Þjóðviljinn - 03.11.1970, Síða 3
Þriðjudfgur 3 nóvam'car 1970 — ÞJÓÐVTL "7NN — SlÐA 2
Ráðstefna á ísafirði í fyrradag:
Mikilla úrbóta þörf í heil-
brigÓismálum Vestfirðinga
□ Heilbrigðismál og læknaþjónusta á norðanverðum
Vestfjörðum voru til umræðu á ráðstefnu sem haldin var
á ísafirði sl. sunnudag. Voru menn á einu máli u’m að
mikilla úrbóta væri þörf í þeim efnum.
Til ráðstefnunnar eða fundar-
ins var boðað af bæjarstjórn
Isafjarðar samkvæmt samþykkt
sem hún gerði um það fyrir
nokkru. Fulltrúum allra sveitar-
félaganna í báðum Isafjarðar-
sýslum var boðið til fundarins,
Vetreráætlun Fi
Þann 1. þ.m. gekk vetrará-
ætlun millilandaflugs Flugfélags
íslands í gildi. í aðalatriðum
er áætlunin með svipuðu sniði
og síðastliðinn vetur og nú eins
og þá mun þotan Gullfaxi verða
nýtt til leiguflugferða erlendis
síðdegis á laugardögum og fyrri
hluta sunnudags. Hefur þegar
verið gengið frá samningum um
leiguflugin.
Til Kaupmanmahiafnar verðux
flógið á mánudögum, miðviku-
dögum, föstudögum og laugar-
dögum og fré Kaupmannahöfn til
íslands á mánudögum, miðviku-
dögum, föistudögum og sunnu-
dögum. Til Oslo verður flogið á
laugardögum og frá Oslo til fs-
Iands á sunnudögum. Ferðir til
London verða á þriðjudögum og
til Glasigow á mánudögum, mdð-
1 vikudögum og föstudöigrum. Ferð-
ir frá Reykjiavík tdl Færeyj a
verða. roiðvikuidöigum °S ffá:
Færeyjum til Reykijiaivíkur á
þriðjudögum. Milli Færeyja og
Kaupmanngihiafniair verðia flug-
ferðir á mánudö'gum, miðvikú-
dögum, fdmmtudögum og laug-
erdöguimi og frá Kauipmannahöfn
til Færeyjia á mánudöigum,
þri'ðjudögum, fimmtudöigum og
llangardögum. Frá Færeyjum til
Bergen varða ferðir á m-iðviku-
dögum en frá Bergen til Fær-
eyja á mánudögum, þriðjudöig-
um, fimmtudögum og lauigar-
, tíögum.
svo og forráðamönnum sjúkra-
samlaiga og starfandi læknum á
því svæði, fulltrúum frá Fjórð-
ungssambandi Vestfirðinga, sam-
tökum vestfirzkra kvenna, heil-
brigðisráðuneytinu og Lækna-
félagi íslands. Einnig landlækni
og þingmönnum Vestfjarðakjör-
dæmis. Ekki gátu allir þeir sem
boð fengu mætt til fundarins og
var landlæknir m.a. í þeim hópi,
en fundarmenn voru þó um 60
talsins.
Ýlarlegar umræður.
Umræðuefni fundarins var
sem fju'r segir ástand heillbrigð-
ismála á norðanverðum Vestf jörð-
um, læknaþjónustan þar og hvað
til úrbóta megi verða.
Björgvin Sighvatsson, forseti
bæjarstjórnar Isafjarðar, setti
fundinn og stjómaði honum, en
fundarritarar voru þeir Guð-
mundur Ingi Kristjénsson og
Jón Guðlaugur Magnússon bæj-
arstjóri.
Flutt voru þrjú framsöguer-
indi um ástand heilbrigðisþjón-
ustunnar á Vestf.iörðum og
læknamiðstöðvar almennt og
voru framsögumenn þeir Gunn-
Stórbruni skammt frá Grenoble
Óvarkárni og eftirlitsleysi
olli dauða 144 ungmenna
laugur Finnsson, formaður
Fjórðungssamibands Vestfirðinga,
öm Bjarnason héraðslælmir í
Vestmannaeyjum og Atli Dag-
bjartsson læknir á ísafirði.
