Þjóðviljinn - 11.10.1970, Page 1
Sunnudagur 11. október 1970 — 35. árgangur — 231. tölublað.
Þróun mannfjöldans si&asta áratuginn:
Meirí fjölgun á Reykjanesi
en i Reykjnvík síðustu 10 ár
FARMANNADEILAN LEYST?
— samningafundur stóð í meira en sóiarhring
Á árabilfeu 1960 til 1969 hefur orðið meiri fjölgun í
Reykjaneskjördæmi en í Reykjavík; segir þetta nokkra
sögu um þróun ’mannfjöldans á þéttbýlissvæðinu á síðustu
árum. Það er ennfremur athyglisvert að aðrir landshlutar
auka flestir heldur við sig á síðustii árum, þegar frá eru
taldir Vestfirðir og Norðurland vestra.
■ Farmenn, höfðu setið, á
samningafundi með full-
trúum útgerðarfélaga far-
skipa í rúman sólarhring,
þegar blaðið fór í prentun
síðdegis 1 gær: Samninga-
fundurinn hófst kl. 14,30
í fyrradag og stóð enn um
þi’júleytið í gær. Var tal-
ið nokkurt útlit fyrir að
samningar tækjust á
fundinum um það leyti, er
Þjóðviljipn hafði samband
við samningamenn upp úr
hádeginu í gær.
■ Það var á miðnætti í
nótt, sem uppsagnir far-
inanna tóku gildi, hafi
samningar ekki náðst á
fundinum í gær. Yfir-
menn á farskipum — aðr-
ir en skipstjórar — sögðu
upp störfum sínum á far-
skipunum í sumar, rétt áð-
ur en ríkisstjómin þving-
aði yfirmenn á s'jóinn eft-
ir verkfall, með setningu
gerðardómslaga. Svo al-
menn var þátttaka yfir-
manna í uppsögnunum að
yfir 95% allra yfirmanna
sögðu upp störfum sínum
og var svo komið að að-
eins 2 farskip hefðu haft
næga áhöfn yfirtnanna til
þess að sigla, ef uppsagn-
irnar hefðu tekið gildi. Um
það var ekki vitað er blað-
ið fór í prentun í gær eins
og fjrrr segir.
Ný síldarmið á norðanverðum Faxaflóa
Bátarmr eru famir að veiða
demantssíld á nýjum miðum
□ Nýtt’ síldveiðisvæði hefur komið upp á norðan-
verðum Faxaflóa. Var þar sæmileg síldveiði í
fyrrinótt. Þykir þessi síld stór og feit. Er hún jafn-
vel kölluð demantssíld, og hefur mælzt yfir 22%
feit. Er fyrirsjáanleg mjög góð nýting á henni til
söltunar. Fjórar söltunarstöðvar salta þessa síld á
Akranesi nú um helgina. Uim 420 tonn af þessari
síld barst til Akraness í gær með Akranesbátum.
Auður Auðuns
í ráðherrastól
M.s. Óskar Magnússon AK
varð íyrstur báta til þess að
veiða þessa síld um 16 mílur út
af Hellnanesi á norðanverðum
Faxaflcha fyriir þremur sólar-
hrinigum. í fyrri-nótt fékk Óskar
Magnússon 130 tonn og Sigur-
f-airi 115 tonn. í>á fékik Har-
aldu-r 25 tonn, Jón Finnsson 65,
Höfrungur III. 30, Skímir AK
25, Sigurbor-g 25, Höfrungur
II 15 tonn.
Saltað verður á fjórum sölt-
unarsitöðvum á Akranesi nú um
helgina. Hjá Þórði Óska-rssyni,
Haraldi Böðvarssyni & Co„ Sig-
urði h.f. og Þráni Sigurðssyni.
Vitað var um veiði Reykja-
víkurbáta og annarra báta á
þessum nýju mi’ðum í fyrrinótt.
Hel-ga RE fék'k 15 tonn, Þor-
steinn RE 25 tonn, Héðinn ÞH
25 tonn, Ólafur Siguirðsson 50
tonn. Sigldu þessir bátar beint
til Reykjavíkur og losuðu síld-
ina hér til söltunar og einnig í
Kópavogi.
