Þjóðviljinn - 22.11.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Síða 10
Norðurland eystra 0 af hráefni á heilu ári. Vitaskuld hefur hún aldrei verið sett i gang_ heldur var reist þar önn- ur fiskimj ölsverksmiðj a í þágu samvmnuhreyfingarinnar, hæfi- lega stór og ódýr til þess að vinna úr þessum fimmtíu tonn- um, sem til falla af fiskúr- giangí á ári Annars vil ég ekki hnýta í stóru Grím'seyj arverk sm i ð j una. Þrátt fyrir fánýtið þá er hún efalítið í hópi þeirra fyrir- tækja viðreisnarstjórnarinnar sem minnstum skaða valdia. Sennilega hefur þó stefna viðreisnarstjómarinnar ekki blómstrað endanlega fyrr en í keðjubréfamálinu. Þar er í gangi pottþétt aðferð fjárafla- manna til þess að græða bver á öðrum og fjandinn hirði þann síðasta. Þeir fyrstu tíu græða, hinir 290 sitja eftir með sárt ennið. Enda er þetta eina stór- aðgerð íslenzks einkaframtaks í efnaihagsmálunum síðan við gengum í EFTA. — Þú minntist áðan á land- flóttann, sem þú talddr sitafa af skortj á verðugum viðfan.gs- efnum? — Já. Og meinti það. At- vinnuleysið sjálft er náttúr- lega hneyksli í h'álfnumdu landi. En þar fyrir utan eru margir menn þannig gerðir, að þeir þurfa að geta trúað því að sitarf þeinra haíi einhvem jákvæðan tilgang. Það gefur framkvæmdum ekki nema mjög svo hæpið gildi að þæir „veitj mönnum atvinnu“, ef það sem verið er að gera er tóm heivítis vit- leysa. — Og dæmj um slífcar fram- kvæmdir? — Ja, til dæmis Gljúfiuirvers- virkjun í Laxá. — Ert þú með þessu að af- þakka atkvæði Afeureyringa? — Nei. Ég vil að þeim verði séð fyrir nógu og tryggu raf- magnj og vel fengnu. Þeir bafa sannarlega unnið til þess með forgöngu sinni í iðnaði. En mér finnst framkoman við þingeysku bænduma vera fyr- ir neðan alliar hellur, og ég sé ekki hverniig hún getur sam- rýmzt sósíölskum hugsunar- hætti. Við hljótum að vir'ða rétt einsitaklingsins til alls annars en þess að níðast á öðrum — Hvað segir þú þá um dýnamítt-aðgerðirnar í Mý- vatnssveit? — Þetta er gömul og þrauft- reynd aðferð — fyrst andmæl- ir lítilmagninn, svo reynir hann að brýna róminn, og ef það dugar ekki, þá geirir hann hvell. Ég er Því annars ein- dregið fylgjandi að menn ræði ágreiningsmál sín og semji um þau, — umfram alla muni. En enginn hefur leyfi til aO láta aðra troða á sér. Frómt frá sagt, þá er ég svo bjiartsýnn að halda að sprengingin í Mið- kvísl geti orðið upphaf að nýrr; vakningu þar sem óþarft verði að nota dýnamítt. Verðug verkefni — Og ef þú vildir svo nefna verðug verkefni? — Framleiðslu á eggjahvítu- efniairíkri fæðu handa þjóðum sem vantair hana, án tillits -til þess hvort þær borga í vörum eða dollurum. ÞaO er nefnjlega höfuðlygi að þjóðir sem skort- ir mat eigj efeki gjaldgengan varning til að borga með. Ég skal nefna dæmi: Portúgalir. sem við metum víst annars ekki hátt, tóku upp á því þegar ' ansjósuveiðiamair dróigust saman, að hætta að setja úrgangsfiekinn í gúanó, heldur söltuðu þeir hann of- an í 50 kílógirammia plastkúta og seldu bann ti'l Arabaland- anna, þar sem mikill skortur er á eggjahvítufæðu. í staðinn tóku þeir ýmis hráefni, sem þeir urðu svo að selja a6 miklu leyti á erlendum mörkuðum. Vitanlega kostaði þetta mikið umsta-ng á viðskiptasviðinu, en reynslan varð sú, þegar á öðru ári, að þeir fengu hærra verð fyrir