Þjóðviljinn - 31.12.1970, Side 4

Þjóðviljinn - 31.12.1970, Side 4
4 SlÐA — í'tföÐVELJIN'Nf — F5ramtuaagwp 31. desesnbef 1970. — Málgagu ♦ósialiwi.ia, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis — ÚtgwfaiKff: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. % Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 línur). — AsiuiftarverS kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. íNRpnw Brýnt verkefni J sambandi við samninga opinberra síarfsmanna hefur verið bent á það að hæstu laun innan kerfisins séu uim það bil ferfalt hærri en þau lægstu, og það hefur verið staðhæft að í þessu birtist mynd af launakerfinu á íslandi; sé hlut- fallið einn á móti fjórum meiri jöfnuður en tíðk- ist í öðrum löndum. Þetta hlutfall er engan veg- inn í samræmi við veruleikann. Lægs'tu árstekjur á íslandi hefur aldrað fólk, öryrkjar og aðrir við- skiptavinir almannatrygginganna. Hlutfallið á milli tekna þessa hóps og þeirra opinberra starfs- manna, sem hæst laun fá, er sem næst einn á móti tólf — embæítismaðurinn fær á einuim mán- uði ámóta kaup og ellilaun eru í heilt ár. Samt eru ýmsir launamenn sem fá mun hærra kaup en gert er ráð fyrir í kerfi opinberra starfsmanna, auk þess sem umsamin lágmarkslaun segja ekki til um raunverulegar árstekjur. Eru þá ótaldar tekjur þess stóra hóps sem kallast atvinnurekendur. Þannig er engan veginn víst að íslendingar séu eins oniklir jafnaðarmenn í launagreiðslum og stimdum er staðhæft. Jgn hlutfallið á milli tekna manna nægir ekki til þess að bregða upp mynd af lífskjörunum. Sér- stök athugun á lágmarkstekjum segir miklu meiri sögu um ástand þjóðfélagsins. Og á því sviði erum við íslendingar illa á vegi staddir. Greiðslur al- mannatrygginga eru aðeins svo sem helmingur þess sem goldið er annarstaðar á Norðurlöndum, þar.senn þjóðartekjur á mann eru þó svipaðar og hér. Er ástand þeirra mála okkur til mikillar van- virðu. Sama er að segja um lágmarkskaup það sem samið er um af verklýðsfélögunum og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja; það er miklu lægra en svo að það sé í nokkru eðlilegu samræmi við tekj- ur þjóðarheildarinnar. Slíkt lágmarkskaup fær mikill fjöldi rnanna, ekki sízt þjóðfélagshópar seim af ýmsum ástæðum eiga erfitt með að halda sín- um hlut í samkeppni við aðra í frumskógi auð- valdsþjóðfélagsins. Þessir hópar eiga afkomu sína undir því að stéttarsamtökin A.S.Í. og B.S.R.B. beiti sér sérstaklega fyrir hagsmunum láglauna- fólksins og njóti stuðnings þeirra launamanna sam betur eru settir. Ekki verður um það deilt að hlutfallsleg aðstaða láglaimafólks hefur að undanfömu verið að versna í þjóðfél'agi okkar, en ekkert er jafn and- stætt félagslegri stefnu og fjölmennur hópur lág- launafólks sem sker sig úr öðrum þegnum þjóðfé- lagsins. Slíkí ástand má ekki festast á ísiandi. Því er engin heitstrenging mikilvægari á þessum ára- mótum en að búa sig undir stórfellt átak til þess að rétta til mikilla muna hlut þeirra sem eiga ai- komu sína undir bótum alrmannatrygginga og hækka verulega lágmarkskauptaxta jafnt á al- mennum vinnumarkaði sem í þjónustu opinberra aðila. í trausti þess að slík barátta verði háð á árangursríkan hátt óskar Þjóðviljinn landsmönn- um gleðilegs nýs árs. — m. Rannsókn á vatnasvæði Laxár og Mývatns Um miðfjan desömbermánuð féllst nefind sú, er iðn&ðefráð- herra sádpaði á s.l. sumri til athugumar og tillögugerðar um firamtovaemd rannsdkna á vatna- svaeðd Laxár í Þingeyjarsýslliu, á að fiela sénfiræðingum beitm, sem ráðuneytið hafði til kvaitt, stjóm þessara rannsótena, eins og Þjóðviijinn hefur áður