Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 9
Þriðjudaguir 5. janúar 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Landssamband lífeyrissjóða: Bgmr- og ráSstöfunarréttur hfeyrissjáSa sé ekki skertur Á síðastliðnu vori urðu málkl- ar umrœður opiniberleiga um frumvarp til laga um Húsnæð- -------------------------------<s> Grein Sigurðar Framhald af 6. síðu voldugra, ríkja? Það er gott að vera bjartsýnn. En það er ekkert gaman að vera sitein- blint fífil. En meðal annarra orða: „Fagnaðarerindi frelsarans". Hverja hefur Krisituæ frelsað og frá hverju hefuir hann frels- að þá? Hefur hann frelsað mannkynið firá styrjöldum og kúgun? Fréttastofur færa okk- ur svarið við þeirri spuimingu. Hefur hann frelsað þá sem á hann trúa frá grimmdinni, ótt- anum, reiðinni, hatrinu, lyg- inni, hrokanum, hræsninni, skriðdýrshættinum, þröngsýn- inni, eigingirninni? Jú, það eru til menn siem kalla sdg frels- aða. Og þeir eiru vísast írelis- aðir frá öllu nernia ægilegasta bölvaldi miannkynsins: heimsk- unni. Krisitur hefur aldrei gert neina kröfu til að vera baUað- ur frelsairi. Honum hefur áreið- anlega veirið það ljóst að ein- staklingurinn verður sjálfur að leysa sig úr viðjum. En bann hefur b-ent mönnum á öruggan veg til hamingjunnar. Sá ein- faldi sannleikur er það eina sem ég finn nokkurs virði af öllu því sem presitamir kenna okkur. En þetta er hægt að segj a í tveimur eða þremur setningum. Allt annað sem prestamir flytja okkur er ekki kristindómur heldur aðeins þeirra eigin orð og kenningar. i. Ég ®Psy. fesí: Hvers vegna fá þeir, sem mótazt hafa af kirkjulegum hugsunarhætti og kristhúm fræðum svokölluðimi einkarétt á að flytja bugleið- ingar sínar i Sjónvarpi og út- varpi? Er það ekki álíka fárán- legt, einræðisikennt og órétt- látt og ef til dæmiis þeim, sem læirt haf mest af marxisma. stalínisma, maoisima, kapítalisma, múhammeð, Helga Péturs, spíritiisma, hippum eða eiturlyfjaætum væiri veitt að- staða til að boða sdna speki fram yfir alla aðra? Væri það ekki í betra samræmi við lýð- ræðið, sem allir elska svo mik- ið (einkanlega þeir, sem að- eins vilja hafa það fyrir sjálfa sig) að veita öllum lífsskoð- unum sem jafnastan rétt í út- varpi og sjónvarpi? Ég vona að það sé ekki alitof dónalegt að stinga upp á því að forráða- menn útvarps og sjónvarps velti þessu að minnsta kosti fyrir sér. Sigurður Guðjónsson, Vesturgötu 109, Akranesi. ur og sfcartgripir JQORNBJUS IP' JONSSON skíslavöráustig 8 ismálastafniuin rdkisins, þar sem giert var ráð fyrir, að lífeyris- sjóðir yröu skyldaðir til að leggja Byggingarsjóði ríkisinstil 25% af árlegu ráðstöfunarfé þeirra. Ákvæði þetta var fefllt niður úr frumvarpinu, en hins vegair gerðu aillmargir h'feyris- sjióðir samkomulag við fjármála- ráðherra uim að kaiupa skulda- bróf Byggingarsjóðs ríkisins. — Samkomulag þetta var einungis gert til eins árs. Fjármálairáðherra slkipaði ó sl. sumri netfnd sjö manna, er skyldi geira tilllöigur um ákveðn- air regiur um hiaignýtingu ráð- stöfunarfjár lífeyrissj óða. Ýmsiar hugmyndir um þetta haifa verið ræ-ddar í nefndinni og 23. nóv. s.l. hélt Lamdssamlband lífeyris- sjóða flund, þar sem hugmyndir þessar voru ræddar svo og ým- is önnur atriði, er varða ávöxt- un fjár lífeyrissjóðai Fundinn sátu fulltrúar 38 lífeyrissjóða, þar af 5 utan sambandsins. Á fundinum urðu mikflar um- ræður um ávöxtumarmál lífeyr- issjóða ailmennt og í umræðun- um var lögð sérstök áherzla á aftirfaramdi atriði: 1. Láfeyrissjóðimir hafa hdng- að til óvaxtað fé sdtt maðþeim hætti, að ekki hefuir komið fram lökstudd gagnrýni á það. 2. Iðgjaldagreiðslur í lífeyris- sjóði eru í flestum tilvikum samninigsatriði millli launþega og vinnuveitenda, Því hlýtur það í þessum tilvikum að vera samkomulagsatriði milii þessara aðila, hvemig fé Sijóðemina skiuili ráðstafað. 