Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 9
MiðvHkuidaigur 30. septemiber 1970 — ÞJÓÐ'VILJINN — SÍÐA 0 Prófkosningarnar Framhald af 1. síðu. 12. Guðmiundur H. Garðarsson 2340 atkvæði. Næstir komu í þessari röð: Þorsiteinn Gíslason, sfcipstjóri, Páll S. Pálsson, lögfræðingur, Gunnar Friðriksson, foron. Félags ísl. iðnirekenda, Ragnar Júlíusson, Runó-lfur Pétursson, form. Iðju, féiags verksmiðjufólks í Reykja- vik, Haráldur Ásigeirsson, for- stöðumaður rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins, Jón Þ. Kristjánsson, Hjörtur Jónsson, JEormaður Kaupmannasamtakanna, Ingólfur Finnbogason, Hilrnor Ól- Bifsson, Sveinn Skúlason, Bogi Jóhann Bjamason og Guðjón Hanson, bflstjóri rak lestina. Valdabaráttan Margt er afar fróðlegt viðbessa útkcrnu. Það er til að mynda at- hyglisvert að 2.517 kjlósa ekki Geir H-alilgrímsson, telja semsé ékiki að hann eigi að vera í kjöri é vegum Sjálfstæðisfllokksins næsta vor! 3.082 — eða rúmiur þriðjumigur — telja Jöhann Haf- stein ekkd haafan frambjóðanda, og 3.384 kjósa ekki GunnarThor- oddsen! Ekki er viafi á þrví að þessi fróðlegu við'brögð eru vitnisburð- ur um hina griimmiiliegu valda- streitu í SjálfstæðisfLokknum. Hörðustu stuðningBmenn Gunn- airs Thoroddsens kjósa hvorki Jó- hann né Geir, til þess að reyna að koma sínum manni í firemstu forustu. Áköifustu stuðningsmenn Geirs kjósa hivorki Jóhann né Gunnar, og liðsmenn Jóhanns kwma á samia hátt fram viðGeir og Gunnar! Heibndin eru hlið- stæð aillisstaðar, en þó tókstGedr að merja sigurinn. Þó mnnuþeir Geir og Jóhann taka sérstaklega eftir þiví að þeir eru með Gunn- ar alveg á hælunum. Állt er þetta þeim mun £róð- legra sem öfl utan Sjálfstæðis- flokksins komu mijög við sögu í prófkjörinu. Frambjóðendurnir löigðu miljónir króna í kosninga- baráttu meðal Reykvíkinga al- menirut, útgáfu ó áróðursplöggum, kosningaskritfistofur og starfelið, og mgð. því var ekkeirt efitirlit hvort kjósendur fylgdu í raunog veru Sjálístæðis,flokknum aömáli. Hin nýja stétt Frá síðusitu kosningum hafa þrír menn nú lent útbyrðis. Sveinn Guðmundsson í Héðnivar fielldur þegar í skoðanakönnun fiulltrúaráðsins og giafet þá upp, en nú bætast hagfræðingamir Birgir Kjaran og Ólaflur Bjöms- son við. Er mieðferðin á Ólafi hin herfilegasta þvi harnn hefur skýrt svo frá að hann hafisjálf- ur viljað hætta en látið róða- menn flokksins telja sér hug- hvarf — með þeim afledðingum sem nú blasa við. Þedr sam ná kjöri eru fulltrúar þeirrar nýju stéttar siem hefur verið að leggja forustu Sjálfstæð- isiflokksdns uindir sig að undan- fiömu. Af þeim sem lenda í sjö efstu sætunum eru sex lögflnæð- ingar; Pétur Sigurðsson er und- antekningin sem staðfestir regl- una. Er Sjó'Ifstæð'isiflokkurinn nú mijög bneyttur frá því sem hamn var þegar athaifnamienn úr at- vinnulífinu þóttu helzt hæfdr í trúnaðarstöður. Gunnar J. Frið- riksson formaður Félags ís- lenzkra iðnrekenda fær enn einu sinni spark hjá fflokki sínum, sömuleiðis Hjörbur Jónsson for- maður kaupmannasamtakanna — og höfðu þeir sig þó béðirmijög í frammi og spömðu hvergd fjár- muni. Aðrir framagosar sem fá herfilega útreið eru Hörður Ein- arsson (jafnvel þó hann sé lög- fræðingur) og Guðmundur H. Garðarsson, sem vafailaust hefur golddð þess að hann er fbnmaður Verzlunanmannafélags Reyfkjavik- ur og í stjórn A.S.I. Lögsaga Framhald af 12. síðu. enda þótt lögsaga strandríkja sé í reynd alít fná 3 — 200 sjómílur. 