Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 03.12.1970, Side 7
EtaaataidlaiaMr 3. dieBemlber 1970 — MÓÐVTLJINN — SlDA *J bækur GETIÐ TVEGGJA BÓKA Jakob Kristinsson: Vaxt- arvonir. Ræður og rit- gerðir. Útg. Skuggsjá. — Alþýðuprentsmiðj- an h.f. Grétar Fells: Það er svo margt. Erindi IV. bindi. Prentsm. Leiftur h.f. G'aman væri að gieta lýst einhverju Ijósi at5 því, hve guðspekihreyfingin hér á landi etgi ríkan þátt í ýmisum breyt_ ingum sem orðið bafa í and- legum efnum þann röska ald- arhelming, sem liðinn er, síð- Jakob Kristinsson an Guðspekifélag ísiands tók að sýra bér deigið. Slíkt er þó ekki vinnandi verk. En leiða má gran að þvi við lestur tveggja erindasafna, sem út era komin eftir fyrstu forseta féiiagsins, þá séra Jakob Kriisit- insson og Grétar Fells, báða Íártna fyrir skömmu, að þau á- hrif hiafi verið medri en al- mennt er ætlað eða gengizt við. „Á ánumum eftir 1920 fór mikdð orð af islenzkum presti, nýkomnum frá prestsþjónus'lu í Vesturheimi.------- H:ann flutti erindi fyrir aJmenning. — — Mönnum, sem á hann hlýddiu lágu þau orð á tungu um boð- skap hans og flutning .að því var líkast, sem þekn hefði opinberazt nýr sannledkur og nýr heimur, sem hverjum edn- staklingj bæri að eiga þátt í að móta. Þeir komu sumir hiverjir sem nýir menn af fundi hanis, bversj sem til tókst um enddngu þeirxa áhrifa. Presturinn var séra Jatoob Kriistinsson“. Svo farast Þórleifi Bjarnaæ- sjmi orð í formála, sem bann ritar að útnvali ræðna og rit- geirða eftiir séra Jatoob. Nefn- ist það Vaxtarvonir. Þeir Þór- leifur og Sigvaldii H j áhnars- son hafa val-tð í biókina, að til- mælum Ingibjargar Tryggva, dóttur, ekkju höfund'ar. En sjálfur hafði hann um sein-an fengið hiuig á því verki. V-axtarvonir er sfiu/tt bók, að- eins röstoar 200 bls. Efnið, auk formálans, er talið í tuttugu heitium. Mandi víst margur vilja hafa stasrra safn þessa skörungs milli han-da. En srtórlítdð er það og fjölbreytt og geymir innan spjalda tals- verð ævisö'gudrög og enn fyflHri miannlýsingu, þegar eftir er skyggnzt. Nýlunda efnisins og töfrar í flutningi og framgöngu áttu að vdsu þátt í áhrifavaldi þesisa dáða kennimanns á sínum tíma. En flestar standa þessar ritsmáðar fullvel enn að veggj- um og viðum án þeima stoða. Og bókin er vandlega úr garði gerð, jafnvel stafrétt, að ég held. Fyrsta erindi bókarinnar og hið firemsta, að ég teJ, er um Sigurð Kristófer Pétursson, hinn sjálfmenntaða snilling, sem gerði hol'dsveikraspítai'ann í Laugaimesd að háskéila sínum, er hann flutti þangað alfarinn af æsikustö'ðvunum á Snæfellsi- nesi 1-6 ára að aidri, tveimur vetrum fyrir aldamóitin. Æslkuheimilinu lýsti hann sjálfur svo: „Baðstofan, ef baðstofu skyidi kalla, er ekki öil undir súð heldur hálf reft, og sór í torfið milli raftanna. Engin er fjölin í gólfinu, af því að bóndinn hefur ekki efni á þvi að kaupa timbuæ, hvorki í það né annað. Gólfið er því moldairgálf og er mokað ein- stöfcu sinnum eins og fjárhús, þegar bálkurinn verður of hár. Svo þröngt etr milli rúma, að drenigur, stem er ótta vetra get- Ur srtiaðið á rúmstokkum er standa sín megin hivor í hað- stofunni. Eiigi þarf að lýsa rúmfatnaði, né klæðnaði^ manna. Matarihaafið