Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 12
H-LISTINN Á SELTJARNARNESI UMRÆÐU- OG SPILAKVÖLD VinsitrimeTin á Seltjarn- nesi efna til umræðn og spilakvölds n.k. laiuigairdags- kvöld kl. 8,30 í féagsheim- ilinu — Rætt veirður um skólamál í hreppnum og spiluð félagsvist. Ákveðið hefur verið að slík um- ræðu- og skemmtikvöld verði hialdin miánaðarlega í vetur, annan laugardiag í hverjum mánuði. Meirihluti með aðild Mína að SÞ NEIW YORK 12/11 — Ríkin átján sem bera fram tillö-gu um að Al'þýðulýðveldið Kína taki sasti Formósustjórnarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum hafa neit- að málamiðlunartillögu um að báðar stjómimar fái aðild að samtökunum. Búizt er við þvi að í fyrsta sitnn sé hreinn meirihluti fyrir því, að Alþýðulýðveldið fái aðild að S.Þ. En Bandaríkin og ýmis ríki önnur hafa borið framtillögu um að % hluta atkvæða þurfi til að samþykkja svo þýðingar- mikið mál, og verið getur að hún verði samþykkt. Fulltrúi Bandaríkjanna virðist hafa gefizt upp við andstöðu við aðild kín- versku stjórnarinnar, en hefur sagt, að hann harmi að því máli sé blandað saman við brottrekst- ur Fornuóöustj órnarinnar. Brot á samn- ingi um laun starfsmanna ríkisins Eftirfarandi álykitun var I samþykkt einróma á fundi ' stjómar StarfSmannafélIaigs 1 ríkisstofnana 11. nóv. 1970: ’ „Stjórn Starfsmannaff'élaigs ríkisstofnaha mó'tmælir harð- lega því ákvæði í frunwarpi til laiga „um ráðstafanir t:J stöðugs verðlags og atvinnu- öryggis", sem nú liggiur fyrir AJþingi, þar sem gert er ráð fyrir röskun á útredknimg: vísitölu framfærslukostnaðar. Stjórnin bendir á, að sam- kvaerot samningi Kjararáðs og fjármélaráðherra firá 22. júní, skulldbatt ráðherra sig f.'h. rikiss'jóðs til að breyta launum í hlutfaHIL: við hækk- anir á vísitölu framfærslu- kostnaðar, eins og hún var þá reiknuð. Meö þessu ákvæði frum- varpsdns, gemgst ríkisstjómin fyrirþví, aö veiigamiklarbreyt- ■ingar verðd gerðar á um- ræddum samningi. Stjóm Starfsmannafélags ríkisstofnana telur, að verðí ofangreint átovæði umrædds frumvarps að lögum, hafi rfk- isstjómin þar með brotiðfyrr- nefndan samning um Jaiun rílki:.sstainfsmanna“. Rostropovítsj skrifar bréf: Merk sovézk málsvörn fyr ir Solzienitsín nóbelsskáld MOSKVU 12/11 — Einn af ágætuS'tu fulltrúum sovézkr- ar hienningar, sellóleikarinn Mstislav Rositropovítsj, hefur tekið upp öfluga málsvöm fyrir landa sinn. rithöfund- inn Alexander Solzjenitsín, se’m fyrir skömmu var út- nefndur Nóbelsverðlauna- hafi í bókmenntum. Rostrop- ovítsj, sem nýtur mikillar virðingar í heimalandi sínu og víðar, fordæmdi þá her- ferð gegn rithöfundinum sem hefur farið fram í sov- ézkum blöðum, og minnti á fyrri misheppnaðar tilraun- ir til að koma miklum lista- mönnuVn á kné með valdboði. Solzjenditsín var í fyrrai rekinn úr sovézku rithöfudnasamtökun- um og hefiur ekki fengið verk sín útgefin í heimiall'andi sínu um árabil. Rostropovítsj hefur háld- ið hlífískiildi ylfiir honum, og hef- ur hann búið og unnið í sum- arhúsi séHóleikarans fyrir utan Moslkvu í harðorðu bréfi, sem' stílað var til ritstjóra hellztu dagtolaða Sovétríkjanna, segir Rostropovítsj að hann sjái enga ástæðu til að haílda leyndum samskiptum sín- um við rithöfundinn. Hann seg- ir, að það séu árásir blaðanna á 41 þingmaður í neðri deild Við atkjyæðagreiðslu á alþingi í gær um frumjyarp ríkisstjóln- arinnar um skerðingu á kjörum, launafólks og ffleira gerðist það hvað efitir snnað að skrilfiarar þingdeildarinnar reyndust elkki teija rétt atkvæði. Kom þaðainu sinni fyrir í talningu þeirra að þingmenn í neðri deild urðu alls 41, en þeir