Þjóðviljinn - 03.11.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 3. nóveoniber 1970. ARNMUNDUR S. BACKMAN: VERKFALL í OSLÓ Allir stairfsmenn við — OSLO SPORVEIER —, eitt þúsund að tölu, hófu verkfall 19. okt sl. Ferðir sporvagna og strætis- vagna lögðust niður, með fá- um undantekningium, og rúm- lega 300 þúsiund borgarbúar Osló-borgar, sem beint og ó- beint eru báðir ferðum þess- ara saimgöngutækja, urðu fyr- ir rækilegiri röskun á vana- föstu, árekstralitlu hversdags- lífi. Verkfallið olli næstum al- gieru öngþveiti, þegar á fyrsta degi, og við þau fáu samgöngu- tæki, sem verkfallið náði ekki tiL, mynduðust endalausar há- vaðasamar biðraðir af öniuigum borgarbúum. sem vafalaust hafa þurft að bíða dágóða stund eÆtir fiari. Hjálpsamir einkabílaeigendur með nestis- pakka einan í framsæitinu, buðu óspart íar í allar áttir og „sunnudiagsökumenn" náðu í bíllykilinn niður í stoúffu og rúlluðu af stað í vinnunia. Flestir verða samt að láta sig baía það að ganga og margir ótrúlegar vegalengdir, eftir því, sem dagblöð herma. Já, þaö mátti sanmarlega sjá af þeim snöggu stakkaskiptum, sem bæjarlífið tók, að nú var skoll- ið á enn eitt verfcfallið. Fjöl- miðlar í landd háþróaðrar vinnulöglgjafar létu ekki á við- brögðum sínum standia — „Verkfallið er ólöglegt — Samningsrof — Öfigafullur brotin, stoal það ejnnig lagt fyrir ,, Arbei di sretten ‘ ‘, sem hef- ur heimild til að daerna mönn- 'jm refisingu í slíkum tilvikum. Væntanleguir dómur Arbeids- réttarins nú, mun þvi vafalit- ið fialla á þá lund og getiur því eftirieikiurinn orðið verkfalls- mönnum nokkuð þungur. En þó að verkfall sé dæmt ó- löglegt, er eikiki þar mað sagt að það sé órétftmætt eða ósann- gjarnt. Verkfailsmenn gera sér fyllj- legia ljósa stöðu sína gagn- vart lögunum, en leggja þeim mun meiri áherzlu á að að- gerðir þeirra séu réttmsetar og öldungis óhjáikvæmilegar Hvers vegna er ólögmætt verkfall óhj ákvæmilegt tiltöilru- lega stuttu eftir gildistöku nýirira samninga? Er ekki hasgit að bíða með aðgerðir þar til samningar renna út og hægt verður aö koma váð löglegri uppsögn? Til þess að gera sér ljósa stöðu verkfall'smanna og sjón- airmið, verðum við að kanna innrj byggingu verkalýðsihreyf- ingarinnar sjálfrar í Noregi og gætu þá atburðir þessir verið athyglisverðir fyrir okkur ís- lendinga, sem búum við nokk- uð annað Skipulag og alls ekki óumdeilt, Hin einstöku stéttarfélög innan Alþýðusambandsins í Noregi (LO), hafa andstætt því sem við búum við, væigast FRÉTTAPISTILL FRÁ NOREGI hópur bargarstarfsmanna hef- uir brotið réttar og lögboðnar leikreglur í vinnudeilum“. Og almenningur var von bráðar kominn á sömu skoðun: „Svona nokkuð yrði ekki þolað“. Verk- fallið varð því strax eintoar ó- vinsælt og fjairri því, að reynt væri til þess að líta það hlut- lausum auigum og skoða sjón- armið beggja deiluaðila. En brátt fór þó að gæta vaxandi samúðar í garð verkfalls- mannia. Og nú legigja einstak- limgar og samtök þeim lið á opinbarum vettvangi. Fjár- framlög