Þjóðviljinn - 03.11.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Síða 7
ÞriðJ-tKfaigur 3. nóvctrriber 1970 — ÞJÖÐVTLJrNN — SÍÖA 'J Ólöf Pétursdóttir Hraunfjörð: Matreiðslukennsla I skólum og hugleiðingar um hússtörf Fáist svör af vonarvör vex hinn öri kraftur. Ljós ef gjörast lífsins kjör, logar fjörið aftur. Ólöf frá Hlöðum. Hver kannast eklki við setn- ingar eins og 'þessar: Ertu hætt að vinna? Gerir bú elklkeirt? o.s.frv., og svarið er bá oftast á þá leið að viðikoniandi sé hætt að vinna, sé bara hednaa að hugsa ium svo oig svo mörg böm og kannslki eitt gamal- menni, eða þá að hún gangi með eitt bamið sitt til laaknis. Er bá svona 'ítils virði aðhuigsa um heimili? Ef farið er í húsmiæðiraorlof er það eftirtekitarvert, hve öll- um konum þar er það sameig- inlegt að njóta þess að fá að borða mat, er þær hafa eíkiki eldað sjálfar Á undianfömnm árum hatfa karimannaWúbbair, sem hafa bað á stefnuskrá sinni að borða góðan mat af og tU, sprottið upp hér edns og gor- kúlur og það er haft fyrir satt, að ef koktouirinn veikist leggi þeir sjálfir það á sig að ellda. Þær konur er vinna stöirfut- an heimilisáns leggja oft á eig -4> VHja að núverandi dómara- fulltrúakerfi verði afnumið Aðalfundur „Félags dómara- fulltrúa“ var haldinn laugar- daginn 24. október s. 1. Á fund- inum kom í ljós, að megn óánægja ríkti meðal félags- manna vegna þeirra kjara, er þeim eru nú búin af ihálfu rikis- valdsins. Var það einróma álit fundarmanna, að dómarar gaetu ekki sætt sig við að þeim væri mismunað í launum svo sem verið hefði hingað tdl, en nú væri á sveimi orðrómur um, að slíkt væri áformað í þeirn kjarasamningum opinberra starfsmanna, er nú standa yfir. Ýmsir félagsmenn gáfu í sky’n, að þeir myndu ekki sætta sig öllu lengur við ríkjandi ástand og leita sér starfa á öðrum sadðum. Var á undir- tektum annarra fundarmanna að heyra, að fleiri myndu fylgja eftir. Réttarstaða dómara: Frá þvi va-r skýrt, að stjórn félagsins hafi í janúar s. 1. rit- að dómsmálaráðherra bréf, þar sem gerð var grein fyrir skoðun félagsmanna á því, að efcki væri vanzalaust að draga lengur að breyta réttarfarsilö'gum á þann veg, að dómarafuiltrúakerfið verði lagt niður í núverandi mynd. 1 framihaldi af því bréfi var síðan nefnd, er fjallar um endurskoðun á dómaskipun í landinu, ritað bréf í febrúar s. 1., en er fundurinn var haldinn hafði enn ekfcert gerzt í málum þessum, enda hefur umrædd nefnd eigi komið saman til að fjalla um málið. Var talið, að ekkert réttlætti að þeir, sem fara með einn af þrem höfuðþáttum ríkisvalds- ins, dómsvaldið, sitji ekki allir við sama borð, hvað réttarstöðu varðar. Almenna reglan sé sú að réttindi og skyldur fairi saman. Félagsmenn hafi sikyld- ur dómara og þeim beri rétt- indi í samræmi við það. í samræmi við þetta var minnzt á ummæli í gremargerð með frumvarpi að lögum nr. 98/1961: „... Fjöldi einkamála, sem rekin eru í Reykjavík er orðinn svo mifcill, að dómaramir hafa eikki um lengri tíma getað daemt þau öll sjálfir. bess í stað hafa fullrúar þeirra haft málsmeð- ferð með höndum og kveðið upp dóma í málum sjálfstætt... Er auðsýnt, að þcir menn, sem fara með og dæma máil sjálf- stætt, eigi að bera fullt dóm- aranafn og hafa réttindi og skyldur samkvæmt því, og gild- ir það jafnt í einkamálum sem sakamálum ...