eru sem kunnuigt er 40. Varð að endurtaka atkvæða- greiðsluna með naifnakaMi til þess aö fá út rétta tölu í at- kvæðagreið'slunni. Fylklngln í kvöld verður haldinn fund- ur á vegum Fylkingarinnar, bar' áttusamtaka sósíalista um kjara- skerðingarfi-umvarp ríkisstjóm- arinnar og viðbrögð verkalýðs hreyfinigarinnar við því. Á fundinum mætir Eðvarð Sig- ui'ðsson, formaður Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar og tekur þátt í umræðunum og svarar fyrírspurnum. Fundurinn verður haldinn í Tjarnargötu 20 og hefst kl. 8.30. Fundiurinn er öllum opinn. Fylkingin, Föstudagur 13. nóvember 1970 — 35. árgangur — 259. tölublað. Solzjenitsín Solzjenitsín eftir að hann fékk NöbelS'Verðlaunin, sem hafa feng- | ið sig til að skrifa bréfið. Brófíð er dagsett 31. október, en erlendir fréttamenn í Moskvu sáu afrft af því fyrst í dag. Þar segir m.a.: Þetta er í þriðja sinn að sov- ézkur rithöffunduir fær Nóbels- verðlaun. í tveim tilvikum var litið svo á, af sovézkri háflfu, að hér væri um óþrifalegt pólitískt spil að ræða, en þegar Sjolokfaof fókk verðlaunin, var litið á það sem réttimæta viðurkenningu á alþjóðlegum áhrifum bókmennta okkar. Elf að Sjolokhof hefði neitað að taka á móti verðlaun- unum úr sömu höndum og veittu Pastemak þau vegna „kaílda stríðsins", þá hefði ég getað skifl- ið að við treystum ekki heiðar- leik og ólhlutdrægni meðlima sænsku aikademíunnar. En það kemur í Ijós, að situndum tökum v:.ð á rrtóti Nóbelsiverðlaununum með þakklæti, og stundumi for- dæmum við þau. Rostropovítsj minnir á það, hvemig aðrir menningarfrömuðir hefðu áðuir í sögu Sovétríkjanna verið fordæmd’ir, en síðan end- Uirreistir og. hefðu hlotið alþjóð- legan orðstír. Hann nefndi í því sambandi tónskáldið Prckoféf og Sjostakovítsj, sem í eina tíðvoru harðlega foi-dæimdir í sovézkum blöðum: ef menn lita á blöð frá þeim tírna, þá hljóta þeir að finna til mikillar blygðunar, seg- ir Rositropovítsj. Þá var til svairtur listi yfir bönnuð verk, en nú er til edn- hver skoðun, sem ákveður, hvað verður uim listaverk; og við fá- um ekki að vita hvaðan það á- lit er komið, sem kom í veg fyrir að skáldsaga Solzjenitsíns, Krabibamieinsdeilldin, kæmii út, þótt búið væri að setja söguna fyrir tímaritið Noví Mír. Ég fer ekíki inn á póllitísk eða efnaihagsleg vanda'miál, sem, aðrir skilja betur en ég. En gjöriðsvo vel að segja mér, hvers vegna því er svo háttað í bókmennt- um okkar og listum, að úrslita- orðið kemur svo ofit frá fólki, sem ber ekkert skynbraigð á þessa hluti, hvers veigna erþeim veittur réttur til að sverta listir okikar fyrir fólkinu? Ég miinnist eíkki á þessa fortíð nema tili þess, að við þurfum ekjki að blygð- ast okkur eftir 20 ár þegar við skoðum blöðdn frá því í daig„ Rostropovítsj segist ekki óttast það, sem sagt verði um sdg eftir að hann skrifar þe'tta bróf: ég segi það sem ég hugsa. Þeirsem skapa það, sem við erum stoltir af, verða að fá að vinna án ótta við refsingu. Ég þekki verk Solzj- enitsdns og mér þykir vænt um þau, og ég tel að hann hafí þjáðst nóg til að vinna sér rétt til að skrilfa sannleikann einsog hann skilur hann. Rostropovítsj hefur ásamtfiðlu- leikaranum Ojstrakh og balllett- fiokki Stóra leikhússins veriðum langt skeið í tölu þeirra fulltrúa sovézkrar menningar sem miestr- ar virðdngar haifai notið. Hanni er einhver fremsti sellósnillingur sem heimurinn hefur eignazt, og tónskáfld á borð við Prokoféf, Sjostakovítsj og Benjamín Britt- en hafa skrifað veiik beinlfnis fýrir hann. Hann hefur víða haldið hljómleika, og kom hing- að til íslands kornungur maður skömmu eftir 1950 og hélt hljómileika á