Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 4
H SrÐA — ÞJÖÐVŒLJTNTí — Ftomtudagup 3. desemtoeír 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Ávísun á kollsteypu
jf^ú er komin til framkvæmda svokölluð verð-
stöðvun, framkvæmd annarsvegar með vísi-
töluráni frá launamönnum, hins vegar með niður-
greiðslum og hækkuðum fjölskyldubótum. Stjóm-
arflokkarnir anunu gera sér vonir um að menn
taki þessa verðstöðvun alvarlega og gangi til
næstu kosninga í þeirri sælu 'trú að komin sé
festa í verðlagsþróunina á íslandi, gildi krónunn-
ar orðið stöðugt. Þessi leikur hefur þó verið iðk-
aður það oft að flestir ættu að vera farnir að átta
sig á honum, enda þarf ekki mikla glöggskyggni
til þess að sjá hvert stefnir.
^ þessu ári hefur útborgað kaup til verkafólks
hækkað um því sem næsf 30%, þótt sú raun-
verulega hækkun sem um var samið í vor nemi
aðeins 15-18%; helmingurinn er yerðbólguhækkun
sem ekki kemur launamönnum að neinu gagni.
Ýmsir starfshópar hafa fengið mun imeiri hækk-
anir, 'til að mynda yfirmenn á farskipum um 55%.
Allar landþúnaðarvörur hafa hækkað mjög til-
finnanlega og langt umfram það sém félst í kaup-
hækkun til bænda; sú dýrtíðaraukning er óbreytt
efnahagsleg staðreynd þótt ríkissjóður greíéi’
bili tvo þriðju af smjörverði, meira en helming af
kartöfluverði og þar fram eftir götunum. Almenn
hækkun á vöruverði naim á fjórum mánuðum í
sumar um 12%, en það jafngildir tveimur til
þremur miljörðuím króna á ári. Framundan er
hækkun á kaupi opinberra starfsmanna sem nema
mun allt að 80% hjá þeim sem höfðu hæst laun
fyrir. Framundan er einnig óhjákvæmilega stór-
hækkun á kaupi sjómanna. Fjárlög næsta árs
munu hækka um marga miljarða króna, væntan-
lega um 40-50%. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar og annarra sveitarfélaga munu hækka að
sama skapi, en tekjur ríkis og sveitarfélaga eru
auðvitað allar greiddar af þegnunum.
| þessari þróun hefur margt virzt óhjákvæmi-
legt og eðlilegf, þegar litið hefur verið á það sem
einangrað fyrirbæri, Virði menn hins vegar fyrir
sér þróunina í heild fær ekki duliz't að hún er á-
vísun á nýja kollsteypu, áframhaldandi óðaverð-
bólgu sem aðeins verður falin fram á næsta haust,
á enn eina gengislækkun og skert lífskjör. Engir
vita þetta betur en ráðherrarnir og sérfræðingar
þeirra, því þeir hafa greinilega stefnt að þessu
marki frá því að kjarasamningamir vom gerðir í
vor. Með þeim samningum var Immdið þeirri
stefnu viðreisnars'tjórnarinnar að ísland væri lág-
launasvæði; eftir nýja gengislækkun yrði verka-
fólki á íslandi búið það hlutskipti á nýjan leik í
augum þeirra erlendu atvinnurekenda sem ríkis-
stjómin leggur allt kapp á að laða til íslands.
Þetta er lykillinn að stefnu ríkisstjómarinnar í
efnahagsmálum um þessar mundir. Að þessu
marki er stefnt vitandi vits, en hin svokallaða verð-
stöðvun á að dylja réttar staðreyndir meðan kjós-
endurnir standa í kjörklefanum næsta vor. — m.
Af tilefni tveggja deilumála. —• Hver hagn-
ast á þessu? — Hundavinir og sannir
hundavinir.
Táknmál ástarinnar, sú utm-
talaða sænsfca kvíkmynd, sem
sýnd hefuir verið í Hiafnarbdói
undanfiamar vikur við metað-
sókn, hefur orðið tilefni mdk-
illa -blaðasikrifa og verður
ekki sagt að höfundiaimir bafi
beint verið sammála í skirif-
um sínum. Þeir sem harðast
hafa gagnrýmt kvikmyndina
hafia taiið eðlilegf og sjálf-
siagt að banna sýningar á
henni þar sem um argiasta
kiám sé að rseða, aðrir ekk-
ert séð athugavert við það að
sýna myndina endia talið hana
hispursiaiJisa firæðslumynd
um þau efni sem löngum
hafa verið feimnismál manna,
einstaka farið bil beggja og
talið mynðina fyrst og fremst
söluvaming með fræðslu-
stimpli en þó ótækt að banna
sýningu hennar.