Miklar umræður uröu að Orsakir þessa hryggilega
framsöguræðunium ^ ldknum . og siyss eru etóki kíunnar, en aint.
tóku þessir til méls: Arinbjöm. bendir til þess að nauðsynlegria
Kol'beitnsson formaður Lækna- ' a
félags Islands, Guðmundur Jó-
hannesson læknir, Oddur Sigfús-
son læknir, Jes Einar Þorsteins-
son arlíiteíkt (lýsti teiknimgum
sínum að fyriirhuiguðu eJliheimili
og viðbótarbyggingu sjúkrahúss-
ins), María Finnsdóttir hjúkr-
unarkona, Ingibjörg. Magnúsdótt-
ir hjúkrunarkona, Guðmundur
Ingólfsson oddviti í Hnífsdal,
Halldór Kristjánsson frá Kirkju-
bóli, Guðmundur Ingi Kristjáns-
son bóndi, Amgrímur Jónssön
skólastjóri að Núpi, Matthías
Bjamason þimgmaður, Öskar
Kristjánsson oddviti á Suðoreyri,
Guðmundur Sveinsson, Ólafur
Kristjánsson í Bolungarvík,
Gunnlauigur Finnsson, Karvel
Pálmason í Bolungarvík oig
Björgvin Sighvatsson. Skeyti
bárust frá tveim þimgmönnum
Vesiífjarðakjördæmis sem ekki
gátu komið til fundarins, Stein-
gn'rni Pálssyni og Sigurvin
Einarssyni.
Þjóðviljinn mun væntanlega
síðar skýra frá ályktunum ráð-
stefnunnar.
Pókkur ráiherra
myrtur í Pakistan
VARSJÁ 2/11 — Aðstoðarutan- j Þrí'r aðrir létust, þegair bíllmn
ríkisráðherra Póllands. Wolniak, ók á fólkjð, sem statt var á
lét lífið sl. sunnudag, er vöru- fiugvellinum til að taka á móti
bíU ók á mannþyrpingu, sem! forseta Póllands, Spyehalski, er
GRENOBLE 2/11 — Aðfaranótt sninnudags kom upp eldur
á skemmtistað skammt frá Grenoble og fuðraði hann upp
á skammri stundu. Létu þar lífið 142 unglingar, og aðrir
tveir létust af brunasárum í dag.
sem erfitt var að komast tram-
hjá. Tveiir 'aíf þremu,r eigendum
hússins fórust í eldsvoðanum.
AMs voru um 200 unglingar
samankomnjr á skemmtistaðnum
öryggisráðstafana hafi ekkj ver-
ið gætt. M.a. er fullyrt, að tvenn-
ar út'gömgudyir hafi verið ramm-
le®a læstair með henigilás, þann-
ig að ómöguiegt hafi verið að
kemst þar út. — Alls voru
þrennar dyr á húsinu. Ennfrem-
ur mun enginn símj hafa verið
í húsinu. þannig að einn af
þremur eigendum þurfti aS aka
góðan spö-1 til að ná sambandi
við siökkviliðið. Loks hefur
brunaeftirlitið á staðnum lýst
því yfiir, að því hafi aldrei verið
tMkynnt um skemmtistað þenn-
an, og því hafi hann aldrei ver-
ið kannaður með tilliti til eld-
hættu. Hins vegar var hann
skreyttur með alls kyns plast-
efnum og öðrum eldfimum efn-
um. Atburður þessi hefur vakið
miikla hryggð og ákafar deilur
um allt Frakkland, og gert er
ráð fyrir að hann hafi það í för
með sér, að hert verði á öllum
öryggisbúnaði og eldvöirnum.
Lögreglan vinnur að rannsókn
slyssins, en svo sem fyrr segir
eru orsakir eldsvoðans ókunnar.
Talið er að hann hafj orsakazt
af skammhlaupi eða ógætilegri
meðferð vindlinga. Svo virðist
sem húsið hafi fuðirað upp á
3-4 klukkustundum, og Mkin
voru flest srvo illa farin að nær
ógerleigt var að bena kennsl á
þau. Flest voru þau við útgöngu-
dymar, sem læstar voiru, en við
aðaldymar voru talningatæki,
og aiuk hinna 144, sem þegar eru
látnir liggja nú allmargir illa
brenndir á sjúfcrahúsum. Fólk-
ið var flest á aldrinum 17 til
21 árs, og a.m.k. 4 útlendingar
voru meðal þeirra, sem létust,
Svíi, Dani, Vestur-Þjóðverji og
ítali.
Hinir látnu verða jarðsetitir
við einfalda athöfn á morgun.
Indónesía:
Þúsundir „kommúnista " eru
í haidi ún dóms og iaga
liann stóð í á flugvellinum í Kar-
achi. Talið er víst, að hér hafi
kominn var í opinbena heim-
sókn til Paikistans ásamt fönu-
ekki verið um slys að ræða, j neyti. Var í fyrstu álitið, að
heldur undirbúið tilræði, og hef- j óhapp hefði valdið þessum
ur forseti Pakistans skipað j hryggilegg atbuirði, en við nán-
hæstaréttardómara til að stjórna j ari eftirgrennslan kom í Ijós,
rannsókn á atburðinum.