er og ekld á mairlga fiskia, þar siem ein er kýrin. en átita eða tíu manns, sem á henni lifia. Þann tíma ánsins, sem hún er geld er liflað á fisfci og rúggraut, ó- bættum. En stundum þrýtur rúg, af því að haon er erlend vara og er þá lifað ein-göngrj á fislki“. Frá þessu hvairtf nú ungling- urinn — til kviksetningar á holdsveikraspítala, fákunnandi og Æullur örvæntingar. Yfir- hjúkranarkonan, Harriet Kjær, fer þá að segja honum til í dönsku, svo að hann geti lesið rit um guðspeki, er hún léði honum, á því máli. Þau svör, er hiann sæikir þangað, valda á honum gjörbreytingu. Hann verður á fáum áram hinn fjöi- kunnugastti vitringuir atf sjáltfs- námi sínu og eðlisgáfum, víð_ lesinn á mörgum þjóðtungum, firumhugulli fflesitum mönnum um röto ísienzkrar tungu, o-g slík hamhiieypa til verka, að naumast þótti einleikið. Séra Jafcob segir svo um bann og samvistarmenn hans í Lau-gar- nesi: „1 rauninni var hann kenni- meistari þeiirra um allt. Hann Fyrsta skáldsaga íslenús höfundar Eftirledt heitir stoáidsaga eft- ir Þorvarð Heiigiaison sem ný- toomin er út hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Þorvarður Heigasion er leik- húsfræöingiur að mennt, hefur skrifað útvarpsledkrit og liedk- húsgagnrýni, en Eftirleit er fyrsta slkálltdsaga hans. 1 bókar- kynningu segir á þesisa leið: „Etftirleit fljaMar um ungam ís- lenzkan menntamann, seim tek- ur sér leyfi etftir að hafa lok- ið námi erlendis. Hann legígur land undir fót til þess að hrisrta atf sér prétfrytoið og stetfn- ir til ákrveöins bæjar, sem tekið h-etfur hug hans fanginn án þess að hann þetokti staðdnn . . . “ ★ EftirOeit er 282 bls. Kápu- mynd gerði Aiifireð Fiólki. kenndi þeim íslenzku, frönsku, ensku, eisperantó, náttúrufræSi og guðspeki. Hann hélt þar uppi auk söngféJagsins, guð- spekistúku, taflfélaigi, esperant- istaféiagi og leikfélagi. Hann samdi sjálfnr lei-kina og æfði ledkendurna. Og engir aðrir en heimamenn á Laugarnesí vita, hvílíkur ráðgjafi og vinur hiann var sjúklingum". Og svo var um fledri. Próféss- or Haraldur Níelsson mælti svo við börur hans á Laugarnes- spítala 27. ágúst 1925: „Ég á honuim mikið að þakka: margra ár.a vináttu, marga fylgdina heim á leið fyrri árin, meðan fætuæ hans þoldu gang, maxigs konar hjólp og aðstoð, fjölmargar viðrasðu- stundir um dýrmaetustu hugðar- efni okkar beggja, miapgskonar uppörvuin og ýmislega fræðsiu nú síðari árin. Kynn- ingin af bonum hefinr flýtt fyr- ir að losa suma hleypidómana úx sál minni“. Séra Jakohi voru öðram hæigari heimatöíkm að rita um Siguxð Kristófer, enda er það gert af innilegrj nærtfærni og aðdáun, og furðumikilli vitn- esfcj j fyrir komið í knöppu er- indisformi um örlög, aitgeirvi og ævistairtf þessa einstæða mianns. Sambærileg ritgerð þessari um Guðmund Guðmundsson og ljóS hans er hér einnig biitf. Ennfremur nokkur minningar- orð um Harald Níelsson. pró- fessor, sem margur mun staldra við, þótt stuitt séu. NokJcrar ritsmíðar í þessu safni má kaila áfangamörk á Gretar Ó. Fells æviíerli höfundar, svo sem vígisiuræðu hans (Sannleiks- leitin) og Jeveðjuávarp, er hiann lætur af 10 ára skólastjórn á Eiðum, ásaimt minningum frá Vesturheimi, Indlandi og Caipri. En meginefni