streyma í verkfalls- sjóðinn, m.a. firá stúdentafé- laginu við Osióarhástoóla og þegar hefur eitt samúðarverk- fiall verið háð, verkfaillismönn- um til stuðnings. Og verfcfiallið heldur áf-rarn og baráttan harðnar. En hvað er svo þetta ólö'g- lega verkfall? Víst hafa þeir verkfallsrétt, eins og önnur stéttarfélög í Noregi. Sf verkfiali, sem aðferð í kjarabaráttu, getur kallazt lög- legt eða ólöglegt í einhverj- um skilninigi, verðux að fall- ast á, að verkfall þetta sé ó- löiglegt að þvi leyti tál, að til þess er sitofnað á miðju samn- ingstímabili. Samningar eru enn í gildi og uppsögn þeirra ekki möguleg á næsbunmi. Und- ir slákum kringumstæðum leyfa lögin ekki opna kjarabar- áttu. VerkföU eru því aðedns heimjl að uppsögn kjarasamn- ings sé möguleg og afstaðin og með aðilum bafi ekki tekizt samfcomulag. Allur anniar á- greáningur út af kjarasamndngi sfcal lagðúr fyrir „Arbeidsrett- en“ (Félagsdóm). Séu lög þessi Verkfallsmenn í mótmælagöngu. Við þau fáu samgöngutæki, sem verkfallið náði ekki til, mynduðust endalausar biðraðir sagt mjög takmörkuð völd og möguleifca til að ráða niður- sitöðu kjarasamninga fyrir hönd meðlirma sjnnai Uppbygg- ing verkalýðshreyfiingarinnar í Noregi þróaðist snemma í þá áttina, að Alþýðusambandið, þ. e. meirihiuti stéttarfélaga inn- an þess, ræður því heildarsam- komuagi, sem gert er við At- vinnurekendasambandið og gildir slíkt samkomulag fyrir alla mieðlimi þess. Samningar eru því ofit samþykktir þrátt fyrir barða mótstöðu margra stétitairfélaga og dæmi eiru þess, að heilu landssiamböndin innan Alþýðusambandsins hafi vísað tilboðj gersamlega á bug, en orðið að beygja sig undir naumian meirihluta. Atvinnu- lífið einkennist þvd af tveim mjög voldugum andistæðingum, sambönidunum, sem gera meö sér heildairsamkomulag til nokfcurtra ára í senn. Sam- komulag sem óneitanlega ber merkj friðarvdlja og skilnings á báða bóga, enda völd beggja svo mikil, að opin umfangs- rnifcil kjarabarátta yrði næst- um óframkvæmanleg. Hvað sem um slíkan sam- hljóm mó gott segja, hefur hann þó verið mjög á kostnað margra og fjölbreyttra sér- þarfa hinna ýmisu stéttarfé- laga í landinu, smárra sem stórra. í ljósi þessa verðiur að skoða yfirstandandi verkfab. Spor- vagnastarfsmennirnix eru að- eins lítið stéttarfélag innan sambands borgarstarfsmanna. Þeir hafa vissulega ýmissa sérhagsmima að gæta, t. d. vegna sitöðugirar vaktavinnu. en þaÖ er einmdtt krafan um hreytt skipulag í þeim málum,^ sem þeir bera fram nú, ásamt því að vinnu'tíminn verði styttur. Sjö sinnum í röð á undan- förnjm árum, hafa þeir fedlt samningstillögiur við enduxnýj- un samninga. en ailtaf orðið að beygja sig undir vilja meiri- hluta irman sambandsins. Meiirihluta stéttaríélaga, sem í flestum tilfeEum búa við notok- uð bagstæðari kjör en þeir. Þetta er grunntónn verkfalls- ins nú, þó að ýmsar kröfur séu skiljanlegá settar á odd- inn. Af þessum sökum láta verkfallsroenn sig löglegt, ó- löglegt, engu skipta. En verkfall þetta er etoki