Þjóðviljinn - 22.11.1970, Side 11

Þjóðviljinn - 22.11.1970, Side 11
Sumnudiagur 22. nóvemlber 1970 — t>JÖÐVILJIN7SI — SlÐA 11 Hlöðver Sigurðsson: Hugleiðing um daginn og veginn í gamni og alvöru. — Til blaðamanna Þjóðviljans Góðir fiélagar. Það er nú orðið nokikuð langt síðan óg hef sent ykkur línu, og nú ætla ég að ræða lítið eitt við ykkur um blaðið okkar, Þjóð- viljann. Auðvitað finnst mér eins og fi'.eiri af okikur að hann sé skásta biaðið, en það er okk- ur nú ails ekki nóg, eí hann er er ekiki nógu góður. Og ég heid hann gæti verið betri. Ég veát, að þið berið við fjárskorti, og ■það tek ég að nokkru leyti til greina, en Þó ekkt að öllu leyti. Mér er að vísu sagt, að bæði íþróttafréttir og kviktnynda- gagnrýni í Þjóðviijanum sé með því bezta sem þekkdst hér. Þetta er svo sem ágætt. svo lan.gt sem það nær, en þar sem ég stunda ekki íþróttir og hef ekki neina möguleika till að sjá kvikmyndir í Reykjaivik er mér þetta ekiki nóg. Ég er ekki að amast við þessu, en eitthvað vil ég nú hafa fyr:r mig. Ég les alltaí með sanntri ánægju allt sem óg sé efitir Skúfa á Ljót- unnarstöðum, og það jafnt. þeg- ar ég er ekki á sama máii og hann, sem ég er þó ofitast. Gæt- uð þið ekkj fengið fllevri góða penna, þótt þeir væru ekki jafn- okar Skúia, tíl að senda ykkur pistla við og við? Hvemig væri, að fiá leyfii til að birta góðar greinar úr tímaritum edns og einn vinur ykikar stakk upp á eða þó ekki væri nema að birta úrdrátt úr þeim? Ég vil t. d. bend’a á margar ágætar greinar í síðasta heftí Sanwinnunnar, saro sem grein Þorsiteins á Skál pastöðum eða Guðmundar Sæmundssonar, þessar greinar eiga ekki síður heima í vönd- uðu dagblaði en í tímariti. Þá mætti ekkv síður nefna grein Þrastar Ölafssonar, þótt ef til vill væru ekki allir sammála efni hennar. Það mættí held ég Mka minnfea það pláss, sem fer í myndir. Ofit finnst mér, að þessar flannastóru myndir séu helzt til þess að fiylla eitthvert tómarúm í blaðinu. Oiftast nær hef ég nú verið sammála gagn- rýninni í blaðinu. Mér finnst, Hver leggur ekki metnaS sinn í a3 hafa heimili sitt vistlegt og þœgilegt, heimilis- fólki til ánægju og gleSi? Á ferðalögum er ekki siður ánægjulegt að búa vistlega og þægilega. Hótel eru heimili þeirra sem þar dvelja. Við Ieggjum metnaS okkar í aS búa sem bezt aS gestum okkar, þannig að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. HEIMIU ÞEÍRRA ER REYKJAVIK GISTA að þið hefðuð mátt bregðast við á jákvæðari hátt í það eina sánn. sem ríkisstjómin gerði eitthvað af viti, og þar á ég við það að hækka verð á áflengi og tóbaki til að greiða niður mjólkina. Að flesfiu öðru leyti er verðstöðvunarfrumivarp þeirra hin mesta svívirða og aðfarir allar í kringum það af hendi nlkisstjómarinnar hállfu verri. Það mdnnir fíka á Mol- búana, þegar þeir þurftu eitt sinn að losna við moildarhaug og fiundu upp það snjailræðd að grafa bara gryfju til að láta hann í. Þelm kom ekki til hug- ar að upp úr gryfijunni kæmi annar hauigur. Það eru sýnilega fleiri en ég, sem hafa ýmislegt við ykkar vinnubrögð að athuga, og um sumt af þvi langar mig að fara nokkrum