úrgangs ansjósumar heldur en þær sem þeir suðu niður og seldu sem lúxusvöru. Að koma eggjaihivítuefnum til fiátækra þjóða er að mínu viti verðugt verkefnj fyrir þá sem eiga nóg af þvi. En til að framkvæma það þarf þylt- ingu í hugsunarhætti og við- Skiptaháttum. í fyrra veiddum við til að mynda loðn.u, sem befði nægt til þess að sjá þremur milj- ónum manna fyrjr nægJ eggja- bvítuefni j heilt ár. í stað- inn framleiddum við úr loðn- unni svínafóðuir, sem nægði til þess a"ð sjá 150 mianns fyr- ir eggjahvítuefni. Næsti þáttur okkiar í heims- byltinigunni gæti sem sagt orð- ið sá að salto loðnu í Þorláks- höfn. Fiskur og iðnaður — En cr sjávaraflinn þá nægjlegt viðfangsefni handa fslendingum á næstu áratug- um? — Nei. En fyrst sfeulum við leysa það verkefni af hendi. Lífeur benda til að við gætum allt að því tvitugfaldað verð- mæti þess fistoafla, sem við náum í land árlega um þessax mundir, og ástæða til að ætla aS vjð eigum enn ósnertar rík- ar námur í fisfei á miðunum oktoar Því er oft borið við, að það sé iUmögulegt að plan- leggja atvinnulíf. sem byggir á stórum sveiflum í fiskveið- um, sem við getam efeki haft Þessi mynd er frá fundinum á Akureyri, tekin við háborðið, af þeim Lúðvík Jósepssyni, Jónasi Ámasyni, Jóni Ingimarssyni, Soffíu Guðmundsdóttur og Stefáni Jónssyni. áhrif á. Víst geta iþessar sveifl- ur verjð stórar, en þó feannski ekki ýkja meiri en á jarðar- gróða. Og mætti þá vísa til þess forna siðar, allt frá biblíu- dögum, að safna á góðum ár- um til möigru áranna. Ég er handviss um, að almenningur féllist með glöðu geði á að leggja til hliðar kúf]nn af góðu árunum, ef menn teldu það tryggt, að sú haigsýni kæmi alþýðu manna að gagni, en ekki bara einhverjum einstak- lingrjm, sem hefðu tryiggt sér aðstöðu til að græða á efna- hagsþróúninni. Það veit sá sem allt veit að ég er ekki á móti iðnvæðingu. En ég vil vita tryggilega til hvers er aS vinma. Áður fyrr rífeti bamaleg trú um allan heim á sjálfvirkar framfarir. Allar breytingar af mannavöldum voru toallaðar framfarir. Nú etr sú viitneskjia feomin, jafnviel hjngað á norð- ursilóð, að þeissar breytingar ha-fa mestanpar j verið sfeeimmid- arverk. Jafnvel bandarískix vísindamenn telj'a sig hafa komizt að raun um, að sjálf- ur hnötturinn otokar stendux ekkj undir því, sem nefnist „vextir alf feapítalld“. Við skul- um tooma otofcur upp þeim jðn- aði, sem hæfir náttúru þessa iands og þörfum fólksins sem bygiglr það. Það getum við gert af eigin rammleik. En við sfeuium afþafeka tdlboð er- lendra gróðamiannia um hiut- deild í stóriðju á íslandi. — Og ef ekkj duigir að af- þafeka, hvað þá? — Spurðu Mývetninga. — Ert þú kunnuigur í kjör- — Ekfei nógra tounnugur. en óg verð orðinn kunnugri fyrir vorið. Annars er móðurætt mín úr Þingeyjarsýslum báðum. Og efeki vantar það, ég þekki marga menn á Norðurlandi og hlakka til að vinna með þeim Stefán Soffía Þorgrímur Starrl Helgi Angantýr Uósberg Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra Framboðslisti Alþýðubanda- Iagsins í Norðurlandskjör- dæmi eystra er þannig skip- aður: 1. Stefán .Jónsson, Reykjavík 2. Soffía Guðmundsdóttir, Akureyri 3. Þorgrímur Starri Björg- vinsson, Garði, Mýv.sveit 4. Helgi Guðmundsson, Húsavik 5. Angantýr Einarsson, Raufarhöfn 6. Rósberg G. Snædal, Akureyri 