Þjóðviljinn - 22.12.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 22.12.1970, Side 5
Þriðjudagur 22. desember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j Gríkkir hrjóta sáttmáia Al- þjéíavinnumálastofnunorinnar Rannsókuamefnd, sem AI- þjóðavinnumálastofnunin (ILO) hefur skipað til að kanna kær- ur varðandi Grikklandi, hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að ýmsar af þeim ráðstöfunum, sem grísk stjómarvöld liafa gripið til í því skyni að festa sig í sessi síðan þau komust til valda í apríl 1967, séu brot á sáttmálum Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar um funda- og félagsfrelsi. Nefndin mælir því með tilteknum breytingum á grískri Iöggjöf cg leggur til, að ILO-sérfræðingar verði beðnir að veita aðstoð sína við vænt- anlégar lagabreytingar. Á alþjóöa Yinnumálaráðstefn- unni 1968 vwru liagðar fram tvasr kærur. önnur var borin fraim af fulfltrúum verkalýðs- hreyfinganna í Kanada, Dan- mörtou. Noregi og Vestur-Þýzka- landi, en h:n af tékkneskum verkaflýðfeleiðtoga. ! þessum kærum var því haldið fram, að Grikklitnd hefði lótið undir höfuð leggjast aö virða tvosátt- mála, sem staðfestir eru af grístoum stjómvöldum, sem sé sáttmála númer 87 um féflags- freflsi og númer 98 um réttinn til heildarsamninga. Gríska stjómin vísaði kær- unum á bu:g. Rannsóknamefndin hélt fjóra fundi í Genf á tímabilinu júlí 1969 til október 1970, þar sem allir aðilar ásamt á.flmörgum vitnum fengu tilefn' til að leggja fram sín sjtóinarmið. í skýrslu sinni gerir nefndin grein fyrir því, að ýmis úr- ræði, sem grísk stjómarvöld hafé gripið til eftir valdaránið 21. aprfl 1967 tifl að festa sdg í sessd og tryggja vafldaaðstöðu sína, hafi verið brot á félags- frelsd og þá um leið á ILO- sáttmála númer 87. Hún komst sörruufledðds að þeirri néðurstöðu, að tvær lagatilskipanir grísku stjómarinnar fró 1969 (nr. 185 og 186), sem nú eru orðnar hfluti af girísku vinnumiálaíiöggjöfinn', væru ósamirýmianleigar sáttmáfl- anum um félagstErelsi. Gríska sitjómin hætti sam- vinnu við rannsóknamefndina í apríl 1970, eftir að nefndin af- réð að hflusta á vitn', sem grístoa stjómin var andivíg formsiatriða. Eftir það ákvað nefndin að hætta við fýirirhug- aða heimisðkn sína til Grikk- lands. 250 verkalýðsfélög leyst upp Nefnd'n telur, að markmið stjómarinnar í samskiptum stfn- um við vertoalýðshreyfinguna efitir valdaránið hafi fýrst og fremst verið það að vemdasdg giegn pólitíslkum andstæðingum. Þetta var gert með því aðleysa upp þau verkalýðsfólög, sem voru svo tengd kommún'stum eða vinstrisinnum, að stjóm- völdin vildu fá þeim nýja for- ustu; með því að reka í útfegð eða fflytja úr landi hugsanlega andstæðinga meðal verkalýðs- leiðtoganna, og með því að setja þá embættismenn af sem neit- uðu samv'nnu við rikisstjóm- ina. Grfska stjómin braut í bága við ILO-sáttmála nr. 87 með því að leysa upp um 250 verka- lýðsfélög. Nefndir telur ekki neinar sannanir fyrir því, að í apríl 1967 hafi verið neyðar- ástand eða óvenjulegar aðstæð- ur í Grikklandd, sem rétfflætt' afnám sáttmálans í bráð og lengd Nefndin telur ekki heldur sannað, „að eitt einasta af þeim félöguim, sem leyst voru upp, hafi breytt eiginflegum mark- miðum sínum með sflfkum hætt’, að ekiki væri lengur hægt að fltfta á það sem félag til að efla og vemda hagsmuni vedka- mannanna . “ Brot með tilskipunum Ákvæðin í laigatilskipun nr. 185 um, að fraimbjóðendur til trúnaðarstarfa í verkalýðsiMag' verði að hafa unnið árum sam- an í umræddri grein fram að kosningu, teflur rannsóknar- nefndin vera í mótsögn við sótt- mála nr. 87, sem kveður svo á, að verkalýðsfélög skuli hafa rétt til