orðum Þar á ég við þá gagnrýni, sem á ykkur hefur dunið frá hægri og vinstri, og veit ég þó varla hvora ég á að kallia hægri og hvora vinströ Hann Vésteinn Lúðviksson er sár við ykkur og sættir sig skár við Moggamn en ella, af þvi að þið birtið stundum fréttabréf frá opinberum aðilum fyrir austan tjald og myndir af fólki í Tékkóslóvalkíu, sem er að baða siig. O, jæja, ég skai verða síð- astur manna til að afsaka inn- rásina í Tékkóslóvakíu og gæti vel tefcið undir þau ummæli forseta Rúmeníu, að það hafi verið stærsti glæpurinn. sem framinn hatí. verið gegn sósíad- ismanum í áratuigi. En þar fyrir þurfum við ekki að láta sem þessar þjóðir sóu ekki til eða þá bara lúsugur og skítugur lýður, sem ekki kunni að baða sig. Og svo eru aðrir á h'.nu leitinu. Einn tallar um það að 45 Hljóðkútagerð Hofsósi 20/11 — Fyrirtækið Stuðlaberg hér á staðnum hefur nú hafið framleiðslu á hljóðkút- uw í dráttarvélar og bíia. Smiði á jressum hljóðkútum hófst í byrjun nóvember. Er fyrst tekið fýriir að fram- leiðá 2 þúsund stykki í dxáttair- vélar af Fergusomgerð. Þá varða framlledddir hfjóðtoútar fyrir Landroverbíia, Bronkojeppa, Moskvitsj- cig Skodabfla, fimm hundnuð stykfci fýrir hverja bíila- tegund. Fjórir menn vinna að þessari smfði og hafla verið settar upp véiar í þessu samibandi af fluM- kominni gerð. Suimiar af véluraumi hafa verið smíðaðar hér á landi. Framlleiðslan fer fram í 800 fer- metra húsmæði, er fyrirtækið hef- ur komið sér upp í plássinu. Gert er ráð fyrir að 8 tiil 10 mienn sitarfi að þessari hljlólðikúta- gerð í vetur. F.K. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÖLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJ0PUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með •fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Stytting tromplitarins gesra fhaldinu það til gatgns og gleði að sitja hedma við næstu kosningar, af því að þið talið éklki nógu hliýlega um Rússana. Ekki bið ég neinnar afsökunar á samúð minni með Sovétríkj- unuim í síðustu heimsstyrjöld og einnig bæði fyrí.r og eftir þann tíma. Ég gasti medra að segja samþykkt það sem ég heid að hafi verið haft eftir Halldóri Laxness, þá hét hann líka Kilj- an, að afstaða manna til Sovét- rflcjanna skæri úr um það, hvort menn væru sósíatístar eða ekki. Þetta var þá eina ríkið, sem gert hafði alvarlega til- raun að framkvæma sósíalisma, umkringt af óvinum á alllar hliðar. Og hvemig gátum við trúað því, að Mogginn, lygnasta auðvaldsblað á Island' og þó viðar væri leitað, gæti sagt eitt- hvað satt um stjómarfarið þar? Auðvitað ,,ló hann lika víða, frá“ eins og Gunnar Lambason forðum, en þó var meiri sann- leikur í skrifum hans en okk- ur gat órað fyrir. Enn getum við viðurkennt. að þessá ríki eru flesitum eða öllum fremri á suimum sviðum, svo sem tryggingaínlöggjöf, heiibrigðis- málum, kvenréttindum og að sumu leyti skólamálum. Þetta má þaklka þeirra sósíalísku markmiðum. En svo standa þau líka lanigt að baki þróuðum lýð- ræðisríkjum s.s, Norðurlöndum að ýmsu leyti, svo sem persónu- frelsd einstakfiittgsins, og þar á ég ekki við