Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. nóvemlber 1970 — ÞJÖÐVIIaJElNrN — SlÐA 0 Launadeila kennara Þvingunarlög stjórnarinnar írasm í vöruvefrdiim, fram í út- Framlhald af 4. síðu. ir þessu er sú hugmynd, sem lengi hefur verið ofarlega í huiga fræðsluyfirvalda, að setja kennara með sömu menntun til kennslu við allt skyldunáms- stigið. Fyrirhuguð skipun launa- íllokka brýtur algerlega í bága við þessa stefnu. Mætti spyrja hvort fjármálaráðuneytið hafi glöggla hugimynd um hvað menntamáLaréðuneytið er að gera. 94 bóknámskennarar kenna við gagnfræðaskóla í Reykja- vík (1.-4. bekkur, 3.-4. bekkur); Þeir skiptast þannig eftir menntun: A Hóskólamenntaðir kennar- ar 45. B Kennarar með lokapróf frá Kennaraskóla 25. C Kennarar með stúdents- próf sem lokapróf 24. (Samtals í flofcki A og B 49). Á þessu má sjá að það eru aðeins um 50 þeirra gangfræða- skólakennara, sem starfa við skóla Reykjavíkur, sem vinna starf, sem með nokkrum rétti má kalla sambærilegt og flest- ir háskólamenntaðir gagnfræða- skólakennarar vinna þar. Er það aðeins lítill hluti Félags gagnfræðaskólakennara í Rvik., en það félag er meginstoð LSFK. Veriknámskennarar mynda raunar meiráhluta þess félags. Samt legigur BSRB og LSFK á það ofurkapp að allir gagnfræðaskólakennarar fái laun líkt og þeir væru með hásikólaprólf, þ.e. B.A. próf ásamt prófi í kennslufræðum. Kennarar, sem eru meðlimir LSFK eiga þannig að fá miklu hærri laun en aðrár kennarar, sem hafa sambærileiga mennt- un og þeir, þ.e. barnakennarar. Hvers eiga barnakennarar að gjailda, sem kenna á því sitáigi, sem þeir voru sérstaklega menntaðdr til að kenna á? " IV. Þegar verið er að hækka kennara sérstaklega í launum vegna „starfsaldurs er stiigið það varihugaverða skref að skilja milli launa og réttinda. Samkvæmt núgildandi lands- lögum hafa þeir kennarar rétt til skipunar í starf á gagn- fræðastigi, sem stundað hafa nám í Háskóla minnst 1—2 ár í kennslugroinum og náim í kennslufræðum umfram stúd- ents- eða kennarapróf, í reynd hefur þetta þýtt að nær ein- ungis háskólamenntaðir kenn- VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN arar hafa full réttindi til kennslu í bóknámsigreinum á gagrufræðastiginu öQlu. (1-4 bekk). Eins og alþjóð er kunn- uigt hefur mikill skortur verið á bókniámsikenrmrum á gagn- fræðastigi, sem hafa tilskilin réttindi, og hefur það leitt til ófremdarástands. Sem dæmi um hve alvarlegt ástandið er má neifna Reykjavík (sem þó er mjög vei sett í samanburði við landsbyggðina). Veturinn 1968-1969 voru 79 bóknámskennarar við gagn- fræðastigið í Reykjavík, sem ekki höfðu háskólapróf. Af þeim voru aðeins 28 skipaðir til starfsins. 51 höfðu ekki þau réttindi, sem dugðu til skipun- ar. Nú er ætlunin að tryggja þessum kennurumsömu launog kennurum, sem hafa full rétt- indi, en þeir eru réttindalausir eftir sem áður. Hvað verður. um þennan hóp ef stór hópur háskólatnanna með full rétt- indi til kennslu útskrifast frá Háskóla Islands? Fjölgun stúdenta við Háskóla íslands er nú geysimikil og því er þessi tilgáta engan veginn ó- raunhaaf. Hér er aðeins rætt um Reykjavfk og nágrenni. Kennaraskortur á landsbyggð- inni er hins vegar sérstakt vandamál og