Nouira skipaíur for-
sætisráiherra Túnis
TÚNIS 2/11 — Habib Bourgiba,
Túnisforseti, skipaði í dag Hedi
Nouira í embætti forsætisráð-
herra. Nouira var áður atvjnnu-
málairáðherra í Stjóm Baihi
Ladgham.
Ladghiam er formaður arafo-
ísku vopnahlésnefndairinnar, og
skýrðj Bourgiba frá því í dag,
að hann hefði fengið lausn frá
forsætisiráðherraemfoættinu til
að geta helgað sig stöirfujn í
þógtu nefndarinnar. Ladigham
hefuæ getið sér mjög góðan or’ð-
stír fyrir störf sín í vopnahlés-
niefndinni, og talið er að hiann
hafi mikla möguleika á að verða
kjörinn aðalritari arababanda-
lagsins, sögðu sérfræðingar í
Túnis í dag.
Hinn nýi forsætisráðherra
Túnis eir 59 ára að aldri, og
hefur verið samistarfsmaður
Bourgiifoa allt firá stofnun firels-
ishreyfingairinnar í Túnis. Enn-
fremur hefur hann telkið mrikinn
þátt í verklýðsbaráttonni. Talið
er, að hians fyirsta verk verði
endurskipulagninig á ríkisstjóm-
inni, en hún hefur þegair verið
enduirskipulöigð þrisvar á siíð-
vstu 14 mánuðum. Ennfremur
ifcáða hans mörg verkefni á sviði
efnahagsmióla, því að baigrar
landsins er nokkuð bágborinn
eftir misheppnaða stefnu Ben
Salahs fyrrum skipulagsmiálairáð-
herra í lanidbúnaðairmálum. Sa-
lah var í maí sl. dæmdur í 10
ára fiangelsi fyrir svik.
að líklega var hér um að ræða
undiirbúið tilræði. Var ökumað-
ur vöruifoílsins handitekinn. og
ákærður fyrir morð og morðtil-
raun. Hann er 45 ára að aldri,
starfsmaður á flugvellinum og
heitir Mohamimed Firoz Afodul-
lah.
v
Hinir sem létust voru fram-
kvæmdastjóri upplýsingaþjón-
uistu Pakistians og tveir blaða-
ljósmyndarar. Ennfremrjir særð-
ust nokkrir. þar á meðai am-
bassador Póllands í Pakistan.
Póllandsiforseti flaug aftor
hleimleiðls efltir önsltultta vtið-
dvöl vegna þessa atburðar. og
mikil ókyirrð riklr í Pakistan.
Kína og Ítalía hefja brótt
stjórnmálasamband sínámilli
Tex Watson
geðveikur
LOS ANGELES 31/10 —
Dómari í Los An-geles kvað í
gær upp þann úrskurð, að
Oharles Tex Watson, einn þeirra
sem ákærður hefur verið fyrir
morð á leiikkonunni Sharon
Tate og 4 kunninigjum hennar,
geðveikur og verði frekari
réttarhöldum gegn honum því
ifrestað. Verður þess beðið, að
hann nái heilsu á ný, en hann
er mjög illa á sig kominn, oig
stöðu'gt eru hafðar á honum
gætur af ótta við að hann
fremji sjálfsmorð. , Aðalvitni
ákæruvaldsins í Tate-málinu,
frú Linda Kasabian hefur lýst
því yfir, að hún hafi séð Wat-
son myrða tvo úr hópnum.
DJAKARTA 2/11 — Samkvæmt
opinberum heimildum eru um 50
þúsund svokallaðir kcmmúnistar
í fangelsum og fangabúðum í
Indónesíu að því er formaður
samtakanna Amnesty internatio-
nal og framkvæmdastjóri hinnar
alþjóðlegu Iögmannanefndar, Mc-
Bride, hefur skýrt frá.
Hann hefur dvalizt í Indónesíu
í viku og m.a. gert sér far um
að rannsaka aðbúð fanga í land-
inu. Segir hann, að þúsundir
kommúnista séu í haldi á af-
skekktri fangaeyju án dóms og
laga, og hafi þetta ástand or-
sakað óánægju og áhyggjur um
heim allan. I ræðu, sem hann
hélt í Djakarta, skönmmu fyrir
brottför sína sagði hann m.a. að
fangaeyjur leystu á engan hátt
pólitísk vandamál Indónesíu.