freilsið tíl að airð- ræna aðra menn, heldur firelsið til aö hugsa og tjá skoðanir sín- ar. Og aldrei skal ég viður- kenna, að þetta sé sök sósíal- ismans, heldur skammsýnna manna og arfur margra allda einræðisihefðar. Við megum með engu miótí hatfla trúarlega af- stöðu till Sovétríkjanna og álíta allt sem þeir gera þar harla gott, eins og þegar trúaður mað- ur ræðir um órannsakanlega vegi guðs, Stjómendur Sovét- ríkjanna eru varla algóð'r eða alvitrir. Og svo að lokum er það stóra syndin yklkar Þjóðviljamanna, Er það annars ekki rnest yickur að kenna, hvernig komið er fyT- ir honum Karli okkar Guðjóns- syni? Þið hafið aidrei b-rt nógiu margar og falfegar myndir af honum og kannslki stundum gleymt að referera ræðurnar hans, svo ég tali nú ekki um að birta þær allar orðréttar Þið sjáið, aö hann er bara óánægður um vinnubrögðin. en ekiki stefn- una hjá Alþýðulbandalaiginu. Reyndar hefði nú kannski verið einhver leið að fá einhvern ann- an en íhann til að stjóma flundi á Siglufirði þennan umrædda laugardaig, þegar honurn var boðið á þingsflldkksfundinn, en auðvitað þurfti hann nauðsyn- lega að kotmast burt úr Reykja- vík einmitt þessa helgi. Nú hafa hin blöðin, guði sé lof, tekr.ð að sér það sem þið áttuð að gera, að binta myndir af honuim og túlka miál hans. Vonaindii fær hann nú nægju sína, aumingja strákur- inn. En það finnst mér ekki lýsa fallegu innræti hjá þessum nýju vinum hans, aðspá lionum sösnu örlögum og Áka Jakobssyn', sem helzt mætti lfkja við þá skel, sem rekin var á fjöru, en lenti svo í heyinu, moðdnu, fjós- haugnum og var borin á völl, og hafði þó komið á meira en einn postulínsdlsk. Heíldur hefði ég nú vfljað Iflcja honum Karli okkar við þann þráðarlegg úr gonmögóttum laanlbsfætí með lótúnsbólu í endanum, sem aft- ur fann sinn eáiganda eftír ndkfcrar þrengingar. Ekki skal ég veröa til að plctoka bóluna úr endanum á honumi. Ég vona að það skíni fallega á hana. þegar Gylfi fer að þeysa honum eins og gandi mflli iands og Eyja. Kær kveðja Siiglufirði, 11/11 1970 Hlöðver Sigurðsson. Það verður að tetljast vel af sér vikið að vinna hállflslemmu í hjarta, þegar andstasðingam- ir eiga KG9 í tromplitnum en blindur á etokert tromp. Þetta tókst J. Cohen á rnóti í Banda- rikjrmum. Á2 A V — ♦ ÁK103 A ÁK109832 A KDG10987 A 6543 ¥ G2 ¥ K975 ♦ G ♦ 9542 * D54 A G A — V ÁD108643 ♦ D876 * 76 Sagnir: Suður gefur Norður — Suður á hættunni. S V N A Cohen Connon 3 V 34k 4A pass 4V pass 4gr pass 5A pass 6 A pass 6V pass pass pass (Sex hjarta sögnin verður að teijast mjög hæpin, jMnvel þótt um tvímenningstoeppn: hafi verið að ræða). Vestur lét út spaðakóng. Hvemig hélt J Cdhen, sagn- hafinn í Suðri á spilunum tíJ þess að vinna hálfslemmu í hjarta hvernig svo sem and- stæðingamir vörðust? SVAR: Fyrsta varúðarráðstöflunin var að trompa útspilið í spaða, ef eins og að líkum lét, hannyröi að stytta svo tromplit sinn, að hann kæmist hjá þvi að spfla sjálfur út trompi, sem and- stæðingamir myndu gileypa, við. Suöur tók síðan á trompésinn, en hvorki kóngurinn né gös- inn reyndust vera einspil. Næst fékk hann þá ágætu hugmynd að