4. í sérstökum tilvikum, þar sem þjóð byggir afkomu sina á auðlindum undan strönd- um sínum. era 12 mílna mörk ekki fullnægjandi. 5. Að því er ísland varðar, eru lögsaga og umiráð yfir land- gru-nni þess og hafinu yfir því sanngjöm og réttlát og verðskuld,a vi’ðurkenningu samfélags þjóðanna. H-afsbotnsnefnd Sameinuðu þjóðanna, er fjallar um frið- samlega nýtingu hafsfootnsins ut- an lögsögu strandríkja, hefur þegar unnið gagnleg störf, þó hsegt miði, sagði utanríkisráð- herra, en benti á, að við ákvöirð- un jdri marka landgrunnsins, sem enn hafa ekki verið ákveð- in, yrði að taka fullt tillit til réttar strandríkj.a til þess að grípa til vemdiarráðstafiana, þegar hagsmunir þeirra við strendumar eru í alvarlegri og bráðri hættu vegna starfsemi á hafsbotni utan lögsöigu þeirra. Um ráðstafanir gegn men.gun sjávar sagði utanríkisráðherra, að ríkisstjóm íslands teldi það skyldu Sameinuðu þjóðanna að láta semja alþjóðasamning um vamir gegn allri men,gun sjáv- ar. er m.a. hefðj að geyma á- kvæði um ábyrgð og skyldur ríkja vegna mengunar, sem hef- ■ur skaðleg áhrif á lífið í sjón- um. Hársíðan Fraimhald af 7. síðu. vitað ekki nóg. og Peter tók til óspilltra málann-a að koma framleiðsluvamingi stórfyrir- tækjanna í hámnesk kinafta- samibönd. íhaldssöm fyrirtæki, eins og General Electric og komhrin'gurinn General Mills, hafa fengið hann til liðs við sig. Til dæmis kom nýlega á markaðinn popklukk-a eftir Max frá General Electric og vefnaðarstórfyrirtækið J. P. Stevens selur í gríð og erg dimmblá lök og koddaver með gervitunglum og stjörnum teikrauð af P. Max & Co. Ame- rísba biblíufélagið kvað hafia á prjónunum að senda frá sér biblíusögur í hasarblaðaformi, og mun Peter auðvitað sjá um útgáfuna, sem verður „einkum ætluð þedm lesendum, sem annars lita aldred í þá h-el'gu bók.“ Peter Max málar standum, þagar mikið Mggur við, venju- legar olíumyndir á striga, og hann hélt fyrir skömmu sína fyrstu stóru málverkasýningu í Bretlandi. Gaignrýnendur fóxu um hann held-Ur ómildum orð- um, og kölluðu hann raunar „phony’ og svindlara. En venju- legum áhorfendum fannst hann bæði sætur og sniðugur og gasalega klistraður. Og menn skyldu sannarlega tala varlega, því hver veit nema úrið, sem þeir kaiupa á miorgun og miða tilveru sína við á næsta ár- um. sé einmitt frá Peter Max Products, Peter Max Graphics, Peter Max Incorporated eða einbverju öðru miljóndollara- fyrirtæki hans í New York, N. Y. Flugslysið Framhaid af 1. síðu. stoðarfOu gmaöu rinn Páll Stefáns- son hefði ekiki verið talinn fierða- fær strax í gær, hann hefðifeng- ið höfuðhögg, væri e.t.v. kjálka- brotinn og hefði medðzt í baki. Líðan hans væri afitir atvikum og vonir stæðu til að hann nœði sér fljótleiga örn lagði óherzlu á að björg- unarfólkið hefði sýnt aðdáunar- verðan kjark oig