verður það að líkindum enn um skeið. Er réttindalausum gagn- fræðaskólakennurum í Reykjav. og nágrenni gerður greiði með því að láta fimm ár í starfi koma á móti einu ári í námi? Væri ekki ólíkt manneskju- legra ef LSFK og BSRB reyndu í stað fremur lágkúrulegrar reglu um starf í stað menntun- ar að fá fram í samningum við rískisvaldið skýlausa námsáætl- un fyrir réttindalausa gagn- fræðaskólakennara? Þessi námsáætlun veitti þeim ekiki aðeins skilyrði tii að fá sömu laun og háskólamenntaðir gaign- fræðaskólakennarar heldur cinnig sömu réttindi. LSFK hefur oft gefið yfir- lýsingar um nauðsyn námskeiða fyrir kennara, m.a. í síðustu yfirlýsingu sinni. Hvers vegna hefur krafa um námskeið, sem lyki með prófum og veitti réttindi, aldsrei verið sett á oddinn í kjaraharáttu LSFK og BSiRB? Er hér um innantómt hjal að ræða? VarJa er ástæða til að ætla það þegar haft er í huga að um helmingur bók- námskennara í Reykjavík, sem ekki hafa háskólapróf, er undir 35 ára aldri. En svar við þessum spum- ingum sem og öðrum fæst vist ekki meðan foysta BSRB og LSFK notfærár sér lögvemd- aðan einkarétt sinn á samn- ingsrétti allra opinberra starfs- manna til hrossakaupa íremur en ábyrgrar samningsgerðar. Að endingu lýsir stjóm FHK undrun sinni vegna þess að með áðurgreindri yfirlýsingu LSFK birtast sérstakar tillögur LSFK um menntun og réttindi kennara, enda þóitt fonmaður LSFK hafi skilað öðrum til- lö'gum um menntun og rétt- indi bóknámskennara á gagn- fræðastigi til menntamálaráð- herra að toknu nefndarstarfi með fulltrúum frá FHK og menntamálaráðuneytinu. Þessar tillögur voru samiþykktar á aðalfundi FHK 12. júní s.l., og er fyrsti hluti þedrra á þessa leið: 1. mgr. Enga má setja eða skipa kennara við skóla gagn- fræðastigsins, nerna hann full- naeigi eftirtöldum skilyrðum: 1. Hafi teldð lokapróf í minnst einni kennslugrein: a. Frá Háskóla Islands (B.A., cand.mag. eða mag.airt. próf eða annað það lokapróif er fræðslumálastjóm kann í sam- ráði við Háskóla íslands, að telja fuilnægjandi að menntun- arkröfum) eða. b. frá Kennaraháskóla eða erlendum háskóla, enda telji fræðslumálastjóm það jafngilda prófi skv. a-lið hér á undan, að fengnu áliti kennara í við- komandi greinum við Hásköla Islan>ds. 2. Hafi tekið lokapróf í upp- eldis- oig kenhslufræðum frá Háskóla Islands eða þeim menntastofnunum, sem um getur í b-lið hér að ofan. 3. Hafi lokið kennsluæfing- um og tekið kennsluprélf við skóla gagnfræðastigsins á veg- um Háskóla Islands, eða hlið- stæð skólastig á vegum þeirra menntastofana, er áður er get- ið (1. b-lið). Svíþjóð Framhald a± 7. síðu. sögðu, að hér væri um blekk- íngarherferð að ræða sem ekiki leiddi til annars, en að enn meiri völd drægjust saman á hendur þeirra, sem þegar fara með mitoið fjármagn og þar með mikil vöfld. Einn liður í að vinna gegn ómlþýðum áróðri hlutabréfasalanna var sjón- varpsleikritið „Hvornig verður maður ríkur á hlutabréfum?