3. Verðbólguþróun undanfar- inna ára hefuir mjög rýrt verð- gildi h'feyrisréttinda sjóðfélaga þeirra sjóða, sem ekki njóta. verðtryggingar h'feyris. A móti þeirri verðrýmun vegur nokk- uð, að sjóðsfélagamir hafia átt kost lánsfjár hjá sjóðunum, sem þeir hafa fjárfest í húseigmum. Það hlýtxir að vera sjálifsöigð réttlætisíkrafa, að „verðbóllgu- hagnaðurinn“ á úiilónum lifeyr- issjóðs falli í skaut sjóðsfélög- um hans, ,an eklki aðiilum óvið- komandi sjóðnxim. 4. Stofnun verðbréfamarkaðs mxmdi skapa meira jafnvaegi í efnahagsilílfxnu cig hamla gegn verðbólguþróum og jafnframt gefa lífeyrissjóðum aukið svig- rúm till haigkvæmari ávöxtumar á fé þeirra. í lok fundarims var samþykkt einróma svohljóðandi ályktun: „Aukafundxxr Landssamibands lífeyrissjóða, baldinn að Hótei Sögu 23. nóv. 1970 áflyktar að leggja til við lífeyrissjóði þá, er eiga aðild að lamdssamband- inu, að beir ráðstafi hver um sig fé sínu með sama hætti og tíðkazt hefur í samræmi við reglugerðarákvæði viðkomamdi sjóðs, er öðflazt hafa staðfest- ingu fjármálaráðuneytisins. Jafnframt varar fxmdurinn eindreigið við hverskyns aðgerð- um, er stefna að því að skerða eigmarrétt og ráðstöfumarrétt líf- eyrissjóðianna yfir fjáirmagmi þeirra“. Veiðivatnafarar í 1t bílum í basli um helgina Hópur ferðamanna á 11 bílum, aðallcga jeppxxm, lenti í miklu basli í Veiðiva.tnaferð xun helg- ina, urðu að gista í Vatnsfells- skála á beimleið og komust ekki til Keykjavíkiu- fyrr en um og eftir miðnætti í nótt, sólarhring seinna en ákveðið var. Á fledð flrá Veiðivötnum á sunnudag lentu bílarnir í mik- illi ófærð vagna smjóa og sóttisit ferðin hægt. Komsit fóikið um kvöldið í Vatnsfellsskiála, skammt frá Þórisvatni og var þá skoOlin á norðan sitóriiríð, svo afiráðið var að giste í skálan- um. Um hádegi í gær var kom- ið ágætisveðiur, en hörkuigaddur, um 22 stiga frost, og var Þá frosið á mörgum bxlunum og þurfti að draga suma þedrra ailla leiðina. Ekki er ljóst á hvers veguxn efnt var til ferðairinn'ar, fierða- langar mirnu þó aðailega hafa verið ungtemiplairiar og skátar, flest ungt fólk, að því er srtaæfs- menn Gufunesraddós gizkuðu á, en þeir höfðu samband við hóp- inn frá því á siunnudag. Var mikið spurzt fyrir um ferðafólk- ið hjá radíóstöðinni í gær. Vietnam Amerísko bókasafnið efnir til sýningar á pappírskiijum í daig, þriðjudag 5. janúar, vei-ður opnuð sýning á pappírs- kiljxxm í Ameríska bókasafninu. Eru þar til sýnis um 1500 bæk- ur af ýrnsu tagi, sem eiga það eitt sameiginlegt að vera ekki bundnar í venjulegt band. Verður sýning þessi opin fram á sunnudag 10. janúar klukkan 13 til 19 alla dagana. Á sýningunni eru bækur um margvíslag efni, svo sem marg- víslegar listir, bjóðfélagsmál, menntamál, stjóxmmál, við- skipti, sögu, bókmenntaigagn- rýni, leikrit, ljóð, skáldsö-gur, heimspeki, sálfræði, vísindi og tækni, brðabækur, ferðabækur, matreiðslubaakur og fleira. Er bókum þessum ætlað að vera sýnisihiorn af því, sem gefið er út af pappímkiljum eða bókum í vasabókarbroti í Bandaríkj- unum. Bækurnar eru eftir höf- unda frá fjölda landa. Nú eru til á prenti í Banda- ríkjunum yfir 80 þúsund papp- írskiljur og bætast við á ári hverju um 10 þúsund titlar. Verða bækur þessar stöðugt mikilvægari þáttur í útgátfu- starfsemi í Bandaríkjunum Fer það mjög í vöxt að baakur séu aldrei gefnar út í hörðu bandi og séu því pappírekiljumar upprunalegar útgáfur frekar en endurprentanir, eins og áður tíðkaðist. Séretaklega á þetta við um ýmis konar kennsluibækur og u ppslátta rbækur. Að lokinni sýningu hér, verð- ur sýningin sýnd víða í Noregi og á öðrum Norðuríöndum. Wmmngsnúmerin í happdrætti Styrktarfélags vangefinna: Y 592 — Citroén pallas, R 25411 — Ford Cortína, p 1683 — Fíat 850. Nýjárskveðjur tií forsetaus