Þjóðviljinn - 31.12.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Side 1
Fimmtudagur 31. desember 1970 — 35. árgangur— 297. tölublað. Þjóðviljinn er í dag tvö blöð, 10 + 8 síður. * Næsta blað keimur út sunnudaginn 3. janúar 1971. * Þjóðviljinn óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar samskiptin á árinu * sem nú er að kveðja. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Hæstiréttur frestar málinu Handtaka vii rétt- arsalinn í Moskvu MOSKVU 30/12 — Hæstiréttur rússneska sambandslýð'veldisins kom saman á fund í morgun kom kom saman á fund í morgun til að fjalla um mál fólksins sem dæint var í Leningrad í þyngstu refsingar fyrir tilraun til flug- vélarráns. Afgreiðslu málsins var frestað til morguns. Blaðamönnum viar efcki leyfð- ur aðgangnr að réttarsalnum, og var þeim sagt að þar mundu ekki aðrir en nánir ættingjair hinn,a dæmdu. Fólk safnaðist saman fyrir "jtan réttarsalinn — einkum rússneskir gyðingar og óeinkennisklæddir lögreglumenn. Þar var handitekin roskin kona, Esiter Mostkova, sem kvaðst hafa gert allt sem henni hefði verið onnt sáðan 1046 til að komast Mikil snjókoma í Frakklandi PARÍS 30/12 — A.m.k.' fimm manns Ihafa látið lífið og marg- ir hafa slasazt í mikium snjó- byl í Suður-Frakklandi sem þar friefur geisað síðustu þrjá daga. Verst er ástandið í BJhone-daln- um, þar sem fjölmargar bilfreið- ir hafa festst. Herlið vinnur nú aó því að ryðja samgönguleiðir. Mikið frost er í Belgíu og stór héruð á Englandi eru undir snjó. til ísrael, en þar væri fjöl- skylda sín. Hún sagði að mað- ur sinn hefði seti'ð í tvö ár í fangabúðum Stalíns fyrir um- sókn um leyfi til að flytja úr landi. Við getum ekki annað gert en mó'tmælt, annaris verð- um við öll drepin, hrópaði hún um leið og hún var dregin út í Lögregiubíl. Tass-fréttastofan siendi í dag út harðorða grein gegn gagnrýni þeirri sem fram hefur komið á réttarhö'ldin. Þar er prentað upp úr erlendum blöðum, m.a. banda- ríska bla’ðinu „Daily World‘‘ sem heldiur því fram að ellefumenn- ingarnir hafi verið útsendarar ísraels og CIA. ' Mostkovu var sleppt eftir yf- irheyrslu að því er síðairi frétt- ir henrna, en hún áminnt um að tala ekki aftuir við blaða- mennina. Hafði hún þau tilmæli að engu. Frú Mostkova kvaðst vilja sjá sön sinn í ísrael áður en bún dæi, en hún er með krabbamein. Meðal þeirra sem voru við réttarsalinn var kjarneðlisfræð^- inguimn Andrei Zatoharof, en bann er þektotastur þeirra sov- étborgara sem bafa andmælt dómunum. Haft var eftir fréttairitara dansk,a kommúnistaflaðsins Land og Folk í Moskvu, að hann hefði spurt að dauðadómunum yrði breytt í 15 ára fangelsi, en ann- ar orðrómur stefnir í þveröíuga átrt Fiugeldosýning við Háskélann kl. 21.30 íkvöld Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi fréttatilílQmning frá áttadagsgleðinefnd Stúdentafé- lags Háskóla Islands: Að venju gangast háskólastúd- entar fyrir ýmissi sikemmtan á gamlárskVöld til að fagna nýju ári. ,K1. 8.30 verður kvöfdvaka í anddyri skólans. Á dagskrá eru nokkrir skemmtiþættir og fjölda- söngur. Kvöldvökunni lýkur með flugeldasýningu fyrir framan skólann um kl. 9.30. öllum Reykvíkin’gum er boðið að vera viðstaddir, en beir eru jafnframt beðnir að sýna þar varúð. Síðar um kvöldið verður svo haldinn dansileikur í Laugardals- höliinni frá kl. 23.00-04.00. #■* • •• i r/or / flugelda- sölunni I gœrdag Það var fjörug flugelda- sala í gær í Lækjargöt- unni þar sem Hjálparsveit skáta seldi flugelda úr snjóbíl og rennur ágóðinn til styrktar starfsemi sveit- arinnar, Og gangi spá veðurfræð- inganna eftir ætti að viðra í kvöld til flugeldaskota og brennuhalds. — (Ljós- myndari Þjóðviljans A.K.). Islenzk stúlka dæmd í ísrael: Hlaut 2ja ára fangelsis- dóm fyrír smygl á hassis □ íslenzk stúlka, Arnþrúður Reynis, var í gær dæmd í 2ja ára fangelsi í ísrael. Hún var handtekin 19. október sl. á flugvellinum við Tel Aviv og var þá með tæp 25 kg. af hassis í farangri sínum og ætlaði að smygla þessu magni til Kaupmannahafnar. □ Síðan hefur hún setið í fangelsi 1 Tel Aviv og dragast þrír mánuðir frá fangelsisdóminum. Ennfremur eru mögu- leikar á því að þriðjungur tímans verði dreginn frá, ef hún sýnir góða framkomu í fangelsinu. Helgi Ágústsson í utanríkdsráðu- neyfcinu gaf blaðinu þessar upp- lýsdngar í gær. Hafði þó borizt skeyti frá aðaiiræðismanni Islands í Israel; Fritz Naschitz, sem hef- ur veitt íslenzku stúlkunni að- stoð síðan hún var handtefcin. Stúlkan er fædd 1950 og er því tvítuig. Hún hefur búið nokkuð lengi í Kaupmannaliöfn. 