Þjóðviljinn - 30.10.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 30.10.1970, Side 12
I ISnaSarráSuneytiS segir: Framkvæmdir við Gljúfurvers- virkjun verða ekki stöðvaðar Fösfcudagur 30. október 1970 — 35. árgan-giur — 247. fcölublað. . — Iðnaðarráðuneytið hefur svarað þeim tilmælum Búnaðar- félags íslanás, Stéttarsam'bands bænda og fleiri aðila, er birt voru hér í blaðinu s.l. miðvikudag, um að ráðuneytið léti þegar stöðva framkvæmdir við Gljúfurversvirkjun, með afdráttarlausri neitun. Bréf Iðnaðarráðuneytisins ti'l Búnaðiarfélagsins og hinna aðil- anna fjögurra, er undir ásikor- unina til ráðuneytisins rituðu, er svo langt, að þess er enginn kost- ur að birta hér neana lítinn hluta af efni þess. í byrjun bréfsins birtir ráðu- neytið áætlun Laxárvirk j unar- stjórnar um Gljúfurversvirkjun, eins og hún var hugsuð áðuren mótm'æli hófust gegn framikvæmd hennar. Bjrtir Þjóðviljinn bá á- ætlun hér lesenduim, tii fróðlieáiks. ,,I. áfangi. Bygging stöðvarhúss og vatns- vega og fyrri aifilvél 24 MW að stærð. Aflgeta í þessuim áfanga er um 7 MW. II. áfangi. Bygging fyrri hiuta stíflunnar, vatnsborðshækkun um 21 metri. m. áfangi. Bygging síðari hluta stffflunn- ar í 57 m. hæð, vaitnsborðshæikllc- «n um 45 m-etrar. efna til stórs bókahappdrættis Félag bókagerðamema gengst u-m þessar imiundir fiyrir vegfegu bókahappdrætti. Eru vinningam- ir 150 að töto, allt hinar edgu- legustu bækur, og fer dráttur frarn 14. des. n.k. Er saimiamHagt endvirði vinningianna um 50lþús. kr. Meðal vinnin-ga í happdrætt- ínu má néfna Bitsafn Jóns Trausta, Hófadyn, Ættbók og sögu íslenzka hestsins, GestPálsi- son og Vestur-ísienzkar ævistorár. RáÖuneytiÖ hirðir ekki um að þrátta! Sednt í gær barst Þjóð- viljanum enn fréttaitilikyn'n- ing frá iðnaðarráðuneytinu um G1 j úfu irversvirk j u n ar- mélið svoiMjóðandi: Þar sem stjöm FélagS iandeigenda við Mývatn og Laxá hefiir enn sent fjöl- miðlum skýringar sínar á viðhorfum iðnaðarráðuneiyt- isins í deiikimálluimi þess við stjóm Laxárvirtojunar vill ráðunerytið tatoa firami: Þið hirðir eJcki að þrátta um þessi mál á opmberum vettvangi. Hins veigar felst það etotoi á þá stooöun, að í einlægium tilraunum tál sátta í miiklum veiferðar- miálum sé fólgin sóun á alL m-annafié né túmaeyðria fyr- -ir neinn. Ráðuneytið heiEir því á- kveðið, í samráði við sikip- aða sáttamienn. sýsluimenn- ina í Þingeyjarsýsiliu og Byjafjarðarsýsiu, að boða deiluaðilla til fundar í Reyikjaivfk u-m miðjan nóva emiberiinánud. Nánari tímiaset.ning fiund- arins verður átoveðin sið- ar í samráði við aðila. Reytojavíto, 20.10 1970“. IV. áfangi. Síðari aflvél um 30,9 MW að stærð. Auk þess er ráðgert að fraim- kvæm-a sem V. áfanga Suðurár- veitu, en hún er í því fólgin að veita uim 16 rúmm. á sek. af vatni úr Suðurá í Kráká, sem rennur í Laxá“. Þá er rakinn í bréfi ráð-uneyt- isins gangur málla frá því mót- mæii hófiust giegn Gljúfurvers- virkjun snermma árs 1969 til þessa dags Verður þeijm kafla bréfsins að mestu sleppt hér. Þess skal þó getið, að í bréfi dagsettu 13. maí 