láta út hjartadrottningu sem blankur gosinn féfl í frá Vestri, en Austur tóto á toónginn. Hann lét þá út spaða undir ásinn blankan í borð:, en Suðurgætti þess að kasta af sér laufi. Hann gerði sér ljóst, að hann yrði að haga spilinu þannig að hann og Austur ættu jaifnmörg tromp og trompaði því lauf eftír að hafa tékið á laufiaíkónginn (önn- ur troimipstyttingin), flór (nn í borðið aftur á tfguHkónginn og trompaði lauf í annað sinn (þriðja tmmipstyttingin), áflítþar til Austur varð að trompa og sjá af trornpi sínu í gaffal sagnhafans. Nú nægði að Austur ætti eft- ir einn tfgul til þess að Suður giæti fengdð á ásinn í borði. Þá var hálfslemimian unnin á frí- spilin í laufi é borðinu þar til Austur neyddist enn tíll að trompa. Vandráðin slemmuþraut Þessa vandráðnu bridgeþraut hefur franski prófessorinn Ant- oine Roux samið. A 7643 ¥ ÁDGIO ♦ Á1085 A Á A 852 A 109 ¥ K93 ¥ 64 ♦ K76 ♦ G9432 A D542 A ÁKDG A 10987 ¥ 8752 ♦ D A KG63 Suður 2A 3¥ 5* 6 V pass Vestur lætur út laufaitvist og hvemig getur þá Suður unnið alslemmu í spaða, hvemig sem andstæðingarnir verjast? Með hvaða útspili mætti fleifla siemmusögn: n a ? Sagnirnar hefðu getað orðdð á þessa leið við spflaborðið, ef gert er ráð fyrir að Noröur gefi: Norður IV 3A 4* 5A 6 A Með ágætri skiptingu spfla sdnna og fjórlit í opnun- arlit meðspilarans er fullásitæða fyrir Suður að stöktova upp í tvo spaða, en sú sögn erkrafa um úttefct. Þegar Norður fær slikt svar við opnun sinni og getur því gert ráð fyrir a.mk. 16 punkitum (rúmum 25 Vínar- punktum) hjá meðspflaranum, fþegar ednnig er reiknað með skiptingunni) er honum öhætt að stefna að hálfslemmu í spaða sem Idka- sögn. Bftír er að vita hvort adslemma kemur tí.l greina. En Suður sem óttast einn tapslag í hjarta lætur sér nægja hálf- slemmuna og passar eftir að Norður hefur sagt sex spaða. Að sjálfsögðu hefði hann getaö ráðizt í alslemmuna, hiefðihann átt hj artakónginn Leiftur gefur út níu ung- lingabækur nú fyrir jófín Níu unglingabækur koma út hjá Leiftri núna fyrir júlin og eru sumar þeirra nýjar bæk- ur í eldri bókaflokkum, sem ætíð er þó hægt að lesa sem sjálfstæðar bækur. Þannig er toomdð út hefltið af Nancy-bótounum. — Heitir bókin „Nancy og reim- leikarnir“, eftir Caroíyn Keen. Þá er komin út 4. bótoin um Mary Poppins, eftir P. L. Tra- vers. Beir hún heitið „Mary Poppins opnar dymar“. Tvær nýjar bækur koma út í bóka- flokknum um Bob Moran, eft- ir Henri Vemes. Heita þær „Svarta höndin“ og „Endur- koma Gula skuggans". Ný bók í Frank- og Jóa-bókaflokknum. Heitár hún „Frank og Jói í leit að föidum fjársjóði", eftir Franklin W. Djxon. Þá gefur Leiftor út bælaM-nar „Kim og örláiti þjófurinn“, eftir Jens K. Holm, „Tommi og sonur Indi- ánahöfðingj ans“ eftir Rolf Ul- rici, „HeUiamjr á tunglinu", eftir Paitrick Moore og bóíkina „Sirteus Nonna“ í þýðingu Þor- steins Jósepssonar. Var þettr ein af síðusfu bókunum ei Þorsteinn þýddi og gerisf sag- an í svissnesku Ölpunum aí hliuita. Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir _y„ myndamóta fyrir yður. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.