Þjóðviljinn - 22.12.1970, Síða 7
f
ÞriðSTidlaigur 22. desemfcier 1970 — T»JÓÐVTLJI!N'N — SÍÐA J
Ragnar Arnalds svarar athugasemdum Ólafs Gíslasonar
Vinstristefnan er óhjákvæmilegur
hluti af leiðinni til sósíalisma
Það fyrsta, sem atihygLi vekiur
við greinarstúf Ölafs Gíslason-
ar, er sú staðreynd, að hann
gerir enga tilraun til að meta
sjálfstaett helztu ályktanir og
meginefni ræðu minnar á
flokksráðsfundinum um „hug-
myndagrundvöll íslenzkrar
vinstristefnu“, hvorki þann
hluta, sem fjallaði um íslenzik-
an sósíálisma né um einstaka
þætti þeirra 10 markmiða, sem
ég dró þar fram.
Ölaifíur Lætur sér nægja að
tína upp úr ræðunni nokkur
orð á stangli á næsta tilvilj-
unarkenndan hátt, otg síðan
hamast hann við að sanna, að
þess háttar orðaiag sé ekki í
samræmi við sósíalískt tungu-
tak, t. d. orðin „hugmynda-
fræðilegt mótvægi“, „misheiðar-
leg peningaöfl“ „lýðræði í æðra
veldi“ o. s. frv. Orðaskak af
þessu tagi er ævinlega harla
fánýtt og þá ekki sízt, þegar
það byggist, eins og í þessu til-
viki, ýmist á misskilningi eða
vísvitandi rangtúlkun á þeim
huigmyndum, sem bak við oxðin
felast.
Það er hvergi til nema í koU-
inum á Ólafi sjálfum, að ég eða
nokkur annar Alþýðubandalags-
maður setji jafnaðarmerki á
milli „vinstristefnu" og „auð-
valdsþjóðfélags með sterku rík-
isvaldi". Okkur kæmi aldrei til
hugar að blanda saman þjóð-
félaginu, eins og það birtist á
hverjum tíma, og stefnunni, sem
leitast við að breyta þvi. Hitt
er þó sýnu háskalegri meinloka,
að sósíalismi annars vegar og
framkvæmd vinstristefnu í
kapítalísku þjóðfélagi hins veg-
ar séu tvö óskyld markmið og
meira að segja sitt í hvorri
éttinni, eins og Ólafur heldur
beinlínis fram.
Eins og flestum mun ljóst
og fram kom í ræðu minni, er
það fyrsta skylda sósíalísks
flokks að skilgredna það þjóð-
félag, sem hann keppir að, út
frá íslenzkum aðstæðum og
vinna menn til fylgis við sósíal-
ismann. Jafnframt eyddi ég
nokkru máli tdl að rökstyðja
það, sem langflestum er einnig
fullkomlega ljóst en fáeinir
ungir fræðimenn“ neita þó að
viðurkenna, þótt allir fallist
þeir á það í verki, að viö get-
um ekki beðið með hendur í
skauti eftir þvi, að sósíalískt
þjóðfélag verði skapað; okkur
er nauðsynlegt og skylt að berj-
ast fjrrir hagsmunamálum vinn-
andi stétta og knýja fram ýmis
konar umbætur, jafnvel þótt i
kapítalíslcu þjóðfélagi sé. Hitt
er augljóst, að þess háttar um-
bótabarátta er ekki sósíalismi,
þótt hún stefni í sósíailíska átt,
og venjulega er hún ekki fram-
kvæmd af sósíalistum einum,
heldur í bandalagi við ýmis
konar róttæka vinstrisinnaða
hópa. Þess vegna er henni valið
sérstakt nafn, vinstristefna.
Slfkri stefnu verður aldrei líkt
við eitt eða neitt þjóðPélag.
hvorki sænskt eða annað.
Rökrétt vinstristefna, eins og
ég var að skilgreina, er fyrst og
fremst baráttuáætlun sósíalísks
fiokks í kapitalísku þjóðfélagi
og stcfnir stöðugt út fyrir það
þjóðfélag, sem hún beinist að.
