Þjóðviljinn - 29.09.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Side 5
/f Þriðjudagur 29. septetmber 1970 — ÞJÖÐVHjJINN — SlÐA EJ Reykjavíkurmótið í handknattleik: IR vann fyrsta leik métsins □ Reykjavíkurmeistaramótið í handknattleik hófst sl. sunnudag og var fyrsti leikurinn í mfl. milli ÍR, kandidatanna í 1. deild í ár og 2. deildar- liðs Ármanns og sigruðu ÍR-ingar í tvísýnuim leik 16:15. Bæði þessi leitour, senn og aðrir leikir er fraim fóru þetta fyrsta leiiklkivöld, báru þess greinilega merki að handknatt- ledkstímalbilið er að hefjast. í leiknum ÍR—Ánmann kom geta Ármanns-Iiðsins skemmtilega á óvart, því að það veitti IR- ingunum mjög harða keppni, en iR-ingamir hafa undirbúið sdg vel fyrir þetta keppnistímabil, m. a. er lið þeirra nýkomið úr keppnisför til Norðurlandanna. Það er ednkium einn maður er breytt hefur Ármanns-liðinu til hins betra, en það er hinn gam- alkunni leikmaður Hörður Kristinsson og bar hann í tvennum skilningi höfuð og herðar yfir aðra leikmenn liðs- ins. Geta Ármenningar sannar- lega gert sér góðar vtmir um árangur í vetur. Það leit þó lenigi vel út fyrir að IR færi með stóran sigur af hólmi, þvi að nokikrum sinnum í fyrri hálfleik náði liðið 3ja marka forskoti og í leiklhléi var staðan 11:7 fyrir ÍR. En byrjun- in á síðari hóMeik var mjög góð hjá Ármenningunum og áður en síðari hálfleikurinn var hálfnaður hafði þeim tekizt að jafna 13:13. En iR-ingamir náðu aftur forustunni og þegar flautan gall til merkið um leikslok var staðan 16:15 IR- ingum í vil. ÍR-liðið virðist vel undirbúið fyrir þetta mót og virðist lið þeirra, sem svo lenigi hefur ver- ið talið efnilegt, nú loks að verða fullmótað. Sá leikmaður sem allt snýst um í ÍR-liðinu er hinn snjalli leikmaður Ásgeir Elíasson, sem menn þekkja ef til vdll betur sem landsliðsmaniv? í knattspyrnu, en Ásgeir er . jafn snjall handknattleiksmaður sem knattspymumaður. Þá hef- ur IR tvær afburða skyrttur, þá Þórarinn Tyrfingsson og landsliðsmanninn Ágúst Sva- varsson. Hjá Ármenningunum bar Hörður Kristinssön af, eins og áður segir, en því miður virðist, sem liðinu hatfj ekki tekizt að notfæra sér hæfiHeika hans sem. skyldi. Dómarar í þessum lei'k voru Jón Friðsteinsson og Bjöm Kristjánsson og dasmdu all vei, einkum þó Björn. — S.dór. Vals-liðið olli vonbrigðum Náði aðeins jafntefli 10:10 gegn Víking Ásgeir Elíasson, bezti leikmað- ur ÍR og sá er allt spil Iiðsins byggist á. Sennilega var ekki neins foeð- ið með jafn mikilli eftirvænt- ingu þetta fyrsta leikkvöld Reykjavíkurmótsins í hand- knattleik eins og að sjá Vals- liðið leika, bví að vitað var að liðið hefur æft stanzlaust frá því að Islandsmótinu lauk og menn bjuggust við miklu af Iiðinu. En sú von brást. Æfinga- Iítið Víkingslið hafði i fullu tré við Vais-liðið og jafnteflið 10:10 var sanngjöm úrsiit. Ekkí er ótrúlegt að Vals-liðið hafd ætlað sér um of í leikn- um og þvi hafi hin harða mót- spyrna, sem Víkimgamir veittu, komið því nokkuð á óvart, en Víkingamir léku vörnina atf mikilli hörku, svo að stundum keyrði um þverbak, en allt of aí- -llllKS OIOIul I metr en hálfa öld hefur HEMPELS skipamálning haft forystuna á heimshöfunum vægir dómiarar létu það stkiptalaust. Valsmennirnir höfðu lengst af forustu, þó aldrei munaði miklu. Um miðjan fyrri hálfleik var jafnt 5:5 en í leikihléi hafði Valur forustu 7:6 I byrjun sáð- ari