“. Einn þeirra „stóru“, Karl-Adam Bonnier, (eettin hefur 30 þús- und manns í þjónusitu sinni), mótmælti þessu leikráti harðleiga í Dagens Njdieter. Hann saigði að aldirei fyrr hefði sjónvarpið grafið undan sjáílfstrausti og ör- yggi „atvmnulífsins“ af jafn djöfuRegri snilld og í þessiu verád. Og Kreuger-leikritið er í reynd annar liður í þessari kappræðu. Því lýteur á því að leikaramir, sem hafa sýnt hina Ijótu fortíð Kreuigertímianna (einskonar stailínstfma kapítal- istanna), sýna hvað þeir hafi lært í þeim sikóla, sem þeir þykjast ganga á nú: sýna tækni sína við sölu hlutabréfa til aíl- mennings. Og svo hlálega vildi til, að á dögunum spraikk einmdtt ný simákreugerblaðira: fjársvikamél einhverra gúbba sem höfðu lof- að góðuim og gegnum Svens- sonurn miiklum arði í fjárfest- ingarfyriirtaeki og voru horfnir einn góðan veðurdagmeðhundr- uðir miljóna. Lengi von á einum Og þessu heldur áfram. Sara Lidman er að setja á srvið ledkrit eftir sig sem heitir ,,Marta, Marta“. Það fjallarum „fólkið, verklýðsfélagið og fjár- magnseigendur". Það er tengt verkföllum í Sundsvall 1879, námuverkfalOinu í Kiruna í fyrra og yenkfailli hjá sænsk- um verktökiuim í Lfberíu árið 1966. Þetta er segir Sara, saga siásíaldemókratanna og saiga af aðferðum atvinnurekenda fyrr og nú, í vanþróuðu landd og í ríku landi. Sara Lidman þekkir vel sinn efnivið: það var hún sem skritfaðá Gruva, bókína um námumennina fyrár norðan, sem líkilega hefur haft meiri þjóð- félagsleg áhráf en ndkkur önn- uir bók, sikrifuð á Norðurflönd- uan í sednni tíð. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Framhald af 6. síðu. hækkun verði sú launahækun að ktoma fram í gegnum allt verðlag í landinu í hœkkuðu verðlagi, þá hlýtur rfkisstjóm- in að standa í þéssum vamda aíllan þann tíima, seim hún situr þama. Ég via t.d. spyrja við- skiptaráðherra: Hvenær telur hann t.d., að það sé hægt að fallast á að borga hærra kaup, að hæfcika kaup? Hvaða skilyrði þurfa að vera til staðar, svo að hægt sé að hækka kaup? Telur hann t.d., að þær aðstæður, sem eru í okkar eifnahaigskerfi í dag, leyifS ekki 15% launahækteun hjá verteafólki, sem samdð var um á s.l. sumri? Ég held, að það verði ekflci auðvelt að finna dæmd um það, að sflík sveifla eigi sér stað í hagkerfi eins og oikkar, eð'a önnur og hagstæðará sveiffla eigd sér stað en átt hefur sér stað nú á þessu ári. Haakfcunin á aðalútffluitnings- afurðum oklkiar er slik og frarn- leiðsluaukningin er líka þannig og vöxtur þjóðairtetena er þann- ig, að ég skil það elkiki að það geti þá nokteum tíma veráð tök á því að hækba kaup binna lægsitlaunuðu t.d. um 15%, ef það er efcki hæigt nú. En auðvitað er það ekfci hægt ef menn álíta það, að affleiðing- in af 15% kaupthæíkkun eigi að kA' óhjátevæmdlega, að rv ! landinu þjóti upp ð ' ga stuttum tíma sTir 30%. Atvinnureksturinn taki á sig1 kauphækkanir Nei, rfkisstjómin verður að venja sig við þá hugun, að1 það verður að halda þannig á mál- um að atvinnurefcsturánn í landinu og hinir ýmsu aðiflöa-, sem laun þurfa að greiða verða að táka á sig ndkikum vanda af auknum útgjöldum í ffloaimd launa, þegar vefl gengur. En þeir eiga ekki að koimast upp mieð það, að þá getd þeir hara velt af sér iaunahasfckuninni oig haldið öllu því, sem þeir höfðu haldið áður. Það er t.d, enginn vafd á því, að okkar aðalúttfflutningsatvinnui- vagur, sjávarútvegurinn, verður að gera þetta. Hann gerir þetta.' Það er auðvitað heldur enginn vafi á því, að rfkisstjómin