duignað við erf- iðar aðstæður. Sérsitakileiga nefndi hann íbúa Mykiness, sem munu vera um 60 talsins, flestir aldr- aðir. Hefðu þeir reynt að gera sitt bezta. Þá nefndi hann hlut annarra Færeyinga oig Dananna af Hvítabiminuim, Lagði hann sérstaka áherzlu á afrek ffliug- mannsins af Hvítabiminum sem filaug með einn rnann í einu og fór því ta'gi ferða upp á eyna og út í skipið. Þá nefndi öm firaimmi- stöðu þeirra farþeganna sem gótu hjálpað til og þó alveg sér- staklega firamimisitööu Valgerðar Jónsdóttur. Hún hefði staðið sig me'ð afbrigðum vel og tekið stjómina í sínar hendur þegar mest reið á. Farþcgar Þeir sem létast er fflugislysið varð á Mykines voru auk flug- stjórans: Gunnleif Durhuus, 35 ára, Brynleif Hansen 33ja ára, Martin Holm, 60 ára, skólastjóri Kennaraskólans í Færeyjum, hr. E. Petersen, frú V. Petersen, hr. H. J. Joensen og hr. S. E. Jacobsen, öll frá Færeyjum, Tveir Islendingar voru meðal farþega; annar þeirra Oddgeir Jensson átti erindum að giegna í Færeyjum, en Agnar Samúelsson mun halda til Noregs. Meðal far- þegia voru ennfremur fjórirDan- ir, hinir voru Færeyingar. Tveir unglingar Framhald af 12. síðu. för með þeim cg Helga Xngólfs- dóttir, fulltrúi hjá Loftleiðum verður leiðsögumaður þeirra Heimsækja þau sendiráð Islands New York, bækistöðvar SÞ og fara í kynnisferðir um borg ina. Þá voru veitt bókaverðlaun. Þriðju verðlaun hlaut Pétar Kristjánsson, Sveinatungu, Garða- hreppi. 4. verðlaun hlaut Kristín Hallgrímsdóttir, 14 ára, Goðatúni, Garðahreppi. 5. verðlaun hlaut Jóhann Tryggvi Sigurðsson, Bú- landi, Amarneshreppi 6. verð laun hlaut Bragi Guðmundsson. Holti, Svínadal. A-Húnavatns- sýslu. Tvenn aukaverðlaun voru veitt þeim Sverri Ólafssyni, Mos- gerði 9, Reykjavík og Halldóri Árna Sveinssyni. Fjögurra manna dómnefnd dæmdi ritgerðimar og áttu sæti í henni formaður Félags SÞ á lslandd, dr. Gunnar Schram, Sig- urður Magnússon, blaðaifiulltrúi Loftleiða, Helgi Elíasson, fræðslu- málastjóri og Grímur EngilbertS; ritstjóri. Þess má geta að 24 október heldur Félag SÞ á Islandi upp á 25 ára afmæli SÞ. Trúbrot Ungur Portígali sýnir á Mokka Framhald af 7. síðu. mest alf slíbu, hvar sem hún kemur fram. Fyrri langa platan okkar sem kom út fyrir síðusta jól, var eingöngu hugsuð fyrir innlendan markað, og hefur raunar selzt í metapplagi. Þessi plata verður að nokkru leyti gerð með erlenda sölumögu- leika í huga, því að helmingur laganna verður með enskum textum. Það skemmtilega er, að efni plötunnar verður alveg nýtt af nálinni. Gunnar Þórðar og strákamir hafa verið að semja lögin s.l. mánuði og ef allt gengur eftir áætlun, verða ekki liðnir nema tveir mónuðir frá þvi fyrsta lagið varð til, að platan kemur út!! Stúdíóið sem sér um upp- tökuna heitir Metronome, og er afar fiullkomið. Það er til dæmis búið að koma sér upp tækjum með sextán rásum, en það gef- ur alveg ótrúlega möguleika á fullkominni upptöku. Ef þessi plata heppnast vél, sem allt útlit er fyrir, er ekki óhugsandi að við leggjum enn meiri áherzlu á plötuútgáfu. Sérstak- lega er verið að athuga slíka möguleika undir merki dönsku E.M.I. deildarinnar og