Þjóðviljinn - 03.11.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. nóvember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA |J Evrópubikarkeppnin: US Ivry — Fram 24:16 Fram fékk harðan skell ytra Eitt mesta áfall sem íslenzkur handknattleikur hefur orðið fyrir Að Fimn sikyldi tapa fyrir frö-nsku meisturunum med 8 marka rmm í síöari leiknum í Elvrópubikarkeppninni er eitt mesita áfall, sem íslenzktur handknattileikur hefur oröið fyrir. Menn vissiu aö eins marks forskot úr fyrri leikn- um var fátæklegt veiganesti í þann síðari og bjuggust jafn- vel við eins til tveggja marka tapi, en 8 miarka tap er meira en nokkurn óraðd fyrir, Allir sem sáu franska liðið ledka hér um síðustu helgi vita, að naer hvert einasta 1. deildar- lið íslenzkt á að geta unnið það, e£ það leikur við getu. Hinsvegar lék Fram undir getu í fyrri leiknum, en Vann samt með einu marki, sivo að eitthvað meira en lítið hefur verið að í síðari leiknuim. Eitt var það, sem gerðdstúti í Frakklandi í samibandi við þennan leik, en það var, að honum var tvívegis fresitaö á laugardaiginn og ekki ledkinn fyrr en kl 21,30 um kvöldið. Það vitia allir, sam reynt hafa hvaða áhri'f slíkt hefur á lið, er bíður taugaspennt eftir því að leikurinn hefjist, sivo mað- ur tali nú ekki uim, ef það ger- ist á erlendir; grund. Menn höfðu á orði og ef til villl með réttu, að Fram hefðd getað neitað að taka frestunina til greina og ef því hefði ekki verið anzað, þá hefði l-.ðið ein- faldlega getað farið heim. Ekki veit ég sannleiksgildi þessa, en þetta fuilyrtu menn, sem framarlega hafa staðið í samskiptum við erlend lið í handknattleik. Fraikkarnir höfðu allanleik- inn yfirhöndina og komusit í 3:0 til að byrja með. 1 hálf- leik var staðan 12:7 fyrirlvry. Byrjun síðari hálflleiksins var mijög góð hjá Fram, öfugt við það sem var hér heimia. Guð- jón Jónsson skomði þé 3 mörk. Um tíma í síðari hálf- leiknum var staðan 19:15, en þá gerðist það að spönsku dómaramir dæmdu mamk á Fram, sem aflls ekki var rétt, þar sem boltinn lenti í hliðar- netinu utanverðu. Við þetta var ains og allt föeri í handa- skolnjm hjá Fram það sem eft- ir var, enda engilagit að fá á sig mark eins og þetta, þegar verið er að vinna upp marka- muninn. Eftirleikurinn hefur sivo verið Frökkjunum léttur, því að þeir skoruðu 7 mörk í viðbót, en Fram aðeins eitt. Maður bjóst við medru af þessu Fram-liði eftir hina á- gætu leiki þess gegn sœnsfcu meisturumuim Drott á dögun- um, en greindlegt er aðsáfleik- ur hefur verið yfirleikinn hjá Fram og að liðið er nú lafc- ara en það var í fyrra. Þetta kom í Ijós í tveim síðustu leikjum þess í Reykjaivíkiur- mótinu og eáns í báðum leikj- unum gegn Frökkum. Frakikamir skoruðu mörg mörk úr hraðaupphlau- urn í leiknuim s.l. laiugardag, sem kom til af þvi að í í- þróttaihúsinu, sem leikið var í, voru mörkin alveg út við vegg og þess vegna kerruur boltdnn straix út í markteig- inn, þegar skot fer framihjá marki. Þar sem ekiki háttar svona til erlendis, eru net strengd fyrir aftan mörkin til að gegna sama hlutverki og veggurinn í þessum leik. Hér á landi er ekkert slíkt net, þó margoft hatfi verið yfir þessu kvartað, enda er það svo, að íslenzk lið skora ó- gjarnan möhk úr hraðaupp- hlaupum og hetfur sivo aflla tíð verið. Neti sem þessu hefur verið lotfað fyrir koma.ndi Is- landsmót og vonandi að við það verði staðið. — S.dór. Bikarkeppnin: Fram — KR 2:1 Fékk sitt fyrsta tækifæri í markinu og varði vítaspyrnu Það varð til þess að Fram er komið í úrslit í bikarkeppninni Q Eitt sögulegasta andartak þessa keppnistíma- bils í knattspyrnu átti sér stað í leik Fram og KR sl. sunnudag í bikarkeppninni. Á síðustu sekúnd- um leiksins var dæmd vítaispyrna