Þjóðviljinn - 22.11.1970, Side 9

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Side 9
lielgai< aulci Soíífía Guðmundsdóttir hefur um nokkurt skeið verið ein af forustumonnum Alþýðubanda- lagsins á Akureyri og í Norður- landi eystra; hún skipaði efsta sæti framtooðslista Alþýðu- bandalagsins á Akureyri s. 1. vor og hlaut kosningu sem bæiarfuilltrúi og frá því í fyrra hefur hún verið formaður kjör- daamisráðs ALþýðutoandalagsins í Norðurlandskjördaemi eystra. Var hún enduiríkjörih til þess stairfa á aðalfundi kjördæmis- ráðs í öndveröum septemtoer- mánuði. Á þeim fundi var gengið frá framböðslista flokksins í kjör- dæminu, og SoflfSa skipar annað sæti listans. SóKnarmoguleikar — Vjð fögnum hverjum nýj- um liðsmianni og vonium, að framboð oktoar duigi Alþýðu- þandalaiginu og máilstað þess til góðs árangurs í kosning- unum, segir Soffía, er blaða- maður hittir hana að máli og inniir hana eftir sikoðun henn- ar á sikipan listans og mögu- leilkum, en í efsita sæti lisit- ans er edns og kunnugt er Stefán Jónsson fréttamaður. Framboð Alþýðuibandalagsins eru nú komin fram í þremux kjördæmum; NOrðurlandskjör- dæmi eystra, Suðurlands- og Vesturlandslkjördæmi. öll þessi framboð staðfesta sófcnar- og vaxtanmöguleika Alþýöubanda- laigsins, og við víkjum fyrst að því í viðtalinu, sem hér er bdirt. ; — Alþýðubandalagið heflur náð staðfestu um allt land — það sýndu úrslit sveitarstjóm- arkosninganna í vor. Þrátt fyrir nokkra óvissu á Akureyri tókst að koma þar inn bæjarifulltrúa og þar með að styrkja stöðu oikkar til áfram- haWandi sóknar. Úrslit sveitarstjórnarkosning- anna voru góð í öllu kjördæm- iniu, á Raufaríhöfn vann Al- þýðubandalagið glæsilegan sig- ur, hafði ríflega tvo fimmtu greiddra atkvæða. Útkoman á Húsavík var sömuleiðis góð, en þar skiptist fylgi Alþýðnbanda- lagsins í landsmálum á tvo lista. Þá voru ekfci síður ánægjuleg úrslitiin á Ölafsfirði — þar vinna Alþýðutoandalagsmenn ágæ'tt starf og tryigigðu sér bæj- arfulltrúa í kosningunum í vor. Þegar metin er útfcoma Al- þýðulbandalagsins á Norður- landi eystra, verður að hafa i huga, að þetta . er höfuðvígi Bjöms Jónssonar og þar með hannibaMsta. Þetta er raunar eina kjördæmið, sem talið var geta veitt hannibaMstum eitt- hvert umtalsvert fylgi. Þó fór svo, að þeir gátu að- eins boðið fram flokkslista á einum stað í kjördæminu, á Akureyri, og útköma þess lisita í kosningunum var langt frá því að geta kallazt sigur. Kjördæmisstarfið — Hvemig er starf Alþýðu- bandalagsins í kjördæminu? Viðtal við Soffíu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa á Akureyri — Sfcarfið befucr hvergi næœri verið nógu mikið. Nú em hins vegar á döfinm fyrirætlanir um stóreflingu flokksstarfsins. í kjördæminu eru starfandi sex Alþýðuibandalagsfélög. Það, sem mest hefur háð starfsemi okkar, er skortur á fjármagni, til þess að starfrækja erindrekstur, sem gerir kleift að ástunda stöðugt samstarf við félögin og flokks- forustuna í Reykjavík. Nú á síðasta aðalfundi kjördæmis- ráðs voru þessi mál einmitt mjög til umræðu, og var mikiM áhiuigi ríkjandi á efMngu flokks- starfsins, en fundinn sátu full- trúar aMra Alþýðutoandalags- félaganna í kjördæminu. — 1 hvaða farveg beindust þær umræður einna helzt? — 1 fyrsta lagi ræddum við um útgáfumál. Sérstök nefnd fjallaði um það verkeiflni og meðal annars komst hún að þeirri niðurstöðu, að nauðsyn- legt væri að leggja höfuð- óherzlu á útbreiðslu Þjóðviljans í kjördæminu. Ef við ætlum að halda uppi öflugum flokiki um allt land, hljótum við jafn- framt að efla útgáfu blaðs á landsmæUfcvarða, sem kemur fyrir sjónir sem allra flestra alls staðar á landinu. En um leið og við verðum að leggja áherzlu á úttoreiðslu Þjóðvilj- ans, töldum við nauðsynlegt að gefa út af og til eftir hentug- leiítoum sérstaikt blað fyrir kjör- dæmið, ekiki hvað sizt þegar mikið stendur til eins og nú á næstunni. I öðru lagi — og raiunar ná- tengt útgáflustarí£semdinni — sitefnum við að þvi að sett verði upp flokíksmiðstöð á Afoureyri, þ. e. miðstöð flokksstarfsins í kjördæminu. Þama yrði blaða- útgáfa og miðstöð erindreksturs fyiir kjördæmið. Til þess að þetta verði fjárhagslega kleift töldum við eðlilegt, að Norður- landskjördæmin bæði standi að slfkri starfsemi, ftokfcsmiðstöð Alþýðubandalagsins á Norður- landi, og verður stefnt að því að þessi miðstöð kxxmist hið fyrsta á laggimar. — Þú segir, að AÍIþýðutoanda- lagið hafi