Þjóðviljinn - 03.11.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudatgur 3. nóvamlber 1970. Er bylting í nýtingu framundan? AF ERLENDUM VETTVANGI Innan norsikia fiskiðnaðarins hafiur nýlega varið hleypt af sitofckiunuim fraimlteáðsltuEéilaigi sem ber nafnið Hygro-Nor. Að baki sitofnunar bessa félags- sfcaipar liiggiur miikil vinna og margra ára undirbúningur á srviði visinda, tsekni og mark- aðskönnunar. Medningin með stofnun þessa fétaigsskapar er að hrinda af stað alveg nýrri matvælaframleiðslu innan norsks fiskiðnaðar. Fraimleiðslan er manneWismóöl, unnið úr fisk- úrgangi frá norskum hraðflr'ysti- húsum. En aðiferðin, sem not- uð verður, er ný á þessu sviði. Þetta er ein tegund frositlþuirrk- unar. Rannsóknarstofnun tækni- hásfcólans í Þrándlheimii hefur um adUangt skedð unnið að laiusn þessa málls, með þedm árangri að nú verðuæ hafizt handa og reist vinnsluver'k- smiðja við hraðfrystihúsáð í Havöysund. Takist þetta áþann hátt sem vísdndamienmmir og forgöngumenn hins nýja fram- leiðslufélags redkna með, þá gæti orðið um byltingu aö ræða í rekstri norsfcra hraðtfrystilhúsa. Útreikningamir eru þessdr: l stað 50% nýtingar nú í norsk- um hraðtfrystihúsum komd 80- 90% nýting, sem byggdst á því. að hægt verður að gredða sama eða h'kt hráetfnisiverð fyrir all- an úrskurð og fisktægjur, eins og fyrir sjálf flökin. En framleiðsluaðferðin er í sitórum dráttum þessd: Alliuiraf- skurður og fisiktægjur hreinsað atf öllum bednum; þetta verður hraðtfryst í blokfcir Að því búnu flara blokkimar í vél sem sagar þær sundur í bdta, en bitamir halda áfram í aðra vél sem fínmialaa- þá í sundur. Þeg- ar hér er komáð sögu, þá Iftur framleiðslan út líikt og hvítur, þurr, nýfalldnn snjór. Frá síð- ari véldnni fer svo framleiðslan Út á ednskonar þurrkband og leikur þá um hana vægur hdta- straumiur. Saigt er að fisfcmass- inn þomi jatfnhliða því aðfrost- ið fer úr honum, og sé þurtrk- tímiinn mrjög stutbur. Fullþurrt telst svo mjölið með 3-4% raka- innihaldi. Rannsóknarstofnun tæiknihá- skólans í Þrándheimd hefUr gert tilraunir með geymsflu á þess- ari nýju framleiðslu og geymt mjölið í marga mánuði við 20 gráðu hdta á selsíus, án þess að. hægt hafi verið að merkja nokkra hreyfingu eða skaða á mjölinu. Þegar svo vatni er blandað saman við mjölið, þá verður bæði bragð og lykt eins og af nýjum fískd. Úr mjöldnu má búa til margskonar físk- rétti. Áætlað er að verksmdðjan, sem nú verður reist til þessarar tfraimfleiðsilu, kosti 500.000 n. kr. eða í íslenzkum peningum kringum 6 miljónir 150 þús. kr. Tafcist þessi nýja framledðsla, edns og menn gera sér vonir um, þá er redknað með að slík nýting verði tekin upp við öll norsk hraðtfrystihús í mjög ná- inni framtíð. samwinnu milli fískvedðiþjóða Vestur-Evrópu. Búizt er við að þessi samvinnunetfnd haldi fyrsta fiund sinn 9. nóvemfoer n.k. Frá fulltrúum Breta kom það fram á aðaltfundinuim að þeir álitu að lágmiarksverð það sem nú er gildandi sumstaðar, væri sett otf lágt Hækbun sú, sem orðið hatfði í HoIIamdd á gildandi lágmarksverði þar, var talin til bóta, en þar var lág- marksverðið hækkað um 20%. Þá sögðust Bretar mundu gera kröfu um hœktoað lágmarks- verð á innifluttum fiskflökum á bre^kan markað. Sannleik- urinn er sá, að brezk útgerð getur ekki keppt við það lág- marksverð sem nú er í gildi á innfluttum fískflökum. Það má því gera ráð fyrir hækkandi fiskverði á brezkum markaði í náinni framtíð. Spáð hækkandi Útlitið á salt- fiskverði fiskmörkuðunum Á síðasta aðalfundi í WEFC, West-European Fisheries Con- ference, sem