Við birtum nú stutt biréf
frá Útnesj amanni, 1118® í. til-
efni þessarar fræigu eða al-
ræmdu krvikmyndiar. Bréfrit-
arl spyr í yfirskrift „Hver
hagnast á þessu?“, en bréfið
er svohljóðandi:
Eínu sinni var okikiar mönn-
um tamt að gruna auðvalddð
um græsku í bverjum hlut.
t>að var óvinurinn sjálfur,
sem gait breytt sér í ljósen-g-
ils líki. Jafnvel skáld ásta og
blóma fengu það framan
í sig, að þau væru að rekia
erindi auðvaldsins.
Ekk; hef ég séð þá frægu
fræðslumynd. sem nú æsir
taugar Reykvikinga. En und-
ir eins. datt mér óvdnuxinn í
hug. Er ekki einhver fjár-
aflakló þaroa á ferðinni og
veit að nýjungagjamiæ menn
eru ginkeyptir fyrir öllJ, sem
fram kemur undir fallegu
nafni?
Sumar skáldsögur seljast
vel, vegna þess, að þar er að
finna digurbarkalegt orð_
bragð gelgjUskei ðsdrengj a.
Höfundurinn vill láta tala um
sig. Útgetfandinn vill græða.
Auðvelt er að segja nýjunga-
mönnum að hér sé á ferðinni
fræðibók um miannslíkamann,
sú fyrsta í sdnni röð og varpi
ljósi yfir margra aldia myrk-
ur fáfræðinnar.
Söguhetjan Sherlock Holm-
es var vanur að spyrja sjálf-
an sig. þegar hann hóf rann-
sókn sakamála: Hver hagnast
á þessu? Þannig fann hann
oft sökudólginn.
Fljótfæmir nýjungamenn
ættu stundum að spyxja
svona: Hver hagna-st á þessu?
Oft mundu þeir þá komast
að raun um, að óvinur okkar
allra, fépúkinn, er þar á ferð.
Því spyr ég: Getur ekki ver-
ið, að hann sé jafnvel á ferð-
inni í fræðslumynd? Spyx sá,
sem ekki veit.
Að lokum: Það er léleg
fyndni að gera gys að aldJr-
hnignum listamanni, þó að
hann gruni myndin-a um
græsku. Þesisi gamli maður
hefur þó sýnt æsikunni vin-
semd með þvi að yrkja fyrir
bana danslagatexta. Ekki
bendir það á afturbaldssemá.
Eða þuirfa einhverjir að ná
sér niðri á bindindi®manni?
Útnesjamaður.
Og svo er bréf um annað
deiluefni og tilefni mikilla
blaðastorifa. Bréfið er svo-
hljóðandi:
Ágæti Bæjarpóstur!
Um leið og ág storifa þér ál-
vairlega hugleiðingu vil ég nota
tækifærið og þaktoa þér fyr-
ir margar ánægjustjndir, sem
ég vona að eigi eftir að verða
enn fleiri.
Tiiefni bréfs míns er
hrölt nokkurra manna, sem
kalla sig hundavini og hafa
stofnað svokallað Hundavina-
féla-g. Ég álít, sem sönnUm
bundavini sæmir, að þetta
„Hundavinaféla-g" sé stofnað
á röngum forsendum. Ég
spyr: Er það af einskæijri
vináttu við hundand að þessir
„hund-avinir“ viljd ala þá hér
í bor garófrels i nu ? E,r þ-að
ekki frekar löngun „hunda-
vinanna“ eftir stoemmtilegj
leikfangi, án tillits til þess
hvort hundunum líði vel eða
ekki? Að vísu hafa fuHtrúar
„hundavinianna“ sa-gt að ekki
eigi að leyfa bverjum sem er
að hafa hund. Aðeins þeir,
sem hugsa vel um hundia sína
og gæta þéss að þeir gangi
ekki lausir, mega hafa hunda
í borginni. Mér er enn spum.
balda þessór „hundavinir“ að
það sé nóg að gefa hundin-
•jm nóg að éta og kjassa hann
til áð honum líði vel. Ég
leyfi mér að svara neitandi.
Þetta er að sjálfsögðu gott út
af fyrir sig, en langt frá því
að vera fullnægjandi. Tii að
hundum líði vel, þurfa þeir
fyrst og fremst frelsi. Hver
befur ekki séð hunda í bandi
togandi eigendur sina á eftir
sér eða öfugt. Einnig hnus-
andi utan í bíla í þeirri
frómu trú að þeir séu heiðar-
legar hundaþúfur, en svo þeg-
ar á að ljúka sér af, þá heyr-
ist föðjrleg skipuna-rrödd
edgaindians- „Uss, uss Snati.