1970, setti ráðu- neytið fram viðhonf s-itt til upp- hafilegrar G'ljúfurversvirkjunar, en það er: að fallið slkulli frá öllum áformum um Suðurár- veitu og yf-iriýsing um, að virkj- unaráform í Efri Laxá cgKrátoá séu etolki á dagsfcrá. Þá. lét ráðu- neytið „að þvf líggja að vatns- borðshœtoikun í La-xárdal úm- 20 mietra, sem toynni að fieiast í næsta áfanga væri innan beirra martoa, sem unnt væri að leyfa síðar. Síðan segiir í bréfi ráðu-neytis- ins til B únaða-rféla gsi ns: „Með tifllliti tfl þess, sem nú hefiur verið rakið, er rétt að benda á eftirfaira'ndi: 1. Framikvæmdir þær, sem nú eru bafnar í Laxá eru fulfltoteim- lega inn-an m-ark-a heimildar ráðuneytisins og heimildar í lög- uim. 2. Það hefur formlega verið fáillið frá áformum um Suður- árveitu og gefin yfiiriýs-ing uim, að hástífla (um 50 m.) yrði etoki leyfð í Laxárdal. Það er því á en-gan hátt hér um óbreytta Giljúfurversvirkjun að ræða, sem þessar byrjunar- fra-mkvæmdir nú stefna að“. 1 flók brélfs iðnaðarróðuneytis- ins er svarað ei-nstötoum liðuimi f bréf-i Búnaðarfélaigsins og hirma aðilanna fjögurra og fer sákafili hér á efltir óstyttur: „Slkail nú vifoið að bréfiinu sjálfu. 1 þriðja töluJið bréfs yðar segið þér: „Laxárvirlkjunairstjóm hefur haflið firaimtovæmdiir við orkuver eifitir óbrejditri Gfljúfur- versvirikjun“. Hér er algijörilega rangt með fiarið. Óbreytt Gljúf- urversvirfojun er eins oig fram er tekið hér að ifiraman stórvirfor un í Laxá í fimm áfönguim, þar með talin Suðurárveita. Þetta Mýtur yður að vera fullkomlega ljósit og þess vegn-a er þaðfluirðu- ÍLegt, að háttvirtar stjómir íjafn virðuleg-um samitöfcum stouK leyfa sér að fiara með slUtoar fuflfl.yrð- ingar og það því firemur, þegar iböfð er í ihuga lotoasetning í brófi yðar. Afiramihalld í þriðju/ @rein bnéifs yðar er hefldur eklkí réfct. Lög IhedmiTa cg ráðuneytið hefiur h-eimiflað virfcjiun I. áifianga Glljúf- urversvirlkijiunar ogennfiremur sagt, að því sé Ijóst, að um áfram- haldandi virfojun geti verið að ræða og þó skýrt firaimtetoið, að III., IV og V. áfianigi GLjúfiur- ver.s-virkj-unar verði etoiki leylfðir. En þebta breytir því ekfoi, að ekfci miegi hefija fraimlkvæmdir við I. áifanga innan þeirra marica, sem lög og heiimildir áikveða. 1 síðar': málsgrein fjórða Eðar takdð þér róttiilega firam, að þeg- ar hafi verið laigður grundvöUur að nannsótoniulm, meö fluflltingi iðn- aðarráðuneytisdns og muni þser hefjast næsta vor og saimflcvæm-t á-liti Náttúrufræðistofnunar Is- lands muni þær rannsóknir taka þrjú til fimm ár. Það má teljast víst, að ekki verður ráðizt í II. áfanga, ef leyfður verður, fyrr en að þessu-m tímia liðnuim. Rann- sótonartíminn er því nægilegiur. í fiimmta 1-ið bi-éfsins takiðþér fram, að aðstaða sáttasemjar- anna sé mjög vei-k, eikki sízt af því, að framikvæmd-um er haildið áfram af fullum krafti við virfoj unina eins og ekkert hafi í stoor- izt ftáðuneytið getuir ekk-i séð, að þetta þu-rfi að hafa nein á- hrif. Það er verið að fraimlkvæma virkjunaráfanga, sem er alveg óháður því, hvað síðar verður. 