1 skeyt- Banaslys við Ákureyrí Tuttugu og tveggja ára gamall Akureyringur beið bana er bif- reið hans valt út af veginum við brúna á Fossá í Þeiamörk, skammt frá Akureyri í fyrra- kvöld. Heitir pilturinn Birgir íanndal Bjarnason. Gisli Ölafsson, yfirlögreglu- þjónn á Akureyri sagðd blaða- manni svo frá að bóndi fró ð> sá hefði komið að bifreið unga mannsins klulkikan rúmlega 11.30. Hafði bíllinn oltið niður um 23 metra og lent í vatni. ökumaðurinn hefur kastazt út úr bílnum og festist undir hon- um og er talið að hann hafi látizt samstundis. Hafði ungi maðurinn verið einn á ferð í Volkswagenbif- reið og var hálka á veginum. Pilturinn var að korna vestan af landi, þ.e. frá Búðairdal. inu til utanríkisréðuneytisins er tekið fram að refsing þessi sé á- litin væg miðað við alvarleika brotsins Þar er, tekið fram að auk fyrrgreindra upplýsinga fái ráðuneytið dómsorðið sent bráð- lega og liggja þá alllar upplýsing- ar fýrir. Fleiri íslendingar eru ekki við- riðnir smyglið en Ijóst er að stúlkan hefur ekki staðið ein að því. Eins og aður hefur komið fram komst upp um hana þegar hún sýndi mikinn álhuga á því að borga 1.000 danskar krónur í yfirvigt. Vímugjafinn sem hún hafði meðferðis var miljóna virði. Stúlkan situr nú í kvennafang- eflsinu Neve Tirza í Tel Aviv. Verðlagsráð sjávarútvegsins: Samkomulag í gær um 25% me&alhækkun á fiskverii ★ Þjóðviiljanum barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá Veróiagsráði sjávarútvegsins. + „Á fundi Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins í dag var lokið verðlagningn á fiski fyrir tímabilið frá 1. janúar til 31. maí 1971. Verðákvörðunin fel- ur það í sér, að lágmarksverð- ið hækkar að meðaltali um 25% frá því iágmarksverði, sem gilti frá 1. júní til 31. desember 1970. Verðhækkunin er nokkuð breytileg eftir fisk- tegundum, stærðar- og gæða- flokkum. Samkomulag náðist í ráðinu um öli atriði verð- lagningarinnar. Er þetta fyrsta sinni að fullt samkomnlag vcrður í Verðlagsráði sjávar- útvegsins um þessa höfuðverð- lagningu." Bátakjairasamningarnir voru undin-itadir á Þoríáitsmessu af fulltrúum sjómanna og útgerðar- manna með. þeim fyrirvara, að fisikverð hækkaði ,um 25%.. Hins vegar voru siamningamir ekki laigðir fyrir fundi í félögum inn- an Sjómannasambandsins og þótti rétt að bíða áteikta. Þjóðviljinn hafði samiband við Jón Sigurösson, formann Sjó- mannasambandsins síðdegis í gær eftir að tilítoynninig frá verðlags- ráði sjávarútvegsins hafði verið gefán út. Jón komst svo að orði. Við munum leggjá til, að samn- ingamir verði samþykktlr í fé- ilögunym á grunni þessarar fisk- verðshækkunar. Verða samning- arnir lagðir fyrir féHagslfundi næstu daiga. E£ þeir verða sam- þykktir á þessum félagsfundum er hægt að gera réð fyrir, að róðrar hefjist þegar eftir ára- mótin. Jón kvað einstakar fisktegund- ir hafa hækíkað misjafnlega. Hefði ýsa til dsemis lengri en 50 om hækkað um 30% og myndi ýsan verða keypt á kr. 12.20 kg. Stór þorstkur í 1. fl. a hækkaði um ríflega 25% og myndi sá þorslkur verða keyptur á kr. 9.75 svo að dæmi sé tekið af tveim aðal fisktegundunum. Lét undan mótmælaöldu Franco tekur aftur dauða- dóma yfír Böskunum sex MADRID 30/12. — Franco, ein- valdur Spánar, náðaði í dag Basfcana sex sem nýleg,a - voru dæmdir til dauða. Kemur 30 ára fangelsisvist í stað dauðarefs- ingiar, en sexmenningunum er gefið að sök að hafa tekið þátt í morði lögregluforingja í San Sebastian. Tveir þessara manna höfðu hlotið tvöfalda dauðadóma. Franco tilfcynnti um þessa á- kvörðun eftir sérsitatoan fund spænsku sitjórnarinnar um mál- ið, en áður bafði heæstjórinn í Bu.rgos staðfesrt dóm’ana form- lega. Þessi ákvörðún spænskra yf- irvalda kemur eftir mikla mót- mælaöldu sem dómarnir hafa vakið um heim allan. Tólf aðr- ir Baskar sem komu fyrir her- rétt í Burgos voru dæmdir í samtals 70 ára fangelsi. Franco I HÞ 1970: Op/ð / dag og augardag 2. ]anúar ★ Enn hafa fullnaðarskil ekki borizt í Happdrætti Þjóðviljans og verðu-r birting vinningsnúmeranna þvi að bíða til næsta árs af þeim sökum. ★ Umboðs'menn úti á landi sem enn eiga ólokið skilum eru beðnir að póst- legigja þau strax eftir áramótin. ★ Hér í Reykjavík er tekið á móti skilum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19, sími 17500, opið í dag, gamlársdag, og laugardaginn 2- janúar kl. 9-12 f.h., og á skrifstofu Alþýðubandalagsins ' að Laugavegi 11, sími 18081, opið í dag og á laugardaginn kl. 10-12 f.h.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.