síðan borgarastyrjöld- in hófst þar fyrir nákvæmlega viku. Yasser Arafat leiðtogi skæruliða gaf út tilkynningu í dag, eftir að miðstjóm skæruliða hafði hafnað vopnahléstillögu Jórdaníumanna, og bvatti hann skæruliðana tit þess að halda áfram barátt- unni gegn her Jórdaníu. f einu af nýjustu lögunum sínum gerði franski songvarinn og lagajhöfundurinn Johnny Halliidiay Krist að hippa. En Argentínubúar ganga sikrefi lengra og gera hann a<ð skæru- liða. Að minnsta kosti ganga þar meðál manna myndir, sem sýna Jesúm eins skeggjaðan og skæruliða í Sierra Maestra, að visu með gejsiabauig en einnig með byssu, sem hann beinir tii himins á táknrænan hátt. Eins og í Brasilíu og Kólum- bíu eru einnig til „rauðir prest- ar“ í Argentínu, sem ÍTeisitasit ae meir til þess að beita ofbeldi tú að koma á þedm umbótuim. sem umbótasinnar bafa láti<ð undir höfuð leggjast að fram- kvæma. Fyrir skömmu voru tveir prestar handteknir í Bu- enos Aires. Þeir voru ekki skæruliðar, en þeir prédiku'ðu fordæmi skæruliða Þegar tveir skæruliðar, sem taldir voru sam- sekir í morði Aramburu, fyrr- verandi forseta, og lögreglan hafði drepið, voru jarðaðir, sögðu þessir prestar um þá að þeir hefðu „barizt fyrir. málstað réttlætisins“. og þeir hefðu ver- ið „myxtir af þjóð, sem hefði verið ófær um að skilja þá, leið- beina þeim og svala þorsta þeirra í réttlátara þjóðfélaig“. Presitamir tveir, sem band- tekniir voru, Carlos Mujikia og Heman Benitez, voru félagar í „Hreyfingu presta hins þriðja heims“. Þessi siamitök, sem sitoifin- Uð voru fyrir þremur árum, og hafa innan sinna vébandia fjög- ur bundjruð argentínskra presrba og biskupa (eða tíuncla hluta allrar klerkastéttar landsins), boðar yfitleitt ekki ofbeldi. Eins og Helder Camara, erkibiskup í Recife, vdM hreyfinigin heldur beita orðsins mætti en skotvopn- um til að kom,a nauðsynle'gum stjórnmála- og félagsiumbótum og afla kirkjunni að nýju fylgis méðal alþýðu manna. En minnihluti þessa mdnni- hluta trúir því ekki lengur að unnt sé að komast hjá því að beiia ofbeldj. f Cordoba og Ro- sario, og í stórum iðnaðarborg- um landsins, eru þeir nú ásak- Rafmagnsverð Frambald af 12. síðu. lýöræðislega kjörinna stofnana borgarbúa. Sigurjón beniti á í ræðu siinni — og byggðd þar á upplýsingu-m frá Birgi fsteifi Gunnajrssyni — að nýi grundvöliurinn veeri í rngu ha'gsitæðari en sá gamld siem í gildi var fyrir raflmagnshækk- anir. Nákvæmlega sama hækkun hefði orðið á tiltefcnu timiaibili hvor aðferöin sem notuð viar. Tillögu Framsóknarmanna studdi Sigurjón, en að umræðú lokinni var henni vísað til 2. um- ræðu og stjómar veitustofnana. M.S. HERHUBREIÐ fer 29. þ. m. vesitur um land í hringferð. Vörumóttaka í daig (föstjdag), árdegjs á laugardag og á mánudaginn til Vestfjarða- hafna, Norðurfj arðar, Ólafs- fjai*ðar, Sigiufjajðar, Akuireyr- ar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórsbafn,ar, Bakkiafjarðar, Borg- arfjarðar og Mjóafj'arðar. M.S. HEKLA fer 3. október austur an land í hringferð. Vörumóittaika daiglega til 2. okitóber á Austfjiarðabiafn- ir aðir um að hvetja til verkfalla og kiröfugangna. í Tucuman eru þeir jafnvel áisakiaðir um að hafa meirj áhrif rneðal verka- mann,a í sykuriðnaðinum en verklýðsfélögin sjálf í fyrra sögðu tuttugu og sjö prestar ; Rosario af sér til að mótmæla hinni íhaldssömu af- stöðu erkibiskupsjns, og héldu áfram preststörfum utan kirkj- unnar. Ríkisstjómin og jafnvel lögreglan eru nú famar að hafa áhyggjur af áhrif'amætti hreyf- ingarinnar í stjómmáium, jafn- vel meirj áhyggjur en af fjölgun leynihæeyfiniga og sprengjuánása, sem ekki er alltaf vitað hverjir standa á bak við. Áhyggjur stjómarinnar hafa verið svo miklair að fyrir nokkr- um vikum hófu ýmis blöð í Bu- enos Aires, sem talin eru end- urspegla viðhorf heirforingja- klíkunnar, sem fer með völd í landinu. árásir á „presta þriðja heimsins", en blöðin gengu svo langt að yfirmenn kirkjunnar brugðust við og svöruðu þeim. Meirihluti manna innan vé- banda argentínsku kirkjunnar er íhaldssamur. Yfirmenn kirkj- unnar geta því ekki lýsit blessun sinni yfir viðhorf hinna rót- tæku presta, en þeir vilja ekki heidur fordæma þau til að kirkjan missi ekiti öli ítök meðal alþýðunnar. Þeir leitast við að halda jafnvæginu milli vinstri og hægri arms kirkjunnar. Þeir hafa fordæmt „þjóðfélagslega byltingu, með öllu því ofbeldi sem henni fylgir“, en þó hafa þeir synt sjálfistæði gagnvart valdamönnum landsins. Einn af yfirmönnum kirkjunnar breytti formúlunni „gjaldið keisaranum það sem keisarans er“ og sagði: „Málefni kirkjunnar koma kirkj- unni við eg málefni ríkisins koma ríkinu við“. 1 Bólivíu hafa prestar einnig gerzt róttækir á síðustu árum. Híngað til hafla prestar á há- sléttunni þar ekki íreistazt til að leggjast út eins og ýmsir prestar í Kólumbíu gei'ðu að fordæmi Camilo Torres, sem veginn var 1966, en þeir leyna því etoki að þeir hafa mifcla samúð með hinni nýju sfcaeru- liðahreyfingu, sem „Ohato" Per- edo, bróðir gamals félaga Ohe Guevara, hefiur endurvakið í hinum fátæfcu dölum í norð- vesturhluita iandsdns, þótt þeir gagnrýni aðferðir hennar. Einn prestanna, Jesúítapi-estur- inn Jose Prats var jalfinvel mi'li.i- gönigumaður milli lögregiunnar og stoæruliða, þegiar þeir tófcu tvo þýzka tæknifirasðinga í júlí og kröfðust þess að 10 stjórn- máiafangar yrðu látnir lausír í skiptum fyrir þá. Hann var síðan tekinn fastur ásamt þrem- ur öðrum kaþólskum prestum og einum mótmælendapresti og voru þeir allir reknir úr landi. Prestar á námusvæðunum Llallagua, Siglo-XX og Catavi hafa oft kraifizt þess að hinni þjóðlegu „byltmgu" Ovandos hershölfðinigja, forsætisráðherra Bólivíu, verði breytt í félags- lega byltingu. Þeir sögðu ný- lega í ákalli til rikisstjórnar- innar: „Gagnbyltingin hefst, þeg- ar byltingin staðnæmist". Þessi ólga stafar stundum af áhrifum erlendra presta, en þeim fjölgar stöðugt í Suður-Amer- íku, enda fældkar þeim mönnum, sem vilja gerast prestar, þar eins og annars staðar. Fjórðungur kilerkastétbarinnar í Argentínu er eriendur að uppruna. Af þeim fjórum prestum í Bólivíu, sem voru handteknír, voru þrír spánskir. í Brasilíu hvetja spánskir, ítaiskir og franskir prestar bændur til að bindast samtökum og jafnvel til þess að verja sig. <Eftír finéttarítar Ee (Mondc). Jórdanski herinn gerðj mjög harðair árásir í dag á þær borg- ir í Norður-J órdaníu, sem skæruliðar bafa haft á valdí sínu síðam borgarastiyrjölddn hófst. Formælendur skæruliða sögðu fróttamianni Reuters í Ramibha að borgarastyrjöldin hefði fcosbað þúsundir mannsláfa í Norður-Jórdaníu. MikiM fjöldi flóttamanna frá höfuðborg Norður-Jórdaníu, Ir- bdd, sem nú ligigur að mdklu leyti í rúsitum, streymdi í dag í gegnum Ramtba á leið til landamæra Sýrlands. Þetta voru oft heilar fjölskyldur, karlmenn, konur, börn og gamalmennj, sem flutitu me’ð sér þær eigwr sínar sem þeim hafði tekizt að kom- ast á brott með. Þeir, sem bezt voru sitaddir flýðu í bílum, en flestir voru fótgangandd. Útlendingar, sem fluttir voru burt frá Amman í daig með bandarískum og brezkum fiug- vélum sögðu að stórjr hlutar höfuðborgarinnar stæðu enn í björtu bálj og skæruliðar héldu bardögunum enn áfram fná bækistöðvum sínum. Ástandið í borginni er hroðalegit, því að þar skortir allar lífsnauðsynjar. Fréttaritari Reuiters í Amman sag’ðj í bvöld að deffidLr úr jór- danstoa hernum hefðu tekið eina af mikilvægustu bækistö'ðvum skæruliða í böfuðborginni j dag. Það var kaþóisto-ur sikóli, sem stoæruliðar hafa búið um sig í Fiimmtudagsikivöldið var síðan rólegasto tevöldiið- í Ammian sað- an borgairastyrjöldin hófst fjmir vifcu, að sögn flréttairitara Reuters. En drunur frá sprengilkúlum og vélbyssum rauf þó