Þjóðviljinn - 22.12.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.12.1970, Qupperneq 1
Greitt út í dag: Þriðjudagur 22. desember 1970 — 35. árgangur — 292. tölublað. 3.000 til 15.000 kr. í launahækkunina Póstmenn mótmæla í dag □ EINS OG fram kemur í frétt á baksiðu Þjóðviljans í dag eru póstmenn mjög óánægð- ir með sinn hlut í nýgerðum kjarasamningum opinberra starfsmanna og telja að hann hafi mjög verið fyrir borð borinn. □ Á FUNDI §em haldinn var i Póstmannafclaginu í gær- kvöld var ákveðið, að efna til mótmælaaðgerða með morgninum. Munu póstmenn ganga klukkan 9 að skrif- stofu BSRB að Bræðraborg- arstíg 9 og afhenda bar mót- mælabréf frá félaginu. Einn- ig var ákveðið á fundinum að senda fjölmiðlum í dag greinargerð fyrir afstöðu póstmanna til samninganna. Mesta krap í Laxá um fangt árabil Lægstu nú 15.000- voru um 13.000 Hæstu nú62.500- voru um36.000 Blaðamaður Þjóðviljans hafði í gær tal af allmörgum ríkisstarfsmönnum og innti þá eftir við-brögðum þeirra við niðurstöðum samninganna. Kom í ljós að afstaða starfshópa innan BSRB er afarmisjöfn. Til dæmis eru póstmenn ákaflega óánægðir með samninga, hið satna er að segja um alla yngri barnakennara og Bandalag háskólamanna samþykkti harðorð mótmæli. I fljótu bragði virðast fjölmargir ríkisstarfsmenn óánægðir með sinn hlut. Ýmsir eru samt sem áður sáttir við sinn hlut, en grundvöllur óánægjunnar er einkum fólginn í því að ríkisstarfsmenn telja að samningagerðin sjálf sé alltof lokuð og þeir sem við kjörin eiga að búa geti ekki haft umtalsverð áhrif á samningana fyrr en allt er klappað og kiárt. ..Gestapó-aðferðir" sögðu póst- tnenn, sem fréttamaður Þjóðviljans hitti að máli. Þeir sem eru í lægstu launaflokkunum benda á að þeir hafi hækkað miklu minna en þeir hæstu —- lægstu laun skv. 5ta launaflokki verða nú 15.000 á mánuði, en voru 13.174. Hæstu laun samkvæmt eldri samningun- um verða 62.500, þegar greitt er að fullu eftir launa- stiganum, en hæstu umsamin laun voru 36.426. Talsmenn samningagerðarinnar segja þar á móti að launasamningarnir endurspegli aðeins það sem gerist almennt í þjóðfélaginu — og þó ekki að öllu leyti- Þannig séu u’msamin laun opinberra starfsmanna þeim mun fjær því sem almennt gerist í þjóðfélaginu sem of- ar dragi f launastigann. Með þessu gefa talsmenn samn- ingagerðarinnar til kynna að hæstu laun á frjálsum markaði séu 70.000 til 90.000 krónur á mánuðd. Á 12tu síðu segir nánar frá viðbrögðum ríkisstarfs- manna við hinum nýju kjarasamningum. Flskveiðiráðstefna í Moskvu: ■ í dag verður greidd launa- uppbót til ríkisstarfs fyrir tímabilið 1. júlí s.l. til ára- móta. Fá menn uppbótina greidda eins og önnur laun sín, en opið verður hjá ríkis- fé’ ití í k-wild og greitt úit kaup. Steingrím'Jr Pálsson hjá llauna- deild . fjá'rmála'ráðsuneytisins sagði blaðamianni Þjóðviljans í gær, að gneitt yrði upp í hækk- un launanna og þá aðeins mið- að við eldri samninga, þar sem alveg væri eftir að raða niður í launastigann samkvæmt núgild- andj samningum. Yrði röðunar- starfinu sj álfsagt ekki lokið fyrr en unddr janúarlok. Uppbaatur á latm frá 1, júlí sl. eru gtreiddar þannig nú í dag, að þeir sem taka laun eftir 5.