Þetta má ekki“. Hundurinn
lítur lúpulegur á eiganda
sinn, leggur niður rófuna og
hættir við. Þessum hundi líð-
ur ekki vel. Eða hal-dið þið
það?
Jæja Bæjarpóstur minn. Þá
æ-tla ég að siá botn í þetita.
Ég vona að þessi oið mín
bafi orðið til þess að opn-a
hj-g einhverra hinna svoköll-
uðu „hundavina“. Gg á aHa
sanna hundavini vil ég skora
að fylkja Hði og berjast fyrir
því að allir bund-ar njóti
ír-etsis og fái að lifa í sínum
eiginlegu heimkynnum, sveit-
inni.
Vertu blessaður og sæll,
megi þú len-gi Hfa.
Sannur hundavinur.
70 ARA I DAG
í dag, 3. desemiber er Sdg-
ríðu-r Þorieifsdóttir frá Siglu-
firði 70 ára. Sigríður er faedd
á Staðarhöli í Sigl-ufirði 3. des-
ember árið 1900. Dóttir hjón-
anna Val-gerðar Kristjánsdóttur
og Þorieifs Þorfeifssonar,tbónda
og sjósóknara, en þau hjónin
bjuggu á Staðarfióli um langt
áraiskeið, en fluttu í kaupstað-
inn sjálfan árið 1918. Af stóru-m
bamahópi hjónanna Valgerðar
og Þonleife komust 6 tH fuH-
orðins ára og eru nú aðeins
4 á Mfi.
Árið 1927 dó VaT.gerður, -mióðir
Sigríðar og noklknum árumsíð-
ar drukknaði Þorieilfur faðir
hennar ásamt Þorvaldi syni
sínuim í sjóróðri frá Siglufirði.
Eins og að líkum lætur var
þetta mikdð áfalU fyrir fjöl-
sikyiduna og raunar aHit byggð-
arfagið.
Þessu áfaHi, edns og öðrum,
sam Sdgníður hefur orðið fýnir
á lífsileiðinni tók hún umeð þvi
hugarfari, sem henni er svo
eiginlegt: að láta eklkert beygja
sig, heldur stianda af sér storm-
inn og hailda ótrauð átfíram 10
sigurs í Hfeibaráttunni, en Sig-
riður hefur með du-gnaði sínum
og öljuseimi komdð sér vei á-
ffaim og nýtuir trausts o-gtrún-
aðar saimferðairimanna sinna í
rikum rmæJi.
Hér í Sigluifirði gekk hún að
hvaða starfi sem konur leggja
hönd að bæði utan húss oginn-
an og var eftirsótt vegnadu-gn-
aðar og verklagni.
Sigríður starfaði hór ta-lsvert
og mákið að félagsmáium. öll
baráttuimiál kvenna, bindindis-
starfeemi og Hknarmái voru
henni hugstæð, en óg hygg. að
stærstan skerf hafi hún Oagt
tU verkaiýðshreyfingarinnar, og
til styrktar því flólki, sem mdnna
mátti sín o-g varð einhverra
hiuta vegna undir í lífebarátt-
unni.
' Sigríður starfaði rnikið í
AFMÆLISKVEÐJA
verkakvennafélaginu Brynju
frá stofnun þess 1939 og þar
til hún fluttist héðan 1962. Hún
gagndi ávallt trúnaðarstöifum í
þessu féiagi og var meðai ann-
ars fonmaður þess í fimrn ár.
Á heimili Sigríðar var um
áratugaskeið móðursystir henn-
ar Dýrfeif Kristjánsdóttir.
Reyndist hún Si-gríði ogsystkin-
um hennar svo og dætrum Sig-
ríðar sem bezta móðir ogheim-
ilisaðstoð lengi fraiman af, og
naut svo í ríkum mæli uim-
hyggju og kærleika Sigríðar <yg
ailrar fjölskyidunnar, þegar ell-
in og lúinn sóttu -að henni.
Þótt Sigríður Þorfedfsdóttir sé
orðin 70 ára, er hún létt og
kvik á fæti enn, og ber ekki
árafjöldann utan á sér, ef svo
mætti að orði komast. Hún er
algerlega laus við vol og vfll,
kvartar ekki né kveinar, þó að
hún gangi ekki aflltaf heil til
skógar, — o-g gætu margir yn-gri
tekið hana sér til fyrirmyndar.
Það er lærdómsrfkt að kynnast
konu edns og Sigríði. Hún þekk-
ir vei bæði örhyrgð og vel-
megun eins og svo margir, sem
koomnir eru á þ-ennan aWur.
