Þjóðviljinn - 11.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1970, Blaðsíða 1
IOMNN Sunnudagur 11. október 1970 — 35. árgangur — 231. tölublað. Þróun mannfjöldans si&asfa árafuginn: Meirí fjölgun ú Reykjanesi en / Reykjavík síiustu W ár FARMANNADEILAN LEYST? - samningafundur stóð í meira en sólarhring f Á árabilinu 1960 til 1969 hefur orðið meiri fjölgun í Reykjaneskjördæmi en í Reykjavík; segir þetta nokkra sögu um þróun 'mannfjöldans á þéttbýlissivæðinu á síðustíí árum. Það er ennfremur athyglisvert að aðrir landshlutar auka flestir heldur við sig á síðustú árum, þegar frá eru taldir Vestfirðír og Norðurland vestra. ¦ Farmenn höfðu setið á samningafundi með full- trúum útgerðarfélaga far- skipa í :rúmah sólarhring, þegar blaðið fó-r í prentun síðdegis í gær: Samninga- fundurinn hófst kl. 14,30 í fyrradag og stóð enn um þrjúleytið í g'ær. Var tal- , ið. npkkurt útlit, fyrir að samningar tækjust á fundinum um það leyti, er Þjóðviljinn hafði samband við samningamenn upp úr hádeginu í gær. ¦ Það var á miðnætti í nótt, sem uppsagnir far- manna tóku gildi, hafi samningar ekki náðst á fundinum í gær. Yfir- menn á farskipum — aðr- ir en skipstjórar — sögðu upp störfum sínum á far- skipunum í sumar, rétt áð- ur en ríkisstjórnin þving- aði yfirmenn á s'jóinn eft- ir verkfall, með setningu gerðardómslaga. Svo al- menn var þátttaka yfir- manna í uppsögnunum að yfir 95% allra yfirmanna sögðu upp störfum sínum og var svo komið að að- eins 2 farskip hefðu haft næga áhöfn yfirmanna til þess að sigla, ef uppsagn- irnar hefðu tekið gildi. Um það var ekki vitað er blað- ið fór í prentun í gær eins og fyrr segir. M-annfjöldinn í kjördœmriunuini I Vestf i. viair sem hér segir árin 1969 og 2960 — fjölgun eða fækkun milli áranna er og tilgreind: Reykjavík 81.476 71.926 9.550 Reykianes 37.331 26.152 11.179 Vesturl. 13.232 11.782 1.450 Kópavogsbúar Ný síldarmið á norðanverðum Faxaflóa Bátarnir eru farnir að veiða demantssíld á nýjum miðum ? NýtÆ síldveiðisvæði hefur komið upp á norðan- verðum Faxaflóa. Var þar ssemileg síldveiði í fyrrinótt. Þykir þessi síld stór og feit. Er hún jafn- vel kölluð demantssíld, og hefur mælzt yfir 22% feit. Er fyrirsjáanleg mjög góð nýting á henni til söltunar. Fjórar sóltunarstöðvar salta þessa síld á Akranesi nú um helgina. Uim 420 tonn af þessari síld barst til Akraness í gær með Akranesbátum. Auður Áuðuns í ráðherrastól "f M.s. Ósk&r Magnússon AK varð fyrstwr báfca til þess að veiða þessa síjd uim 16 mílur iit af Hellnanesi á norðanverðum Faxaflóa fyrir þnemur sólar- hrinigum. I fyrrinótt fékk Óskar Magnússon 130 tonn og Sigur- fari 115 tonn. Þá fétók Har- alduir 23 tonn, Jón Finnsson 65, Höfrungur III. 30, Skímir AK 25, Sigurborg 25, Höfrun.gur II 15 tonn. Saltað verður á fjórum sölt- unarsitöðvuim á Akranesi nú um helgina. Hjá Þórði Óskarssyni, Haraldi Böðvarssyni & Co., Sig- uæöi h.f. og Þráni Sigurðssyni. Vitað var um veiði Reykja- yíkurbáta og annarra báta á þessum nýju miöum í fyrrinótt. Helga RE fékk 15 tonn, Þor- steinn RE 25 tonh, Héðinn >H 25 tonn, Ólafur Sigurðsson 50 tonn. Sigldu þessir bátar beint til Reykjavíkur og losuðiu síld- ina hér til söltunar og einnig í Kópavogi. Lítil sildveiði var út af Surts- ey í fyrrinótt, en sæmilegt veitíi- veður á þessum gömlu síldar- miðum. Tveir bátar komu til Þorlákshafnar í gær. Hafdís og Helga II, RE. . Heildairsöltun hér suðvestan- lands nemiur nú um 23 þúsund tunnum Skúli H. Norðdahl Bæjarmálaréð efnir í fcvöldkl. 20.30 til rabbfundar í Þingihól með stuðnmgsmönnum H-listans um skipulágsmál Kópavogskaup- staðar. Skipulagsarkitekt bæjar- ins, Skúli H. Nordahl arkitekt, mætir á fundinum og skýrir frá því sem er" á döfinni í þessum málum. Kaffiveitingar á staðnum. lft.138 10.318 160 Norðurl.v. 10.000 9.982 18 Norðurl.e. 22.113 19.496 2.617 Austurl. 11.274 10.143 f 1.131,; Suðurl. 17.887 15.881 2.006 Þa® er aðeins á Vestfjörðumv að veruleg f ækkun verður á; i», búum, og jafnvel þótt um notokra' fjölgun sé að ræða í hinuimi kjördæmunum er vart um það að ræða að .