að velja sér fulltrúa eins og þeim sýn'st og bezt hentar. Áhrif lagatilskipunarinnar urðu þau, að langfllestir leið- togar gríska afliþýðusambands- ins (GGCL) urðu að leggjanið- ur störf. Áhrif hennar urðu einn'g langdræg, t.d. þau að menn á eftirlaunum og ungir menn voru útilókaðir frá trún- aðarstörfum í verkalýðsfélög- um; að verkallýðsfélög gátu ekki starfað af sama krafti og áður, og að hætta var á því, að uppsögn á vinnustað gæti útilokað flaunaimann frá trún- aðarstörfum í verkalýðsfélagi. T'lskipun nr. 185 setur ednn- ig launagreiðsflum til verka- lýðsleiðtoga og annarra trún- aðarmanna verkaliýðsfélaga tak- mörk og er þannig rhlutun í málefni launamanna og at- vinnurekenda sem stríðir gegn sáttmála nr. 87. í tilskipun nr. 186 er kveð'ð á um, hvaða skilyrðum verka- lýðstfélag verði að fullnægja, áður en það geti gert bindandi heildarsamndnga. Nefndin telur þetta takmarka rétt verkalýðs- félaiga til að sk'puleggja starf- semi sína og aftra 'frjálsum heildarsamningum. Tllslkipunin er þannig bæði brot á ILO- séttmála rír. 87 og nr. 98. Hins vegar teflur nefndin ekk' að ákvörðun grísku stjóm- arinnar um að ráða úrslitum um það sjáflf, hvaða lágimarks- laun S'kuli vera í landinu, sé rotf á réttindum til heifldar- samninga. (Frá S. >.). Frjilsíþróttir æfðar af kappi Inniæfingiar frjálsíþróttamanna ÍR hófiust atf fullum krafti fyr'.r nokkru. Faira þaer fram á þrem- utf stöðum í borginni og eru á eftirtöldum dögum og stöðum; 1 frjálsíþróttasalnum í Laugad. (undir stúkunni); — Mánu- daga kl. 8-9,40 s.d. fyrir 15 ára og eldri. Miðvikudaigia kil. 7,10-8,50 s.d. fyr'.r 15 ára og eldiri. Fimmtudaga kl. 6,20- 7,10 s.d. fýrir 14 ára og yngri. I lR-húsinu við Túngötu (þrek- ætfingar); — Þriðjudaiga og fimmtudaga kl. 7,40-10,10 sd. fyrir 15 ára og eldiri. Mánu- daga kfl. 5,10-6 e.h. fyrir 14 ára og yngri Miðvikudaga kl. 4,20-5,10 e.h. fyri.r 14 ára og yngri. I íþróttasal Breiðholtsskóla; — Laugardaga kll. 2,40-4,20 eh. aðafll. fyrir þá ynigri. Þjálfari er Guðmundur Þór- arinssom. Æfingamar eru sama- eigtalegar fyrir karia og kon- ur og geta nýir félagar haft samband við þjálfarann á otf- amgneindum æfingum, eða í herimiasfmia 12473. UTBOÐ Tilboð óskast um sölu á eftirtöldu efni fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur: 1. 2600 stk. götuljósastólpar úr stálrörum, af ýms- um stærðum. 15 stk. há möstur fyrir götulýsingu. 2. 750 stk. götuljósastólpar úr tré, af ýmsum stærðum. 3-125.000 m koparvír af ýmsum stærðum og gerðum. Utboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími .25800 . y£«’b« Tilboð óskast í múrhúðun á viðbygginigu vinnu- hælisins að Litla-Hrauni. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,00 króna skilatryggimgu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 5. jan. 1971. Auglýsing um endurgreiðslu hluta leyfisgjalds of bifreiðum. Ráðuneytið tilkynnir þeim aðilum, sem sótt hafa um endurgreiðslu hluta lífeyrisgjalds af bifreið- um og búsettir eru í Reykjavík og nágrenni, að endurgreiðslur þessar verða inntar af hendi, gegn framvísun nafnskírteinis, í afgreiðslu ríkisféhirð- is, Amarhvoli. frá og með þriðjudeginum 22. des- ember. Sama dag mun aðilum utan Reykjavíkur verða send endurgreiðslan í pósti. Athygli skal þó vakin á því, að nokkrar umsóknir verður ekki hægt að afgreiða fyrir jól sökum ófull- nægjandi upplýsimga. Fjármálaráðuneytið, 21. desember 1970. AGFA táningataskan — Tilvalin gjöf INNfflELDUR: 1 Agfamatic myndavél 2 litfilmur 1 svart-hvíta filmu 3. flashkubba og rafhlöður. Verð aðeins kr. 1990. STEFÁN TH0RARENSEN hJ Lauguvegi 16

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.