haldinn Var í Ab- erdeen á Skotlandi, var kosiin netfnd til að fccma á víðtæfcari -----------------------------«> Siðlaus blaðamennska Undanfama daiga og vik- ur hetfur Matthías Johannes- sen verið önnium fcatfinn við að verja bla@ sitt fyrir mjög ahnennu ámæli urn óheiðar- leik, jafnit í íréttiatfluitningi sem fréttaskýringium. Hetfur ritstjórinn að vanda verið mjög langorður, en ahnenn á- lyfctiinarorð hans þaiu að MQrgitniblaðið sé jiatfnoki hinrta bezifcu blaða á toeims- byggðinni að því er varðar réttsýni, heiðarleik og dóm- greincL Hér stoái látið hjá líða að tíundia ahnenn álytot- unarorð atf gagnisitæðu tagi, enda eru vinnubrögð Morgun- blaðsins og áhrifavald þess efni í félagsfræðilega rann- sókn sem vel verki faimir menn þyrftu að ráðast í- Hins vegar langar mig að minma á dæmi sem varpa afar skýru ljósi á þetta viðfangsefni Síðustu árin hafa atburð- imir í Tékóslóvafcíu orðið mjög áleitnir við menn hér á iandi sem anniarstaðar. Þjóðviljinn hefur frá önd- verðu tekið mjög ákveðna afstöðu til þeiirra atburða. Stefnu Dubceks var fagnað mjög hér í blaðinu, lýst var þetori skoðun að ráðamenn Tékkóslóvakíu æfctu í engu að 1«. undian erlendium þrýst- inrf, og Þjóðviijinn hefur kveðið upp hirua þyngstu dóma um innrás og hemám Rússa. M.a. hefur höfund/ur þessara pisfcla margsinnis vifcið að þessum efnum í stufctu máli og löngu og etoki verið satoaður um neina tæpi- fcungru. Vatfalaust mun ýmsum finnast þeir dómar orka tví- mælis sem hér hafia verið kveðnir upp, en um hitt gefca engir réttsýnir menn deilt hverjix dómaxnir hafa verið. Samt hafa viðbrögð Morgun- blaðsins einmitt orðið þau. í meira en tvö ár hefur Morg- unblaðið sfcaðhæft það að skoðanir Þjóðviljans hafi verið gagnstæðar því sam þær voru í naun og veru, og sérstaklega hefur því verið haldið fram að Magnús Kjart- amsson hafi hatazt við stetfnu þá sem kennd er vdð Dubcek og fagnað átoatflega innrás rúissneskra hersveita. í þessu skyni hefua- í senn verið beitt upplognuim sfcaðhæfingum og þedrri aikunn-u aðferð að rífa orð og sefcningar úfc úr sam- hengi til þess að getfa þeim nýja merkimgu. Til siíkra ráða hefur ekki aðeins verið gripið í stundaræsin^j, held- ur hafa þau verið stefna blaðsins í meira en tvö ár, og hiefur naiumast nokkurt bérlent blað gemgið jafn langt í andlegum lubbaskap áratug- um saman. En ritsfcjórar Morgunblaðsins telja til-gang- inn belga aðferðina í þessu efni sem fleirum. Og þeir baf-a vafalaust náð þeim til- gangi að aHnokkur hluti landsmanna, sem aðeins sér umheiminn gegnum for- beimskumarljóra Morgun- blaðsins, trúi-r því af hj-airt- ans einlægni að slíkar séu skoðanir Þjóðviljans og Magnúsar Kjartanssonar. „i óþökku Tökum annað dæmi. Matt- hías Johannessen segir í Reykjavíkurbrétfi í fyrradag að í forustugrejnum Morgun- blaOsins birtist ekki stooðan- ir einstakliniga, beldiur „sam- ei-ginleg niðuæstaða þeirra sem um fjaiia“, ednskon-ar samvdrk speki. í mannvits- brunnj af þessu tagi, for- ustu-grein Morgunblaðsins 2an ok-tóber sl.. var komizt svo að orði: „Árið 1967 voru aðeims 13,3% borigarbúa þedrrar skoðumar, að kommúnisti æ-tti að sitja á þingi. Þegar menn skoða úirslit sí’ðustu Alþing- iskosninga í þessiu Ijósi vafcn- ar sú spuming, hvernig á því standi, að M-agnús Kjartans- son hefur geð í sér til þess að sitja á þingi í óþökk 36.090 Reykvíkinga eins og hann hetfur gert sl. þrjú ár“. Hér er túlkuð sú kenning að mjnnihluta-aðilar í þjóð- félaginu eigi ekki að hafa neinn rétt til að kjósa fuU- trú-a á þing; þeir sitji þar „í óþökk“ meirihlutans. Að