Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVIUTNN — Föstudagur 25. september 1970.
NICHOLAS BLAKE:
DÝPSTA
UNDIN
glerkrukku, braut hana á borð-
inu og otaði tenntu glerinu að
Flurry.
— Slepptu þessu ellegar ég
gef þér kúlu í kviðinn, öskraði
Seamus.
— Láttu hann eiga sig, hrópaði
Flurry með skipunarrödd. —
Skiptu þér ekki af þessu, gamli
félagi. Hann steig skreif til baka
og sparkaði af öllu afli í hnéð
á manninum. Hann riðaði og
mdssti næstum jafnvægið áður
en hann gat áttað sig hafði
FTurry slegið hann þverhandar-
högg á úlnliðinn, svo að giasið
féll í gólfið.
— Nú getur hann brádum
lamið hann í ldessu, sagði Sea-
mus hrifinn.
Andstæðingur FTurrys var nú
að reyina að manna sig upp og
þetta var stór og sterkur drjóli.
En Flurry fór nú að berja hann
sundur og saman. Hann sveiflaði
löngum handleggjunum um loft-
ið áður en hann keyröi hramm-
inn beint í andlitið á mareninum,
svo hranalega að hann hlýtur
'ogwe
EFNI
SMÁVÖRUR
TIZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
^augav. 188 UI. hæð (lyfta)
Sími 24-6-lG.
Perma
Hárgreiðslfu- og snyrtistofa
Gai'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68.
að hafa nefbrotið hann. Þegar
hann beygði sig saman og huldi
andlitið í höndum sér gaf Flurry
honum harkalegt högg í kviðinn.
Maðurinn beygði sig í keng og
stundi af sársauka og Flurry not-
aði tækifærið til að leggja ann-
an handlegginn eins og skrúf-
stykki um hálsinn á honum og
lé» hinn hnefann ríða á andlit
hans — fjórum sinnum á fá-
einum sekúndum. Síðan fleygði
hann honurn í gólfið svo að undir
tók og rak síðan stígvélahælinn
niður í nárann á honum.
FUurry taldi sig bersýnileiga
ekki vera búinn að gera honum
nægileg skil, og ég þori varla
að hugsa um hvemig hann hefði
geitað farið með manninn. En
Searnus dró hann burt frá blóð-
ugum, æpandi mannræflinum á
gódfinu.
— Nú er nóg komið, Flurry.
Ef þú hættir ekki núna, þá
endar það með því að þú meiðir
vesalinginn.
Flurry svipaðist um og dró
andann ótt og títt. — Eru fleiri
sem hafa áhuga á smámeðlferð!
Enginn tók tiiboðinu. Fáeinir
viðstaddir sem hötfðu ekki bjarg-
að sér í skjól bak við barborðið,
stóðu stjarfir af skélfinigu upp
við vegginn í hinurn enda salar-
ins. — Nú, jæja, þá er sýning-
unni lokið, Seaimus. Út til hægri.
Hann gekfc á undan okkur út.
Á leiðinni upp götuna sagði ég
við Seamus: — Það var heppi-
legt að þú skyldir hafa þessa
byssu með þér.
— Byssu? Ég geng svo sannar-
lega ekki um með byssur í vas-
anum. Ég tók bara þennan
traustataki í bílnum þíreurn. Sea-
mus dró skrúflykál upp úr vas-
anum og rétti mér hann með
yfirlætisfasi.
— Mér veitir ekki af drykk,
saigði Fluiry.
— Þú ert ekki i góðu fonmi,
sagði Seamus. — E5f það hefði
verið meiri töggur í þessum
peyja, þá hefði hann getað kom-
ið þér undir.
— Nú, jæja, sagði ég, — en
BIFREIÐASTJORAR
Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHiÓLBARÐA,
á verði, sem hér segir:
Fólksbiladekk:
flestar stærðir kr. 200,00
Jeppadekk:
600—650 —• 250,00
700—750 — 300,00
Vörubiladekk:
825X20 — 800,00
900X20 — 1000,00
1000X20 — 1200,00
1100X20 1400,00
BARÐINN H.F.
Ármúla 7, Reykjavík, s.ími 30501
þetta verður að minnsta kosti í
síðasta sinn sem hann hefur af
þér fimmtíu pund.
— Hvað sagðirðu?
Ég endurtók orð mín. Og með-
an ég lifi gleymi ég ekiki auigna-
ráðinu sem Flurry sendi mér —
fyist var hann aðeins undrandi,
en smátt og smátt varð augna-
ráð hans þrungið ólýsanlegum
viðbjóði og fyrirlitninigu.
8 kafli.
Þrem dögum seinna sóttum
viö Flurry Harriet á spítalann.
Hún virtist vera búin að jafna
sig að fuilu. Árás FTurrys á
manninn sem átti söikina á að
hún vann ekki veðhlaupið hafði
ekki dregið neinn dilk á eftir
sér. I Irlandi virðast persónuleg
reikningsskil að slíku tagi vera
álitin einkamál sem yfirvöldin
hafa engin afskipti af. Maður
sem færi til lögreglunnar yrði
sennilega stimplaður sögusmetta.
Þegar Harriet var komin heim,
kom hún síðdegis yfir í kofann
til mín. Hún bað mig að segja
sór allt um slagsmálin og augu
hennar ljómuðu meðan ég var
að því. Sennilega hefur kvenfólk
efcke>rt á móti því að karlmenn
lendi í áflogum út af því; en
samt þótti mér augljós hrifning
hennar dálítið óviðeigandi
— Ég hélt að Flurry ætti þetta
ekki til. FJfckd lengur.