1 sjötta lið farið þér fram á það, að ráðherra fláti . stöðva firamfovæmidir við I. áfan-ga G-lj úfuirversv-irkjunar þegar í stað. Ráðuneytið vill taka það fram með tilvísun til framanskiráðs, að etotoi er unnt að verða við þessum tiilimælum yðar. Ráðu-neytið vill að k.kum ein- dreigið miælas-t t-il þess við hátt- virta stjórn Búnaðarfélags Is- lands og aðra þá aðila, að bréfi dags. 22 þ.m., er þeim nú hef- ur verið kynntur aðdragandi þessa máls af hálfu ráðuneytis- ins, og málavextir að öð!ru leyti, að þessir aðilar beiti áhrifum sínum jil þess að s-ættir takist milii aðila í bessu deilumóli, sem verða mundi öllum aði'um far- sælast. .Tóliann Ilafstein, Árni Snævarr“. Alþýðubandalagið á Siglufirði: Til að fylgja fram stefnu — ekki tíl að braska með völd Fulltrúaráð Alþý ðuba n dalags - ins á Sigflufirði kom saiman til fundar í fyrrakvöld, en þáhöfðu fjölmiðflar rítoisins, sjúnvarp og Tveir sækja um embætti hæsta- réttardómara Þjóðviljanum banst í gær efit- ir-farandi frétta-tilkynning firá dóms- og k-i-rk j umála-r á ðu neyt- in-u: Útrunninn er umsóknairfirestur um em-bætti hæstaréttairdóm-aira, sem auiglýsit var lauisit ti‘1 um- sókna-r 21. septem-ber s.l. Umsækjendiur um embættið e-ru: Bj-aimi K. Bj-airnason. borgar- dóinari. Maignúis Torfason, prófessoir útvarp, nýverið greint frá úr- sögn Karis Guðjónssonar úr þingflo-kki Alþýðubandalagsins. — Af þessu tiletfn-i gerði fiullltrúa- ráðið svofelida samlþykkt: Fundur í Fulltrúaráði Alþýðu- bandalagsins á Siglufirði lýsir undrun sinni yfir þeirri ákvörð- un Karls Guðjónssonar að segja sig úr þingflokki Alþýðubanda- iagsins. Sérstaklega furðum við okkur á þvi, hvaða átyllu Karl Guðjónsson notar til að afsaka þessa ákvörðun sína, þar sem öllum öðrum en honum virðist ljóst, að bréfi Alþýðuflokksins var ekki unnt að sva-ra á ann- an hátt en gert var. Við viljum ennfremur benda á, að kjósend- ur Alþýðubandalagsins kjósi sér fuil-ltrúa á alþingi til þess að fylg.ja fram stefnumálum flokks- ins, en ekki tii að braska með völd sín að eigin geðþótta. Og vonum við að atburður þessi verði’ aðeins til að auka sam- heldni og sóknarhug innan okk- ar samtaka*1. Karine Georgian og Ámi Kristjánsson æfa fyrir tónleikana i Austurbæjarbíói á morgun. Studio Guðmundar. Karine Ceorgian á tónleikum Tónlistarfélagsins á morgun Sovézki sellósnillingurinn Kar- ine Georgian leikur á styrktar- félagatónleikum Tónlistarfélags- ins á morgun í Austurbæjarbíói. Árni Kristjánsson píanóleikari aðstoðar. Á efnisskrá tónleitoanna, sem hefj.astt kl. 2,30i síðdegis, eru sónötur fyrir selló og pí-atió ef-tiir Vivaldi (í e-im-olil), Schubeirt (í a-moll,Arpeggione) og Brahms (í e-tnoll, op. 38), svo og Adaigio og Allegro op. 70 efitir Schiu- roann. Þetta eru sjött tón-ledkar Tón- lista-rféla-gsins í Reykj-avík fyrir styrktarfél-ag-a á þessu ári. Þjóðviljinn hefiur áð-ur sa-gt nokk-ur deilj á Karine Georgian, sem hlotið hefiur mikla viður- kenni-ngu og víða fyrir listtúlk- un sína, þó-tt enn sé ung að ár- um. í gærtovöld lék hún á