ma-ti hinn-ar samvirku foru-stu á Morgunblaðinu ei-ga einvörð- ungiu að sitja stjómarþing- m-enn á Alþin-gi íslendinga, samvalið lið sem hvorki á að þurfa að þoI-a gagnrýn-i né andstöðu. Slík gervjþing eiru vissiulega til í veröldinni, og þaiu eru semsé ritstjórum Morgunblaðsins að stoapi. Þes-si afstaða til lýðræðis og þingræðis í forustugrein Morgunblaðsins er að sögn Ma-tithíasar „niðurstaða sam- starfs Og viðræðna og túltoax þá stofnu sem blaðið fylgir, jafnvel þótt önnur sjónarmið séu ríkjandj á öðrum síðum þess“. Þegar maður hefur þessá viðhorf í buga vérður margt skilj-anlegra í fari Morgunblaðsins. — Austri. er sagt gott Kaldur sjór í fýrra og í ár á miðunum við Vestur-Grænland, Nýfundnaland og austurströnd Kanada, hefur valdið því, að þorsk-gengd á þessunn miðum hefur verið lítil og afli af beim sökum miklu minni, heldur en í venjulegium vedðdám. Þetta hefur komiið mjög hart niður á útgerð Spánverja og Portúgala. sérstalkieHa á yfirstandandi ári, en báðar þessar þjóðir hafa gert út á þorskvedðar í salt á öllum þessum miðum í ára- raðir. Það má se-gja að afl’i þessara þjóða hafi farið mdnnk- andd á þessum miðum, en hafí þö aldrei orðið svo lítill sem í ár. Sömu sögiu er að segja frá Nýfundnalandi og Laforadior, — saltfísklflramleiðslan þar hetfur í ár dregizt stórlega saiman vegna minnkandi vedði. Norskir úthafs- línuveiðarar siem stundað hafa veiðar i ár á þessum. áðurgjötf- ulu mdðum, hafa nú mitolu rninni aifla en áður Hinsvegar hafa fiskimiðin í kringum Sval- barða og á Barentslhafi verið gjötfulli í ár en nokkru sinni áður. Á þessum miðum haf-a norskir verksmdðjutogarar verið f fýrravetur og í sumar og fengið m-jög góðan afla. Og frá þessium mdðum hefur komdð hver togaratfarmurinn eftirann- an til saltfiskfoœjarins Álasunds á Sunn-miær; af mjög gióðum saltfíski í su-mar og haust. Norðmenn eru því nokfcuð vel birgir atf sialtfiski til verkunar <$> yfir veturinn, þrátt fyrir meiri úfcfflutning í ár á fullverkuðum saltfíski, heldur en nckkm sinni áður. Norskir saltfiskút,- fflytjendur líta því björtumaug- um á þær markaðsihorfur sem framundan eru. Enda hefur verð á fullverkuðum norskum salt- fiski farið hækkandi að und- anfö-mu. Kolkrabbinn er eftirsóttur og dýr neyzlufiskur Aí' kolikraibba eru til margar tegunddr, allt frá hinum risa- stóra kolkrabba í suðurhötfum sem hefur margra mebra langa griparma, til hins smávaxna kolkrabba sem við bckkjum hér við land og sem talinn er úr- vals fiskibeita á línu, eins og allir sjómenn vita. En það er sérstaklega ein tegiund aí tool- krábba, sam er eftirsiótt sem neyzluvara í ýmsium löndum, sú sem ber latnestoa heitið Lofl- igo Vullgaris. Japanir veiða m-ikið af þessari tegund á ýms- um miðum og selja jötfnum höndum fiskinn hraðfrystan til landanna við Miðjarðarhaf eða flytja fískinn heim og búa þá úr honum dýna lostætisréttí sem seldir eru á hófcetam í Japan. Japanir hafa stundað þessar vedðar síðusfcu árin tals- vert undan austurströnd Banda- ríkjanna og þá hraðlfryst fisk- inn, en síðan siglt með fiulfl- femii til Miðjarðarhafslanda, oft Ítalíu, og selt farminn þar. Það væri nógu fróðlegt að vita, hvort íslenzlki kolkrabbinn er af hinni eftirsóttu dýru teg- imd, Loli-go Vulgaris. Bretar breyta togurum sínum Ég sa-gði fná þvf í surnar að brezkir togaraeiigendiur væru famir að toaupa plast-fisld,- kassa frá Noregi í talswert sfcór- um stíl. Framundan er nú hjá Bretum að breyta lestum fjöl- margra togara fyrir kassafisk. Þannig hefur hið stóra to-gara- félag British United Trawlers í Grimsby