Tveim bandarískum fiugvéi-
um snúið til Kúbu um heigina
HAVANA, LOS ANGELES 2/11
— Tveim bandarískum farþega-
flugvélum hefur nýlega verið
snúið til Kúbu. Báðar vélamar
sneru við til Bandarikjanna með
áhöfn og farþega heila á húfi,
en flugvélaræningjarnir urðu
eftir í Havana.
Fyrra flugvélarráni'ð var firam-
ið á lauigardag. Fluigvélin var í
ei'gQ' 'foáhdáfíska Xlugfélagslns
National Airlines, og vair hún
nýlögð af stað frá Miami áleið-
is til Tampa, New Orleans og
fleirj áfangastaða, þegar henni
var snúig til Kúbu. Fluigstjór-
inn í ferð þessari hefur að lík-
indum ekki átt í örðugleikum
með að rata, því að þetta er í
þriðja skiptið, sem hann sitýrir
flugvél sem snúið er til Havana.
Vélin var af gerðinni DC-8, fiair-
þegar voru 49 auk 7 mianna á-
hafnar.
Síðara flugvélarránið var
framið í morgun. Var þar um
að ræða þotu af gerðinni Boeing
727 í eigu United Airlines, og
hún var á leið frá San Diego
til Los Angeles með 67 farþega.
Maður vopnaðuir skammfoyssu
þröngvaði flugstjóranum til að
beina stefnunni til Mexíkó og
taka eldsneyti í mexíkanskia
bænum Tujuana og halda síðan
til Havana. Var þa® gert, og
vélin kom samdægurs afitor tM
Miami á Flórída.
5 brezkir skip-
verjar handteknk
Fimm forezkir skipverjar hafa
nú verið handteknir á Seyðisfirði
vegna innforota foar fyrir heigina,
seim sa-gt var firá í sunnudags-
folaði Þjóðvdljans. Þeir brutust
•inn í Tuminn, Kaupfélaig Hér-
aðslbúa og vélfoát seim lá við
bryggju og stélu alls vamingi að
verðmiæti um 100 þúsund krónur.
Mestur hluti varninigsins he$-
ur komdð í ledtimar. Fundu lög-
regluimenn anmfoandsúrin sem
stolið var úr Tuminum — höfðu
foau verið falin í plastumbúðum
á footni krukicu sem var fulil a£
ávaxtamiaubi.
Þrír skipverjar voru handtekn-
ir á laugardag og úrskurðaðir í
allt að 14 daga gæzluvarðhaild, Á
sunnudagskvöld voru síðan hand-
teknir tveir sikipverjar til við- ■
bótar. Þeir eru aif togaranum Are-
enal frá Gricmsfoy.
RÓM 2/11 — Talið er fullvigt
að þess sé ekki langt að bíða,
að stjórnmálasamband komist á
milli kínverska alþýðulýðveldis-
ins og Ítalíu, en samningavið-
ræður þcss efnis munu hafa far-
ið fram með leynd í París frá
því sl. vor.
Or’ðrómur hefur verið á kreiki
uim, að yfirlýsingar um stofnun
stjórnmálasambandis milli ríkj-
anna sé að vænta innan fárria
daga, en samkvæmt áreiðianleg-
um heimildum í Róm í diag verð-
ur einhver dráttur á þvi, en
jafnframt er staðfest. að samn-
inigaviðræður bafi gengið vel.
ítalska stjóimin hefur hingað til
litið á þjóðernisisinnastjórnina á
Taivan sem lögmœfa stjóm
Kina, en viðurkenniing á Pek-
ing-stjóminni rnu-n bafa í för
me'ð sér rof á sitjómmálasam-
bandi við Taivan. Verður þá
sendiráð Taivan í Rómafootrg
lagt niður, svo og ræðismianns-
skriístofan í Mílanó.
Fyrir skömmu var lýst yfir
stofnun stjórnmiáSlasamfoands
Kínverskia alþýðulýðveldisins og
Kanada eftir samningaviðræður
fulltrúa ríkjanna tveggja í
Stokkhólmi. Munu viðræðumar
í París vera með svipuðu sniði
a® sö'gn kunnugria aðila.
MÁL VERKASÝNING
Nokkur málverk efíir Veturliða í olíu og pasfel litum. Svo eru mál-
verk eftir marga aðra þekkta listamenn. — Ennfremur úrval góðra
eftirprentana.
Vakin er athygli á því að of't er hægt að hafa vöruskipti.
umst vandaða málverkainnrömmun.
Komið og gerið góð kaup. Opið kl. 1-6, nema laugardaga.
Við önn-
MALVERKASALAN
Týsgötu 3. Sími 17602.