Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVHjJENN — PöstMdagur 13. nóvemlber 1970. Föstudagur 13. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurlregn- ir. Tónledlkar. 7.30 Préttir. Tónledkair. 7.55 Bæn. 8.00 MorgunJeikfiimd. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgntr. 8.55 Spjallað við bændrur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr fomstugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Ólatfsdóttir les úr Grimms ævintýmm sögiuna „MjalUwít og Rósrauð". 9.30 Tilkynningar. Tónfleikar. 9.45 Þdngtfréttir. 10.00 Fréttir. Tónfleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. TónJei'kar. 12.00 Dagskráin. Ttónledfcir. T'il- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynninigar. Tónleikar. 13.15 Húsmiæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Bftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmdskonar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: ,,Föm- menn“ etftir Elinborgiu Láms- dóttur. Margrét Helga Jó- hanndóttir lei'kkona byrjar lestur á báttum úr bókinni. 15.00 Fréttir. Titfkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. Klass- ísk tómlist. Julius Katchen, Josetf Suk og Janos Starker leika Fíanótríó nr. 3 í c-imolll op. 101 etftir Brahms. Juss; Björling syngur sænsk lög. Paul Badura-Skoda og Jörg Demus leiika fjórhent á píanó Afllegro op. 144 eftiir Schubert. 10.15 Veðurtfreignir. Á bóka- markaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Tónleifcar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Nonni“ etftir Jón Sveinsson. Hjalfi Rögnvaldssian les (6). 18.00 Tónfleikar. Tiflkynningar. 18.45 Veðurtfreignir og daigskrá kvöldsins. 19.30 ABC. Ásdís Sfcúladöttir og Inga Huld Hófconardóttir sjá um bátt úr daigllega lífdnu. 19.55 Kvöldvalka. a. Islenzk eín- söngsiög. Guðrún Tótmasdóttir syngur við unddrleik Magnús- ar Bl. Jóhannssonar. b. „Sköfnungur" Þorsteinn frá Hamri tekiur saman þátt og ílytur ásamit Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Tvö kvæði um Gretti og Gíiám.. Sigríður Sshiöth les. d. Haustfræsa. Sig- urður Páflsson skólastjtólri í Borgarfirðí eystrta les frum- samda söigiu. e. Kvæðalaga- þáttur í umsjé Margrétar Hjáimarsdóttur. f. Þjóöfræðar- spjaiil. Ámi Bjömsson cand. miag. flytur. g. Alþýðuflög, Tryggivi Tryggvasion og félag- ar hans syngija. 21.30 Útvairpssaigan: „Vemdar- engilll á yztu nölf“ eftir J.D. Saflinger. Fílosi Óflatfsson ledk- ari les (17). 22,00 Fréttir. 22.15 Veöuinfregn.ir. Kvöfldsagan: „Sammi á suðurleið" eftir W. H. Canaway. Slteinunn Sig- urðardóttir I’es (18). 22.35 Kvöldihljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníulhlljtímsiveit- ar íslands í Hásfcóllalbíói kvöfliddö áður; síðaird hlluti. Stj.: Proinnsias 0‘Duiinn. „Matthí- as mólair!.“, sinftónía eftir Paufl Hindemith. 23.00 Fréttir í stuittu móli. Dag- slkrórlofc. Föstudagur 13. nóvember 20.00 Fréttiir. 20.215 Veður og auglýsinigar. 20.30 Er bíliinn í lagi? — 5. þátlur — Hjól og legur. Þýð- andi og þulur Bjami Kristj- ánisson. 20.35 Tatarar. Hljómsveitina skipa: Jón Ólafsson, Gesitur Guðnason, Janis Carol, Magn- ús S. Maignússon og Þorsteinn Hauksson. 21 Oð Búskapur í Svíþjóð. — Sænsk mynd um búskapar- hætti og sveitastörf þar í landi. Þýðandi og þulur Ósk- ar Ingimiarsson, 21.20 Mannix. Sakamálamynda- flokkur. Þessi þáttur nefnist „Draumurinn". Aðalhlutverk: Mike Connors. 22.10 Erlend málefni. Umsjón- maður Ásgeir Ingólfsson. • KÖ-fundir í Húnavatns- og Strandasýslum • Um sl. heflgi vom haildnir að- alfund:r Klúbbanna öruiggur aiksitur í Húnaivatnssýslum og Strandasýslu. Fyrsti tfunduirinn var á Hvammstaniga miðdegis laugardaginn 7. nóv. — á Blönduósd að kvölldi samia dags, og á Hóflimiavík sunnudagskvöfld- ið 8. nóvember. Aufc venjuflegra aðalfundar- startfa voru á þessum fundum afhent verðlaunamerkd Sam- vinnuitrygginga 1909 fyrir örugg- an akstur, nætt um uimlferðar- mál, kvifcmynddr sýndar og bomar fram veitingar í boði klúbbanna. Allir vom bioiðnir Útboö Bæjarsjóður Keflavífcur óskar eftir tilboðum í gerð útrásar fyrir væntanlega holiræsisiögn í Að- algötu í Keflavík. Verkið er að verulegu leyti tré- smiðavinna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjartækni- fræðings að Mánagöu 5 í Keflavík mánudaginn 16. nóv. og þriðjudaginn 17. nóv. kl. 14-16 báða dagana. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 28. nóv. 1970 kl. 11 á skrifstofu bæjarstjóra Keflavíkur að Hafnar- götu 12, Keflavík. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði siem er eða hafna öllum. FULLTRÓi F0RSTJÓRA Opinbert fyrirtæki hefur í hyggju að ráða mann sem fulltrúa forstjóra. Undir starfssvið fulltrúans fellur umsjón ineð Starfsmannahaldj og „almenningstengslum“ („Public relations“). Háskólamenntuin æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast send blaðinu, merktar 17501. vclfcomnir og tfundáiistófcn var sæmileg. Á þesscum tfundaim mœttu frá aðaflsfcri&tafunni í Reykjaiwík þeir Si'gurður Þórhallsson, sem filutti flramsöguerindi — Gunnar Sigurðsson er sýndd kvifamynðir og Örn Bjömsson. Foinmenn kllúbbanna á þessum stöðum enu nú: í Vestiur-Húna- vatnssýslu Maignús bóndi Hjálmarsson á Ytri-Vöíllum, er kosdnn var í staið Ásvaildiar Bjarnasomair póstafigiredðslu- manns, er flutzt hatfði til Rvík- ur — í Austfur-Húnavantssýsllu Sverrir Mairkússion héraðsdýra- lælknir — og í Strandasýslu Grimur btóndi Benediktsson á Kirfcjuibófli; báðdr þeir síðast- töfldu hatfa verið formenn Múbba sr.nna frá uipphafi. • „Krumplakkið” misjafnt að gæðum • Frá Neytendasamtökunum hefur etftirtfai-andd biorizt; „Að getfnu tilefni vilja Neytendiasam- tökin vara neytendur við svo- nafndu ,,ikrumiplailkfci“ Niðurstöð- ur runnsóknar á vömim, siem lakkáferð hafa, fldggja eikkd fýr;r, en ljósit er að floramiplalkk er misjalfnt að gæðum. Áríðandi er, að kaupendur afili sér sem fýfllstra uppflýsinga um þessar vörur, áður en þær eru keyptar. Orðending þessi er send út vegna ítrekaðra kvartana. Neytendasamitökin munu — vagna þessa — þegar senda tfrá sér tfrekari upplýsingar, þegar þær liggja fyr;.r“. @ Endurskins- borðar seldir í mjólkurbúðum • Umferðarráð Ihefur dreift end- ursfcinsmerkjium. tifl sölu í verzl- unum Mjólllkursamsölunnar í R- vík og fer sala þeirra fram þesisa dagana til 18. nóvember. Auk þess verðia meirkin tii söflu í um 30 öðrum verzflunum, siem seflja mijólk á Suð-Vesturlandd. Notkun endurskdnsmerkja eða borða hefur mijög færzt í vöxt erlendis á undanförnum ámm og bjarga árlega þúsundum mannslífa. Hinswegar er þörfin fyrir noitflcun endursfcins hvergi brýnni en hér á landi yfir vetr- armiánuðina meö hinu ilanga og dimma skammdegd, sflæmrd færð og skyggni. Ef bdfreið er ekið með láigum lijóslgieisla í myrkri, sést vegfar- andi eikki fyrr en í 25 m tfjar- lægð. — Ef gamgandi vegfar- andinn ber endurskdnnsmerki sést hann í 125 m fjarOægð Endurskinsmerkin, sem nú em seld, eru svo-kölluð strau- mierflci, og em seld í tvenns konar pakkningum, annarsvegar fjölskyldupaikki, sem kostar 65 kr. og hinsvegar minni pakflci með þramur merfcjum, sem faostar 15 far. Halldia merkin edg- inleifaa sínum, þótt filífldn sé þvegin eða hneinsuð. Einnig er hægt að festa mierfain á skióla- tösfcur. • Brúðkaup • Himn 26/10 vom gieifiim sam,- an í hjónahamd í Hóteigskirkju af séra Armgrími Jómssymi umg- fm Gréta Jtóhamnsdlóittir og Jóm Hólm. — Heimili þeirra er að Baumahlliíð 11. Bvíik. (Studio Guðmundtar, Garðastræiti 2). • Hinn 24/10 voru geifiin samam í hjónaband í Háteiigskir'kju a£ séra Ólafi Sfoúlasyni un'gfrú Bergljót Einarsdóttir og Rútur Kjartan Eggieritssion. — Heimtili þairra er að Litlagerði v/Vatns- veituveg. (Studdo Guðlmundar, Garðastræti 2). • Hinn 24/10 voru gletfiin saman í hjónaband; alfi séra Ólafi Skiúlar syni ungflrú Siigníður M. Siigur- jiónsdlóttir' og Lárus Á. Jónsson. — Heiimdli þeiira er á Laufás- vegi 10. (Stuidio Guðlmundár, Garðastræti 2). • Laugardagflnn 12. september voru gefin sa'man í hjónaband atf séra Jóni AuðUns í Dóm- kdrkjunni ungifirú Margrét Inga- dóttir og Pétur Inigimundarson. — HeimdM þeima er að Hamra- hlíð 21. (Ljómyndastotfa Sigurðar Guðmundsisonar) • 8. október vom gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Valgerður Jónsdóttir, fluigtfreyja, og Skúli Thóroddsen, stúd. júr. Heimili þdirra verður að Baikfaastíg 1. SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar qg negla þó upp. Góð þjónusta r- Vailir menn Rúmgoff athafnasvaeði fyrir aila. bíla. BARÐINN HF. Ármula 7.-Sími 30501. - Reykjavík. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verksfæðið opið alló daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SlMI 31055 BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÖHJÓLBARÐARNIR fóst hjá okkur. Allar stærSir meS eða án snjónagla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.