skýrt firá í firéttum. Sénfiraeðingar þessir eru: Jón Ólafisson haÆfiraeðingur, Liver- pool, Pétur M. Jónasson mag- ister, Kaupmannahöfn, og dr. Nils-Arvid Nilsson, Stóktehólmi. Um tilhögun rannsótenanna og raransóíknarsvið hvers einstaks þremenninganna er þessar upp- lýsingar að Cnna í yfirfliti, sem Þjóðviljanum þarst fyxiir noikkru firá ráðuneytinu Nauðsynlegt er að rannsaka ®Tlt vatnasvæðið, þar sem það myr.dar eina heild. Þetta á bæði við um Laxá fýrir neðan núverandi orkuver hjá Brúum, Laxá fyrir ofan orkuverið og Mý- vatn. Br þetta í samræmi við tilhögiun sænskna og norskra rannsókna, I. Jón Ólafsson Rannsóknir á eðlis- og efna- fræðilegum eiginleikum Mý- vatns og Laxár Eðlis- og efnaíræðilegir eig- inleikar áa og vatna ákvarða fyrst og fremst lífifræðileiga framleiðslugetu þeirra. Svo skilja megi líffræðilegar þreyt- ^ ingar sem verða í ám og vötn- um þarf því að hafa niðurstöð- ur nákvæmra athugana á eðHís- og efnaifræöilegum sveiflumsem orðið hafa á sama tfima Ef vísindalegiain skilning á að fá á hegðan vatnakerfa, þarf að gera víðtækar rannsóknir í langan tíma. Það er einkarmik- ilvægt, að rannsóknimar verði ýtarlegar, náfcvæmar og vel' skipuilagðar. Gildi rannsóknanna í heild veltur að miklu á þessu. Hentugur tími tiH að hefja eðlis- og efhafræðilegar rann- sóknir verður er ísa leysir af Mývatni og Laxá, væntamlega á tímabilinu frá miðjum maí til miðs júní. Um sumarmón- uðina ætti að gera athuganir eins «ft og aðstæður leyfa. t.d. á tvegtgia vikna fresti, en á vetri mánaðarlega. Eðlisfræðiiegar athuganir 1. Vatnshagur Til upplýsinga um vatnshaig Mývatns þarf þessi gögn og athuganir: a) rennsTi úr Mývatni, b) rennsli Grænalæks í Mý- vatn, c) áætlað rennsli í vatnið úr lindum á botni þess, d) veðurfræðilegar athuganir firá néliægum stöðum, e) hæð vatnsborðs. 2. Hitastig. Mælingiaráhátastigi yrðu gerðar við töteu sýna. Sjálfirftaindi hitamaelum þarf að koma fyrir við Mývatns- ósa og ó öðrum mikilvægum stöðum við vaitnið og Laxá. 3. Rafileiðni. Mæiing rafledðni sýna mundu gefa upplýsiing- ar um magn uppleystra efna. Efnafræðilcgar athuganir Gera þarf víðtækar efnagrein- ingar á sýnuim til þess að öði- ast skilning á iílfiefnaifiræði Og jarðefinafræði svæðisins. Sýni verða síuð gegnum „membrane“ síur og efnaigreind eins fljótt og augið verður. Fari svo að geyma þurfii sýni einhvem tíma fyrir efnagreiningu, verða þau svo meðhöndluð, að brc-ytingar verði ekki á samsetmnguþeirra. Efni úr sviflausn verða grednd svo sem henta þyteir. Mæling á lífrænni framlciðslu- getu svæðisins (produ;ksjonmæl- ingiar) gerðar með kottefini-14 aðferðdnni. II. Pétur M. Jónasson Vatnalíffræðilegar (limnolog- iskar) rannsóknir. Saifinað verði tevantitativum sýnishomum af botngróðri og dýrum svo og sýnishomum af jurta- og dýrasvifii samtevæmt fyrirfiramgerðri áætlun Þessi sýnishom verði konserveruð-og úr þeim unnið síðar. Töteu þess- ara sýnishoma verði hagaðmeð því móti, að tekin verði sýnis- hom víða um vatnið og ána í eitt skipti að suimri til svo að gott yfirlit fáist um dreifimgu og magn gróðurs og dýralífs á svæðinu í heild. Siðan verði valdar 2 stöðviar í Mývatni og Laxá, þar sem saims konar sýn- ishom verði tetein með hálfs mánaðar tímabili, frá því að ísa leysir og vatnið leggur aft- ur. Auk þess verði mælt á nán- ar tilteknum tímum, hve mikið af lifflverum berast frá Mývatni niður í Laxá. Slíkar mæiingar verði gerðar við útfall I.axár úr Mývatni svo og á noteterum fledri stöðum í ánni. III. Niils-Arvid Nilsson Fiskrannsóknir I Gera þarf nákvæmt yfirlit yf- ir laxveáði í Laxá á undan- fömum