bófcarinnar er þá þau erindi, þar sem kennimaðurinn fræðir, eggj-ar, áminnir og rökræðir. Til dæm- is má nefna ritgerðina ,,Frænd_ um Síðu-Halls svarað“, merkia málsvöm fyrir vdðborf guð- spekinema; „AMt, sem sikilst, er umnt að hera“, — röMastfa ú'tlistun á hinni ævafornu kenndngu um endurholdgun, sem fram að þinginu í Nikeu var reyndar einn af máttar- stólipum fomkirkjunnar, etf ég man rétt; „Ólaf Pramma", á- tafcanlega huigvekju um bam- ingjuleit manna; og „Vaxtar- þrána“, ádrepu um uppeidis- mál, sem er enn tímabærari nú en þegiar hún v-ar skrifuð. Eru þá en-n ótaldar ndklkrar ritsmíð- ar, len-gæi og skemmri, um hin ólíkustu efni. Séra Jafcob Kristinsson vann brautryð'jandaistartf sem _ fyrsti fortseiti Guðspetoifélags ísdands. Frjálshugur þess og nýstárleg- ar toenningar, sem þar voru á baugi. stungu í stfúf vdð rfkj- andi rétttrúnaðarstefnu á þedm árum annars vegar, oig andieig viðhiortf félagisimianna við efnis- hyggju tímans hins vegar. Það starf var því örðugra og van- þalkkílátara en meinn kunna nú að hygigja. Sá, sem lenigst axlaði þá byrði eftir að séra Jalkob hvarf að stoólasitjóm var steáldið Gret- ar FeJls. Hann vann raunaröll sín stanfisár tveggja miðiunga verk á opinberri slkrifsitotfu og sdnnti fræðarastarfli sínu í tóm- stundum einungds. En samtligg- ur efitir hann sitærra saín er- inda um andleg imiál ein ndkk-^ um annan íslenzikan kiermiimann, svo ég viti. Erindasafnið „Það er svo margt“ er orðdð ifijögur bindd. og hið f-jmimta væntan- legt innan tíðar. en fimm smiærri bæikur siílks eflnis áður út gefnar, aulk sérprentaðra er- inda, að ógieymidiuim Ijóðmœlum hans. Fjórða bdndi safnsins „Þaðer svo margt...“ er sam sagt ný- komdð út, rúmar 300 Ibls. í stóru broti, fllytur 19 erindi, aulkfor- mólsorða eftár Sigvalda Hjáiim- arsson. Bólkin er prentuð í Ledftri og er vönduð að frá- gímgi, því rniður þó elkiki staf- viiiulaus. Ritgerðareflni eru til dasmis uppeldi, ástfin, dauðinn, móðir jörð, hamSngjuledðin, sól- könnun og sálgæzla. kratftaverk, dómsdagur, vígsttur, tvíeðíli til- verunnar — o.s.frv. Það stóð aldreá neinn giustur atf Gretari Feílfls á ræðupalli né annaxsstaðar En það var bjart ytfir honum. Og þedrri óstodl- greinanlegu hdrrtu var honum lagið að hregða á hvert það etfni, sem hann tfjaMaði um. Er- indi hans eru auðug að dæmd- sögum og tiivdtnunum trtl á- herzlu og glög'gvunar, en þær Nýjar bækur frá PJH: Bók um miðla og dularfull fyrirbæri og 3 skáldsögur Prentsmiðja Jóns Helgasonar tortíimingiar. Söguefnið er hvers- ingar“ segir á bökadkápu. hetfnr sent frá sér fjórar þýddar daigsiegt, en frásögnin óvenju- andi er Tortfey Steinsdióttdr. Prentsmíðja Jóns Helgasonar hetfnr sent frá sér fjórar þýddar bækur, þrjár skáldsögur eftir erlenda höfunda og bók um miðla og dularfull fyrirbæri. Síðastneflnda békin er etftir Maurice Barbanelll og netfnist „Miðlar og merkilleg fyrirbasri“, en sóra Sveinn Vfkingiur hetfiur þýtt. Bókin er 189 siður og skiptist í notokra kaffla, rneðal kafflalheita: Líkiamndngaitfyrir- bæri, Sólrænar skurðllætonángar, Lyft bdæju aldanna, Ósjálfráð sikrift, Andd Virgdis birfcist, Var Donald OampbeU fedgur? 