á Fram, en staðan var þá 2:1 fyrir Fram. Ellert Schram, sem til þessa hefur ekki brugðizt bogalistin í víta- spyrnum, framkvæmdi hana, en ungur nýliði í Fram-markinu, Hörður Helgason, varði skot Ell- erts og tryggði Fram þar með sigurinn og sæti r í úrslitaleiknum gegn IBV. Það er dkW otft sem augna- blik á borð við þetta eiga sór stað á vellinum oig sízt atf öllu þegar svo mrMð liggur við siem að þess-u sinni. Vítaspyma EHIl- erts var að vísu illla ffamr kvaemd, bæði skötið laust og eáns elkki utarlega, svo það auðveldaði Herði að verja. — Hinsvegar er það áLLtaf afrek að verja vítaspymu og þeim mun sögulegra verður það þeg- ar miarkvörðurinn er að leika s:nn fyrsta ledk á keppnistíma- þiilinu, edns og Hörður var að gera að þessu sinnd. Hörður hefur verið varamarfcvörður Fraim í allt sumar, en kom inná í síðari háflfileik að þessu sinni, þar sem Þorbergur A.tflason meiddist seint í fyrri háltfleik. -«> Getraunaúrslit Leikir 81. október 1970 i X 2 I Arscnal'— Detrby / 2 - 0 Burnlcy — Crystal Eí / 2 - / Chclsca — Southainpton X 2 > 2 Lccds — Covcntry / 2 - 0 IJvcrpool — Wolvcs i 2 - 0 Man. City — Tpswich i 2 0 Ncwcastlc — Man. Utd. 1 / - 0 Notth. For. — Tottenham 2 0 - 1 Stoke —7 Huddcrsficld 1 3 " / W.BA. — Evcrton 1 3 - 0 Wcst Ham — Bl^ckpool i 2 -• J Cardiff — Hull ' 1 5 - 1 Margir hafla gert því skóna, að Ellert Schram hætti þátt- töku í knattspymu etftir það keppnistímiatoil, sem nú ersenn að ljúka, og er raunar lofcið hjá KR, þar sem liðið var nú slegið út úr toikarkeppninné. — Bftir jaifln frábæran ferilsem knattspymumaður og Elilert hef- ur átt, er það heldur leiðdnlegt að Ijúka honuim með þessuim hætti. Ég man efcfci etftir því að Ellert hafS nokkurntíman brugðizt bogalistin við fram- kvæmd vítaspymu og hefur hann tekið aBar vítaspymur, bæði hjó KR. og landsliðinu, þegar hann hefur verið með. Það myndi án efa lifia, lengi í miinnum manna, hvernig hairin kvaddi, etf hann gerir það nú. Leikurinn var í heild heldur sflakur, enda aðstæður til knatt- spyrnukeppni slæmar, bæði rok og kuldl Þó brá fyrir í fynri hálfleik sæmilegri knattspymu hjá báðum liðum. KR lók und- an allsterfcum vindi í fyrri hálf- leik og sóttd öllu meira, en mjög lítið var uim ma.rfctækifæri. Má raunar segja, að eklkert marik- vert hafi geirzt fyrr en á 42. miínútu (mínútu fyrr en vant er), að S-igþlór Sigurjónsson miið- herji KR komst inn fyrir Frarn- vömina og skoraði mark KR, án þess að Þorbergur kæmi neinuim vömum við, og þann- ig var staðan í leikhléi, Strax á 4. mínútu síðari hálf- leiks var dæmid vítaspyrna á KR fyrir þaö, að Eflflert kom með hendi við boltann og fannst manni þetta ndkkuð strangur vítaspymudómur, þar semþ-oflt,- anum var spymt í hönd. Ell- erts, án þess að hann gætfi kom- ið í veg fyrir það, sem sagt ó- vifljandi „hendi“ Úr þessari víta- spymu skoraði Marteinn Gei-rs- son jöfnunarmairik Fram. Það ldðu svo rúmar tuttugu mfnútur í viðtoót þar til hin- um markheppna mdðherja, Kristni Jörundssyni, tókst að skora sigurmark Fram, efflár að ungiur nýliði á vinstna kanti hjá Fram-, Rúnari Gíslasyni, hafði tekizt að kiomast uppað endamörkum og giefa þaðan fyrir marlkið og Kristinn kom aðvífandi og skoraði örugiglega 2:1. Þessi síðari hálfl'eifcur var mun þófkenndari en hinn fyrri, og etftir að Fram hafðd tekiiztað ná forustunni kom mikilharka í leikinn og má sogja, að með henni hafi sú flitfla knattspyma er verið hafði í leiknum horfið gersamlega o,g harkan orðið einráð. Svo var það á síðustu mín- útu leiksins, að mikdl þvaga myndaðiisit fyrir framan Fram- m-arkið og að boltanuim var spyrnt inn í þvöigiuna, þa-r hröfldk boltinn í hönd einsvam- j a-rle:km-anns Fram og víta- | spyrn'an, sem áður er lýst, var | samstfundis dæmid, og meðþeim afleiðingu-m er í upphafi grein- . ir frá. I Fram-liðdð vantaði tvo sterka leikmenn, þá Sigurtoer-g Sdg- steinsson og Arnar Guðlaugs- son, sem báðir eru með hand- knattleiksfliði félagsins útd í Frakklandi. Fjarvera þessara tveggja ágœtfu leikmanna hafðd auðvitað sitt að segja fyrir Fram og var leikur liðsins lak- ari en hann hetfur verið að undanförnu. Beztu menn liðs- ins að þessu sdnni voru þeir Marteinn Geirsson, Jóhannes Atlason og Baldur Scheving, en í framlínunni Kristinn Jörunds- son. Hörður stóð sdg vel í markinu í síðari hálfleik og að hann skyfldi verja vítaspym- una á síðustu sekúndúnni var að sjálfsögðu kórónan á allt saman. Þótt EUert Schram hafi reynzt KR noikkuð dýr í þess- um ledk, var hann bezti maður liðsins í leiknum-, ásamt Sig- þóri Sigurjónssyni og Halldóri Bjömssyn-i, er kom- inná í síð- ari háflfileik. Dómari var Raignar Maignús- son og dæmdi mjög vefl, neima hvað ég er elklki sáttur viðvíta- spymudóm hans á KR. — S.dór. Ójafn leikur Víkingur vann Þrótt með 19:15 Hann var otf ójafn ledkurinn milli Víkings og Þióttar í Reykjavítaurmótinu s. 1. sunnu- dagskvöld til að gaman væri að horfa á hann. Víkingunum hef- ur ekki gengið beint vel í mót- inu til þessa, en nú var mót- staðan lítil og yfirburðasigur Víkings öruggur. Þrótti tðkst ekki að halda í við Víkingana, nema rétt í byrjun leiksins og eftir að stað- an um miðjan fyrri hálflei'k var 4:4, si-gldu Víkingar hægt Og rólega framúr og höfðu yfir i leikhléi 9:6. Sama sagan hélt áfram í síðari háltfleiknum að Vfking- arnir héldu þessum mun og vel það. Einar Magnússon, sem að þessu sinni átti sinn bezta leik í haust, skoraði hvorki meira né minna en 8 mörk í leiknum og við hann réðu Þróttaramir lítið, enda er það svo, ef þessi stóri og sterki leiikmaður beitir sér, þá stendur fátt fyrir hon- um. En það er bara svo sára- sjaldan sem hann gerir það. Undir lok leiksins var staðan 18:12 fyrir Víking, en Þrótiti tókst að mdnnka bilið niður í 4 mörk eða 19:15 og var það fyrir tilstilli Halldórs Braga- sonar, langbezta leiíkmanns Þróttar, því að hann skoraði 4 síðustu mörk Þróttar og hið síðasta þeirrá úr vítakasti elfltir að tíminn var liðinn, en víta- kastið var dæmt á síðustu sek- úndu leiksins. Eins og áður sagði, var Einar Magnússon aðalmaður Víkings, ásamt Páli Björgvinssyni og Guðjóni Magnússyni. Þá átti Guðgeir Leifsson ágætan leik, en hann er varla kominn í æf- ingu ennþá. Þróttar-liðið lék eikiki eins góðan leik að þessu sinni og á móti Fram s. 1. sunnudag, en þá sýndi liðið ágætan leik. Þó er greinilegt að liðið er í fram- för. Hi-nir ungu og líttreyndu leikmenn þess mega ekki treysta um of á þá Halldör Einar Magnússon var f lítílli æfingu, þegar kcppnistímabilið hófst í liaust, en hann er nú sem óðast að ná sínu fyrra formi og hann var bezti maður Víkings í leiknum gegn Þrótti og skoraði 8 mörk. Braigason og Erlling Sigurðsson, þótt svo að þetta séu beztu menn liðsins, sflfkt gerir liðið otf einhætft og auðvelt að verjast því. Þeir eiga að vera aflveg óragir við að reyna mairksikot sjálfir, en því miður eru þeir eittihvað ragir við það og því lendir það á Haflldóri að skora megnið atf mörkum liðsins og ef hann er tekinn úr umferð skeð- ur eikki neitt hjá Þrótti í sókn- inni. Þetta verður liðið að laga. — S.dór. Radíóvinna Námskeið í radíóvinniu fyriir unglinga hefst að Fríkirkjuvegi 11 þriðjudaginn 10. nóvemheí. Innritun og nánari upplýsingar í skrifstofu Æsku- lýðsráðs alla virka daga klukkan 2 til 8 e.h. — SíTni 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum nofaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. i t i ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.