Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 5. janúar 1971
— 36. árgangur — 2. tölublað.
Sjémenn í HafnarfirSi kol-
felldu bátakjarasamningana
- Samþykkfir i 4 félögum um helgina
i4>.
• . < -■
'A*'*W*
'L' "' ■
-... I
, ' , y.
- . - W%'
:;'3£~v v> < ' ' ■' ;
, ,
,‘v, * t < ‘
'*£■'*- ■ "' ■■■;. •■ ., • - ■■*" ■>■■ ,
;■ . - ■-,:-. -
*■ " -*<&*■* \ - " • - •' "■ v..; -.,-/4tíí';''c"< ^>s
..
» n;
ss^s^
... .; ' ■ ■'• ■■■:,, 'vv'í
.. '
111111
tiNllfe
Enginn hafís
sást í gær í
könnunarflugi
EINS OG kunnugt er af fréttum
rak hafís upp að Horni um
áramótin og festi þar ís við
Iand. I gær fór flugvél frá
Landhclgisgæzlunni í iskönn-
unarflug og átti Þjóðviljinn
tal við Sigurð Þ. Ámason
skipherra í gærkvöld um nið-
urstöður könnunarinnar.
SIGURÐUR SAGÐI, að þeir
hefðu hvcrgi orðið varir við
hafís við landið og væri sigl-
ing nú greiðfær fyrir Hom.
Væri ísinn a. m. k. yfir 25
mílur undan Iandi, cn vegna
veðurs hefðu þeir ekki í’logið
Iengra út í þessari könnun.
SMÁHRAFL er af ís á fjömm
frá Látravík að Straumnesi,
sagði Sigurður, en það hlyti
að hafa verið laus ís er rekið
hefði frá meginísnum upp að
landinu í vestanáttinni um
daginn.
Samkomukg við
ísal nú sambykkt
2. janúar var haldinn fundur
í Hlíf um samningana í Straums-
vík og var þá í annað sinn borið
upp samkomulag um kjarasamn-
inga Ifyrir verkafólk, sem hafði
verið fellt á fundi í félaginu
milli jóla og nýjárs. Á fundinum
2. janúar var samkomulagið
samiþykkt í Hlíf með 61 atkv.
gegn 23. Þá var á sunnudaginn
sama samkomulaig samhykkt í
Félagi járniðnaðarmanna; Félagi
blikksmiða og Félagi bifvéla-
virkja. Var það samþykkt ein-
róma á sameiginlegum fundum
bessara félaga. Ennfremur sam-
bykkti verkakvennafélagið Fram-
tiðin í Hafnarfirði samningana
samhljóða og á vaktaskiptunum
í gærkvöld héldu rafvirkjar í
Straumsvik fund til þess að
fjalla um samningana.
Vatnshæðin við stiflubrúna við eðlilegar aðstaeður — en Trti situr isinn fastur fyrir ofan stífluna.
VandrœSi við Búrfell - báðar varasföðvarnar keyrðar
Alvarlegasta ísmyndun í Þjórsá
síðan virkjunin tók til starfa
Akærður fyrir að hafa sigft
niður bát með þrem mönnum
□ Milli jóla og nýárs var þing-
fest í siglingadómi mál, sem á-
kæruvaldið höfðar á hendur
stýrimanninum á Steinunni
gömlu frá Keflavik vegna
meintrar ásiglingar á bátinn Ver
2 mílur suður af innsiglingunni
í Sandgerði 1C. maí 1970. Voru
þrír skipverjar á Ver, og fórust
tveir þeirra **’» einn komst af.
Forseti siglingadóms er Há-
kon Guðmundsson yfiirborgar-
dómari og sagði hann í viðtali
við Þjóðviljann í gætr, að á-
kæra á hendur stýrimanninum
hefði verið gefin út af saksókn-
ara ríkisins fyrir jól en birt og
þingfest milli jóla og nýárs.