7. Gunnar Halldórsson, Ólafsfirði 8. Jón Asgeirsson, Akureyri 9. Garðar Jakobsson, Lautum, Reykjadal 10. Arni Lárusson, Dalvík 11. Þorsteinn Hallsson, Raufarhöfn 12. Jón Ingimarsson, Akureyri ☆ Alþýðubandalagið hefur nú genigið endanlega frá fram- boðslistum sínum í þremur kjördæmum: Norðurlandi eystra, Suðurlandi og á Vest- urlandi. Fyrst var gengið frá listanum í Norðurlandskjör- dæmi ey&tra, en þar skipar Stefán Jónsson dagskrárfull- trúi ríltísútvarpsins efsta sæti listans. Vakti það verulega at- hygli er tiilkynnt var um framboð Stelféns og í fyrstu stjómmálaferð hans norður á dögunum tóku Norðlendingar vel á móti honum sem öðrum talsmönnum Aiþýðubanda- lagsins. Fundir Alþýðubanda- lagsins um síðustu helgi, sem voru haldnir á Húsavik og Atoureyri tókust báðir hið bezta. Framboð Stefáns Jónssonar er Alþýðuhandalagsmönnum fagnaðarefni — það ber í senn vott um sóknarmöguledka og endumýjunarafl flokksins og afsannar um leið kenningar utrn annað, sem haldið hefur verið á lofti, ekki sízt fyrir sveitarstjómarkiosmngamar í vor. En á lista ALþýðubanda- lagsins á Norðurlandi eystra er valið fólk í öllum saetum listans: Annað sætið skipar Sofifía Guðmundsdóttir, tón- listarkennari og bæjarfulltrúi á Atoureyri. Hún hefiur haft formennsku á hendi í kjör- dæmisráði Alþýðúbandalags- ins á Norðurlandi eystra og allir landsmenn kannast við útvarpserindi hennar og út- varpsþýðingar. í þessum helg- araiuka Þjóðviljans eru birt viðtöl við þau Stefán og Soffíu. 1 þriðja sæti framboðslist- ans er Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi í Garði í Mývatnssveit. Þorgrímur er lesendum Þjóðviljans um allt land að góðu kunnur og þekktur langt út fyrir þann lesendahóp um Norðurland. Þorgrímur Stairri er ekki eini bóndinn á framboðslist- anum — þar er einnig þóndi í 9. sæti: Garðar Jakobsson, bóndi í S-Þingeyjarsýsta. í fjórða sæti listans er ungur trésmiður frá Húsavík: Helgi Guðmundsson. Helgi hefur tekið virkan þátt í mál- efnum verkalýðssamtakanna. Hann hefur setið þing ASÍ og Sambands byggingamanna, auk þess sem hann um nokk- urn tíma var f'ormaður Iðn- nemasambands íslands. Helgi er talsmaður launafólks á þessum framboðslista — ásamt öllum hinum, því að hver frambjóðandi Alþýðu- bandalagsins lítur á það sem skyldu sína að tefla fram mál- stað launaifólks. En Helgi er hins vegar beint úr verkalýðs- hreyfingunni, en það á einnig við um aðra frambjóðeridur: Róbert G. Snædal, ríthöfund- ur og formaður Alþýðubanda- lagsins á Akureyri, er í 6. sæti framíboðslisitans, Jón Ásgeirs- son, varaform. verfcalýðsfé-- laigsins Einingar er í 8. sæti listans, í tíunda Ámi Lárusson, verkamaður, DalvLk í ellefta . Þorsteinn Hallsson, sem.hefúr -, verið formaður verkalýðsfé- lagsins á Raufaitiöfn. í fimmta sæti framboðslist- ans er Angantýr Einarsson, Raufarhöfn, en Angantýr er tounnur um allt kjördæmið og situr nú í hreppsnefndinni á Raufarhöfn, en þar á Allþýðu- bandalagið tvo af fimm hreppsnefndarmönnum og hafði hvorki meira né minna en 44% greiddra gildra at- kvæða í kdsningunum s. 1. vor. í sjöunda sæti listans er ungur kennarí frá Ólafsfirði Gunnar Halldórsson, en heið- urssætið skipar Jón Ingimars- son, formaður verkalýðsfélags- ins Iðju á Akureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.