ein- le-ikshljóðfærið á tón-ledkum Sin- fóníuhljóimsveitar ísl-andis í Há- skólabíói og var ákafit f-agnað. Stjórn-aindi Mjómisvei-t-arinnar á þeim tónleitoum var Ma-ksim Sjostakovitsj, sonux Dmitris, tóns-káld-sins heimsfræ-ga. og landi K-arine Georgiian, Félag landeigenda við Mývatn og Laxá: Ekki grundvöllur tíl sáttu í deilunni — ráðuneytíð ábyrgt Þjóðviljairum barst í gær eítirfa-randi yfirlýsing frá Fé- la.gi landeigenda við Mývatn og Laxá, þar sem því er m.a. lýst yfir í tilefni af neitun iðnaðarr-áðuneytisins, að félagið telji ekki eins og nú standa málin grund-völl tdl sátta í deilu Laxárvirkjiunarstjórmr og þænda o-g lýsir áby-rgð á hendur ráðuneytinu á því, sem geras-t kunni í þessu máli eftirleiðis. „í fcrlefni aif svari iðnaðariráð- | inu í gæirkvöld við biréfi stjóm- herna, sem biriásit í ríkisútvarp- | ar Búmaðarfélags íslands, Stétt- Áfengi og tóbak hækka / dag — neyzlumjólk greidd niður t ★ I gærkvöld barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá fjármálaráðuneytinu uim verðhækkun á áfengj og tóbaki: ★ Fjámálaráðherra hefur ákveðið sem næst 15% hækkun á útsölu- verði alls áfengis og tóbaks frá og með 30. október 1970 að telja. Hækkun á verði áfengis var síðast gerð í desember 1968, en verði tóbaks í júní 1969. ir Hækkunin er ákveðin til þess að auðið sé að lækka verð á nauð- synjtim og hefur í Því sambandi verið ákveðin aukin niðurgreiðsla á neyzlumjólk og rjóma. arsa-mþiahds bændia, Nýbýla- stjómiar, Veiðimál-ane-fndar og Náfctúrufræðistofn-unar fslands, þar sem hiafinað er tilimæluim þeissara aðila un stöðvun á firiamjkvæmdiuim við Gljúfurveirs- virkjun, vill stjórn Landeigend-a- féla-gsins taka eftdrfiairiandi f-ram: 1. Samtovæimt upplýsingium fram-k væmd a s-tjór-a Laxár- virkjunar á sátitafundi með deilu-a’ðilum í gær, eru þær viirikjun-arframkvæm-ddr, sem nú er unnið að 1. áfangi Gljúfiuirverisvirkju-nar óbreytt- ur og vélatoaup miðuð við 57 m h-áa stiflu. 2. Það er því furðuleg fullyrð- ing iðnaðarráðherra, að Gljúifiurve-rsvirkjun sé úir söigunni, og enn óstkilj anlegri eru þa-u vinniubrögð ráðuneyt- isins að skipa sáttanefnd í málinu, en h-a-fn-a jafnframt Jjeim tilmælum aS stöðiva verkið, sem d-eilt er u-m, á meðan að siáifctaumleitanir fara fram. 3. Við teljum Gljúfurversvirkj- un fjárhiagsiegt glapræði, yfirtroðslu og stjórnarstorár- brot. Sátfcaitilboð h-aía ekki á raunhæfian hátt komið til móts viði Þingeyinga á meðan fullri undirbyggingu Gljúfiur- versvirkjunar er firam h-ald- ið. Meðan svo fer firam telur stjórn Landeigendaféliaigsins ekiki grundvöll til sátta í deilunni en lí-tur svo á að sá-ttaviðræður séu sóun á al- mannafé og fcímaeyðsla fyri-r bændur, en gefii virkjunarað- ilanum vjnn-ufirið. í»að er því algj örlega á ábyrgð iðnaðar- ráðuneytisins hvað gerast kann í þessu máli eftirleiðis. Árnesá 29. 10. 1970. f stjórn Félags landeigenda við Mývatn og Laxá Ilernióður Guðmundsson. Vigfús .Tónsson, .Tón Jónasson, Eysteinn Sigurðsson, Þorgrímur Starri Björgvinsson." i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.