vegum MlR. Stjórn BSRB um ráðstafanir ríkisstjórnarinnar: Ófullnægjandi tíl að stöðva verðbólguna Bftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundi stjórnar BSRB sl. raiðvikudag, 11. þ.m.: „Vegna frumvarps ríkisstjórn- arinnar „um ráðstafanir til stöð- uigs veii’dlags og aitvmnuörygjgis" áiyktar stjórn Bandalags starfs- manna wTkis og bæja: Almenningur er löngu þreytt- ur á síendurteknum bráðabirgða- ráðstöfunum í dýrtíðarmóium.. Stjórn BSRB skorar því á Al- þingi að grípa nú til nýrra úr- ræða til að stöðva verðbóilguþró- unina. Stjómin telur þær aðgerðir, sem frumvarpið gerir ráð fyrir alls ófuilnægjandd tiil þess að Mapús Torfason skipaður dómari í Hæstarétti í gær barst Þjóðviiljanum eft- irfanandi frétbatilkynning frá dóms- og kirjkjumálaráðuneytinu: „Forseti Islands hefúr hinn 11. þessa mánaðar, samkv. tillögu d'ómsmálaráðherra, veitt Maigjnús: Þ. Torfasyni, prófessor, dómara- embætti í Hæstarétti frá 5. þessa mónaðar að telja“. Magnús Þ. Torfason er 48 ára að aldri, fæddur að Halldórs- stöðuim í Laxárdal 5. maí 1922. Stúdent firá MA 1942 og lauk iögfræðipró'fi frá Hósiköla Isl. 1949. Stundaði framihaldsnám í lögíræði við Kaupmannahafnar- háskóla 1954-1955. Fulltrúi borg- ardómaira í Reykjavík 1951-1955 og pnóifessor í lögum við Hóskóla Islands frá 1955. leysa sjálfan vandann — að stöðva verðbólguna. Aðgerðimar eru með saimia miarki brenndar og allar dýrtíðarráðstafanir frá lok- um síðari hedmsstyrjaldar — þær eru biráðabirgöaúrræði nær al- genlega á kostnað launþe'ga, en árangurslausar sem framlbúðar- lausn. Stjóm BSRB gerir það að til- lögu sinni, að allar peningalegar tilfærslur, skuldir og innistæður, laun og vextir verði tengdar réttri vísiitölu, en gengið gefíð að mestu leyti frjáflst. Tákmartkaðar skammitímaráð- stafanir auka aðeins á mdsréttið í þjóðffélaiginu og vdðhalda jafn- vægisleysi efnahagslífsdns. Aðeins með samræmd,um;heiiM- araðgerðum er von til að ráða niðurlögum verðbólgunnar, en hún er þjóðarböl. I stað endurtelkinna bráða>- birgðaráðstafana verða að koma aðgerðir, sem koma á jafn.vægi, jafnvel þótt þær skadi stondar- hagsmuni einhverm“. Stjárn Bl mótmælir ráðningu fréttamanna Sjánvarps — Gengið framhjá eina starfandi félaga BÍ af 23 umsækjendum ■ Þjóðviljanum barst í gær samþykkt er gerð var á fundi stjómiar Blaðamannafélags íslands í gærmorgun, þar sem því er mótmælt, að við nýafstaðna ráðningu frétta- mamna við Sjónvarpið var gengið framhjá eina umsækj- amdanum sem er virkur félagi í Blaðamannafélagi íslands og hefur margra ára starfsreynslu að baki auk háskóla- menntunar. Samþykktin er í heild svohljóðandi, en hún var send menntamálaráðherra, útvarpsstjóra, útvarpsráði og fjölmiðlumum öllum í gær: --------------------s> Ríkisútvarpið sækir um lóð ■ Á síðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf frá út- varpsstjóra, þar sem sótt var um byggimgarlóð fyrir Ríkis- útvarpið vestam Háaleytis- brautar og morðam Bústaða- vegar. Þjóðviljinn hafðj í gær tal af Andirési Bjöirnasyni útvairps- sitjóina °S innti bann efitir því, hvort Ríkisútvairpið væri með stóirtæfcair bygginigaráætlanir á prjónumum. Kvað hann svo ekki vera, en hins veigar væri orðið mjög þröngt um starfsemi stofn- uniarinnar í húsj Fiskifélaigsins og þörf á nýju húsnæði væri brýn. Útvarpið hefur um 1700 fermetra rými í húsi Fiskifélaigs- ins, og rétt um þessar mundir, verður innheimtudeildin, sem verið hefur á götuhæð, að víkja, og verður bún flutt í annað hiús- næði. Útvarpið hefuir lengist af ver- ið í hiúsnæðisvandiræðum og úr- bætur haffa venjulega strandað á fjárskorti Ekki vildj