— Hann er amnans vanur að
lumbra á þér — svo hefurðu
sagt mér að minnsta kosti.
Hún leit í aðra átt. Eftir
nokkra þögn sagði hún; — Ertu
nú farinn að skjálfa á beinunum
rétt einu sinni? Ertu hræddur
um að hann mymdi fara eins
með þig?
— Hann hefði fullan rétt til
þess.
— En honum fellur vel við
þig. Hann á ekki til aiíbrýðisemi
ef safct skal segja.
— Hvemig veiztu það? Hefiurðu
oft talað við hann um mig?
— Hann talar aldrei milkið
við mig.
— Ein sú vitleysa! En ég fæ
víst ekkert skynsamlegt svar við
spurningu minni.
— Við tölum aldrei lengur
sarnan í trúnaði, sagði hún
þrjózkulega.
Ég fann að við vorum að því
komin að fara að ntest. Þótt
undarlegt megi virðast fannst
mér ég eiginlega vera eins kon-
ar bandamaður Flurrys og fannst
sem hún hefði gott af ráðningu.
— Já, en hamingjan góða, þykir
þér aMs ekkert vænt um hann
lengur?
— Það er hJálegt að heyra þig
segja þetta!
— Eln ég segi það samt, Harri-
et. Sbundum er ómöguiegt að
botna í þér, en þrátt fyrir allt
ertu gift honum —
— Og þú ert bölvaður asni.
Hún sitóð upp og ætlaði að fara,
en ég ýtti henni aftur niður í
stólinn.
— Veit hann eða veit hann
ekki að við elskum hvort annað?
Þú ættir sjálf að hafa délítinn
áhuga á því.
— Ég hef ekíki hugmynd um
það. Og mér stendur líka hjart-
aniega á sama.
Allt í einu fékk ég hugmynd.
— Af hverju heldurðu að hann
hafi verið svona harðleikinn við
þennan náunga á barnum?
— Ætli það haifi ekki verið
vegna þess að hann átti sök á
því að hann tapaði býsnum af
peningutn.
— Það hélt ég Wka. Nú er ég
ekki lengur eins viss um það.
Ég held satt að segja að hann
hafi undir niðri verið fokreiður
yfir samibandi okkar tveggja og
hann hafi fengið útrás með því
að hetfna sín á þessum náunga.
— Ég hef aldrei á ævinni
heyrt aðra eins þvælu. Almáttug-
ur, hvað það er líkt þér að koma
með eitthvað háfileygt kjaftæði.
— Þetta var hvorki háfleygt
né kjaftæði. Þú segir að honum
falli vel við mig. Og það er
alveg víst að honum „fellur vel
við þig“ eins og þú segir Þess
vegna vill hann ekki skemrna
fyrir þér leikfélagann þinn, enda
þótt hann langi ef til vill ekki
til annars frekar. Og þess vegna
lætur hann það bitna á öðrum.
— Nu fer ég bráðum að æla.
— Hvað heldurðu eiginlega að
eiginmaður láti bjóða sér mikið.
Geturðu hogsað þér að hann sæti
rólegur og dillaði rófunni og léti
það óátalið ef ;— ef við tvö
styngjum a£ saman?
Þetta hefði ég aldrei átt að
segja. Það kom alveg nýr svipur
á andlit hennar. — Gætirðu
huigsað þér að stinga af með
mór? sagði hún alvarleg í bragði.
— Almáttugur, hvað það er
rómantískt. Við gætum —
— FJlsku bezta Harriet, þú lest
af mikið af ómerkilegum fcvenna-
blöðum. Þú veizt ósköp vel að ég
myndi aldrei giftast þér. Um
leið og ég var búinn að sleppa
orðireu vissi ég að þetta var
heilagur sannleikur.
— Af hverju ekki? Elskarðu
mig ekki lengur.
— Það breytir engu þótt maður
sé óstfanginn, svaraði ég dálítið
vandi'æðalegur. — Þú yrðir fljót-
lega þreytt á mér — rétt eins og
á FTurry. Við erum ekki — við
eigum ekki saman.
— Þú ert sem sé að verða
leiður á mér?
— Hjónaband er ekki aðeins
það að sofa saman.
— Þú ert kannski hræddur um
að þessir gáfuðu vinir þínir
myndu líta niður á mig.
— Til fjandans með alla géifaða
vini. Áður en árið væri liðið
myndum við ekki vita um hvað
við ættuim að tala. Hvaða sam-
eiginleg ábuigamál eigum við? Þú
vilt ekki ednu sinni tala um
FTurry.
Það varð löng þögn. Hún varð
fyrri tiil að rjúfa hana. — Þig
lanigar þá ekki ednu sinni í mig
lenigur?
— Jú, ástin mín, það er nú
meinið.
— Já, en kömdu þá og taktu
uiban um mig ...
Enn einu sinni gat hún hrósað
sigri yfir því að hafa fengið
mig tíl að ganga í gildruna. Hún
notaði dásamlegan kroppinn sem
agn og gimd mín var svo brenn-
andd að hún þurfti ekki annað
en blístra til þess að ég kæmi
á hnjánum. Flftír á varð ég sár-
gramur yfir að vera þræll henn-
ar — yfir því að Harriet reyndi
að draiga mig niður til sín (í
þetta sinn niður á kotególfið þar
sem við misþyrmdum hvort öðm
eins og tvö villidýr). En á eftir
var hún alltaif sivo blíð og indæl
og reiði mín breyttist í holilustu.
2! ^ZsiNNUI
LENGRI LÝSIN
n
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
UG-RA1IÐKÁI. - IJXDRA GOTT