hef- ur verið á þeirri skoðun og er væntanlega á þeirr: skoðun enn, að sjávarútsvegurinn þofld aMar þessar hækfcanir, vegna þess að hún heldur enn þó í gangi löig- um, sem gera ráð fyrir því að talka t.d. af frystiiðnaðinum í landinu heflimingdnn af allrf. verðhækkunmni, sem verður vegna útfflutnings á frystum sjávarafurðum. Sá sfcattur, sem þannig er tekinn af útfluitnings- framleiðslunni, bara af ftrystum sjávarafurðums mun fara nokik- uð yfir 300 mifljónir kr. á þessu ári. Ef álögumar t.d. á fdskiðn- aðinn vasru orðnar of miklar að dómi rfkisstjórnarinnar þá mundi hún að sjálfsögðu gefa þama eftir, draga úr þessar: skattlaigningu, leyfa framledðsl- unni að fó sdnn pening, en staflla þessu efcki upp í Seðfla- bankanum eins og nú er gert. Hvað varð um 1 a lækkanimar ? Ég held, að ríkisstjómin þurfi að huga að verðlaigvnu í land- inu, að verðmynduninni, á allt annan hétt en hún hefur gert. Það var hér í fyrravetur, að samþykkt var ó Aflþinigi að laskka innfiutningstolla allveru- lega, eða taflið var, að sú lækk- un mundi nema í kringum 400 máljónuim kr. í skertum tekjum fyrir rfkissjóð. Jafnhliða var hins vegar hækkaður söluskatt- ur og þá gert ráð fyrir því, að rílkdssjóður fónigi tefcjuauka af honurn sem naemi a.mjk. jafn- hárri upphæð. Við Alþýðu- bandalaigsmenn fiuttum hér til- flögu um það, að sú skylda vrð: lögð á verðlaigsvfi'nrftfldin, að þau gættu nú aa w,- -a ; fr„m kvæmd kæmí 4.................. sem samþykkt var r. A.lb4” söluverði é vörum, en milli- liðimir tækju ektai tolllalæfckun- ina beint tdl sín f Aratmfcvæmd. Ríikisstjómiin stóð auðvitað þannig að afgreiðslu þejnrar til- lögu, að híún lét fteillei hana, hélt þvx m.ö.o. fram, að þetta væri óþarfla tillaga, þetta mundi allt saman jatfna sdg sjálft. En nú er það viðurfcennt af öllum þeim, sem fylgzt hafa með þessum málum og þeim sem m.a. hafa bezt fyflgzt með útreikningi vísitölunnar, að todlalæktoun'in kom aldrei fram í vöruverðinu. Mittl'iMðimir tóku alla tolllalækkunina til sín, en hins vegar komu fraim í vöru- verðinu afleiðingiaænar af hækk- un söluskaittsins. Það skilaði sér fyllilega miðað við það, sem á- ætlanir höfðu veráð gerðar um, Nei, ríkisstjórnin þarffl að huga að verðlagsmáflunum á afllt annan hátt en hún hefur gert. Hún þarf að fylgjast mieð verð- mynduninni í landinu miklu betur en hún hefur gerf og gera sér gre:n fyrár því, að verð- bólguvandinn er ma fóliginn í því, að ýmsir aðilar í þjöðfé- FramhaJd af 12. síðu. eins og tvö þeirra sem ráðin voru, og ágæ'ta málakunnáttu, enda dvalizt langdvölum erlend- is. Auk Vilborgar kom fram til- laga um Magnús Jónsson, er um nokfcur ár var blaðaimaður við Þjóðviljann og fðlagi í Bl, og hefur einnig mikla þekkinigu á kvifcmyndun, þar eð hann hefur numið sitjórnun og lokið prófi í tö'ku heimildarkvikmynda frá fcvikmyndaháslkólanum í Moslkvu. Meirihluti útvarpsráðs hafn- aði þeim hins vegar báðum Vil- borgu og Magnúsi og valdi held- laginu komast upp með það að hækfca verðlag of xnáíkið. Vandinn er efklá só, sem rík- isstjórmn hefur haldið, of hátt kaup hjá verfcaifóflto:. Við AJþýðuibandalagsmenn munum greiða atkvæðd gegn þessu fruxnvarpi edns og það liggur fyrir. Við munum gera