“ Lagabreytingar: Fyrir aðalfundinum lá tillaiga til laigabreytinga. Breytingamar voru sam- þykktar, en þær vom aðallega í því fólgnar, að nafni félags- ins var breytt og skyldi eftir- leiöis vera Félag Héraðsdómara. Félagar geta verið: Dómarar skv. 1. ml. 33. gr. 1. nr. 85/1963, og 15. gr. 1. nr. 82/1961, svo og lögfiræðingar hjá saksóknara rikisins, tollstjóranum í Reykja- vfk og lögreglustjórunum í Reykjavík og Bolungarvík, sem Framhald á 9. síðu. tvöfalda vinnu, fyrst á vinnu- stað og svo hedma. Er nú eklki kominn tími til að flletta upp í gömlum löguim, 30. gr. laga nr. 48 frá 1946. Þar sést að öllum ungttinguim á skyIdun ámssti gi nu er ætttað að læra matreiðslu og húsistjóm 4 kttst. í viku samfeilt allan vet- urinn. Og hér kemur náimsslkrá- in: Matrciðsla og hússtjórn Markmið Vekja skal áihuga og virð- ingu nemenda fyrir heimiilis- störfum, svo að þeiim verði Ijúft að hjálpa till við sitörf á heimilum og þeir öðlist virð- ingu fyrir verkum húsmóður- innar og finni þörf á frekara náimi á þessiu sviði. Nemendumir eiga að læraað vinna eftir matairuppskriftum og búa til einfalda miállsverði. Kenna sikail þeim hirðingu og meðferð aligiein.gustu eldhúsálhalda og heimilismiuna, og ]>eim verð- ur að læraiat að beita ýtrasta hreinlæti við matreiðslu og önnur heimilissitörí og gæta haig- sýni í hvívetna. Nemiendum séu gerð ljósmeg- inatriði um nærimgarafni fæð- unnar og eittdi rétt samseittrar fæðu fyrir heilsunai. Námsefnið 1. bekkur Unglingastigið 1. Matargerð. — Undirstöðu- atriði í no'tkun og meðférðmat- væla. Hreinsun og nýting fislks, kjöts, grænmetis, mjólikurafurða og kommatar. a) Kjöt , og fislkur. Suða í potti og ofni. Að siteilkja á pönnu og í ofni. Fislkdeig. b) Grænmeti. Hráir og soðn- ir græmmetisréttir. c) Mjóllkuralflurðdr. — Notkun þeinra í daglegan mat, súpur, grauta, ábæitisiréttii, siósur og bakstur. d) Kommatur. Suða á grjón- um og mjöli cg notkiun heil- mattaðs koms. 2. Bakstur. — Kenna skal umdirsitöðuatriði böfcunar: Hnoð- uð, hrærð og þeytt deig. Kenna skal rétta og hagkvæma notk- un bökunaimfnsins. 3. Ræsting. Kenna skal að þvo upp, al- menna ræsitingiu i eldhúsi og á Ólöf Pctursdóttir Hraunfjörð. ettdhúsáhöldum, þivo og ganga frá þvottum, pressa föt, þvoull- arfilítour, bursta skó, mieðferð raflmagnsiáhattd'a og nýtingu raf- rnagns. 4. Vörulþekiking og næringar- efnaiilræði. — I vöruiþeMkingu sikal ednkum lögð áherzla á mismun góðrar og slæmrar vöm. Heilztu vöruflolkkamir, sam raatt sttaatt. um em: kjöit, fisltour, grænmeti, mijólk, eggog toommatur. í nærdngareflnum og mikillvasgustu fjörefnum ogsölt- um, hvar þau er að finna og hvert gildi þeirra er fyrir lák- amann. 