Jafnframt er og verður vinstri-
stefnan — við þær aðstæður
sem hér ern — óhjákvæmilcgur
hluti af leið okkar tii sósíai-
ismans.
Vangaveltur Ólafs um „hug-
myndafræðilegt mótvægi" eru
gersamlega út í hött og koma
ekkert því máli við, sem ég var
að ræða um. Auík þess virðist
Ólaifur annað hvort ekki þekkja
eða ékki viðurkenna það sem
nefnt er á erlendum málum
borgaraleg hegemoni. En um
þetta efni sagði ég m. a.:
„Vinstriöflin í landinu verða að
byggja upp huigmyndafræðilegt
vígi, öháð borgaralegu áhrifa-
valdi, í stað þess, að í dag er
kapítalískt gildismat allsráðandi
á flestum sviðum, hvort heldur
umræðan snýst um byggðaþró-
un eða utanrfkismál, markaðs-
bandalög eða málefni bænda.
Hugmyndaleg úrkynjun sósíal-
demókrata í nokkrum löndum
Evrópu er eitt gleggsta dæmið
um það, hvernig hugsjónasljóir
miðflotokar eru gleyptir með
húð og hári af ríkjandi valda-
nægilega sterkt mótvægi ð
kerfi, þeigar ekki er fyrir hendi
vinstrivæng“
Orðin „misheiðarleg peninga-
sem hljóma svo voöalega í
eyrum Ólafs, að þeixra vegna
stimplar hann mig þjón borg-
arastéttarinnar, eru þó eftir sem
áður einíiöld og auðskilin ís-
lenzka, sem eiga ekki að þarfn-
ast skýringa. Peningaöflin fylgja
að sjálfsögðu misjafnlega vel
þeim leikreglum, sem borgara-
legt þjóðfélag hefiur sett sjáifu
sér, hvað sem allri teoríu liður.
Sú setning í ræðu minni, sem
um það fjailar, að með sósíal-
isma vilji ég „lyfta þeim lýð-
ræðisvenjum, sem fyrir eru, í
æðra veldi“, kemur af stað
miklum og þokukenndum heila-
brotum hjá Ólafi. Hann talar
um einhverjar dularfullar stafn-
anir, sem eiga að koma í stað-
inn íyrir Alþingi, og þó er með
öllu óljóst, hvers eðlis þessar
„aðrar stofnanir“ eiga að vera.
Varla komumst við hjá þvi að
hafa löggjafarstofnun? Hvern-
ing á hún þá að vera? Hvers
vegna þarf í sósíalísku þjóð-
félagi að kjósa til löggjafar-
þings á annan hátt en nú ér
gert? Er einhver rökrétt hugs-
un á bak við þessa kenningu
Ólafs eða er þetta aðeins venju-
legur bamaskapur af svipuðu
tagi og slagorðavaðall þeirra
manna, sem ekki byggja upp
sósiáMskt pjóðfélag í huga sér
á grundvelli hins íslenzka veru-
leika, heldur stjómast af þeim
fávisu tilfinningarökum, að
fyrst verða að brjóta allt í rúst,
áðoir en unnt sé að byggja á ný?
Ég vil taka það fram, að ég
hef aldrei sagt, að á borgara-
legu íýðræði og sósíalisma sé
ekki eðlismunur heldur stigs-
munur. Hugtakið „í æðra veldi“
felur í sér hvort tveggja að
minni hyggju, stigsmun og eðl-
ismun. Hins vegar efast ég ekiki
um, að hinir mörgu sósíalísku
„fræðimenn", sem alltaf hafa
lag á að breyta raunverulegum
stjómmáladeilum í orðaleiki,
geti gert sér það að ævistarfi að
karpa um, hvenær um sé að
ræða eðlismun og hvenær stigs-
mun við þjóðfélagsibreytingar
almennt.