hálfleiks komst Valur í 8:6 en síðan jafnaði Víkingur 8:8 og rétt fyrir leikslok náðu V£k- ingar loks forustunni 10:9, en _.g, á síðustu mínútu jafnaði Berg- ur Guðnason fyrir Val úr víta- kasti og lokastaðan varð eins og áður segir 10:10. Það var engu líkara en að Vals-liðið feeri úr sambandi þegak’ Víkingamir tóku svo hraustlega, sem raun bar vitni, á móti þeim í vöminni og fór leibur liðsins þanniig úr skorð- um, að standa í stympingum við Víkingana á miðjunni í stað þess að dredfa spilinu og reyna þannig að opna vömina. Þessi miðjutroðningur Vals- manna auðveldaði að sjálfsögðu Víkingum vamarleikinn. Sama má segja um Víkings- liðið og IR-Iiðið, það hefur ver- ið talið efnilegt um nokfcurt skeið, en má nú heita fullmótað lið og þegar það hefur náð fullri æfingu verður það mjög gött lið, sem ekki ætti að þurfa að sitanda í tfallbaráttu í vetur. Bezti maður þess í leiknutm var Guðjón Magnússon, sem er að verða ein af stórskyttunum okkar. Dómarar í þessum leik voru þedr Jón Friðsteinsson og Kristófer Magnússon og dæmdu illa og af algeru áhugaleysi fyrdr verkiefninu. — S.dór. Yfir 50 ár eru liðin, siðan J. C. Hempel i Kaupmanna- höfn hóf framleiðslu á skipamálningu. — HEMPEL's skipamálningin er nú framleidd i 19 verksmiðjum og seld úr birgðastöðvum við 185 hafnir um allan heim. HEMPEL's MARINE PAINTS rekur umfangsmikla rann- sókna- og tilraunastarfsemi, ekki aðeins f Kaupmanna- höfn, heldur einnig f Bandarikjunum, Svlþjóð, Eng- landi og viðar. Þar er stöðugt unnið að endurbótum málningarinnar. Miklar kröfur eru gerðar til skipamálningar, sérstak- lega af flokkunarfélögunum. Stærstu flokkunarfélögin, eins og t. d. Lloyd’s, Norsk Veritas, Germanische Lloyd’s o. fl. hafa öll viðurkennt hinar ýmsu tegundir HEMPEL's skipamálningar. Slippfélagið í Reykjavik h.f. hefur einkaleyfi til fram- leiðslu á HEMPEL's skipamálningu hérlendis. Það fær þvi nýjar formúlur og upplýsingar um endurbætur send- ar frá aðalstöðvum HEMPEL’s jafnótt og þær eru gefn- ar út. Þannig tryggir Slippfélagið sér — og ySur, beztu fáan- legu vöru á hverjum tlma. Framleiðandi á íslandi: S/ippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414 Getraunaurslit Lcikir SS. september 1070 i X THHH Bumley — Wolves z 2 - 3 Chelsea — Ipswich- ^ . i 2 - / Everton — Crystal P. ! 3 - I HuddersHd—West Ham X / - / Man. Utd. — Blackpool X l - / Newcastle — Coventry X 0 - 0 Notth. For. — Lecds X 0 - o South’pton — Liverpool 1 é - 0 Stoke — Arsenal 1 S o Tottenham — Man. City l 2 - 0 W3A — Deiby i Z - / Middleshro — Q.PJL I 6 - 2 úr og skartgripir KDRNELÍUS iÓNSSON skólavördustlg 8 Hörður Kristinsson er Iiklegur til að breyta ÁrmaJtns-liðinu mjög tíl hins betra og var hann bezti maður liðsins í leáknum gegn ÍR. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Framkvæmdastjóri óskast. Æskilegt er að uimsækjandi hafi: 1. Hiáskólamenntun. 2. Hæfileika til að geta unnið sjálfstætt. 3. Reynslu í félagsmálum. 4. Áhuga á stjórnun. Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri s'törf og aðrar persónulegar upplýsingar sendist Stjórnunarfélagi íslands, Skipholti 37, Reykjavík, fyrir 15. okt. næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Oddféllowhúsinu), uppi, laugardaginn 3. október 1970, kl. 3 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjómin. I I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.