Þjóðviljinn - 13.11.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 13.11.1970, Page 5
Fo&tudagur 13. nóvember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Hversvegna fengu Yalur og Vík- ingurenga af skíðalyftunum 7? Ármann, KR og ÍR fengu tvær hvert félag og Reykjavíkurborg eina Q Eins og áður hefur verið frá sagt hér í Þjóð- viljanum, voru 17 skíðalyftur keyptar 'til lands- ins fyrir forgöngu Skíðasambands íslands. Af þessum 17 lyftum fara 7 á Reykjavíkursvæðið og hefur þeim nú verið úthlutað þannig, að ÍR, KR og Árimann fá tvær lyftur hvert félag, en Reykjavíkurborg fær eina, sem sett verður upp við skíðaskálann í Hveradölum. Ársþing FSÍ Ársþing Fimleitoasambands íslands verður haldið á morg- un, laugardiag og hefst það kl 14 í Snorrabú'ð á Hótel Loft- leiðuim. Fimleiloasamibanddð er sem kunmjugt er yngsta sér- sambandið innan ÍSl, og verða því mörg og merk mál á diaig- skrá þess, en þeitta ©r annað ársþing samibandisdnis. I>að furðulega við þetita mál er það að hvoriki Valur né Víkingur, sem bæði eiga skíða- skála og hafa skíðadeildir inn- an félaganna, fá skíðalyftu til sín á meðan hin 3 fyrxnefndu félög fá 2 lyftur • hvert. Valur sótti um að fá skíðalyftu að sínu.m skí'ðasikála í Sleggju- beinsdal og ednmitt þar rétt hjá er Víkingsskáinn, svo að þessj félög hefðu vel getað notað eina lyftu saman. Ein- hverra hluta vegna var umsókn Vals ekki sinnt. Víkverji efnir til glímu- námskeiða fyrir byrjendur Ungmennaifélaigdð Víkverji gengst fyrir glímunámskeidi fyr- ir byrjendur 12 til 20 ára og hetfst það föstudaginn 13. nóv- ember n.k. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar ad I/ndargötu 7 Ungmennafélagar utan Rvík- ur eru velkomnir á glímuæf- ingar félagsins. Kennt verður á mánudögum og föstudögum kl. 19-20. Kennarar verða Kjartan Bergmann Guðjónsson, Kristján Andrésson og Ingvi Guðms. Einkaritari Opinbert fyrirtæki óskar að ráða einkaritara forstjór? Málakunnátta nauðsynleg. Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir er tilgreinj aldur menntun og fyrri störf, óskast sendar blaðinu merktar 17500, Eins og áður segir fær KR 2 af þessum 7 lyftum, en KR á fyrir tvær lyftur, sem félag-, ið hefur komið sér upp atf miiklum dugnaði. Mönnum finnst að fyrst þessar tvær lyftur eru fyrir hjá KR, hefði verið sanngjamt að Valur og Víkingur fengju þó ekki væri nema, aðra lyfltuna sem KR á að fá. Eftir að Skíðasambandið hef- urf afhent lyftumar til Reykja- víkurborgar, sem gengizt heí- ur i ábyrgð fyrir greiðslum á þeim eins og önnur bæjarfélög verða að gera. sem ætla sér að fá þessar lyftux, er SSÍ útyeg- ar, er það íþróttaráð Reykja- víkurborgar, sem sér um út- hutun á lyftunum. Formaður f- þróttaráðs Reykjavíkurborgar er Gísii Halldórsson, en íþróttafulltrúi borgarinnair er Stefán Kristjánsson. Það eru því þessir tveir menn sem Sérstök rækt verður lögð við yngri flokkana Æfingar eru nú hiatfnar af fuilum kratfti hjá 3. og 4. flokki í hinni nýstofnuðu körfuknatt- leiksdeild Vals og eru á eftir- töldum dögum: Föstudögum kl. 6 í Álfta- mýrarskóla. Laugardögum kl. 6,10 í Vals- heímilinu. Sunnudögum kl. 5,20 í Vais- heimilinu. Flokkamir verða með sam- eiginlegiar æfingar í fyrstu. Deildin hetfur fengið til starfa sem þjálfara fyrir yngri flokkana. hina þekktu og reyndu körfuiknattleiksmenn Þóri Arinbjamarson. Einar Matthíasson oe Þóri Magnús- son. Stjómin hefur sett sér það mark að efla yngri flokka deildarinrtar. s©gir í frétt frá stjórn körfuknattleiksdeildar Vals. Mejsttramót í lyftingum Meistaramót Reykj avíkur í tyftingum verður haldið um næsrtu mánaðamót. en dagur- inn heíur ekkj enn verið end- anlega ákveðinn. Þátttökntil kynningar eiga að berast ti’ Bjöms Lárussonar í snimia *nor eða 22761 mestu ráða um það, hvert lyft- urnar fara, og finnst manni dálitið einkennilegt að félag Gísla, KR fær tvaer lyftur og félag Stetfáns, Armiann, fær, tvær lyftur, á méðan Valur | gefcur ekki fengið lyfltu til síns skíðasvæðis. Forráðamenn Vals vilja ekki una þessu og hafia snúið sér til borgarstjóra og beðið hann að sjá til þess að þessi mismunun verði leiðrétt. Vonandi fæst leiðrétting á þessu, því