Ólafur afneitar þvl með öttlu,
að nokkur hafi haldið því fram,
að sósíalistar ættu fyrst og
fremst að auka andstæðumar í
þjóðfélaginu til þess að fram-
kalla byltingarástand. Ef Ólafur
þekkir etkki slíkar kenningar, er
ekkert við því að segja. En
þegar Ólafur fer að rökraaða, er
hann búinn að falsa spúrsmál-
ið, sem snýst nú um það, hvort
hugsanlegt sé, að sósíalistar
skapi andstæðumar í þjóðfélag-
inu. Svo vitlaus hefur vist eng-
inn verið, og er þetta enn eitt
dæmi um fánýtan orðaleik 01-
afs.
Það er ólíkt merkilegra við-
fangsefni en að leiðrétta rang-
túlkanir og misskilning að velta
því fyrir sér, hvað því getur
valdið, að jafn ágætur maður
og Ólafiur Gíslason sezt niðii- til
að framleiða svo neikvæðan
samansetning. Þessi grein er að
mörgu leyti ágætt dæmi um þá
hugmyndalegu ringulreið, sem
ásótt hefur einn og einn ungan
mann í hópi sósíalista bæði hér
og í flestum nálægum löndum
seinustu árin. 4>
Á sínum tíma klofnaði sósíal-
ísk hreyfing í tvær andstæðar
fylkingar, eins og kunnugt er,
og því miður átti það fyrir
báðum fylkingum að liggja á
löngu tímabili Stalínismans að
lenda út á nokkrum villigötum:
Hægri armurinn fylltist komm-
únistahatri, og í flestum lönd-
um breyttist hann smám saman
í bandarísksinnaðan, hægfara
milliflokk. Vinstriarmurinn hélt
hins vegar tryggð sinni við
hugsjónir sósíalismans, en
staðnaði þó víða í ofsatrú á
leið Sovétríkjanna til sósíal-
ismans.
Að því hlaut þó að koma, að
fyrri viðhorf yrðu tekin til end-
urskoðunar Dreifðir neistar
endurmats og uppgjörs við Iiðna
tíma, sem víða sáu dagsins ljós
á seinustu æviárum Stalíns,
lifnuðu fyrst fyrir alvöru með
hinni frægu ræðu Krústsjoffs
árið 1956 og eru nú löngu orðn-
ir að hreinsunareldi í hug-
myndaJieimi sósíalismans. Sá
eldur ldlfir enn glaitt. Öllu þessu
hefur óneitanlega fylgt nokkur
ringulreið, og sumir hafa átt
erfitt með að fóta sig. Meðal
eldri kynslóðar er einn og einn,
sem ekki hefur fundið sósfal-
ismann aftur og hefur horfið út
I
Níunda siníónsan
ÍHÍIlÍll
Fluitningur niundu sinfóníu
Beethovens er alltaf merkur
viðburður, hvar og hvenær
sem er Á Islandi er hann
Kraftaverk. Þessi stórbrotna
sinfónía krefst svo mikils af
flytjendum og raunar áheyr-
endum líka, að manni virðist
heldur ólíklegt að hún eigi
ámóta vinsældum að fagna
og sumar fyrri sinfóníur
Boethovens. Þeim mun
ánægjulegra er hvað íslenzkir
tónlistarunnendur hafa sýnt
henni mi'kinn áhuga. Hún
hefur nú alls verið fluifct átta
sinnum hér á landi og í öll
skiptin af sömu listamönnum;
undir stjórn Róberts A. Ottós-
sonar: Sinfóníuhljómsveitinni,
Fílharmóníukómum og ein-
söngvarakvartett skipuðúm
Svölu Nielsen, Sigurveigu
Hjaltested, Sigurði Björnssyni
og Guðmundi Jónssyni. Nú
síðast, og þá í sambandi við
200 ára afmæli Beethovens.
var hún fhitt þrisvar sinnum
fyrir fullu húsi harðánægðra
áheyrenda.
Vitaskuld mátti margt að
þessum flutningi finna, sér-
staklega leik hljómsveitarinn-
ar. Fyrstu tveir þættimir
voru til dæmis anzi reikulir
í spori, og má þar eflaust
kenna um stjómandanum að
nokkru leyti, þvi hraðavalið
var ekki sem öruggast. Sér-
staklega var þetta til baga í
skersókaflanum, en þar fór
stórkallaleg kímni Beethovens
rneira og minna forgörðum.
