Þjóðviljinn - 31.12.1970, Side 5
Fimmtudagtir 31. deseimlbeir 1970 — ÞJÓÐVXUINN — SÍÐA g
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
FÁST I.
eftir Johan Wolfgang Goethe
Leikstjóri: KARL VIBACH
Þýðandi: YNGVI JÖHANNESSON
Johan W. Goethe.
Segja má að Þjóðlei'kihúsið
hafi sjaldan. eða aldrei ráðizt í
stórbrotnara og torleiknara við-
fangsesEni en „Fast“, frægastaog
mesta sikéldverik Goethe — bann
volduiga og djúpúðga sjónleik
eða lestrard-raima sem öllllu
fraimar hefur skipað honum á
bekk með mestu stórskáldum
yeraldar frá upphafii vega: Hóm-
er, Dante, Shakespeare. 1 „Fást“
endurspeglast með ýmsum hastti
líf hins býzfka höfuðskáids,
margbreytt, atburðaríkt og heill-
andi; „Fást“ stóð hjarta hans
naest. Þar lifa löngu liðnar ald-
ir, miðöld, enduirfæðingartím-
-inn, daigar skáldsiins sjálfs og
ekiki sízt nútíð og fnamtíð;
„Fást“ er bœði algiidur og sí-
gildur, þar má jafnan finna
nýjar og tfrjósamar hugmyndir,
djúpa speki, sannleika og tær-
an, háleitan skáildskap; tign
hans og mikilleiiki mun seint
fyrnast. „Fást“ verður lasrður,
lesinn og skýrður meðan aldir
renna.
Það er bæði óþarft og óger-
legt að skýra frá efni sjón-
leiksdns í þessum fáu línum,
enda flestum Islendingum kunn-
ugt að meira leyti eða minna,
ektki sízt af fomyrtri þýðingu
Bjama frá Vogi, og hefur verið
rætt af mdklu kappi í blöðum á
síðustu mónuðum. „Fást“ er
framar ötlu sagan um manns-
andann, hinn stríðandi vísinda-
mann sem leitar hærra og hærra
í þekkingarþrá sinni, og lætur
sór ekki minna nægja en fuM-
komna skynjun sjáifrar lffsgát-
unnar, þráir aligeran skilnimg á
innsta eðli himins og jarðar,
óendanleika vizkunnar. Hann
gerir sáttmála við Mefistófeles,
hinn iflla nefkvæða anda, það
er djöfulinn sjálfan til þess að
ná maikd sínu, en frelsast að
lokum þrátt fyrir mikilar synd-
ir, harða innri baráttu og ó-
bilgirni; þrautir hans er stríð
mamnsandans, hann hlýtur fulla
uppreism eftir dauðann; en raun-
ar ekki fyrr en í lok hins ó-
leikanllega annars hluta sem
hér kemur ekki málinu við.
Þess má geta þótt alkunnugtsé
að Goethe var e!dkd aðeins
sfcáid, heldur meðai annarsfjött-
hæf.ur náttúrufræðingur og um
sumt á umdan sínum tíma auk
margs og mikils annars. Hann
var alheimssnillingur framar
öðrum; og alhlldða þekking hans
Mefistó (Róbert Arnfinnsson) og Fást (Gunnar EyjólfssonX.
lipur og ljós og fer á tíðum
veíl í munnd leikendannai.
Einhversstaðar hef ég lesið
að engum ledkara hafi tekizt
um mjög langt skeið að vinna
mikið afrek í hlutverki Fósts,
snerta strengi í brjóstum á-
horfenda; öllu vanlþakftlátara
viðfangsefni mun ég tæpast
þekfkja. Styrkur Gunnars Eyj-
ólfssonar er mjög skýr ogþrótt-
miikil framsögn, einkum í fyrri
h’luta leiksins, síðan er eins og
dragi nokkuð kraft úr honum,
þótt þar sé einmig tililþrif að
finna. Hlutvertoið er að miesitu
orðræður. oftlega mjög langiar;
Mtbragðsleilk er mjög sjaldam
að finna. Um Mefistófeles er
öðru máii að gegna; dijöfei þessi
er fyndinn, skélkur hinn mesti,
ísmeygilegur, orðheppinn, og
skdlur þó alldrei eðli Pásts. Rór
bert Amfinnsson var blátt á-
flram óbonganlegur, og bætir
þar ednu snilldarverkinu við
fjölmörg önnur; gervið er á-
gætt og minnir ef til vill ofur-
lítið á Grúndgens, og um kaitt-
mjúkar og tfsmieygilegar hreyf-
ingar hans, svipbrigði og afllar
hreyfingar ólþartft að ræða. Hann
er forkunnariegur þegar hann
bregður sér í kápu Fásts og
þykisit vera hálærður prófessor,
og ekki síðuæ þegar hann herm-
ir eftir prestinum eða móður
Grétu, leitour jaffn vel á aMa
strengi. Bólbert er gæddursér-
stalkri náðargáfu og er enn að
taka framÆlöTum; hann talarsvo
hratt og gireindilega að það er
fáum leikurum giefdð þótt víða
væri leitað.