Kreflst ákæruvaldið þess. að
stýrimaðurinn, sem fór með
stjórn Steinunnar gömlu, er at-
b-jrður þessi átti sér stað, verði
dæmdiur fyrir brot á 215. gr.
hegningarlaga, sem tekur til
manndráps framins í gáleysi, og
fyrir brot á 85. gr. sjómanna-
laga, sem fjallar um brot í
starfi. Einnig er þess krafizt,
að hann verði sviptur stýri-
mannséttindum.
Hákon sagði, að mjög ræki-
□ Starfsmenn Búrfellsvirkjunar eiga nú við að
stríða alvarlegustu ísmyndun sem orðið hefur í
Þjórsá síðan virkjunin tók til starfa og varð í gaer
að keyra bæði varastöðina við Elliðaár og gas-
aflsstöðina í Straumsvík. Var eftir hádegið í gær
ekki vatn nema fyrir rúim 60% af fullum rekstri
virkjunarinnar og í gærkvöld hafði rennslið enn
minnkað.
______________________________A ísinn sem nú fyllir Þjórsá of-
an stíflu er sá mesti sem þar
hefuir myndazt síðan Búrfells-
virkjun tók til starfa, að því
er Elías Elíason ísafræðingur
Landsvirkjunar sagði Þjóðviljan-
um í gær, og er þetta í annað
sinn í vetur sem draga verður
úr rekstri stöðvarinnar vegna
íss. Var dregið úr rekstrinum
í nokkirar klukkustundir kring-
um mánaðamótin okt.-nóv., en
ástandið þá varð ekki, líkt þvtt
eins alvarlegt og nú.
ísinn í Þjórsá sat í gær fast-
ur ofan stíflunnar, ísrennan var
yfirflull og þykk ísihrönn frá
stíflunni upp að Klofaey og rétt
seitiaði yatn ge-gnum hana, en
fyrir ofian ísinn hækkar áin og
rennur töluvert af henni yfir
bakkann austan megin og niður
með stíflugarðinum austan við
hann. Við brúna skiptir hún sér
og rennur hluti undir brúna og
yfir steypt yfirfall þar, enánnar
hluti áfram' gegnum gat á grjót-
garðinum og í lónið
Fær stöðin ekki nærri nóig
vatn til að halda fuHum rekstri,
síðdegis í gær var ekki vatn nema
fyrir rúm 60% af fúllum rekstri
og í gærkvöldi hafði ástandið
heldur breytzt til hins verra, en
þá var verið að reyna að loka
fyrir vatnið sem steyptist yfir
yfirfallið. Varð að keyra bæði
varastöðina við Elliðaárnar og
gufuaflstöðina í Straumsvík til að
anna rafmagnsþörfinni, og mun
það nægja ef ástandið versnar
leg rannsókn hefði farið fram
fyrir sjódómi Gullbringu- og
Kjósairsýslu í máli þessu og
myndi frekari rannsókn vænt-
anlega ekki taka langan tíma
og yröi síðar í þessum mánuði
tekin ákvörðun um flutning
málsins fyriir siglingadómi.
Við rannsókn málsins báru
skipverjar á Steinunni gömlu,
að þeir hefðu ekki orðið var-
iir við að báturinn lenti í á-
reksbri. Piiturinn sem af komst
af Ver bar hins vegar, að Stein-
unn gamla hefði siglt Ver nið-
ur, og við rannsókn á bógi báts-
ins fundust ákomur, er stafaÖ
gátu af árekstri að talið var.
Siglingadóm skipa fimm menn.
Faistir dómarar aiuk dómsfor-
seta, Hákonar Guðmundssonar
yfirborgardómara, eru Einar
Thoroddsen yfirhafnsögumaður
og Jón Björnsson sikipstjóri. Þá
eru tveir menn skipaðir í dóm-
inn hverju sinni eftir eðli máls-
ins og eiga sæti í dómnum í
þessu máli Guðmundur Hjalta-
son fyrrv. skipstjóri og Sigfús
Bjamason starfsmaðuæ Sjó-
mannafélags Reykjavíkur.
ekki enn, annars má þúast við að
girípa verði til rafmiagnsskömmt-
unar. Gífurlegur kostnaður mun
vera við að reka varastöðvarnar,
sem kyntar eru með t>líu, einkum
Straumsvíkurstöðina og mááætla
raforkuframleiðsluna þre- eða
fjórfalt dýrari með þessu móti.