þau haldi hi-atfalli sínu í heildarmannfjökianujn í landinu. Fjölgunin í Reykjavík á um- ræddum áratug er áðeins sera svarar einum áttunda, en fjölg- unin á Reykjanesi er hvorki meira né minna en milii helim- ings og þriðjumgs á þessu tíma- bili. Ef svo heldúr fram sem. horfir mun Re^^kjianesið enn uim sinn auka mannfjölda sinn á næsitiu árum. Enn eitt flugvéla- rán b gærmorgun Enn eitt flugránið var framið í gærmorgun. Þá var einnl af flugvélunt ú-anska flugfélagsins rænt á leiðinni frá Tchcran tíl Abadan og Kuwait Vclin er þota af ffcrðinni Boeing 727 og voru 44 farþegax um borð í henni. Krafa si jórnar Úthafs til stjórnvaldanna: Sættum okkur ekki við lakari fynrgreiðslu en aðrir fengu ¦ Þjóðviljanum hefur borizt löng greinargerð frá. stjórn Úthafs h.f. um viðskipti hennar við ríkisstjórnina, sem hef- ur nú nýverið synjað félaginu um fyrirgreiðslu varðandi kaup á tveim spænskum skuttogurum á þeim forsendum, að skipin uppfylli ekki kröfur þær sem gerðar eru til skut- togara í dag. I upphafi greinargerðar stjórn- ar Úthafs segir svo: „Eftir að hafa beðið eftir svari ríkisstjórnarinnar í fulla tvo mánuði, varðandi kaup á tveim spænskum skuttogurum, hefur stjórn Úthafs h.f. loksins borizt synjun um fyrirgreiðslu; virðist synjunin aðallega byggð á um- sögnum skuttogaranefndair, og skoðunarmanna segir: Skip þessi uppfylla ekki að okkar áliti þær kröfur, sem gera þarf til bygg- inga á skuttogurum í dag. Stjórn Úthafs h.f. getur vel fallizt á það, að fengi hún eða gasti byggt skuttogara sarnkvsemt óskum sínum í dag, þá myndi hún auðvitað hafa útbúnað þeirra öðru vísi en spönsku togaranna, sem hún samdi um kaup á til aflhendingar strax. Þrátt fyrir það ber að viðurkenna, að þessir spönsku togarar, eru að mörgu leyti fuilltoocnnari og betur út- búnir en þeir togarar, sem við eigum mí. Þetta eru nýtízkuileg og óslitin skip, afibragðs sjóskip, sem gætu verið búin að skila þjóðarbúinu álitlegum feng, þegar togararnir, sem nú loksins á að fara að byggja, verða tilbúnir til veiða. Vonandi 'verða nýju skuttog- ararnir eigendum sínum og land- inu til gagns og sóma, en rétt er að geta . þess að ef stjórn Úthafs h.f. væri að byggja þá eftir sínu höfði og með hag hluthafanna .fyrir augum, myndi hún 'að sjálfsögðu hafa þá all- frábrugðna því, sem skuttogara- nefndin hefur þótt henta og ákveðið". Þé kemur löng skýrsla uaxt athuigun er gerð var á spönsku togurunuim, en ektei er rúm til að rekja hér. 1 lok greinargerðar siinnar segir 1 stjórn Útíhafs hins vegar svo: 1 gær settist kona f.fyrsta sinn í ráðherrastól á Islandi, Auður Auðuns tók við embætti dóms- málaráðherra í hinu nýja ráðu- neyti Jóhanns Hafsteins. Var myndin tekin á ráðuneytisfund- inum í gærmorgun. — Sjá mynd á 2. siðu. Fundur í flokksráBi Alþýíubundalagsins Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn í Reykjavík dagana 23. - 25. október. Fundurinn hefst í Domus Medica kl. 17.30 föstu- daginn 23. Auk fastra dagskrárliða flokksráðs- fundar verður sérstaklega ræ'tt um dýrtíðar- og atvinnumál og verkefni Alþýðubandalagsins. — Framsögumenn: Ragnar Arnalds, Lúðvík Jós- epsson. Þá mun Hjörleifur Guttoransson, líffræðingur Neskaupstað flytja erindi um náttúruverndarmál. Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins. „Nú hefur öllum lýði verið gert ljóst, að samið hefur verið uffl smiíði nýrra 1000 smálesta skuttogara með opinberum stuðn- ingi, er nemur að minnsta kosti 145 miljónum ísl. króna á hvert skip, í ábyrgðum og hagkvæmum lánum til 18 ára, að minnsta kosti, meðan stjórnarvöldin synjuðu Úthafi h.f. umsamskonar stuðning, er ekki nam þó nerha . 80 iráljónum króna á sömu staerð af skuttogara. Ekki er hægt að sjá neinn verulegan mun á af- kastamöguleikum þeirra togara, sem hér um raeðir, hitt er aug- ljost mál, að þeir togarar sem á að fara að smíða hljóta að verða mun dýrari í rekstri, þótt ekki sé miðað við hinn mikla stofnkostnað þeirra, sem nú'slag- ar hátt upp i það verð, er hið mikla verksmiðjuskip Othatfs h.f. átti að kosta og sem hefði getað verið afihent í vor sem ledð. Sýndlegt er nú, að aMar áætl- anir Útlhafs h.f., hefðu getað staðið. Meðferð stiórnarvalda á Úthafi h.f., sem hugsað var sem lyftistöng fyrir sjávarútveginn, hefur verið fyrir neðan allar hellur og til stórhnekikis dllu framtafci í íslenzkum sjávarút- vegi. Stjóm Úthafs h.f. vill ekki, undir neánum kringumstæðum sætta sig við lakari fyrirgreiðsilu þess opinbera en öðrum skipa- EVamlhaid á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.