Þriðja mesta Mutverkið er
Gréta, 'hin komunga, sakilausa,
fátæka ailþýðustúlka sem verð-
ur ástmær Fáste um stuwd, en
direkkir bami sínu og hans,
sturiast og er deemd. til lífláts,
en ann honum af heilu hjarta
af óeigingjömum og bamsleg-
um huga. Ástarasvintýri þeirra
er dramatískasta atriði leiksins
og lætur engan ósnortinn, hún
getur að nokfcru minnt á sum-
ar ástmeyjar Goethes sjállfs.
Hún var þolandinn, Fást sá sem
yfirgeffur hana í sámstu neyð.
Sigríður Þorvaldsdóttir er
indæll, en öllu sélarstriði cig
heitri ást nær hún ekki tilfuMs;
þess má rainnast að AnnaBorg
vann svo annálsverðan sigur í
hlutverki þessu árið 1931 að
hún komst efltir það í firemstu
röð leikkvenna í Danmörku.
Sigríður leikur hljóðlátlega og
einlægllega, þótt ýmislegt kunni
að skorta;og bezt er hún ef til
vill í fangelsinu er hún nedtar
að fflýjai með ástmanni sínum
og kiýs heldur dauðann, en þar
lýfcur leiknum; hún er frelsuð
vegna sakleysis síns og óeig*
ingjarnrar hreinnar ástar.
'Puttugu og fjáirir leikendpr
eru naffngreinddr í skrámna og
skal nokkurra örstutt getið.
Baldvin HaMdlórssicin er Wqgaer,
lærisveinn ag förunautur Fásts
í fyrri hlluta leiksins og gerir
skyldú sínai, en það er ekki
fyrr en í síðari hluta að hann
fær verulega, á baukinn- Brki-
englamir féðlliui mér vel í gjeð';
Ingibjörg Jóhannsdóttir, Jón
Gunnarsson, Guðjön Ingi Sig-
urðsson. Það vandaverk kemur
í hlut Ævars R Kvarans að
rnælla fram orð Drottins — þau
orð eru ekki mógu tflkomumik-
il, vofldug og yfiirmannleg, en
þess ber að gæta að Ævar verð-
ur að tala þau að tjaldabaki.
Gísli Alfreðsson er hvort tveggj a
í senn, aðstoðarieikstjlóiri og
stúdent, hann er vasildegur pilt-
ur, hávaar í mélli, en þyrfti að
læra betri framsögn af Eöbert
Amfinnssyni. Drykkjubræð-
uma í AuerbachskjaMara er
skylt að nefna, en þeir eru
Siigurður Skúlason, Flosi Ölaifs-
scn, Eriimgur Gísilason og Þór-
hallur Sigurðsson, samvaldir og
samtaka og engin furða þótt
Fást vilji fflýja þann stað. Her-
dfs Þorvaldsdóttir er prýðileg
sem Marta, hin vergjama
grannkona Grétu; Bessi Bjama-
son er nomin, skemmtilegur og
m.iög hressilegur sem að vanda
lœtur, en væri efcfci heppileiera
að flela konu það Mutverk? Þá
er Búrik Haraldsson myndugur
jarðarandi, og enn má minna
á Brynju B.enediktedóttur og
efclki sfzt á Hákon Waagé sem
túikar Valentin bróður Gréttj,
en fellur fyrir vélábrögðum
Meifistótele=ar. Hákon er ef ttl.
yill délítið svipaður Höskuldi
í „Merði Valgarðssyni“, en
hann er gervilesur og mann-
vænfegur og sómir sér hið
bezta.
Þó að fyrri Mutinn væri
nokkuð langdreginn virtust ledk'-
húsgestir sfcemmta sér hiðbezta
og tóku leikendunum meðkost-
um og kynjum. Ég ósfca þess
og vona að „Fást“ hlióti góða
aðsókn og almannahylli; hegar
leikhúsið ræðst í stórvirki eins
og ,,Fást“ og „Sólness fcygg-
inigarmeistara" er það efcfci
vamzaMust að reykvískir leik-
gestir láti sér fátt um finnast
og sitji heima.
A. Hj.
Atriði úr Fást.
ftuttur á íslenzku sviði, Þirír
Þjóðvorjar koma mjög viðsögu:
leikstjórinn frægi Karl Viibaeh,
sviðsteiknarinn Ekkohart
Kröhn og höffundur búninganna
Ilse Marianne Wittneben. Vib-
ach er margt til Msta lagt, c*g
hann átti meðal annars því léni
að fagna að vei'ða aðstoðarieik-
stjóri og hægri hönd Gustafs
Grúndgens ungur að ámm, þess
manns sem ef tifl vill var mest,-
ur leikari og leikstjóri þýzkur
um sína daiga og lék Mefistó-
feles ótail sinnum og öðrum bet-
ur; Kari Vibach hefúr ©fflaust
mikið lært aif meistara sínum.