útvarps- stjóæi fullyrða, að útvarpi'ð hefði nú firemur en í annan tíma fjár- bagslegt bolma.gn til að hefja byggingafiramkvæmdir, en lóðar- umsóknin hefði verið send til að minnia borgaryfirvöld á stofn- unina, eins og hann orðaði það. Ekki kvaðst hann vita nákvæm- Jega hversiu stórt húsnæði Ríkis- útvarpið þyirfti, og málið væri ekki enn komið á það stig. að leitað hefði verið álits arki- tekta. Stjórn Blaðamannafélaigs ís- lands lýsir fuirðu sinni á ný- afstaðinni ráðningu fréttamanna við Sjónvarpið, þar sem gengið var firam hjá edna umsækjand- anurn af 23, sem er virkur fé- lagi í BÍ með mairgra ára starfis- reynslu í blaðamennsku að baki, en reynslulaust fólk í fréttamennsku ráði'ð í staðinn. Að öðru jöfnu telutr stjóirn BÍ eðlilegt, að miðað sé við starfs- reynslu við ráðningu í þessi störf sem önnur. Jafnframt vítir stjómjn þau vinnuibrögð, sem viðgengizt hafa hjá Ríkisútvarpinu sem og alltof mörgum öðrum opinberum stofnunum, að starfsmenn skuli ráðnir á’ður en viðkomandi störf eru auglýst til umsóíknar, og þeir síðan skipaðir í störfin að um- sóknarfresti loknum á þeirri for- sendu að þeir hafi hlotið reynslu í stairfi". Eins og áður hefur verið saigt frá hér í Þjóðviljanum skipaði menntamálaráðherra þrjá nýja fréttamenn (dagskrármenn við fréttadeild) nú í vikunni sam- kvæmt tillögum meirihluta út- varpsráðs, þau Svölu ThorJacius, G-uðjón Einarsson og Jón Hákon Magnússon. Tvö þau fyrst töldu hafa boeði háskólapróf en hvor- 'Jigt neina reynslu í fréttaistörf- um. Jón H. Magnússon vair hins vegar um skeið blaðamaður við Timann og nam einnig bliaða- mennsku í skóla í Bandaríkjun- um. Hins vega.r hefur hann ekki stúdentspróf eða háskólamennt- un. Hann hefur og starfað við fréttamennsku hjá Sjónvarpinu frá því að Markús Örn hætti þar störfum sl. vor. Auk }>essara þrjggja, er nú hafia verið talin komu fram til- lögur í útvarpsráði um tvo aðra U'msækjendur: Vilborgu Harðar- dóttur. blaðamann við Þjóðvilj- ann, sem er eini umsækjandiinn er var félagi i Blaðamannafélagi íslands, hefur miklia reynslu og fæmi i blaðamennsku og hef- ur auk þess lokið háskólaprófi. Framhald á 9. síðu. Náðu sovétmenn í leyniskjöl frá NATÓ? LONDON 12/11 — Lundúna- blaðið Evening Standard heldur því fram í dag, að Nató hafi neyðzt til að endurskoða ýmsar varnaráætianir sínar vegna þess að leyniskjöl hafi fallið í hendur óiviðkomandi aðila, þegar Palest- ínustkæruliðar rændu risaflugvél og flugu með hana til Kaíró í september. Flugvélin var sprengd í laft upp, en blaðið héldur því fram, að Egyptar hafi néð skjölunum og sýnt þau sovézfcum hemað- arsérfræðingum. Fulltrúar aðal- stöða Nato í Brússel hafa ekki viljað láta í ljósi álit sitt á þessu máli. Sahdey til Akra- ness með sprengju Óvenjulegur farmur kiom með Sandeynni tdl Akraness í fyrra- daig: sprengja! Hafði dæluskipið fengið sprengju þessa upp er ]>að var að dæla upp eifni fyrir Sementsverksmdðj'Una af hafe- botai. Sprengja þesisi var mikið fomaldarverkfæri eins og lög- regluþjónninn á Afcranes: orð- aði það. Sprengjusérfræðingur tilkvaddur frá Reykjavfk gizk- aði á, að sprengjan væri frá því í fyrri heimsstyrjöld inn;. Hlólk- urinn utan um sprengjubúnaðinn var tommuþyktour en sjálf var sprengjan 33ja sm löng og 13 sm að þvermiál/. ! FH vann 21:19 ! í gærkvöld fór framleik- ur í handknattleik miili FH pg Fram — leikurinn var á vegum íþróttafrétta- ritara Leiknum lauk svo að FH sigraði með 21 mark: gegn 19 mörkum Fram. I hálfHeik var staðan 11:10 fyrir FH. Leikurinn var mjög harður en minna um góðan handknattieik. Nán- ar á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.