tilraunir til þess að fá ókveðn- an greinum fruimvarps'.ns breytt. V:ð getum stutt verð- stöðvun út af fýrir sig. Það hef- ur greinilega kornið flram í frumvairpi, sem við hölfum ftatt um þetta mál. En við ætiluimst tl: þess, að verðsitöðvunartíma- bilið sé notaö tifl þess að snúa sér að því að finna róð vlð vei-ðbólguvandamálinu Veröstöðvun af því tagi, sem hér er uim rætt, leysir ekld vandann. Ég óttast það, að hún leiði af sér nýtt, stórfellt vanda- mél, sem verða nýir óietastriar á vflnnumarlkaðx, nýj'ar harðari deilur en áður. Ég hefði því vifljað vænta þess, að rífcis- stjómin athugaði þetba mól bet- ur, huigsaði sig betur um, áður en hún fer að efna til þess ó- friðar á vinnumarfcaði, serni mjög er1 hætt við, að samþykkt þessa frumvarps mundi leiða tíl. vera tortrygignir gagnvart störf- um fréttamanna, er lengi hefðu unndð við pólijtísfct málgagn. Þetta skýtur nolkikuð skökku við fyrri afstöðu útvarpsráös tíl ráðningar fréttamanna að sjón- varpinu, því að Markús Örn Antonsson, Magnús Bjarnfreðs- son, Eiður Guðnason, Ásgeix IngóiLfsson og Ólafuæ Ragnars- son höíðu allir starfað árum saman við póflitfsk máflgögn áður en þeir voiru ráðnir fréttamenn við Sjónvarpið, og mun reynsl- an £ fréttamennsku bafa verið þung á metunum, er þeir voru ráftair tíl staæfans. Var það Síðumúia 12 - Sími 38220 Eiginkona mín KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR lézt að heimili sínu 11. nóvember. Gunnar M. Magnúss. Útför KRISTÍNAR MAGNÚSDÓTTUR, Tröliagili, fer f-ram firá Lágafellskirkju laugardaginn 14 nóv. kl. 2 eftir hádegi. Jarfísett verður að Mosfelli. Lárus Halldórsson, börn og tengdabörn. --------------------- BÍ mófmælir ur umisækjendur, er höffðu minni eða jiafnvel enga reynslu á sviði fréttamennsfcu og sumir lakari almenna menntun. Mun sú rök- semd m a. hafa komið fram í umræðum úitV'airpsráðsmanna gegn ráðningu þeirra Vilborgar og Magnúsar, að áhorfendur og hJustendu.r sjónvarps kynnu að var starfandi blaðamaður við Þjóðviljann og Magnús fyxxver- andi blaðamaður við sama blað, að meiriMjutí útvarpsráðs hafn- aðd þekn? Var sú afstaða metri- hluta útvarpsráðs kannski af pólitískum toga spunnin? Námskeið í sjúkrahjálp Námskeið í sjúkrahjálp verður haldið á vegum Borgarspítalans og byrjar 1. marz 1971. Uplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu forsitöðukonu Borgarspítalans. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. des. 1970. Reykjavík, 12. nóv. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM r(34. leikvika — leikir 7. nóv. 1970) Úrslitaröðin: 21x - xl2 . lxl - 111 12 réttir: Vinningsupphaið kr. 27.500,00. Nr. Nr. 4972 (Grundarfjörður) 27795 (Reykjavík) 5175 (Hafnarfjörður) 30178 (Reykjavík) 7901 (Hveragerði) nafni. 31914 (Reykjavík) 15329 (Reykjavík) 36623 (Reykjavík) 16930 (Reykjavík) 37553 (Hafnarfjörður) 23575 (Reykjavík) 39788 (Reykjavík) 23621 (nafnlaus) 42535 (Hafnarfjörður) Kærufrestur er til 30. nóv. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinn- ingar fyrir 34. leikviku verða sendir út eftir 1. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- vinninga. -éHomííístöðir Reykjavík. X

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.