Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 10
10 SfÐA — ÍÞððBVœJTNTí — Fö£taíiagíarI3. nðweímiber I9TO. Harper Lee: Ab granda söngfugli 16 — Hvað ætlið þið að gera? E>að kom á daginn að Dill og Jemmi ætluðu bara að gægjast inn um gluggann með lausa hleranum til að vita hvort þeir gætu komið auga á Boo Radley og ef ég vildi ekld koma með, þá gæti ég barasta hlaupið heim og steiinhaldið kjafti — skilið? — Já, en af hverju í ósköpun- um biðuð þið með þetta þangað til í kvöld? Af þeirii einföldu ástæðu að enginn gat séð til þeinra í myrkrinu, að Atticus yrði svo nið- ursakkinn í bók að hann myndi ekki verða var við það þótt dómsdagur kæmi, að ef svo illa færi að Boo Radley kálaði þeim, þá myndu þeir bara missa af nýja skólaárinu en ekki sumar- leyönu og loks væri auðveldara að gægjast inn í dimmt hús þegar myrkur væri úti en um hábjartan daginn — gat ég efeki einu sinni skilið það? — Já en Jemmi.... — Nú segi ég þðtta í siðasta sinn Skjáta: Þú heldur kjatfti ellegar þú hypar þig. Svei mér aflla daga ef þú verður ekki lik- HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 HI. hæð (lyfta) Sírni 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 ari stelpu með hverjum deginum sem líður! Og þá voru mér allar bjargir bannaðar. Við komumst að þeirri niðurstöðu að bezt væri að skríða undir háu vímetsgirðinguna sem afmarkaði Radleylóðina lengst burtu.; það var ekki líklegt að til okkar sæist. Bakvið girðing- una var stór kálgarður og dá- lítill garðskúr. Jemmi lyfti upp neðsta vímum og gaf Dill merki um að skríða undir. Svo kom ég á eftir og hélt síðan vírnum uppi fyrir Jemma. Hann var dá- lítið stærri en við og átti í nokkrum brösum með að mjaka sér undir. — Nú megið þið ekki gefa frá yfckur minnsta hljóð, hvíslaði hann. — Og varið ykkur á því að stíga- á kálplönturnar — það marrar og brakar í blöðunum, svo að það gæti vakið menn upp frá dauðum. Fyrir bragðið miðaði okfcur ekki meira en eitt skref á mínútu. Ég herti ögn á mér þeg- ar ég sá að Jemmi stóð langt fyrir framan okkur í tungsljós- iniu og vedfaði óþolinmóðlega. Svo komum við að litla hiiðinu sem áðskildi kálgarðinn og heimagarðinn. Jemmi hreyfði það í tilraunaskyni. Það ísfcraði hátt í lömunum. — Spýttu á þær, hvíslaði Dill. — Nú liggjum við illa í því, Jemmi, tautaði ég. — Við slepp- um ekki héðan með hraði. — Ussss. Spýttu líka, Skjáta. Við spýttum þangað til við vorum orðin þurr eins og sand- pappír í munninum og Jemmi opnaði hliðið varlega. Og við stóðum inni i garði. Batóhliðin á Radteyhúsinu var jafnvel enn ömurlegri en fram- hliðin: hrörleg og riðandi ver- öndin lá meðfram batohliðinni endilangri, þar voru tvennar dyr og tveir dimmir gluggar milli dyranna. 1 staðinn fyrir fallega súlu var það venjulegur óhefl- aður staur sem hélt þakskegg- inu uppi. Á öðrum endanum á veröndinni stóð stór og gamall ryðgaður ofn og fyrir ofan hann UNGLINGAR ÓSKAST til sendiferða hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BREXTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i állflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyxirvara fyrir ákveðið veæð. — REYNH) VIÐSKIPXIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988. endurkastaði spegifl fölum tunglsgedsiluimmi. — Uss, sagði Jeiwmi lágt og stóð á öðrum fseti. — Hvað er nú? — Hænsnaskítur... Hann stundi þessu upp. Það varð augijóst að við urð- um að varast ósýnilegar hættur á aila vegu þegar Dill hvíslaði allt í einu Almáttugur! svo lágt að varfa heyrðist. Við læddumst fyrir húshornið, að gluigganum sem lausi hlerinn var fyrir. Gluggakanmurinn var talsvert ofar en höfuðið á Jemma. — Ég skal hjálpa þór, hvíslaði hann að DilL — En bíddu svo- lítið... Jemmi greip með hægri hendi um vinstra úlnlið sinn Dg með þeirri vdnstri um hægra úlnlið minn. Ég greip um vinstri úlnliðinn á sjálfri mér og hægri úlnliðinn á Jemma. Svo beygð- um vlð olckur í hnjánum og Dill settist á gullstólinn. Við réttum úr okkur og hann náði með herkjum upp að glugga- karminum. — Flýttu þér nú, hvíslaði Jemmi. — Við getum eklci hald- ið þér uppi mikið lengur. Dill danglaði létt í öxlina á mér og við létum hann síga niður aftur. — Hvað sástu? — Ekki neitt. Gluggatjöld. Og pínulitla ljósglætu lengst inni. — Við skulum koma burt héð- an, hvæsti Jemmi. — Við skul- um fara aftur gegnum kólgarð- inn. Uss, sagði hann aðvarandi þegar ég opnaði munninn til ið andmæla. — Við getum reynt við glugg- ann bakatil. — Nei, Dill, sagði ég. Dill stanzaði og lét Jemma ráða ferðinni. Þegar Jemmi steig í neðsta þrepið niður af veröndinni, marraði hátt í þvi. Hann stóð hreyfingarlaus stund- arkorn. Svo lét hann smám saman allan líkamsþungann síga niður á fótinn. Það heyrðist efeki meira. Hann klofaði