Hún hafði vilja og þrek til
að brjótast í gegnpm erfiðleik-
ana og bætt lífskjör hafaekki
spillt hennar trausta hugarfairi
svo. að hún gleymi þvi að allt-
af er einhver sem þarfnast
hjálpar og umlhyggj-u með-
bræðra sinna.
Árið 1962 fluttist Sigríður iil
Reykjavíkur og á nú heimahjá
dióttur sinni og tengdasyni að
Sóliheimum 34. Ég vil meðþass-
um fáu og sundurleitu línum
minnast góðrar og traustrar
konu, sem við sem yngr: erum
getum lært af, „að veginum,
skyldunni víkja ekki úr, en vera
í lífinu sjálifum sér trúr“.
Ég sendi þér Sigríður mín
innilegar hamdngjuóskir á þess-
um tímamótum og þakka þér
góð kynni og gott saimstarf á
liðnum árum og ólska þér og
þínum velfarnað-ar um ókoan-
in ár.
Ólína Hjálmarsdóttir.
Sjötíu ára er í dag Siigríður
Þorfeifedlóttir frá Siglufirði. Hún
er fædd á StaðarhióM við Sigflu-
fjörð. Foreldrar hennar vo-ru
Vál-gerður Kristjánsdóttir og
Þorleifur Þorleifeson hákarla-
skipafonmaður. Ölst hún þar
upp í hópi 11 systkdna, en flutt-
ist svo 1916 yfir fjörðinn í
þorpið seim þá var, og er kennt
við Si-gliuifljörð.
Ekfci er hægt að minnast á
lífehlaup einnar manneskju án
þess að það samtvinnist sam-
tíðinni á því tíma-bfli. A árun-
um eftir alidaimótin, þegar Sd-g-
ríður sleit bamsskónum, var
margt öðruvísi en nú er. Um
skólaigöngu var þá lítt að ræða
nema í ' hinum lærdómsiríka
skóla lífeins, þar sem hver er
sinnar gæfu srniður.
Siglufjörður breyttist á fyrstu
tugum aldarinnar úr HtilH ver-
stöð í ednhverja aithafnamestu
sfldveiðis-töð landsins. Ég þarf
ekiki að fjölyrða um hvaða á-
hrif sifkur uppgangur hefur haft
í litlu sjávarplássi, en geta má
nærri að þau voru rnörg og
margvísleg. Þama fiengu auð-
rnenn, eríendir sem innlenddr,
tækifærí til að raka saman
gróða, og svo sannarfega varsá
gróði fenginn af þrældómdann-
arra og arðráni frá lítilmagnan-
um, En réttlætiskennd verka-
fófksins á Siglufirði vaknaði
skjott og þar var lengi vel sá
mr.ðdepill sem til var horft í
samlbandi við kaup og kjör
verkafólks á IsJandi.
Sigríður fór ekki varhluta af
reynsJu og áhrifum þessarar
hreyfingar. Þegar Verkakvenna-
féflagið ,.Ösk“ var stcfnað 1926.
var hún ein af stofnendum þess.
Þeíta var fyrsta verkakvenna-
félagið á SigJufirði, en síðar
var stofnað annað til höfuðs
hinu fyrra, þar sem það þótti
of nóttækt. Sú saga er oí löng
til að rekja hana hér, þófct gam-
an væri, þvi að á þessum ár-
um skeðd margt sögulegt, sem
aflt eru þættir í lífesögu Sig-
ríða.r og margra fledri, sem
lifðu atburðina. 1939 sameinast
loks þessd félög og er þá stofn-
að Verk akvennaifela gið Brynja.
1 því fólagi gegndi hún mörgum
trúnaðarstöðum og við það er
nafn hennar tengit í fjöldamörg
ár Hún var varaformaður þess
frá 1946-1956, en þá tók hún
við formannsstöðu. Hún stjóm-
aði félaginu af festu og dugn-
aði til ársins 1964, en þá flutt-
ist hún búferium frá Sigilufirði
tfl Reykjavfkur. í göðtemplana-
reglunni á Siglufirði s-tarfaði
hún frá árinu 1923 til þess
tíma er hún fluttist burt.
Þó að hór sé rakin saga og
taJin upp bau vericefni semSig-
ríður hefur helzt innt af hendi,
©r ekki öll sag,a henn-ar sö-gð,
því hún, eins og fle-iri ailda-
mótabama, varð hrifin af hu-g-
sjónum ungmennafélagshreyf-
ingarinnar og þá líka síðast en
ekki sízt af h-ugsjón sósíalism-
ans. AJHa tíð hefur hún verið
reiðubúin að vinna að þeim
málefnum sem stuft gætu að
fraimigangi hans. Mannkostir
hennar kcma skýrast í ljós,
FramhaM á 9 síðu.
i