1 eft- inrmála segir þýðanddnn, séra Svednn Víkingur, að í bókinni sé svo til eingöngu fjaMað um þau fyrirbæri duiræns eðlis, sem höfundur heflur sjálfiur ver- ið vitni að eða kynnt sór sór- stakiega, og þá mdði a sem hann sjálfur hefur setið fundi hjá og þekkt náið á sinni lönigu aswi. Höflundurinn, Maurice Barban- eltt, er sagður ednn af kunnustu áhugamönnum um sálarrann- sóknir á Bretllandi og var hann um lanigt skeið ritstjóri tálma- ritsins Psychic News, edns þekktasta rits á sínu sviði. Hann er sjálfur miðili. Ein slbáldsagnanna sem Prent- smiðja Jóns Helgasonar gietflur út er „Ellsku Margot“ eiftir Vladimir Nofbokov. hinn kunna höfund skáldsögunnar „Ldlitu“. Þetta er frásögn af grimmileg- um öriögum, segir í kynningu á bókarkápu. „Bókin lýsir því á snilldariegan hátt, hvemig maður leiðdst inn á braut sjált- tortímingiar. Söguefnið er hvers- daigsiegt, en frásögnin óvenju- leg“. Bóikin er 192 síður. Þýð- andi: ÁMheiður Kjartansdóttir. ..Óslkittabam 312“ neflnist skáldsaga Hans Ulrioh Horster, allstór bófc, 336 síður, „huig- næm og spennandi skáld- saga, sam fjaliiar um mióðurást og sannar mannlegar tiJtfinn- ingar“ segör á bókarkópu. Þýð- andi er Tortfey Steinsdóttir. Loks or að geta skáldsögunn- ar ..Fræfcin fflugifrqyja“ etffcir Karen Campbell, bók um hætft- ur og ævintýri í flugfreyjustarí'i, saga sem gierist í farþegaifilu,gvél á ledð miMd Lundúna og Pan- ama. Bókdn er 196 síður. Þýð- andi Anna Jóna Kristjánsdötitóir. taiba jatfnan á sig persónuilegian bdæ atf skáldskilningi hans og skýru og einflöldu miálfari. í einu erindi þessarar bótoar er fjallað um firaidkneska hedm- sipekinginn Henri Bergson og kenningar hans. Þar segir svo: „Og þegar vér athugum ldlf og lifsferil heimspekdnganna, kom- umst vér að raun uim, að saga hugsana þeirra og boílttalegginga getúr veirið eins ólhrifamikil og undraverð og saga hinna, sem athafnasamiairi hafa verið í hinum ytra heimi. Er þaðekki eins heiMandi sevintýri að kynn- ast nýj-um og frjósömum hug- Framhald á 9. síða Ný Ijóðabók eftir Einar Braga Ot er komdn hjá Isafold Ijóða- bók etftir Einar Braga. I ljós- málinu, og geytmdr ljóð frá undangengnum tuttugu árum. Þetta er tíunda Djóðalbók Ein- ars' Braiga, en auk þess heflur hann gletfið út Ijóðaþýðingar, og þá hafia Hreintjarndr hans kom- ið út á frönsku. 1 stuttu símtaH segdr Ednar Bragi, að þessi bók sé til orðin ELuar Bragi með svipuðum hættó o@ ýimsar fyrri beekur hans: þarna eru éldiri ljóð í nýrri og breyttri útgáfu og svo Ijóð sem aldrei haifia birzt áður. Þeifcfca er anitt vertolag — og í því samlhengi gefc ég visað til stuttrar kiaiusu sam ég set aftan við þessa nýju bók: Ég bdð grandvara Jesendur að tatoa afldred. mark á öðruim, Jjóðabólkum mínum en þedrrl siednustu og reyna að týna hin- um, séu þeir ekki búnir aðþví. 1 ljósmálinu geymár 46 Jjóð. Að öHu samanlögðu er þetta tólfta hók skóJjdsins, sam helfiur aúk þess verið mdkdJvirkur hötf- undur um menníngarmál o® stjómmóll og þýtt á ísienzku flestar tegiundir bókimienn'ta- vertoa. Haraldur J. Hamar afliendlr próf. Einari Ólafi Sveinssyni fyrsta eintakið af bók Jónasar Kristj- ánssonar, Handritin og fornsögurnar, sem bókaforlagið Saga gefur út

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.