3. bekkur Námsefni frá fyrra ári rifj- að upp og síðan hattdið lengra í þeiim grednjum, sem þar em nefndar. Auk þess sttcai kenna lögun Ikjötdeigs, pressugersdedgs, notitoun maitaælíms og að jafna sósur og súpur mieð egigi. Þá skal kenna lítittsháttar umnið- ursuðu, t.d. sýrðar rauðfóflur. Einnig skal kenna bttetba- hreinsun og hirðingu á ýrniss konar fatnaðd og áhöldum. Stefna bar að því, að einni béltolegri kennsllustund á vittru sé varið til að kenna drengij- um og stúllkum búreilkndng, næringarefnafræði, hÆbýttafreeði og snyrtdmiennsku. Svo mörg eim bau oirð. En lögin öðlast ettdki gildi fýrr en. þau em framlkivæimid. Eins og nú er ásitatt mieð þessa kennsilu á íslandi, er kennt á 8 stöðum í Reykjavík. Þar af fá drengir aðedns á 3 stöðum kennslu og það mijög takmarkaða. Allar tettpur á skyldunáms- stiginu í Reytkjavdttc, eiga þó að fiá einhverja úrlausn í vet- ur. Og það er toenmt á lOsitöð- um úti á landi. En engín. miait- reiðslufcennslla er enn, siemi toom- ið er hér í Kópavogí. Óvíða heflur löggjöf veirið faerð svo mjög til samrœmds við jafnréttisregluna, sem hér á landi. Hj ústoap arlöggj öf Iög nr. 20 frá 1923. Þar stendur að Ihjön- uim beri, hvora eftír sánni getu og svo sem siæmi. hag þeima, að hjéHpast að því að framfflæra fjöllslkylduna með fíórfiramllög- um, vinnu á Ihedmdlliinu og á annan hótt. Þtar meðl er aug- Ijóst, að þagar konan gtengur í hjónlband, þá tótour hún á sdg slkuP.idlbindlngu um að vinna að fralmifærsilu hedmálisins, bæði með vinnu heámiai og heáman og aði vinna á heámilinu erttögð Framihattjd á 9. síðu. Heimsóttu aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York Verð3,auna'h>aífiamir í ritgerða- Jóna Kanen Jónsdóibtír og Guð- Bandaníikjanna. Var myrudin SÞ, Hiannesaa- Jónssonar (tiw.) samkeppni Barnabttiaðsins Æsk- munjdur G. Guðmunidission, beám- tókin við þetta tæikifæiri, en þau og ívars Guðmundlsscmiar, fior- unnar og Loftledða um 2S ára sóttu nýlega aðalstöðvar SÞ, en JónQ og Guðmundur sitja þama stjóira uppttýsmgaskrifsfcotfu SÞ. afmælj Sameinuðu þjóðanna, verðlaiun þeixra voi-u feri5 til á mdlli fiastafiuHtrúa ísttianjds hjá Sambandsráðsfuindur UMFf 14. landsmót UMFÍ verSur á Sauðárkróki 10.-11 júlí 17. sambandsráðsfundur Ung- mennafélags Islands var hald- inn í félagsh. Stapa fyrra sunnudag. Á sambandsráðs- fundi oiga sæti formenn allra héraðssambanda og félaga, sem hafa bcina aðikl að UMFÍ, og cr hann haldinn annað hvert ár. Mættir voru fulltrúar frá 18 sambandsaðilum aúk gcsta en meðal þeirra var Þorsteinn Einargson, íþrf. ríkisins, fund- inn sátu alls um 40 manns. Hafistetan X^orvaldsson, fior- maður Ungmennafélags ísttands settti fundinn og fluitti skýrslu stjómar. I skýrslunni kom fram að mörg mál em á döf- inni hjá UMFl, og gert hefur verið stórátak á árinu til þess að hrinda mörgum þeirra