það er mjög nauðsynlegt fyrir félög, sem eru með skíöaíþróttina innan sinna vébanda að verða ekki eftirbátar annarra félaga, sem verið er að keppa við vegna svona mismiununiar, sem hæglega ©r hægt að kippa í lag. — S.dór. ifmælissundmót háð 29. nóv. n.k. Sundtfélag Hafnartfjarðar átti 25 ára stotfnaflmæli hinn 19. júní s.l. og miun í tilefni af því halda siundimót í Sundhöll Haifn- arfjarðar siunnudaginn 29. nóv. næstkomandi kl. 15,00 eftir há- degi. Synt verður í eftirtöldium greinum oig í þeirri röð sem þœr eru taldair upp: 200 metra fjórsund kari’a, 100 m. síkrið sund kvenna, 200 m. bringiu- sund karla, 50 m. brin.gusunr1 telpna 12 ára og yngri, 100 m bringusund kvenna, 100 mietr" bringusund drengja 16 ára o° yngri, 100 m. baksund kvenna 50 metrá fflugsund sveina 14 árr og yngsri, 100 m. skriðsund karla 50 m. skriðsund sveina 12 ára og yngri. 4x100 metra f.iórsun'-’ kvenna og 4x100 metra fjórsum’ drenigja. Þátttaka tilkynnist til for- manns félagsins Trausta Guð- laugssonar, Norðurbraut 22, í Hafnarfirði, og í síma 51471 í síðasifca lagi föstudaginn 20. nóv. Fimleikar eru einhver glæsilegasta íþrótt, sem um getur. A þess- ari mynd er austur-þýzka stúlkan Rosemarie Halbritter að gera æfingar með hring, en Rosemarie er a-þýzkur meistari í gólfæfingum. Kiwttspyrnuþjálíarasamband íslands verður stofnað í kvöld Nánar verður ! næstunni hvaða verður haldið. tilkynnt á dag mótið í kvöld verður haldin knatt- spyrnuþjálfararáðstefna í Aust- urbæjarskólanum og að henni lokinni verður stofnað Knatt- spyrnuþjálfarasamband Islands. Er vissulega orðið tímabært að stofna þetta samband og ber að fagna að af því verður núna. Þjálfaramál okkar í knatt- spyrnu, sem flestum öðrum í- þróttagreinum. er eitt mesta vandamál íþróttahreyfingar- innar, en með því að stofna fé- lög eða sambönd þjálfara er meirj von en ella til að hægt verði að koma þessum mál- um i viðunandi horf. Stjóm KSÍ hefur unnið að því að skipuleggja málefni knattspymuþjálfaira. bæði hvað snertir menntun þeirra og starfsgrundvöll. og hefur stjómin notið aðstoðar tækn'- nefndar sambandsins við ar' 'Hnna markvisBt að endurbó* ’m á þessum málum. Fvrsta áfanga þessa imd’ '’ninvsstarfs er nú iok:ð 'rfvir því verið boð’ð ‘il lr- - vrn ’ ibi álfararáðs1 ofr ntir „r Á ráðsitefnunni mumi þeú- Óli B. Jónsson oc R;’ harður Jónsson skýra frá þjálf araráðstefnu, sem þeir sótfca í Berlín í sumar á vegum KSÍ, síðan verða málefnj knatt- spymuþjálfara rædd og stofn- að verður Knattspymuþj álf- arasamband fslands, sem fyrx var sagt. Knattspymuþjálfaranám- skeið í London Eins og komið hefur fram í fréttum, hefur enska knatt- spyrnusambandið fallizt á að hailda knatitspymuþjálfaranám- skeið fyriir íslenzka knatt- spymuþj álf ara. Námsikeiðið verður haldið i London og samastaður þess ein fullkomn- asta íþróttamiðstöð í Evirópu, Crystal Falace Recreation Center. Námskeið þetta verður bæði verklegt og bóklegt, auk bess sem þjálfararnir fá tæki- færf til að kynnaist þjálfun 1 teildar liða í London og sækja ■oattspymukappleiki m.a 'ndsTeik mílli Englands iv ' ’istur-Þýzkalands, en sá leik, fer fram í Wembley. Yfirmaður þjálfunam-'-’- ■ á enska knattspymusam bandinu Mr. Allen Wade hefur skipulagt námskeiðið, en kenn- arar og leiðbej nendur verða færustu menn enska sambands- ins í þjálfunarmálum. Upphaflega var þetta nám- skeið ráðgert einvörðungu fyr- ir íslenzka knattspymiiþj álf- ara, en stjóm KSÍ hefur getfið leyfj sitt til þess að námskeið- ið verði einnig opnað fyrir hin- ar Norðurlandaþjóðimar og munu 6 þjálfarar frá hvenri þjóð, Noregi, Danmörku Sví- þjóð og Finnlandi, taka þáitt í námskeiðinu, en íslenzku bjálfaramir verða 15 talsins. Fyrirliði þeinra verður Kairl Guðmun dsson en auk hans t.aka þátt í náms'keiðinu frá íslandi Sigurður Ste:ndórs®on, Keflavík, Þórhalluir Stíasson, Keflavík. Jóhannes Eðvalds- son, Revkjavík R’kbarður Tónsson. Akranesi. Öm Eyj- óiföson. tsafirói TwfWnr Guð- ’ónsson fsatfirði Viktnr Helga- ’-brmn- Gutt- '-'ireyri, '-iavik, " \ vkja- 'r R-ykja- vík. -on Vestmanortevi' -•S Atlppon Rev'- wmnr (ólpfc.o,pr, 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.