Þegar kom að lokaþættinuim,
með kór og einsöngvurum,
var hins vegar allt öðru máli
að gegna. Þar var dr. Róbert
f fuilkomnu jafnvægi, og
sýndi enn einu sinni hve
mi-klar töggur eru í honum,
þegar verulega á reynir. Þessi
fjölmenni kór, Fílharmóníu-
kórinn, söng enfitt hlutverk
sitt furðanlega vel og án þess
að vart yrði þeirrar píndu
áreynslu sem stundum þjakar
kórsöngvara svo átakanlega.
sérstaklega háu raddirnar
Sólókvartettinn stóð sig líka
Ludwig van Beethoven
prýðiiega, þó hann væri ekki
endilega glansnúmer kvölds-
ins. Við megum í rauninni
þaldka guði fyrir að eiga
svona klára söngvara, eins
og allt er í pottinn búið.
Þrátt fyrir allt var dr.
Róbert stjama kvöldsins.
Starf hans með FBhaxmóníu-
kómum hefur skilað góðum
árahgri, og þó nokfcurs ör-
yggisleysds fíæti oft í stjórn
hans á hljómsveit, er það
ekki nema eðlilegt. 1 þau
fáu skipti sem hann kemur
nálægt Sinfóníuhijómsveitinnl
Robcrt A. Ottósson
færist hann alltaf mikið í
fang, lætur sér ekki nægja
nema viðamestu Dg erfiðustu
viðfangsefni. Það sýnir mik-
inn áhuga og karlmenrjsku.
Til þess að ná jaifn góðum
árangri með hljómsveitinni og
hann hefur náð með kómum,
hefði hann hins vegar þurft
að stjóma henni mifclu oftar
á undanfömum árum. Hvað
sem því líður er maður far-
inn að hlakka til að heyra
Te Deum eftir Bruckner,
sem hann mun að öiiu far-
stjóma í vor. LÞ.
úr hreyfingunni, en fáeinir aðr-
ir halda sem fastast í liðna
tíð og berja hausnum við stein-
inn. Hér á landi og í nálægum
rtfkjum hafa þó langflestir sósí-
alistar tekið játovæðan þátt i
þessari endurskoðun, sem hvar-
vetna hefur verið á dagskrá og
beinzt hefur að stefnumótun í
samræmi við nýjan tíma.
I hópi yngri manna er al-
mennt nokkuð góð samstaða um
þörfina á endurskoðun og upp-
gjöri við liðna tíð- En í þessu
mikla hugmyndalega straum-
kasti samtímans eru þó furðu
margir, sem eklki hafa fundið
sér fastan, rökréttan huigmynda-
grundvöll, og þá viil það oft
verða þrautalendingin hjá
nokkru af þessu fólki að taka
sér stöðu yzt á kanti, þar sem
það telur sig vera örugglega til
vinstri við meginfylkinguna.
Það fær andlega útrás með
einhvers konar neikvæðu nöldri,
en fbrðast að flekka hendur
sínar með jákvæðri tillögugerð.
Grein Ölafs ber ónéitanlega
nokkum keim af þess háttar
innihaldslítilli últraróttækni
Hann er vr 'alaust vel lesinn f
stfgildum ritum sósíalismans,
ritar ágætt mál og fjallar af
talsverðri leikni um fræðileg
hugtök. En þegar kemur að
jarðbundnum viðfangsefnum ís-
lenzkra sósíalista, reynist hann
ófær um að rökræða, en tínir
til örfá orð, sem falla honum
ekki í geð, kryddar svo vanga-
Ragnar Amalds
veltumar með nokkrum, göml-
um slagorðum og vísar til frek-
ari skýringa á Marx og Lemín.
Þar með er lausnin fengin.
En hvað um það! Það er ekki
oft, sem Þjóðviljinn fær frown-
samdar greinar um sósíafísk
efni. Grein Ólafs er þrátt fyrir
allt framliag til umra>ðu, sem
þarf að verða miklu meiri. Fyr-
ir það ber að þakka.
Ragnar Amalds.