-7. flokki fá 3.00o brónur í uppbót á laun, þeir sem eru í 8. flokki fá 7.000 krónur og síðan er uþp- bótin með jafnri stígandi upp í 14.000 krónur til þeirra, sem eru í 17. flokki, en þeir sem eru þar fyrir ofan fá 15.000 br., sama í hvaða flokki viðbomandi hefur verið. Þessi uppbót — 3.000 — 15.000 kr. — er fyrir allt umliðið tímtafodl og er aðeins hluti af hækkun launanna fyrir þatnn tíma. Eitthvert mesta krap sem komið hefur um langt áratbil var í Laxá um helgina. Urðu af þessu nokkrar raifmaginstrufl- anir, en elkki kom þó til sikömmtunar á rafmagni á Ak- ureyr'. Knútur Otterstedt, rafvedtustj. á Akureyri. sagði í viðtali við blaðið í gser, að hann byggist ekki við að til rafmagns- skömmtunar kærrí.. Á sunnu- daginn var krapið svo mikið að aflið minnfcaði um helming í vatnsa fll sstö ðvunum. Álagið er mun minna á sunnudögum erí vlrka daga en s. d. í gær haifði ástandið í Laxá batnað stór- lega í þíðunni og vatnsaflið aulbizt aftur. Dregið á morgun O Allir stuðningsmenn Þjóðviljans eru beðnir að minnast happdrættisins nú síðustu dagana. O Með öflugu Iokaátaki verðum við að íryggja út- komu Þjóðviljans. O Umboðsmenn utan Reykjavíkur eru beðnir að póstleggja skil fyrir jól. (Listi yfir umboðsmenn happdrættisins úti á landi er á 8. síðu). O Innheimtufólk í Reykja- vik er beðið að ljúka verk- efnum sinum hið fyrsta. O Þelr sem fengið hafa senda miða ættu sem flest- ir að létta innheimtufólkinu störfin með því að gcra skil sjálfir. O Afgreiðsla happdrætt- isins er að Skólavörðustíg 19, (gengið inn frá Skóla- vörðustíg), sími 17500, opið í dag kl. 9 f.h. til 7. e.h. og á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins, Laugavegi 11, sími 18081, samfellt frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Var einróma um strangar takmarkanir við sildveiðum til verndar stofninum Fulltrúar Norðurlanda og Sovétrríkjanna einhuga um verndun fiskstofna í NA-Atlanzhafi fyrir ofveiði ■ Eins og áður hefur verið sikýrt frá hér í blaðinu var fyrir helgina haldin í Moskvu ráðstefna sjávarútvegsráð- herra og fiskimálastjóra Norðurlanda og Sovétríkjanna um hvaða ráðstafanir gera þyrfti til að stöðva þá ískyggilegiu þróun sem rannsóknir fiskifræðinga hafa leitt í ljós, að sífellt gengur á mikilvægustu fiskistofna á miðu’m á Atl- anzhafi norðaustanverðu. Algert samkomulag varð á fund- imum, eins og segir í eftirfarandi frétt írá sovézku frétta- stofunni APN. Moskvu 21. des. APN. — Dag- ana 17. og 18. desemfoer var í Moskvu haldinn fiundur sjávair- útvegsmálaráðherra og annairra ráðaimanna um fisfciimél í Sovét- ríkjunium og Norðurlöndunuim. I þessum viðræðum tófcu m.a. þátt: A Isjfcof, fisfcimáilaráð- herra Sovétríkjanna, A. Normann, sjávarútvegsmálaráðherra Dan- merkur, E. Moxnes, sjávarút- vegsmólaráðherra Noreigs, I. Bengtsson, landbúnaðarráðherra Svíþjóðar og Már Elísson fikki- mélastjóri íslands. Einnig tófciu sendiherrar Norð- urlanda í Sovétrífcjunum þátt í þessum viðrasðum. Bftir umræður um margvis- leg mál og í lok ráðstefnunnar, 18. desember, var sameiginleg yf- iriýsing undirrituð. HVERT LAND SINN SKAMMT 1 yfirlýsingunni er m. a. tekið fram: — Þátttakcndur í ráðstcfnunni telja að niðurstöður vísindarann- sókna hljóti að leiða til þess að gera verði ráðstafanir tiil að skipuleggja fiskveiðar á Norð- austur-Atlanzhafi í því skyni að takmarka þær þannig, að eðli- Ieg endurnýjun fiskistofnanna geti átt sér stað. Þessa ráðstöfun — ásamt með öðrum — er hægt að framfcvæma með því móti að áríega verði ákveðið hve mikið má veiða — kvótar verði settir — og skipt milli rífcjanna. 