ákveðið að verja á næstunni 100 þúsund sterlings- pundum til breytinga á lestum togara sinna. To-garafélaigið Boston Deep Sea hefur látið gera bessar breytingar í stór- um stíl á sínuim- toigurum. Og breytingamar sem þar voru gerðar og reynsla-n sem fengizt hetfur af notkun fískikassa í brezkum togurum spáir góðu um framhafldið. Og á einu vil ég alveg sér- staklega vekja athygii, og það er, að Bretar hatfn-a algjörlega notkun stórra kassa, sem tækju nokkur htmdruð kg. atf fiski, en tatoa upp litla fcassa sams- konar og Norðmenn og fledri nota. Hér á iandi haía ýmsár gengið með þá hugmynd, að heppilegast vseri fyrir okkur. í skuttogurunum sem samdð hef- ur verið um smíði á að nota fiskikassa sem tækju ndkfcur hundruð fcg. Menn virðast efcki fýlgjast betu-r með hér, en það, á þessu sviði, að þedr vitaekki, að reynslan er búin að hafna sfliíkum kössum og að engin fisk- veiðiþjóð lætur nú smíða sk-ip með lestarinnréfctingax fýrir risakassa. Við verðum að reyna að læra af þeim þjóðum sem fremstar standa á þessu sviði og h-atfa varið miljónatugum í rannsóknir sem leitt hafia til beztrar niðurstöðu Ris-akassam- ir eru mjö-g lítil framför frá hi llu fyr i rkomulagi nu, eins og við þekkjum það um borð í íslenztoum togurum, en litfiru kassamir seim Norðmenn tóku ;upp etftir mijög ýtarlega og kostnaðarsama rannsófcn, foeir valda byltin-gu í mieðlferð á físki á sjónum og það er þess vegn-a að þjóðir eins og Bretar tafca þá upp nú. Þetta verðum vid Islendimgar að skiilja áður en við önum út í vitleysu, sem þjóiðin yTði síðan dærnd til að borga. fíndus trúir á fram- tíð fiskíinuiarins Sa-mkvæmt fréttum frá Nor- egi þá stendur nú fyrir dyrum mild-1 aiukning á fískiðnaðar- starfsemd hjá hinu risavaxna fiskiðjuveri sem Findus A.S. á og starfrækir í Hamnnerfest í Norður-Noregi. Það helzta sem til stendur að gert verði á næsta ári er þefcta: Fú-llvinnsla tilbúinna fískrétta verður aukin um 50% og nauð- synlegar breytin-gar gerðar í s-amræmi við það. (Útflutning- u-r ti’lbúinna fískrétta var hjá Findus 7 þúsund tonn 1969). Þá verða frystiafiköst fyrirtækásins stóraukin og líka hráefnisöftan. Áætlun iðjuversins um smíði 10 nýrra skuttogara verður flýtt framyfír það sem í upp- h-afi var ákveðið. í marzmán- uði s.l. voru komnir í gagnið 2 af þeim 10 toguinum sem á- ætlunin hljóðiar upp á, en siíð- an hefur einn nýr togari toom- ið til viðbótar. Þá er í hinni nýju starfsóætlun hjá Findus ákveðið að byggja nýja fislki- mjölsverksmdðju og er reiknað mieð að framiledðsla hennar verði orðin 3.800 tonn áriðl974. 1 hinu nýja verksmiðjuhúsd verður lítoa komáð fyxir fiull- kominni lýsásvinnslu úr fistai- lifur. Varna höfuðpS- ar slysum við affanákeyrslur? Mjög hörð afianákeyrsla varð á níunda tímanum í fyrrakvöld á mótum Suðurlandsbrautar og Kringlumiýrarbrautar með þedm afleiðingum, að kona er ók fremri bílnum fékk slæman hnykk á höfuð og meiddist á hálsi. Að sögn lögregiunnar geta slik slys oft reynzt alvarleg og valdið langvarandi þrautum og því kannsfci etoki síður ástæða til að hvetja fólk til að hatfa höfuðpúða í bitam sínum en öryggisbeltin. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir laust starf FÓSTRU til að anrnast eftirlit með daggæzLu barna á einka- heimilum. — Um er að ræða starf hálfan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun eg fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 10. nóvember n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir skrifstofu- stjóri stofnunarinnar Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.