það fyrsta og tæplega það síðasta af þessu tagi, því aö óneátan- lega gætir vtaxandi andistöðu gegn skipulaginu. Gegn því að tiltöluiega fámenn yfirstjórn verkalýðsins dragi línurnar, án þess að bafa mikla möguledka, í sífellt flófcniara þjóðfélagi, til að gæta hagsmunia fjölmargra hagsmumahópa um landið aEt. Alþýðusambandið norska heiflur ekfci takið afstöðu með verkfaUinu, af sfciljanlegum á- stæðum. Hver árangur verfcfiallsins verður a0 þessu sinni, er ekki gott að segja, en baráttuvilj- inn virðist óbilandi og ekki ó- sennilegt, að þess sé enn langt að bíða, að sporvagnar og strætisvagmair hefji ferðir sín- ar að nýju. MÓTMÆLI VerkfaEsmenn gáfu þegar í uppbafi út jrfirlýsingu þess Framiiald á 9. síðu. „Mannlegar verur" eftir Raymond Firth Hektu vandamál félagsmann- fræíi tíl umræðu í nýrri bók Síðari hl'Uta sumars 1969 var afráðið að stofna framhalds- deildir við skóla gagnfræða- stigsins. Jafnframt var hafiat handa um aÖ semja námsiskrá fyrir hinar nýju deildir í hverrj námsgrein, þ.á.m sam- félagsfræði. Höfundar náms- sikrár í samfélagsflræðd, en und- irritaður var í þeirra hópi, urðu þess fljótlega áskynja, að hentugt lesefni skorti á ís- lenzkrj tungu í félagsmann- fræði. Varð að ráði að fá þýdda erienda bók um þetta efnl. Fyrir valinu varð bók eftír enstoa visindiamanninn R. Firth, sem í þýðingunni hlaut nafnið „Mannlegar verur“. Á þesisa leið farast LýÖi Bjömssyni m.a. orð í eftirmála fyrmefndrar bótoar, sem út er komin á forlagi ísafoldarprent- smiðju hf. og í þýðingu Egils J. Stardal cand. mag, Þetta er um 170 síðna bók og þannig kynnt á kápuisíðu: „Höfundur þessarar bókar, Raymond Firth, er heimsfcunn- ur fyrir rannsóknir sínar á sviði þjóðfélagsfræða og mann- fræði. Hann hefur ritað fjölda bóka um þau efnj, einkum rannsiófcnir sínax á frumistæð- um samfélögum í Ástratíu og á Kyrrabafseyjium. Hann er nú prófessor í fræðigreinum þess- um við London Scbool of Ee- onomics Þessi bók, sem nú kemiur Kápusíða bókarinnar. fyrir sjónir íslenzkra lesendia, kom fyrst út á fjórða tuigi ald- arinnar, en heflur oft verið endiurprentuð, síðast endur- skoðuð og aiukin 19'56. í bók- inni ræðir böfundur um og dregur íram niðurstöður helztu vandamála félagsmannfræðj, — niðurstöður, sem engan veginn eru þó endanlegar heldiur sí- fellt umdeildar. því „meðan stórmenni röfcræða flýgur mannsandinn áfram á vit nýnra viðfangisefna; minnisivairöi þekkingarinnar rís af um- deildum hugmyndum“. Höf- undur giriípur hér á ýmsum kýlurn niútíma félags'lífs: kyn- þáttavandamálum, samskdptum menningarþjóða og hinna frumisitæðu samfélaga; ræðir af einurð og hreinsikilni vísinda- mannsins um réttmæti veist- rænna hleypidómia gagnvart háttum og siðum vanþróaðra kynflokka, hvort sem um er að ræða hausiaveiðar, fjölkvæni eða þann möguleika að hejli villimannsins geymi í lítt þró- uðum heilasellum sínum haafi- leika tíl þroska sem hinn hivíti bróðir hans búi ekki lengur yf- ir . . i 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.