yfir tvær tröppur, setti vinstra fótinn upp á brúnina á veröndinni, laut fram, lyfti hægra fæti og stóð svo andartak og vóg salt. iJoks náði hann jafnvæginu aftur og seig niður á hnén; hann skreið hljóðlaust yfir að glug'ganum, rétti úr sér og gægðist inn. Það var á þessari stundu sem ég sá sfcuggann. Það var skugg- inn af manni með hatt. Fyrst hélt ég, að þetta væri tré, en það var engin hreyfing á loftinu og trjástofnar eru elaki á hreyfingu. Tungsljósið féll nú á bakver- öndina hjá Radley og léttur i skugginn þokaðist yfir verönd- | ina í áttina til Jernrna. I Svo kom Dill auga á hann líka. Hann strirðnaði og tók báðum höndum fyrir andJitið. Þegar skugginn leið framhjá Jemma sá Jemmi hann lika. Hann lyfti báðum handleggjun- um upp fyrir höfuð eins og til verndar, en annars hreyfði hann sig eikiki. Skugginn stanzaði, þegar hann var kominn sfcref framhjá Jemma. Hann lyifiti handlleggnum með hægð, lét hann síðan síga aftur. Allt var hljótt. Lok&ins sneri stougginn við og þokaðist til baka framhjá Jemma, eftir veröndinni og fyrir homið á húsinu. Jemmi endasentist út af ver- öndinni og æddi yfir til okkar. Hann reif upp kálgarðshliðið og tvisté meðan hann stuggaði okk- ur Dill í gegnum það og svo ösluðum við áfram milli tveggja raða af stinnum Og marrandi kálblöðum. Þegar við vorum komin hálfa leið gegnum beðið, hrasaði ég. Og um leið og ég hlammaðist niður var þögnin skyndilega rofin af skoti úr haglábyssu. Dill og Jemmi lögð- ust flatir við hlið'ina á mér. Rödd Jemma var nú einna lík- ust kjökri. — Yfiir gerðið inn í skólaport- ið ... Fljót nú, Skjáta.. . Jemmi hélt neðsta vírnum uppi meðan við Dill mjökuðum okikur undir Iharm og við vorum komin héifa leið að tignarlegri eikinni i skólagaxðinum þegar við uppgötvuðum að Jemmi var ekiki með oktour Við þutum til baka og sáium hann engjast og brölta undir vírnum, meðan hann sparkaði sér 'úr stuttbux- unum til að losna. Svo ihlupum við inn í sbugigann af edkdnni — hann á nærbuxunum. Við köstuðum mæðinni stund- arkorn, en Jemmi var óiþreyt- andi. — Við verðum að flýta okkur heim; annars uppgötva þau bara að við erum horfin. Við hlupum áfram yfir skóla- garðinn, skriðum undir næstu girðingu sem lá að Hjartareng- inu bakvið húsið oktoar, klifruð- um yfir girðinguna bakvið það og vorum komin að veröndinni áður en Jemmi leyfði okikur að nema staðar. Þegar við vorum farin að anda eðlilega aftur, röltum við eins kæruleysislega og okikur var, unnt út á akbrautina. Við skim- uðum niður eftir götunni og sáum hóp af nágrönnum fyrir utan garðshliðið hjá Radley. — Eigum við ekki að koma þangað, sagði Jemmi. — Þeim finnst áreiðanlega grunsamlegt ef við sýnum oktour ekiki. Herra Nathan stóð rétt fyrir innan garðshliðið sitt. Hann var með haglabyssuna í hendinni, það var eins og hún væri brot- in og það var hægt að sjá inn í hlaupið. Atticus stóð við hlið- ina á ungfrú Maudie og ungfrú Stefaníu Crawford. Ungfrú Rak- el og herra Avery voru þama lfka. Ekkert þeirra sá okkur koma. Við mjötouðum okkur inn í hópinn upp að hliðinni á Maudie sem leit niður: — Hvar í ósköpunum hafið þið verið? — Hvað kom fyrir? spurði Jemmi. — Herra Radley skaut á negra úti í kálgarðinum sínum. — Vá, hitti hann? — Nei, sagði ungfrú Stefanía. — Hann skaut bara til að hræða — beint upp í loftið. Hann segir að sjái eiríhver hvítan negra hér í hverfinu, þá hafi hann orðið hvítur af skelfingu. Hann sagist eiga aðra patrónu til taks ef hann heyrir nolikurt minnsta hljóð fyrir utan húsið og næst verður það ekki aðeins skot till að hræða, hvort heildur það er hundur, niiggari eða — Jem Finch! SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 salermsskálina og drepur sýkla HAMPir er ilmaudi efni sem hreinsar Indversk I undraveröld Frá Austurlöndum fjær, úrval hiand- unninná skrautmuna úr margvísleg- um efnivið m.a. útskorin borð, flóka- teppi, heklaðir dúkar, kamfóruviðar- kistur, uppstoppaðir vilhkettir, Bali- styttur. kertastjakar, ávaxta- og kon- fektskálar, blómavasar, könnur, ösku- bakkar, borðbjöllur, vindla- og sígar- ettukassar, ódýrir, indverskir skart- gripir og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju, fáið þér á SNORRABRAUT 22. H GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN °g gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGflR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 SENDIBÍLASTÖÐ KÓPAVOGS H.F. Simi 42222 FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur. peysur, úlpur, nærföt sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrvaL PÓSTSENDUM. Ó L _ Laugavegi 71 — sími 20141 Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. VönduS vinna ' Tpplýsingar í síma 18892. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.