Þjóðviljinn - 31.12.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Qupperneq 2
2 SIÐA —r ÞJÓÐVHaJŒNN — Kíniabudaigur 3L desemtoer 1970. Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi. Jóhann Jakobsson, verkfræðingur: UM ÍSLENZKT SEMENT Þjóðviljanum hafa borizt frá Jöhanni Jakobssyni, yf irverk- fræðingi Sementsvenksmiðju ríkisins, svofelldar „athuga- semdir við blaðaskrif og við- brögð í tilefni ritstjómargrein- ar tímarits VPl, 3. tbl. 55. árg., 1970, og greinargerðar Sements- verksmiðju ríkisins á blaða- mannafundi 10. des. s. l.“ Til svars við athugasemdum, sem fram hafa kotmið í tilefni blaðamannafundar, sem boðað var til vegna ritstjómargreinar i tímariti Verkfræðingafélagi íslands, og til frekari skýringa og upplýsinga um það, sem þar var upplýst, er vinsamlegast óskað að birt verði greinargerð sú, sem hér fer á eftir. 1 athugasemdum, sem fram hafa komið, gætir í nokkrum tilvikum misskilnisgs eða að mistúlkun í meðförum hefur átt sér stað. „Sementið fullnægir staðlin- um — ekíki“. (Dagbl. Vísir 12/12 1970). Við undirbúning á íslenzlcum staðli fýrir stein- steypu og sement hefur verið unnið mikið starf. Að þessu starfi hefur verið unnið undan- farinn áratug af sérstakri stöðl- unarnefnd á vegum Iðnaðar- málastofnunar Islands. Steinsteypustaðallinn er þungamiðja þessa verks. Sem- entsstaðallinn kemur síðan sem sérstakur kafli eða viðauki við þennan staðal. Sá, er þetta ritar, hefur að- eins fylgzt með þessu starfi skamman tíma, en sat þó fund Hald- litlar skýringar Hér í blaðinu birtist í gær frásögn frá sovézku fréttastof- unni APN uon fólk það sem nýlega hefur verið dæmt í Leningrad, þar af tvennt til dauða. Vissulega er fróðflegt að sjá skýringar sovézikraað- ila á dauðadómum sem vakið haifia undrun og reáðd víðaum lönd, m.a. hjá kommúnistum og öðrum sósíalisitum í Vest- ur-Ehrrópu, en frásöign frétta- stofunnar er sízt til þess fall- in að þæta hlut sovézkra stjómarvalda. 1 stað hlutilægra skýringa er hrannað upp fúk- yrðum um hlna sakfeflldui, og ber frásögnin Öll • vott um frumstæða heift f stað hinnar hlutlægu afstöðu fréttaskýr- andans. Engu að síður kemur það fram í fréttinni að ekki var einu sinni um flugvélarán að ræða, heldur tilraun sem mis- tókst. Jafnvel þótt atburða- rásin hafi verið sú sem sov- ézka fréttastofain vill veralláta er það fremur til marks um grimmd en lögfræðilegt jalfn- vægi að láta slíka tilraun varða dauðarefsingu. Raunar má það fuirðulegt heita að dauðarefsingu skuli enn beitt í Sovétrikjunum. Meira að segja í valdaitíð Staflíns var hún afnumin um skeið, og sovézka ríkið væri nær til- gangi sínum ef það aísalaði sér þeirri villimannlegu hefnd að svipta þegna sína lífi þótt þeir brjðti í bága við lög. Dauðarefsingar eru til marks um veikileika í stjómarfarí, og engum mun detta í hug' að stjómarfarið sé í raun og veru svo veikt í Sovétríkjun- um að það þu.rfi á dauðarefs- fngum að halda tili að stand- ast. Raunar hlýtur það að vera óskemmitileg reynsla fyrírsov- ézka valdamenn að þeir skuli þessa dagana vera nefndir í sömu andránni og ráðamenn á Spáni af þessum sökum. En hvemig stendur é því að menn ræna flugvélum í Sov- étríkjunum eða gera tilraunir til þess að ná þeim? Ein