Lítil síldveiði var út af Surts-
ey í fyrrinó-tt, en sæmilegt veiði-
veðuir á þessum gömlu síldar-
miðum. Tveir bátar komu til
Þorlákshafnar í gær. Ha-fdís og
Helga II, RE.
Heildarsöltun hér suðvestan-
lands nemiur nú um 23 þúsund
tunnum
M-annfjöldinn í kjörd-æmunum
v-a-r sem hér segir árin 1969 og
1960 — fjölgun eða fækkun
milli áranna er og tilgireind:
Reykj-avík 81.476 71.926 9.550
Reykjanes 37.331 26.152 11.179
Vesturl. 13.2-32 11.782 1.450
Kópavogsbúar
Skúli H. Norödahl
Bæjarmálaráð efnir í kvöld kl.
20.30 til rabbfundar í Þin-glhól
með stuðningsmönnum H-listans
um skipulagsmál Kópavogskaup-
staðar. Skipulagsarkitekt bæjar-
ins, Skúli H. Nordahl arkitek-t,
mætir á fundinum og skýrir frá
því sem er á döfinni í þessum
málum.
Kaffiveitingar á staðnum.
Vestfi.
Norðuirl.v.
Norðurl.e.
Ansturl.
Suðurl.
10.138
10.000
22.113
11.274
17.887
10.318
9.982
19.496
10.143
15.881
4- 180
18
2.617
1.131,
2.006
Þa® er aðeins á Vestfjörð-um,
að veruleg fækkun verður á i--
búum. og jafnvel þótt um nokkra
fjöl-gun sé að ræða í hinum
kjördæmunu-m er vart u-m Það
að ræða að . þau h-aldi hlutf-alli
sínu í heild-arm-annfjöldanum í
1-andinu.
Fjölgunin í Reykjavík á um-
ræddum áratu-g er áðeins sem
svairar einum áttunda, en fjö-lg-
unin á Reykj-anesi er hvorki
meira né minna en mil'li hélrn-
ings og þriðjun-gis á þessu tíma-
bili. Ef svo heldúr fram sem
horfir mun Re>rkjanesið enn nm
sinn auka mannfjölda sánn á
næsbu áium.
Enn eitt flugvéla-
rán s gærmorgun
Enn eitt flugránið var framið
í gærmorgun, Þá var einni af
flugvélum íranska flugfélagsins
rænt á leiðinni frá Teheran til
Abadan og Kuwait Vélin er
þota af gerðinni Boeing 727 og
voru 44 farþegar um borð í
henni.
Krafa stjórnar Úthafs til stjórnvaldanna:
Sættum okkur ekki við lakari
fyrirgreiðslu en aðrir fengu
■ Þjóðvilj-anum hefur borizt löng greinargerð frá stjórn
Uthafs h.f. um viðskipti hennar við ríkisstjórnina, sem hef-
ur nú nýverið synjað félaginu um fyrirgreiðslu varðandi
kaup á tveim spænskum skuttogurum á þeim forsendum,
að skipin uppfylli ekki kröfur þær sem gerðar eru til skut-
togara í dag.
1 upphafi grein-argerðar stjórn-
ar Úthafs segir svp:
„Eftir að hafa beðið eftir svari
ríkisstjórnarinnar í fulla tvo
mánuði, varðandi kaup á tveim
spænsk-um skuttogurum, hefu-r
stjórn tJthafs h.f. loksins borizt
synjun um fyrlrgreiðslu; virðist
synjunin aðallega byggð á um-
sögn-um skuttogaranefndar, og
skoðunarmanna segir: Skip þessi
uppfylla ekki að okkar áliti þær
kröfur, sem gera þarf til bygg-
inga á skuttogurum í dag.