árum samkvæmt þeim veiðiskýrslum, sem sfciiað hef- ur verið til Veiðimáiastofnunar- innax, gera flotekun elftirteynj- um og stærð og veiðimagni eft- ir mónuðum, er bent gæti á, hvenær aðal laxagöngur korna í ána. Jafnframt þarf að leggja rfika áher2Ílu á, að veiðibækur og veiðiskýrsiur um Laxá verði nókvæmlega færðar meðan rannsókn vatnasvasðisins stend- ur yfir, eins og áður hefurgert verið af laxveiðimönnum við ána. Á sama hétt ber að safna upplýsingum og skýrslum um veiði í Mývatni, flokkun kynja og flokfcun á milli bleikju og urriða svo og stærðir, ef hægt er, og einnig um veiði í Laxá ofan virtejana. 2 Tiflraunaveiði með teönnun- ameti (oversigtsnet). Fram- kvæma ber tilraunavedði með sérstöku könnunameti (neti með staðlaðri möskvastærð) á nánar tilteknum stöðum við Mývatn og e.t.v. lygnarf hlluta Laxár. 3. Lengdar- og þyngdarmæl- ingar eigi sér stað á öllum fiiski, sem fæst við tilraunaveiði eða veiðist með öðrum hætti í Laxá. 4. Ennfremur verði safnað sýnishomum af hreistri og kvömum. Kyn og kynþroski verði skráður Aldur bfeikjunn- ar mó áætla út frá kvömunum. Aldur urriðans og laxins má einnig ákveða með hreisturs- rannsóton. 5. Fæða fisteanna áöllu vatna- svæðdnu verði rannsökuð, helzt með þvi að rannsatea magainni- hald. 6. Fistemeiteingar. Til þess að geta áætlað þýðingu Mývatns fyrir endumýjun urriðastofns- ins í Laxó og það tjón, sem stífilur í útfallstevíslum Laxár kynnu að valda, ætti að merkja urriða í efra hluta Laxár og í Mývatni nokkrum sdnnum á ári. Klippa má af ugigunum og ganga úr skugga um árangur merkinganna með tilraunaveiði. 7. Ef unnt er, ætti að set.ia upp gildrur í efra hluta Laxár (þar sem hún rennur úr Mý- vatni) svo og í neðra hluta Lax- ár (við mynni hennar). Er þetta lagt til í því skyni að fá sam- anburðarmælingar á fiskgengc og á göngu laxaseiða úr ánn' (lakssmoltudyiandringen). Gena má ráð fyrir, að þess- ari frumóætlun verði breytt aft fenginni reynslu eftir fyrsta starfisárið. Við teljum að fram- tovæma megi hluta rannsólkn- anna, ,t.d. aldursgreiningu og könnun fæðu, við Ferskvatns- rannsóbnastofnunina í Drottn- ingholm. 8. Rannsaka þarf og fá úr því steorfð, hvaða áihrif fyrirhuguð rennsiisiviirkjun kann að hafta á laxræfctarmöigiulleikia í Laxá, ofan virkjunar og för níður- gönguseiða til sjávar. Rannsóknartímabil: 3 ár Það hefur teomdð í ljós vift allar rannsóknir af þessu tagi, Pramhald á 8. síðu. Landssamband vörubifreiðastjóra TILKYNNING Samkvæmt sam'ningum milili Vörubifreiðastjórafélagsins Þróttar í Heykjavík ög Vinnuveitendasambands íslands, og samningum annarra sambandsfélaga, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. janúar 1971 og þar til öðruvisi verð- ur ákveðið, eins og hér segir: Nætur og ' . Dagv. Eftirv. helgidv. Fyrir 212 tonna bifreið .. 276,70 314,00 351,20 — 2% til 3 tonna hlassþunga 308,10 345,40 382,60 — 3 — 31/2 — 339,60 376,90 414,10 — 3% — 4 — — 368,40 405,70 442,90 — 4 — 4% — — 394,70 431,90 469,20 — 4i/2 _ 5 — — 415,70 453,00 490,20 — 5 — 51/2 — — 434,00 471,30 508,50 — 5Vz — 6 — — 452,40 489,70 526,90 — 6 — 6V2 — — 468,10 505,30 542,60 — 6V2 — 7 — —• 483,80 521,10 558,30 — 7 — 71/2 — — 499,60 536,90 574,10 — 7i/2 — 8 — — 515,40 552,60 589,90 Iðgjald atvinnuveitenda til Lífeyrissjóðs Landssambands vörubifreiðastjóra inni- falið í taxtanum. Landssamband vörubifreiðastjóra. SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusfa — Vanir menn Rúmgoff afhafnasvseði fyrir alla bíla. BARi.iNN HF. Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík..

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.