á- stæðan er sú að þar f landi er enn viðhaldið þeirri frá- leitu skipan að leyfa mönraim ekki að ferðast að eigin geð- þótta, og m.a setjast að er- lendis ef þeim sýnist svo. Vaifialaust var þessi nauðung ásamt margri amnarri skiljan- leg á rmeðan Sovétríkin vom afar veik og börðust fyrir til- veru sinni í f jandsamilegu um- hverö. En nú em Sovétríkin annað öfiiugasta risavefldi heims óg ættu að gerta tryggt þegn- um sínum aukið freflsi í sam- ræmi við vaildið. Ef menn fengju að kaupa farmiða með fihiigvélum í stað þess aðræna þeim mundu dómstólamir flá minna að gera. Von- andi Það er nýtt sefn sjaldan Skeður. Ríkisstjóm lslands er allt í einu fairin að hilutast til um alþjóðleg vandamál og hefur mótmælt dauðadómum í Sovétrikjunum og á Spánl með slðferðdlegum rökum; hún segir réttilega að aftökur samrýmist ekiki réttatlhug- myndum Islendinga né grund- vaillarhugsjónum mannheligi. Vonandi heldur rfkisstjómin siðgæðissókn sinni áfram, til að mynda með þvf að mót- mæla næst f jöldaaftökum þeim sem daglega eru framkvæmd- ar, án dóms og laga, af morðsveitum Bandaríkjanna í Víetnam. — AustrL með stöðlunamefnd, bygglng- artækniráði IMSl Dg sérfrasð- ingum Rannsóknarstofnunar Byggingariðnaðarins (skammst. RB) snemma vors 1970. Á fimdi þessum var fjallað um þær .tillögur um styrkleika- kröfur, sem eðlilegt væri að setja um sement, með hlið- sjón af fenginni reynslu af sementinu og þeim viðbótar upplýsingum, sem þá lágu fyrir og látnar vora í té. Sjónarmið stöðlunamefndar- innar var alfarið, að eigin- leikar íslenzka sementsins yrðu að ráða um styrkleikakröfum- ar. Þær kröfur um styrkleika sements, þ e. venjulegt port- land sement (almennt kallað portlandsement) og portland- hraðsement (almennt kallað hraðsement), sem endanlega voru samþykktar af stöðlunar- nefndinni, urðu síðar þær, sem RB, í samráði við undirritaðan serri fulltrúa Sementsverksmiðj- unnar, urðu ásáttir um. Það lá þó ljóst fyrir að kröfur um hraðsement væra í strangara lagi. Annað var eigi talið fært. Tryggt þótti að kröfunum tæk- ist að fullnægja ínnan tíðar, Portlandsement (venjulegt) er megin þátturinn í framleiðslu verksmiðjunnar eða um 80% sementsins. í greinargerð verk- smiðjunnar á blaðamannafund- inum voru tölur gefnar fyrir þessa tegund sements eingöngu, en vikið að hraðsementi i við- tali og Skýringum og þesS getið að það stæði ekki jafnvel mið- að við kröfur væntanlegs stað- als. (Sjá nánar tölulegar upp- lýsingar í töflu). Mál þetta er rakið hér vegna ummæla dr. Óttars Halldórs- sonar verkfræðings hjá RB, en hann var einn þeirra, sem sátu fyrrnefndan fund stöðlunar- nefndarinnar pg mun auik þess hafa fjallað um endanleg tðlu- gildi staðalsins sem sérfræðing- ur RB. Ummæli dr. Óttars um staðalinn og íslenzka sementið koma þannig vissulega á óvart, jafnvel ’-ó hann hefði hrað- sementið eitt í huga. Varðandi aðra staðla, EFTA- löndin o. fl. verður samanburð- ur við styrkleikakröfur ekki eins afgerandi og samkvæmt væntanlegum íslenzkum staðli. Hin ýmsu lönd hafa sínar eig- in prófunaraöferðir. Eigi er unnt að rekja það hér lið fyrir lið. Taflan hér á eftir sýnir tölugildi þessara staðla að því er varðar venjulegt portland- sement samkvæmt ritinu Ce- ment