Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Blaðsíða 6
§ SÍÐA — MÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. nóvemlber 1970. Skírnir 1970 kominn út: Flytur margt for- vitnilegra greina Laxárvirkjan. Samband íslenzkra rafveitna um: Laxá, náttúruvernd, virkjanir íslenzlkiar virkjanir og raívedt- ur haifa með sér samtök, er nefnasit Samband íslenzkra raf- ver.tna. Með hliðsjón af deilunni uon Laxárvirkjun, vill stjórn ssflnibandsdns lýsa eftirfarandi sikoóun á virkjunuim og náttúru- vemd. Með aiuiknuim miannfjöfda og kröflum um efhahagisframfarir, verður æ meiri þörf á nýtingu allra hlunninda landsins. Sú nýting 'þarf að fara þann!g fram, að hlunnindin rýrist ekki. En það krefst gróðurvemdar og ræktunar. Vaitnsorkan er hlunn- BIBLÍAN MJÓIABÓKIN Fæst nú í nýji/, fallogu bandi I vasaútgáfu hjá: HIÐ ÍSL BIBLÍUFjÉLAG SlíÓlavörBuhajS Rvílc Slmi 17005 indi, sem ekki eyðast, þótt nýtt séu Notkun hvers kyns ortou fer ört vaxandi í nútímaiþjóðifélaigi, og sá vöxtur verður eitoki stöðv- aður Einkum er síaukin raf- orkunotkun athygl!sverð. Bin af ástasðum þedrrar aukningar er, að raforkan er á notkunarstað ,,hrein“ orka. I löndum, sem búa við litla vaitnsorku, valda rafortouverin þló uimtarsverðri mengiun. Við Islendingar erurn hins vegar svo lánsamdr að geta unnið raforkuna mengunarlaust. Náttúruvemd þarf ekki að tákna óbreytta náttúru. Nýtimgu náttúixiauðasfa fýlgir oft breyt- ing á náttúrunni. én þess að spjölll verði af, sé þess giaett að raska ekki jafnvægi hennar. Skynsamileg nýting beitilanda þarf t.d. ekki að leiða til giróð- uireyðiingar, þótt breyting verði á giróðrinum (togundaifjölda pilantna). Hagnýting á orku fai'I- vatna mieð virkjunumi verður heldur ekki gerð án áhrifá á náttúruna. En sUkt þarf engan veginn að leiða til röskiunar á náttúrujafnvægi. Með rannsókn- um verður að leiða lfkur að því hvað fýlgja mun nýtingu fall- vatna og ainnairra náttúruauð- æfa. AIMir aðilar, jafnt virkjun- airaðilar sem aðrir, verða að taka tillit til niðuirstöðu slíkra -----------------------------—------«> KOMMÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar rannsókna, þegair þeir móta af- stöðu sína. Almennt má fullyTða, að virkjanir og rafveitur hér á landi hafi allt frá ömdverðu kappkostað, að manimvirki þeirra séu til fyrirmyndair, en ekki til lýta. Auk þess hafa þessi fyr- irtæki stuðiað að gróður- og fiskirækt, og mætti sem dœmi nefna uppgræðslu Landsvirkj - unar við Búrfell og laxeldi Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Ell'iðaár. Þá geta virkjanir haft mjög bætandi áhrif á líf í ám, t.d. mteð jöifnun á rennsli svo og með því að gera ár og vötn ofan virkjana fislkgeng. Jafn- framt mdnnka virkjanir hættu á flóðum, en flóð geta valddð^" miklum náttúruspjöllum.. Hollt er að hafa slliík jákvasð áihrif virkjana í h.U'ga, áður en felild- ur er dkíimur um ,.virkjuna.r- æði“ tiltekinna aðila. Allir landsmenn virðast é eitt sáttir um, að greiða þurfi fyrir raforkuöiflun, þ.e. virkjunum, þannig að rafortoa verði ódýr og aðgiengileg fyrir alla. Þessu marki verður í daig bezt náð með ódýrum vatnsortouverum. Umlhyggja landeigenda við Laxá, svo og aiíra náttúruunn- enda, fyrir Laxá og umlhverfi hennar er lofsverð. Rétti til gagnirýni á aðgerðir virikjunar- aðiia og stjómvalda fylgja hins vegair skyldur. Á það hefur skort i hinni hatrömmu mót- spymu gegn Laxárviricjun, að slík gaignrýni væri jákivæð og sanngjöm. Bf sú baráttuaðfeirð, sem þar var giripið tál af hélfu andstæðinga virkjunarinnar, er er sú aðferð til náttúruvemdar sem koma skal, þá er vá fyrir dyruim. Þá verða auðlindir þessa lands ekki nýttar, og þé getum við Metndingar ekki vænzt svip- aðra efnahagsllegra lífskjara og négrannar vorir búa við. Allir sannir íslendingar eru náttúmvemdunarmenn, einnig þeir. sem fá það hlutverk í hendur að reisa orkuver. En náttúruvemdarsjónarmiðin verða að vera jákvæð, m,iða að því að lei'ðbeina um það, hvem- ig orkuverin skuli reist, ekki því að spoma gegn oricuverum til þess að náttúran rnegi hald- ast „ósnortin" eða í „sinni upp- runategu mynd.