einnig í Bandarikjunum. Ég var orðinn svolítið ugg- andi að hljómsveitin næði efcki að finna sjálfa sig eftir allar þær breytingar sem orðið hafa á henni upp á síðkastið. Sfoady Owens setti mikinn svip á hljómsveitina s.l. vetar og Kalli Sigfovats og Gunnar Jökull áttu drjúgan þátt í öllu sem fram fór. En Magnús Kjartansson orgelleikari og nýi trommarinn Ólafur ' Garðarsson eru heldur engir aukivisar, og nú er þetta allt að komast í toppstað. Hljómsveitin er búin að ná sjálfstæðum stíl, bæði í mjúk- látri músík með kassagítarum, sem er útaf fyrir sig nýjung, og éinnig í bítmúsíkkinni“r Að lokum spilar Erlingur fyr- ir okibur nýja þriggjalaga 45 snúninga plöta sem kemur á markað um mánaðamótin. Hún er með Trúbroti eins og það var skipað s.l. vetar, og lögin Starligfot, Hr hvít skyrta og bindi og A little song of love, eru öll eftir Gunnar Þórðarson. Við eigum áreiðaniega eftir að heyra hana æ ofan í æ í úfr varpinu og Las Vegas og Glaumbæjardiskótekinu. Þar til að því kemur, látam við hana liggja milli hluta, en óskum endurnýjuðu Trúbroti gæfu og gengis í útlandinu. — Ungur Portúgiaili, Antonio, heldur sýningu á níu olíumál- verkum á Mokka þessa dagana, en hann hefur fyrr á óri haldið sýningu á sama stað. Antonio hélt að heiimiain fra sér fyrir fjórum árum af póSi- tískum ástæðum: ég vildi ek'ki fara í herinn, segir hann. Hann var þá við nám í heimspeki við einn a£ hásklólum landsins. Hélt hann fyrst til Pairísar og þaðan kom hartn til Islands 1967. Antr onio starfar nú að Sólheilmium í Grímsnesi, þair sem hann hjálpar bömum siem þar dveljast við að fara með Mti, vinna ýmislegtmað höndunuim. Antonio hefur ekki lagt stund á listnám, cg byrjaði að standa myndlist hérlendisi, Hann fer svafelldum orðum uim myndir sínar: „Þetta er hugblær lífsins, þess lífs sem ég er sjálf- ur lítil ögn af, miinn hugblær". Yfírlæknisstaða Staða yfirlæknis við lyflæknisdeild Landspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir prófessor í lyflækningu’m við Landspítal- ann. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf sendist stjómamefnd rí'kis- spítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 31. október 1970. Reykjavík, 29. septe’mber 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun í 6 ára deildir fer fraim fimmtu- daginn 1. okt. kl. 13-16., Nemendur gagnfræðaskólans mæti siama dag kl. 10. Skólastjóri. BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, ó verði, sem hér segir: Fólksbiladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubiladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Armúla 7, Reykiavík, simi 30S01 Vó CR6ezt Í.B.K. - Evrópukeppni meistaraliSa i knattspyrnu- K.S.Í KEFLAVIK á Laugardalsvellinum i kvöld kl. 17.30 EVERTON Forsala aðgöngumiða í sölutjaldi við Otvegsbankann í dag frá kl. 9 f. h. til kl. 3 e. h. Á Laugardalsvelli frá kl. 3. I Keflavík í verzluninni Sportvík. Verð aðgöngumiða: Stúka: 200 - Stæði: 150 - Börn: 50 Í.B.K. ALAN BALL fyrirliði, einn snjallasti knatt- spymumaður heims í dag. * Forðizt þrengsli, kaupið miða í tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.