Stjó-rn Úthafs h.f. getur vel
fallizt á það, að fengi hún eða
gæti byggt skuttogara sam-kvaemt
óskurn sínum í dag, þá myndi
hún auðvitað hafa útbúnað þeirra
öðru vísi en spönsku toga-ranna,
sem hún samdi um kau-p á til
afhendingar strax. Þrátt fyrir
það ber að viðurkenna, að þessir
spönsku togarar, em að mörgu
leyti fuil-lkom-nari og betur út-
búni-r en þeir togarar, sem við
eigum nú.
Þetta eru nýtízkuleg og óslttin
skip, a-fbragðs sjós-kip, sem gætu
verið búin að skila þjóðarbúinu
álitlegum feng, þegar togararnir,
sem nú loksins á að fara að
byggja, verða tilbúnir til veiða.
Vonandi verða nýju skuttog-
ararnir eigendum sínum og land-
inu til gagns og sóma, en rétt
er að geta . þess að ef stjórn
Úthafs h.f. væri að byg-gja þá
eftir sínu hölfði og með hag
hluthafanna . fyrir au-gum, myndi
hún að sjálfsögðu hafa þá all-
frábr-ugðna því, sem skuttogara-
nefndin hefuir þótt henta og
ákveðið“.
Þá kemur lön-g skýrsla um
athu-gun er gerð var á spönsku
togurunu-m, en ekiki er rúm til
að rekja hér.
I lok greinargerðar siinnar segir
stjóm Úthafs hins vegar svo:
1 gær scttist kona í.fyrsta sinn
í ráðherrastól á Islandi, Auður
Auðuns tók við embættí dóms-
málaráðherra í hinu nýja ráðu-
neyti Jóhanns Hafsteins. Var
Fundur / fíokksráði Alþýðubandalugsins
Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins verður
haldinn í Reykjavík dagana 23. - 25. október.
Fundurinn hefst í Domus Medica kl. 17.30 föstu-
daginn 23. Auk fastra dagskrárliða flokksráðs-
myndin tekin á ráðuneytisfund- fundar verður sérstaklega rætt um dýrtíðar- og
inum í gærmorgun. — Sjá mynd
á 2. síðu.
atvinnumál og verke'fni Alþýðubandalagsins. —
Framsögumenn: Ragnar Arnalds, Lúðvík Jós-
epsso-n.
Þá mun Hjörleifur Guttoransson, líffræðingur
Neskaupstað flytja erindi um náttúruverndarmál.
Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins.
„Nú hefur öllum lýði verið
gert ljóst, að samið hefur verið
um smíði nýrra 1000 smálesta
skuttogara með opinberum stuðn-
ingi, er nemur að minnsta kosti
145 miljónum ísl. króna á hvert
skip, í ábyrgðum Pg hagkvæmum
lánu-m til 18 ára, að minnsta
kosti, með-an stjórnarvöldin
synj-uðu Úthafi h.f. u-msamskonar
stuðning, er ekki nam þó nema
80 miljónum króna á sömu stærð
af skuttogara. Ekki er hægt að
sjá neinn verulegan mun á af-
kastamöguleifcum þeirra togara,
sem hér u-m ræðir, hitt er aug-
ljóst mál, að þeir togarar sem á
að fára að smíða hljóta að
verða mun dýrari í rekstri, þótt
ekki sé miðað við hinn mi'kla
stofnkostn-að þeirra, sem nú slag-
ar hátt upp i það verð, er hið
mifcla verksmiðjuskip Úthalfs h.f.
átti að kosta og sem hefði getað
verið aifihent í vor sem leið.
Sýnilegt er nú, að allar áætl-
andr Útihafs h.f., hefðu getað
staðið. Meðferð stjómarvalda á
Úthafi h.f., sem hugsað va-r sem
lyftistöng fyrir sjávarútveginn,
hefur verið fyrir neðan allar
héllur og til stórhnekkis öllu
framtatki í íslenzkum sjávarút-
vegi.
Stjórn Úthafs h.f. vfll' ekki,
undir neinum kringumstæðum
sætta si-g við la-kari fyri-rgreiðsilu
þess opinbera en öðmm skipa-
Hkamlhald á 2. s-íðu.
i
I