“ Það er von stjómarinnar, að landeigendur við Laxá sýni grundvalfli þeim till sátta, er nú liggur fyrir, sama skilning og stjórn Laxárvirkjunar hefur gert. Með því mundu þeir leggja sitt af mörkum til að upp hefjist skeið órofa sam- vinnu allra aðila um tilhögun virkjana, al'lt frá frumtillögum til fullbúinna mannvirkja, þar sem þess verði gætt, að nátt- úrujafnvægi haldist, þrátt fyrir óhjákvæmilegar breytingair. er afllri mannvirkjagerð fylgia. Stjóm Sambands íslenzkra rafveitna. Skímir, timarit Hins íslenzka bókmenntafélags er kominn út og er þetta 144. árgangur rits- ins. Er Skímir sjálfur 240 síð- ur en auk þess fylgir ho,num 56 síðna fylgirit: Bókmenntaskrá Skírnis. Að þessu sinni hefst Skímir á þýðingu Guðmundar skálds Böðvaffssonar á Fimmtu kviðu Vítisfljóða Dantes. Þá fllytur ritið eftirfarandi .greinar: Lars Lönnroth: Hetjumar líta bleika akra. Henmann Páflsson: Heitstrenging goöansá Aðalbóli. Svednn Skorri Hösk- 42 férnst í fellibyi MANILA 20/11 — Ferdinand Marcos forseti Filldpseyja lýsti ytf- ir neyðarásitandi í la.ndd sínu í gær, eftir að flellibylur hafði grandað a.m.k. 42 mönnum og svipt u.þ.b. 1000 rnanns heimiflum sínum. Ennfremur sœiröust hundr- uð mianna í þessum mdtolu nátt- úruhamförum. Öttazt er að margfalt flleiri hafi farizt, en sambandsllaust hefur verið við hieifl héruð, þar sem hamfarimar urðu hvað mestar, og heyrzt hefur að a.mik. 100 manns þaðan sé saknað og fjöldi mianns hafi slasazt. Feillibylur bessi er sá þriðji, sem genigur yfir Pilippseyjar á teeimur mánuðum. 1 tveimur hinum fyrri létust um 1200 manns. og fjárhaigsfleigt tjón af völdum þeirra hefur verið metið á tæp 8000 mdljónir króna. ufldsison: Öfeigiur í Skörðum og félagar. Seilima Jónsdlóittir: Bisk- upsimynd í Arnarbælisibók. — Njörður P. Njarðvik: Náttúru- llýsingar í Isflandskilukkunni — Preben Meulengracth Sörensen: Bygging og tákn. Eysteinn Sig- urðsson: Notkun einstakra orð- flokka í felenzkum sikáldskap. Helga Kress: Guðmundur Kamb- an og verkhans. Davíð Erlings- son: Staðtöfluleg mæl'.ng á máli og stifl. Eins og þessi upptalning ber með sér fllytur Skímir greinar, sunrar allllangar og rækilegar, um hin forvitnilegustu efnd og verður nánar vikið að efni þeirra og innihaldi hér í blað- inu síðar. En auk greinanna sem nú hafa verið nefndarflyt- ur Skírnir ritdóma um alflmarg- ar bastour skrifaða af ritstjóran- um Ólafi Jónssyni og sjö öðr- um vísuim mönnum. Þá er ógetið fylgiritsins, sem er skrá um skrif á árinu 1969 urn ísllenzkar bókmenntir síð- ari tíma. Er þetta önnur sflík storá, sem Skímir hefur látið gera. en Einar Sigurðsson bóka- vörður heflur tetoið hana saman. Er þetta mjög gagnleg skrá ölluxn þeim er fást við könnun ísflenzkra bókmennta og þurfa að leita upplýsinga um skrif um þau efni. Eins og saglt var í upphafi fréttarinnar er þetta Skírnis- hefti nýkomið út og íhefur það verið póstlaigt til félagsmanna Bókimenntafélagsins ásamt mieð- fyfligjandi póstkröfu fyrir ár- gjaldi félagsins, sem nú er kr. 675,00. Röskur sendill óskast fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN Sími 17500. miu iBfeunnuiiiiiiiiiimi!iiiiiiiiiiiiiii.i!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.