Standards of the World, útgefandi Cembureau, í júlí 1968. Taflan sýnir annars fyrst og fremst niðurstöður prófana á afgreiddu sementi frá Sements- verkismiðju ríkisins, miðað við prófunaraðferð BS 12, 1958, ásamt umreiknuðum gildum samkvæmt íslenzkum staðli með ISO-aðferð. Umreiknings- stuðullinn 16.5 (í stað umreikn- ings-stuðli eininga 14.2) var fundinn með samanburðar- rannsðknum hjá RB sumarið 1969, >á sýnir taflan einnig niðurstöður prófana á afgreiddu hraðsementi. Styrklciki á íslenzku sementi Styrkileiki (þrýstiþol). íslenzkur staðall og nokkrir erlendir 3 d 7 d 28 d íslenzkt sernent BS 12, 1968 í lbs/indh2 Portland, okt. ’68 marz ‘69, meðaltal 4465 5112 6273 Portland, jan. ’69 des. ’69, ttieðaltal 4977 5715 6832 Portland, jan. ’70 okt. ”70, meðaltal 5277 6099 7232 Fjöldi mælinga 47 48 48 Staðlað frávik í lbs/inch2 208 216 223 Dreilfistuðull % 3.9 3.5 3.1 Hæsta gildi £ lbs/inch2 5700 6555 7638 Lægsta gildi — — — 4874 5686 6819 Styrkleiki umreiknaður i ISO-aðferð Meðal gildi í kgýcm2 320 370 438 Hæsta gildi — — 345 397 463 Lægsta gildi — —* 295 345 413 íslenzkur staðall, kröfiur, portl. kg/cm2 175 250 350 ■fmsir staðlar. Noregur NS 3050 1969 í kg/em2 200 300 Danmörk DS 1933 — 320 400 Finnland NR 460 1945 — 150 225 350 Svíþjóð Bl 1960 — 160 260 420 Bnetland BS 12 1958 — 154 239 A.usturriíki ÖNORM 1963 — 150 225 375 Sviss SI-A 115 1953 — 300 400 Portugal NR 40870 1956 — 110 180 275 Pólland PN-60/B 1960 130 225 350 Þýzkaland, V. N.DIN 1164 1969 — 375 Þýzkaland, A. A.TGL-9271 1968 — 150 225 350 1 d 3 d 7 d Hraðsement, BS 12, 1958, Jan. — okt. 1970. í Ibs/inch2 3854 5274 5934 Staðlað fróvik í Ibs/inch2 312 254 260 DreifistuðúR % i pri 8.1 4.6 3.8 Fjöldi mælinga 31 31 29 Styrkleiki umreiknaður í kg./cm5 ISO-aðferð 233 320 360 Islenzkur staðall, kröfur, í kg/cm2 150 250 350 1 d 3 d 7 d Um niðurstöður mælinga á portlandsementinu tala töikirn- ar skýra máli. Jafnvel edtt ein- stakt lægsta gildi liggur 18% yfir kröfum 28 daga styrkleika, meðalgildið 25% yfir kröfxmum og það hæsta 30% yfir. Um samianburð við aðra staðla, svo langt sem slíikur saman- burður naer, sbr. það sem áður var sagt um mismunandi próf- unaraðferðir, fullnægir íslenzka portlandsementið styrkleika- kröfum staðlanna. Eitt gildi að- eins, eða 2% prófanna, nær ekki gildi sænska staðalsins um 28 daga styrkledkann og er þá miðað við umreikning með stuðlinum 16,5. Ef reiknað væri með 14,2 nærni lægsta gildi 480 kg/am2 eða langt ofan við mörkin. „Hitt er svo annað mál“, eins og tekið var fram á blaða- mannafúndinum, „að vissir framleiðendur og viss lönd, sér- staklega þau sem eiga kost á sérlega góðu hráefni, ná hærri gæðum en aðrir að því er varð- ar styrkleika“. Engin tök era á að gera svo yfirgripsmiklu máli sem hér um ræðir skil á opinberum vettvangi í blaðagrein. Því verður ekki gerð tilraun til að rekja allt, sem fram hefur komið. Þó skal enn vikið að nokkram atriðum. Hátt alkali-innihald í ís- lenzka sementinu er ekki nýtt fyrirbrigði. Sementsverksmiðj- unni er þó ekki kunnuigt um skemmdir á steinsteypu, sem með öryggi verði raktar til þessara eiginleika sementsins. Aðstæður hér á landi era allt aðrar, en þar sem slíkar skemmdir haifa verið hvað mest