sóknarmöguliedltea, á hverjiu byggirðu það? — Vltanlega er auðvelt að setja firam slíitoar staðhæfingar — en hvað sem öðrtt líður: kosninigamar í vor sýndiu^ að Alþýðulbandailagið er eimi sterki vcjrkalýðsfioldcurinn og aðstæð- ur alliar í þjóðfléilaginu eru á þann veg, að ftofckurinn á enn að hafa stöðu til þess að bæta við sig fylgi. í þessu sambandi er efcki úr vegi að minnast á það, að í kosningaibaráttunni í vor, setti verfcalýðsforinginn Björn Jónsson firam þá athygl- isverðu kenningu, að fiaglega baráttan mætti fyrir enga muni tengjast sviði hinna póMtísku átalfca. Það er e. t. v. skiljan- legt, að hann vilji reyna að fela hina póMtísfcu afstöðu sína fyrir kjósendum, en skyldi það ekki renna upp fyrir æ fleiirum, að verkalýðshreyfingin getur því aðeins náð varanlegum ár- angri í hinni faglegu baráttu, að hún eigi sér málsvara á Alþdngi, sem tryggt geti árang- urinn af starfi verkalýössam- takanna? I kjarasamningunum í vor náðu verkal ý ðsfélögin fram umtalsverðum árangri Kjami samninganna þá var verðtrygg- ing launa. Einn verklýðsflokkur Nú hefur verðhækkanskiriða dunið yfir undanfariS einis og allir vita, og ennfremux eru nú uppi meiri háttar áform af bálfu ríkisvaldsins til firekari skerðingar þeim réttindum, sem launafólk náði fram í samningunum í vor eftir laegt fómfrekt verkfall. SMfcax margendurtekn ar áriás- ir á lífskjör launafólfos geta þvi aðeins reynzt framkvæm- anlegar, að hið póMtísfca vald sé í höndum andstæðinga verfcafólfcs. Með eflingu Al- þýðutoandalagsins, ein,a verka- lýðsflokksins, er unnt að koma í veg fyrir það, að þessi skolla- leikur endurtaki sig einlægt. — En meðal annarra orða, nú eru nýafstaðnar viðræður miMi fuMtrúa ríkisstjómarinn- ar og Alþýðusambands íslands. Hvað segir þú um þaar við- ræður? — Er ekki rétt að setja hér spurningarmerki? Hvers vegraa eiiga fulltrú'ar alþýðusamtakanna að sitja lon og don á maraþonfundum tjl þess að ræða við fulitrúa rík- isvaldsins um aðgerðir í efina- bagsmálum? Voru menn ekki í sömu sporum, er upp var staðið og Alþýðusambandsmenn slitu þessum viðræðum, nema tovað toúið vair af hálfu ráðherra að tilkynna fyrirhugaða verð- stöðvun og gefa þannig gróða- öflunum í þjóðfélaginu frest til þess aö aiuka enn við sdg á kostnað launafólks. Spefcúlantar hafa svo sem vænta mátti notfært sér þessa aðvörun og hækfcað og bæfckað verðlagið meðan náðartímjnn entjst. Ég sé ekkl, að viðræðlur milli fyrrgreindra aðila geti þjónað öðrum tilgangi en þeim a0 reyna að lappa ögn upp á kerfið. Hér er um að ræða fullitrúa fjandsamlegrar ríkisstjómiar sem berlega sést þesisa dag- ana, því að nú sfculu launin stöðvað, ednkum þau lægstu, að umdamgengnum verðhæfckunum, og er ekki sífellt að grafia meir undan trausti manna á því, að yfirleitt sé nokfcurt hald ígerð- um samninigium? Sú þrócin mála, sem á und- an er gengin á löngu árabili, þ.e a.s. víxlhækfcanir fcaup- gjalds og verðlags á rraáli hinna æfðu póiitíkusa, á mæltu nráli hrinigavitleyisa, ættó að vera orðin hverjum marmi svo aug- ljós, að almenningur snerist öndverður og fyMatí sér um þann stjómmálaflokk, sem einn getur hiafit þor og möguleáka til þess að standa fiast á rétti launafólfcs inni á löggjafiar- samkomiumni sjálflri. Endurmat allra hluta — Nú hefur á síðustu misis- erum komið firam endurma^ á öUium aðstæðum og baráttu- aðferðum. Hvað teliur þú, að þetta enduxmiat þýði fyrir Al- þýðubandaliagið og stefnu þess? — ÞaQ er rétt, mörg teikn eru á lotti. Það kernur æ betur í ljós, að valdakerfið íslenzka þrenigir sífellt meira að hdnum almeiina rraanni. Hann á stöð- uigit erfiðara með að leita rétt- aa- síns efitir venjule.gum, við- teknum leiðum kurteislegra ályktania og áskorana. Þess vegna hafia ýmisir aðilar grip- ið til róttækairi aðgerða oghafa um leið sett vandarraál sín í bredðara^ þjóðfélagslegt sam- hengi. Ég nefni til að mynda nárrasfólkið og ekki rraá gleyma Þingeyingum. Ég nefni einnig kvenfóikið t.d. rauðsokkurnar vinkonur mínar. Þessar hireyf- ingar staðfesta, að straumiur- inn í þjóðfélaiginu liggur til vinstri, og hann á vafialaust eftir að verða enn öfluigrL — Ert þú rauðsokka? — Ég er aðeins ein af fjöl- mörgum, sem lengi haf,a að- hyMzt þara viðhorf, sem nú hafa hrundið þessari hreyfingu af stað. Slíkri hreyfingu er vandi á höndum. þegar velja skal har- áttuaðferðir. Mér viríðist það mikilvægt atriði, að hreyfiing-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.