Frtmska vísindaakademían
veitir íslendingi verðlnun
Á hinum opinbera ársfundi
frönsku vísindaakademíunnar 14.
desember voru íslenzkum Iíf-
fræðingi, dr. Sigurði Jónssyni,
veitt verðlaun fyrir vísindastörf
hans.
Dr. Sigurður Jónsson er bú-
settur í Paris, (þar sem hann
starfar hjá franskri vísindastofn-
un „centre natiDnal de la
recherche scientifique", og hefur
hann einkum unnið að rann-
sóknum á æxlun og ættliðaskipt-
um þörunga. Um þetta efni
hefur hann skrifað doktorsrit-
gerð, sem hann varði við París-
arháskóla 1962, og fjölmargar
greinar í ýmsum vísindatímarit-
um. Dr. Sigurður hefur einnig
tekið þátt í rannsóknum á
Surtsey lundanfarin sumur, þar
sem hann fylgist með landnámi
sjávargróðurs í neðansjávarhlíð-
um eyjarinnar.
I frönsku vísindaaikademíunni
eiga sæti 80 vtfsdndamenn úr
ýmsum greinum raunvisindanna
og er eðlisfræðingurinn og
Nóbelsverðlaunahafinn Louis de
Broglie forseti hennar nú. Aka-
demían veitir ýmis heiðursverð-
laun fyrir sérstakar uppgötvanir
eða mikilvæg vísindastörf, og
fer afhending þeirra fram einu
sinni á ári, á opinberum fundi,
Sækjn þnrfum leyfí tíl nð
hnldn jólatrésskemmtanir
um eða matstofum stærri fyrir-
tækja, edga að sækja um leyfl
til slökkviliðsins og fá ledð-r
beiningar um öryggisbúnað, svo
sem útgönguleiðir og slökkvi-
taaki.
Við viljum vara við að vera
með nokfcuð að ráði af skrauti
úr eldnæmum efnum svo sem
pappír og plasti, að vera ekki
með opinn eld eins og kerta-
ljós og að vera ekki reykjandi
innan um börnin, þegar þau
eru að ganga í kringum jóla-
tréð, þar sem þau bíða í röð til
að komast að veitingum, og
helzt viljum við banna reyk-
ingar að öllu á jólatrésskemmt-
unum. . Þetta er skemmtun
bamanna og oktour finnst það
heldur léleg hugsun hjá fólld
sem kemur með bömunum ti1
að skemmta þeim, að menga
loftið í samkomusalnum með
sígarettureyk auk þess sem af
eldinum stafar mifcil slysa-
hætta“.
Nú fer að styttast til jóla og
þá fer sá tími í hönd, þegar
félög og fyrirtæki efna til jóla-
trésskemmtana. Vill Þjóðvilj-
inn vekja atihygli þeirra, sem
fyrir slíkum skemmtunum ætla
að standa nú um hátíðamar, á
því að sækja þar um leyfi til
slöktoviliðsins með nokfcurra
daga fyrirvara til slíks skemmt-
anahaids. Hefur slökkviliðið
beðið blaðið að kiornia á fram-
færi eftirfarandi leiðbeiningum
frá því varðandi öryggisbúnað
og eldvamir á jölatrésskemmt-
unum:
„Eins og undanfarin ár mun
slökkviliðið annast brunavakt á
opinberum jólatrésskemmitun-
um í samkomuhúsum. Við vilj-
um reyna að tryggja það sem
bezt að ekiki verði slys á þess-
um skemmtunum barnanna.
Þeir sem ætla að standa fýrir
jólatresskemmtunum, hvort
sem það er í samkomuhiúsun-
Dr. Sigurður Jónsson
sem jafnan er haldinn 14. des-
ember.
Aðalstarf vísdndaakademiunnr-
ar er að áfcvarða merfcingu vtfs-
indalegra orða og semja orðabók,
en einnig gefiur hún út vísinda-
tímarit þar sem birtar eru
greinar um nýjar rannsóknir og
niðurstöður. Það nefnist „Skýrsla
vis indaaií adem íu n nar “ (Compties
rendus de l’Academie des scien-
oes) og kemur út vitoutega. Hef-
ur dr. Sigurður Jónsson birt
margar greinar sínar þar.
i
I
i
í
i
é