áberandi, og þar sem þær voru uppgötvaðar, þ. e. í Kaliforniu.. Hér skiptir hitcistigið hugsan- lega hvað mestu máli. Vísinda- menn sem kannað hafa þetta fyrirbrigði steinsteypuskemmda, m. a. dr. G. M. Idom, for- stöðumaður Betonforsknings- laboratoriet í Karlstrap í Dan- mörku, telur þannig að hið svala loftslag hér á landi hamli veralega þessum áhrifum. Hér er engu að síður vandamál, sem þarfnast umfangsmjkilla rannsókna. Slíkar rannsóknir hafa verið og era í gangi hjá þeim aðila hérlendis, sem einn hefur aðstöðu til að sinna þedm og fjalla um þær, en það er Rannsóknarstofnun Byggingar- iðnaðarins (RB). „Tæknilið verksmiðjunnar er Mtdð“ segja menn. í því sambandx er þó ástæða til að benda á að stærri rann- sóknaverkefni verða efcki leyst nema þar sem aðstaða og bún- aður er til slíkra starfa. Að- staða fyrir umfangsmeiri rann- sóknir er nú að skapast hjá RB. Góð samvinna hefur verið við þá stofnun og eiga þau tengsl vonandi eftir að styrkj- ast frekar. Varðandi tæknilið verksmiðjunnar má heldur ekki gleyma því að Sementsverk- smiðja ríkisins hefur á að skipa I rekstrinum fjölmörgum ágæt- um fagmönnum. Þá hlið máls- ins má ekki vanmeta, þegar rætt er um tæknilið fyrirtæk- isins. 1 athugasemdum ritstjóra Tímarits Verkfræðingafélagsins i dagblöðum 19. þ. m. er vikið að margnefndum blaðamanna- fundi og þeirri greinargerð, sem þar var lögð fram. Undirritað- ur sat fund þann, sem fjallaði um sementið. Ummælin um fundinn, sem og aðrar skýring- ar og athugasemdir við atriðin sex, sem lögð var fram á blaðamannafundinum vora frá mér komnar. Slys eða ekki slys? Stað- hæfing gegn staðhæfingu. Mál- ið, þ. e. framleiðsla á sementi, er vissulega ekki eins einfalt og álykta mætti eftir hundrað ára þróun aðferðarinnar við fram- leiðsluna. Hver verksmiðja hef- ur sín vandamál vegna mis- munandi hráefna og aðstöðu. Við hér höfum mörg vandamál. Nokkur þeirra er verið að kanna, önnur verða öragglega tekin til meðferðar svo fljótt og aðstæður leyfa, Ég er ritstjóranum sammála um að leita beri til sem flestra er stutt gætu að framiþróun á sviði sementsframleiðslu. Já- kvæðar ábendingar og tillögur era vissulega þakkar verðar. Ég lét að þessu liggja í niðurlags- orðum í ávarpi því er ég flutti á sementfunðinum. En ég lauk máli mínu með þessum orðum. „Tvö höfuðsjónarmið tel ég að hafa beri í huga við umræð- ur og ályktanir fundar í þessu félagi um þetta málefni en það er: 1. Skiflningur á séirstöðu okk- ar með tilliti til hráefna og 2. Stuðningur notandans og kaupandans við þá viðleitni ráðamanna veiksmiðjunnar að ledta leiða til að bæta fram- leiðsluna og þannig a m. k. halda í horfinu, hlutfallslega miðað við erlenda framleiðend- ur“. Ef um sflys er að ræða varð- andi þessi mál, í undangengn- um umræðum og blaðaskrifum, hygg ég að slysið felist í að þessum óskum var eigi sinnt. Jóhann Jakobsson. GLEMLEGT NÝÁR Þökkum viðskipt- in á liðnu ári. yerzlunin E LF U R Laugavegi 38 og yestmannævjum. SINE-fólk OG AÐRIR NÁMSMENN! Blaðfundurinn verður í HÚSINU, Krikjustræti 10 2. janúar kl. 14.00. Fjölmennum um kvöldið á poppieikinn Óla í T’jam- arbæ. — Spjallað við leikara að lokinni sýningu í HÚSINU. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.