Sýning hans er glæsileg og
máttuig heild, nýtízk á ýmsan
hátt, og leikendum sínum heff-
eru unnin of sannri sniMd og
auðséð að hér er mikill lista-
maður á ferð; ég get eklki séð
að hin hávasra poppmúsík
„Tsúbrots“ rjúfi samhengið í
neinu. Það mun baffa verið
Grúndgeins sem fyrstur ték
svipaða steifnu, og einmitt þá
var Vibach honum til mikiMar
aðstcðar. Leikstjórinn tekureitt
atriði úr öðrum hluita, en hann
er einmitt sá er stúdentinn les
prófessomum óþyrmilega pist-
ilinn og fer vel á því; uppreisn-
ir stúdenta víða um íönd og
fyririitning þeirra é sanásmugu-
legum, þröngsýnum háskóla-
kennumm er okkur í fersku
minni. Eitt vekiur nokkrafurðu:
hversvegna sleppir leikstjórinn
leiksins. mi'kilsv'erðu atriði.
Yngvi Jólhannesson hefur geifið
út ljóðabók, en er ekki þekfct
skáld; hann er gæddur mikilli
kostgæfni og vandvirkni, en
snillld Goethe naar hann ékki;
ófáum ljóðlínum og hinumfjöl-
mörgu og alþekktu sniMiyrðum
og spakmælum sem stórskéldinu
voru svo töm nær hann sjald-
an eða ekki. En Yngvi heffur
margt sér til afsökunar og málls-
bóta, „Fást“ er víða óþýðan-
legr.r, og efcki sízt á íslenzku
með stuðlum sínuim og hölfuð-
stöfum; verkið er rammrímað
og búið ótal bragarháttum,
mörgum torvéldari en fráþurtfi
að segja. Og þegar á allt er
litið virðist þýðing Yngva oft
og heimspeki birtást í „Fást“ í
ýrnsum myndum. Hann varð
fyrir mikilli trúarreynsiu á
yngri áirum, og baráttan mdMi
góðs og Mls er honum jafnan
aflariega í huiga, um það er
„Fást“ rikt vdtni. Allt er verk-
ið gagnsýrt af dýpstu hugsun-
um hans, ástum og sáflan-striði.
En ég get ékki látið hjá líða
að minnast mieð örfáum orð-
uim á leikritið sjálfft, það er að
mínu tafcimarkaða viti búið
ríkum kostum og æmum göM-
um. Það vtair saimdð á sextíu
árum og alls ekkd byrjað á
upphaffinu, heldur þvert á móti;
það er ærið sundurlaust fyrir
þá sök, og sjálfur endirinn er
raunar birtur í næstfiyrsta for-
miállanum — drottinn er þess
fullviss að Fást muni sigra
Mefflstólfieles áður en yfir llýfcur.
Atriðin erui ótalmörg, sum lönig,
önnur örstutt, og samhongið
ekfci nærri ailltaf hafið yfir
gaignrýnd; og á ég þó aðeins við
fyrri hilutann sem á stundum
er fluttur eriendis. 1 Þýzka-
landi sjálffu er „Pást“ auðvit-
að á skirá aMra leikihúsa, Þjóð-
verjar vilja að sjálfsögðu hylla
stórskélld sitt af hettuim hug;
Goethe vairð einskonar
hálfguð á meðan hann lifði,
og frægð hans hefur vaxið með
hverju ári í heimalandi hans.
Það seim okkur skiptir mestu
máM er sýningin sjálf, en
,iFast“ hefur elkki áður verið
Margrét (Sigríður Þorvaldsdóttir) og Fást (Gunnar Eyjólfsson).
ur hann stjórnað mætavell, þótt
ekki kunni ísllen2Jku. Mér virð-
ist samt fyrri hiutinn nokkuð
langdreginn, með lagni hefði
mátt stytta bctur hinar lönigu
heimspekilegu orðræður, en
spékd Goethes vill leikstjórinn
skerða sém minnst, og auðvelt
að skMja stefnu hans, landa
heimsskéldsins. Suimum atriðum
sleppir hann með ölilu, góðu
heilli, en gerbreytir öðrum,
einkum Vaiborgamótt, einhverju
óhugnanlegasta atriði sem óg
hef lesið, og eldbúsi nornarihn-
ar sömuleiðis. Sum hópatriðin
söng Grétu við rökkinn? Sviðs-
myndir Kröhns eru áigæt lista-
verk, falleg, haigkvæm og þýzk
sem bezt má verða. Búningar
Ilse-Marianne Wittneben edga
líka mdkinn sóma skilinn, og
raunar gæddir sömu kostum,
en eitt feMur mér ékki í geð:
klæðnaður Fáste efftir að hann
kastar élQibélgnum: hvemig á
Gréta aö skynja og skilja að
hann sé heQdrimaður er hún
mœtiir ‘honum í fyrsta sinni ör-
slkotsstund og hleypur strax á
braút?
Þá er loks komið að þýðingu