stöðugt þögin- ina. Sprengikúlur sprungu i grennd við Intervontinentait, þar sem 25 erlendir blaðamenn og indverskir diplómaitar dveljast enn. Fréttamenn töldu í kvöfiid að Hussein kjanungiur hefði fengið yfiirhandina í bardögunum við skæruiliðana, efitir að sýrlenzld herinn hörfaöi aftur ytfir landa- meerin. En skæruliðamdr hafa þó enn margar borgir í norður-Jór- daníu á valdi sínu og hluita af Amman. Fréttamenn í hinum ná- lægari ausiurlöndum te&ja einn- ig að Hussedn kunni að tapa því stjómmiálalega, sem hann vinnur mieð hervaldi í styrjöldinni, vegna hinna hræðillegu þjáninga, secn hún hefur haifit í för með sér fyr- ir öbreytba borgara. Yasser Araifat, leiðtogi skæru- liða, hvaitti skæruliðana í dag til þesis að halda áfram bairdög- unum við her Jórdaníu og stjómina í Amman. Hann sendi þessa yfirlýsingu í gegnum út- varpsstöð skæruliða í Bagdad efitir að miðstjóm skæruliða- hireyfinigairinnar hafði bafn-að þedriri tiMögu um vopnahlé, sem Jórdaníumenn og sáttanefnd arabaríkjanna höfðu borið fram. Efti-r fréttum firá Kairo og Amman að dæma er Mtil von til þess að nokfcur fri'ðsamleg 1-ausn fáist á næstunni í deilum Jór- daníum'anna og skæruliða. Ný samninganefnd leiðtoga araba- ríkjanna fór til Amman í dag undir forystu A1 Nemeiry, leið- toga Súdans. Egypzk fréttastofa skýrði einnig frá því að forsætisráð- herra jórdönsku herforingja- stjórnarinnar M. Saoud, hefði horfið úr hótelherberginu í Kairo þar sem hann bjó. Hann skildi þar ef-tir bréf, þar sem hann sagðist segja af sér emb- ættj til þess að au'ðvelda mála- miðlu-n í Jórdaníu. „Sem kómrr ríikti hattm, meður sóma og sainn, edtt sumar í iiand- inu b!áa“ syngja Þrjú á palli um hann Jörund Hundadagakonung, einu hétignina. sem Isienddngar hafia átt um það þúsund ára sfkeáö, sem HúsvákingBr hafa þrauíkiað í lamdinui. En nú er Leikifiólag Reykjavík- ur að faira að hiefija að nýju sýningar á „Þið þeikikið hann. Jörund“ eftir Jónas Ámason, svo að imönnum gefst kostur á að kyrmast kóngsa og köppum hans af éilgin raun, en fyrsta sýning á Jöruíndi á þessiu leikári verð- ur annað tovöld, laugardagstovöld- ið 26. ofctóber Kl. 8.30. Á síðasta leiikóri voru 45 sýningar á „Jör- undi“ og ætíð var hvert sæti sfcdpað. Efcki hefiur verið önnur edns aðsókn að íslenztou leiitoriti í ledkihúsdnu síðan „Hairt í bak“ Jötouis Jatoobssonar sló öQl imefi hér á árunum. Xjeikstjóiri á „Jörundi“ er Jón Si'gurbjömsson, en ledkmynd hef- ur Steinþór Sigurðsson gert. Með- al leitoara eru Helgi Skúlason, sem lei'kur Hundadagakonunginn sijálfian, Pétur Einarsson, sem leitour Charlie Brown, Guðmund- ur Pálsson, sem leikur Stúddósus, Steindór Hjörleálfisson, sem leitour Trampe greiifa og Gísii HalldÓrs- son, sem leitour Alexander Jonea, en alfls eru leikarar 14. Grikkland Framhald af 12. siðu. að láta þrjú átovæði stj'ómar- sknárinnar ganga í gildi í síð- asta lagá í lcto september nú í ár. Þessi þrjú átovæði hefðu afnum- ið öll herréttarmál. En Pattatoos sagði nú að stjóm- in væori etoki bundin af neinu lof- orði. Yfiirlýsdng hins lótna utan- rfkisráðherra Pipinellis hefði ein- ungis verið stefnuyfirlýsing. Patta- kos sagði að stjómarsikráin gaefi ríkissfijóminni hedmilld til þess að framikvæma þær greinar henn- ar, sem eklki væru enn gengnar í gdldi, efitir því sem stjómin óliti bezt. Forsætisráðhenramn vék sér undan því að svara spumingu um stöðu Konstantíns konungs, sem hefur verid landflótta siðan hann gerði mis'heppnaða tilraun til að steypa herforingj astjórnin ni í desember 1967. Pattakos sagði að sambandið mdlli konungs og stjórnar væri eins og stjómar- skráin segði til um. Samtovæmt henni á konungurinn að snúa aft- ur til GrikMainds efti-r fýrstu þinglkosningamar, nema stjómin biðji hann að koma fyrir þann tfma. Skæruliðar í Jórdaníu * £

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.