í framkvæmd, þannig hafa sam- tötoin nú leigt sér skrifstofu- húsnæði að Klapparstíg 16 og ráðið til sín framtovæmda- stjóra og skrifsitofusitúlku. Erindrefcstur hefur verið meiiri á þessu óri en öftast áð- ur og mikið samband haft við aðildarfélögin og þedm veitt mangskonar fyringredðsla a£ hálfu skrifstofunnar, þá hafa tvö ný héraðssambönd hafið stafsemi sína á þessu ári, og eitt nýtt ungmennafélag verið stofnað. Á þessu síðasta starfsári hófst nýr og merkur þáttur í starfsem: UMFÍ, en það er rekstur Félagsmálasikóla UMFÍ. Hóf hann starfsemi sína á s.l. vetri og heppnaðdsit fynstu náim- skeið ihains vel, aðalkennari skóttans er Sigurfinnur Sdgurðs- son, Selfiossi. ★ , Skinfaxi, fiéttagsrit UMFl hef- Ur nú komið út í rúm 60 ár. Er blaðið gefið út 6 sinnum á ári, 32 sáður hvert bttað, kaupend- um fjölgar stöðugt og var sam- þyfckt að gera enn stórátattc í þé átt að útbreiða blaðið. Rit- stjóri Sttdnfaxa er Eysteinn Þorvaldsson. Þá kom það einnig fram í skýrslu formannsins að meric- ur áfangi náðist í framkvæmd- um UMFÍ í Þrastaskógi, er lok- ið var við að leggja grasþök- ur á íþróttavöllinn þar nú í haiust. Var það starf að miiklu leyti unnið í sjálfiboðavinnu og kostuðu því framkvæmdimar ótrúlega lítið fé. Þá skýrði formaður frá hin- um nýja samningi við Getraun- ir, sem hiefiur veruttega fjár- hagslega þýðingu íyrir UMFÍ, og fiserði þattddr þeim aðilum sem áttu ttúut að máli. Að lokum sagði fiormaðux að éitt af fraimitíðarverttcefnum UMFl hlyti að verða stóraiuk- ið landnám ungmennafélags- hreyfingarinnar í iþéttbýlinu. Þá las Gunnar Sveinsson, gjaldkeri UMFl upp redlcninga og skýrði þá, en UMFl er mjög þröngur stakfcur slkorinn fj'árhagslega. Urðu milclar um- ræður síðar á fiunidinum um fjármól hreyfmgarinnar. samband Sfcagafja.rðar sér nrn. SamþyltakU fiundurinn álykbun þar sem samibandsaðiílar vam hvattír til að þjólfia íþióbta- fóttk með þótttölku í landsmót- inu í huga, að útvega sam- stæða fþróttabúninga, fiélags- merki og fána og vanda á ann- an hátt tframkomu íþróttattiða á mótinu. Ennfremur voru sambandsaðilar hvattir til að leggja til starfsmenn vegna í'þróttaikeppninnar og að aug- lýsa mótið vel og skipuleggja hópfierðir á það. Þá vom fluttar framsögur um þau mól er fyrir fiundinum lágu en að þeim lottcnum var mólum vísað til umræðulhópa, er tóttcu þau til nónari meðferða og sttcil- uðu áliti siðar á fundinum. Fóm þá firam almennar umræður um framsöguerindin og framtíðar- verkefnin. Bar þar hæst 14. landsmót UMFl, er haldið verð- ur á Sauðárfcróki 10.—11. júlí næsta sumar og Ungmenna- ★ U ngmennafélag Njai’ðvftour var gestgjafi sambandsróðs- fundarins. Hreppsnefnd Njarð- vííkur bauð til hádegisverðar og skoðuð vom íþróttamannviriki og félagsaðstaða á staðnum. Þó bauð bæjarstjóm Keflavffkur fulltrúunum til kvöldverðar. Vom móttökur allar og fyrir- greiðstta til fyrirmyndar. í ¥ i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.