1 sambandi við þetta lagði fundurinn áherzlu á það, að nauðsynlegit væri að að- Látið var í veðrí vaka í Var- sjá að Gomulka hefði sagt af sér starfi flofciksritara vegiia slæmrar heillsu, enda hefði ha,nn verið lagður á spítala, en pólslk- uir almenningur festir engan trúnað á þá skýringu. Það hafi veríð orðið greini- ildarrík: ráðstefhjunnar sitaðfesti sem skjótast þá áfcvörðun, seffi tekin var á 8. þingi nefndairinn- ar að láta aðra grein séttanál- ans tafca gildi, en þá hefði nefnd- in heimild til þess að takmarka heildaraflamagn með ráðstölfiun- um sem hún teldi ihenta. STRANGT EFTIRLIT Hver þjóðanna og þær aHar í sameiningu verða að hafa strangt eftirlit með að fylgt sé nákvæm- lega regllum um kvóta og önnur skiipríagsatriði. legt að GomuOka og nánústu samstarfsmenn og ráðunautar hans sem einnig hafa orðið að segja af sér hafi ekfci gert sér neina grein fyrir því hvers kon- ar viðbrögð áfcvörðun þeirra um fyrrí helgi að hækka matvæli og eldsneyti í verði um alilt að Tafcmarkarí.r á fisfcveiðum verða að byggjast á hlutlægum vísindalegum rannsófcnum. AUKNAR VÍSINDARANNSÖKNIR 1 yfiríýsiingunni segir ennfrem- ur: — Pundurinin lætur í ljós þá ósk, að vísindalegar rannsóknir verði auknar samfcvæmt sam- ræmdri áætlun og telur að fyrst og fremst þurfi að auka oghraða rannsófcnum í því skyrí. að á- Framhald á 3. síðu. þriðjung, en lækka jafnframt verð á varanlegum neyzluvörum, svo sem heimilistækjum alls konair, í þvi skyni annarsvegar að bæta bændum upp það tjón sem slæmt árferði í tvö ár hef- ur valdið þeim og hinsvegar að auka sölu heimafyrir é póllskum iðnaðarvörum til þeirra starfs- hópa sem hafa meira en þurft- arlaun og draga þannig úrpen- ingaveltunni sem bæði hefurgert áætlunarstofnunum erfiðara fjuár og leitt t-ll svartamarkaðsbrasks og duldrar verðbólgu. Þótt alflar fréttir sem nú ber- ast frá Póllandi séu ákaflega ó- áreiðanlegar og varla um aðrar 1700 minkar ti! landsins í gær frá Noregi Uppúr lcluikban 7 í gærfavöld fcom flugvél frá Eragtflugi til Akureyrar, var vélin að bomia frá Noregi og með heldur óvenju- legan farm irnnanboirðs. Með vel- inni voru sem sé 1700 minkar sem tfara eiga í minkabú Grá- vöru í Grenivík. Með sömu vél komu tveir Is- lendingar sem verið hafa á ann- að ár í Noregi til að kynna sér rekstur minkabúa, þeir Eggert Einarsson, sem verður bústjóri í Grenivík og Sigurður Helgason sem verður starfsmiaður á minka- búinu þar. Með þeim bom norskur maður sem starfa mun við minkabúið um nokkurt skeið til að veita leiðbeiningar um starfsemina. heimOdir að ræða en fjölmiðla þá sem eru •ailgerlega háðir ríkj- andi valdhöfum í flokki og rík- isstjóm þá hefur samt ýmislegt síazt út sem ekki er ástæða til að vefengja. Það er þannig fuilyrt að Ed- ward Gierek, formaður flokks- deildarinnar í Slesju sem nú hef- ur tekið við af Gomullka hafi barizt gegn ófbrmunum um hina stórfelldu vei’ðhækkun á lífs- nauðsynjum þegar um hana var fjallað í æðstu stofnunum flokks- •ins og sagt að sér væri um megn að ganga á fund verkamanna, námumanna og verksiniðiufóllks í Framíhald á 9. síðu. Uppþot alþýðu í pólskum borgum urðu Gomulka að falli — Gierek tekur við Búizt við afsögnum fleiri æðstu ráðamanna landsins, óljósar fregnir um ástandið í Eystrasaltsborgunum VARSJÁ 21/12 — Uppþot alþýðu ’manna í hafnarborgun- um á Eystrasaltsströnd Póllands — og jafnvel víðar í land- inu þótt ekki sé um það vitað með vissu —• leiddu til þess um helgina að Gomulka, sem verið hefur floikksleiðtogi síðan 1956, neyddist til að segja af sér embætti ásamt þrem- ur samstarfsmönnum sínum sem allir eru taldir hafa átt frumkvæði að efnahagsráðstöfu'num þeim — stórhækkun á verð'lagi lífsnauðsynja — se’m voru kveikja uppþotanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.