Elías sagði að erfitt væri að
áætla rennsiið i ánni þar sem
vatnshæðarmælar væiru trufLaðir
Framihald á 9. síðu.
Hér sést jaki á leið niður í ísrennuna, sem nú er full af is.
■ Um hel'gmia vonu baldTtir
fuTidir í fimm sjó’mannafé-
lögum um hina nýgerðu
kj ar asamni nga bátasjó-
manna. Sjómannafélag Hafn-
arfjairðar felldi samningana
og greiddu aðeins 2 fundar-
manna þeim atíkvæði, en hin
félögin 4 samþykktu samn-
ingana, voru það félögin í
Keflavík, Sandgerði, Grinda-
vík og á Akranesi.
Þjóðviljinn áttí í gser tal við
Jón Sigurðsson, fbrseta Sjó-
mannasam.bands islands og innti
hann m.a. eftir því, hvað nú yrði
gert í Hafnarfirði. Sagði Jón, að
þar yrði róið eftir sem áðurþótt
sammingamir hefðu verid fell’dir.
þar sem hvergi á landinu hefð:
verið búið að boða vertefall. —
Bjóst (hamn við að félagið myndí
taka samningana til nánari at-
hugunar.
Þá sa gði Jón , að í dag m ynri :
stjóm Sjómannafélaigs Beyfcjavík-
ur koma saman tfl fundar og
tíika ékvörðun um bað, hvenæ "
boðaður yrði fundur í félaginu
tfl bess að fjallla um samning-
ana. Bjóst Jón helzt við því að
beðið yrði með fund til næst')
helgar vegna þess hve eriött e-
að ná bátasjómönnum saman t’’
fundar. En um næstu helgi eiv
þeir helgarfrí og taldi Jón lík-
legt að mörg féflög myndu þá
nota tækiflærið til fundahalda.
1 annan stað sagðd Jón, að Öl1
sjómannaféllög landsins, nema í
Rejtejavfk, Hafnarfiirði og á Ak-
ureyri, helfðu sérsamninga um
ýmis átevseði og semdu viðlkom-
andfi félög við útgerðarmannafé-
lög á stöðunum um þessi sérp-
kvæði; stæðu siíteir samningar
víða yfir, t.d. á Snæfefllsnesi, og
yrði elkiki fjallað nm samningana
í þessum flélögum fyrr en gengið
hefðd verið frá sairrmingum um
sérálkvæðin.
Kviknaði s fisk-
mjölsverksmiðju
Upp úr kl. 6 síðdegis í gær
kom upp eldur í Silldar- og fisk-
mjölsverksmiðjunni í Ólafsvik og
barst í þak verksmiðjunnar. Var
verið að vinna í verksmiðjunni
er eldur kviknaði í þurrkara,
læddist dftir mjölúrgangi í út-
blástursröri og náði að læsast i
þakið. Slökteviliðinu tókst fljót-
lega að ráða niðurlögum eldsins
og urðu skemmdir tiltölulega
litlar.
HÞ 1970:
Síðustu forvöð
að gera skil
★ Nú fara að verða síð-
ustu forvöð að gera skil
í Happdrætti Þjóðviljans
1970, en enn eru ókomin
skil frá nokkrum aðilum,
sérstaklega utan af landi.
Vonum við að þau berist
fljótlega svo ekki dragist
mikið úr þessu að bdrta
vmningsnúmerin.
★ Hér í Reykjavík er
tekið á móti skflum á af-
greiðslu Þjóðviljans að
Skólavörðustíg 19, sími
17500, opið kl. 9—12 og j
1—6 daglega, og á Skrif-
stofu Alþýðubandalagsins
að Laugavegi 11, sími
sími 18081, opið kl 10—12
og 1—6.