Meðal ámaðaróska, sem for- seta Islands bárust á nýjárs- dag, voru kveðjur frá eftirtöld- um bjöðhöfðingjum: Friðriki IX. konungi Dan- merkur, Ölafi V. konungi Nor- egs, Gústaf VI. Adolf konungi Svíþjóðar, Urho Keikkonen, fior- seta Finnlands, Elisabetu IX. Bretadrottningu, Mohammend Reza Pahlavi, íranskeisara, Franz Jonas, forseta Austurrík- is, Georges Pompidou, forseta Frakklands, Eamon de Valera, forseta trlands, Zalman Shazar, foreeta tsraels, Josip Broz Tito, forseta Júgóslavíu, Gustav W. Heinemeann, forseta Sambands- lýðveldisins Þýzkálands, N. Podgomy, forseta Sovétríkj- anna, Francisco Franco, ríkis- leiðtoga Spánar, Ludvik Svo- boda, foreeta Tékkóslovafcíu, Félix Hopihouét-Boigny, foreeta Fílabexnsstrandarinnar, Emilio Garrastazu Medici, foreeta Brasilíu og Yafcubu Gowon, foreeta Nigeriu. Framhald af 7. síðu. vililimeinnskxi. Þau reyna nú allt hvað þau geta að skapa al- menna meðaumkivun með bandarislfcum sitríðsföngum í Norðxxr-Víetnam til þess að gete aukið stríðsreksturinn. Skrifar um Fást- sýninguna hér Leikstjórinn, sem setti upp Fást í Þjóðleikhúsinu, Karl Vi- bach, kom aftur til landsins s. 1. sunnudag (3. jan.) til þess að sjá sýningu á Fást. Með honum í förinni var þýzkur blaðamaður frá Lubeeker Zeitung, að nafni Herohenröder, og kom hann einnig til þess að sjé sýningiuna á Fást og til þess að skrifa um hana. Hann mun dvelja hér í nófckra daga og ætlar sér einnig að skrifa fyrir þýzk blöð um ýmislegt sem -fyrir augun ber hér á íslandi. Karl Vibach mun aðeins dveljast hér til n. k. þriðjudags, en hann er leifchús- stjóri í Lúbeck og á ekki heim- angengt. Til gamans má geta þess að hjé honum við leifchúsið starfar Ólafur Þ. Jónsson, óperu- söngvari. Fást var sýndur í 5. sfciptið í Þjóðleifchúsinu s. 1. sunnudag. Uppselt var á þ!á sýningu og mikil stemning hjá leifchúsgest- xxm. Mikil eftirspum hefiur verið eftir aðgöngumiðum á Fást og virðist augljóst, að þessi sýning felTur Lslenzfcum leikhúsgestum vél í geð. Eftir sýninguna á Fást s. 1. sunnudag bauð vestur-þýzki ambassadorinn, hér á landi, öll- um þeim er stanfað hafa við sýninguna á Fást, upp á hress- ingu, á leiksviði Þjóðleikhússins. Þar héldu þeir ræður, leikstjór- inn Kari Vibach og þýzki ambassadorinn, en Guðlauigur Rósinfcranz, þjóðleikhússtjóri, þafckaði fyrir hönd Þjóðleifchúss- ins. forseta fslimfs Forseti Island.s hafði veniu samkvæmt móttöku í Alþingis- húsinu á nýjáredag Meða’ gesta voxu fyrrverandi foreeti íslands, ríkisstjóm, fulltrúar erlendra ’-'"kja. ýmsir embættis- menn og formenn ýmissa landssamtaka. Búrfell — Þessir fanigar (iþe. banda- rískir sitriðsáaingar í Norður- Vx'etnam), sagði MeiLvin Laird. hermálaxúðherra Bandariixianna nýlega, sæta ómennskri, næst- xxm vifllimiannlegri meðferð. Sú staðrcynd, að við fiáum ekki að vita nöfn þeirra, er villimainn- leg . . . Framhald af 1. sáðu. af ís. en gizka'S væxi á um og xxndir 100 kúbikmetra a£ vatni á sekúndu. Til að reka stöðina með fuUum afköstum þairf hins vegar 120 kúbifcm/sek. Hann bjóst við að þetta ástand mxmdi jafnvel vara í tvo daga til við- bótar og væri þetta alvarlegasta ísmyndiun sáðan stöðin tók til starfa, þó ekki alvarlegri en svo, að reiknað væri með að slikt gæti skeð annað eða þriðja hvert ár. sís Framhaid af 12. síðu. hefur verið eftir auknxxm fram- lögum aðildarsamtakanna til sjóðs- ins í þessu skyni. Fjárhæð sú. sem SÍS lætur af hendi rakna rennur beint i sjóð þennan> en ekki hefur verið ákveðið, hvers konar aðstoð Sambandið veitir á næsta ári. Heilsuræktin Ármúia 14 (32) SÉVH 83295. ' Nokkrir byrjendatímar lausir og einnig lausir nokkrir tímar fyrir dömuir sem hafa verið áður. Nýir þj álfunartímar fyrir dömur 50 ára og eldri: Morgunflokkur, mánudaiga og fimmtudaga ki. 9,30- og þriðjudaga og föstudaga kl. 1,00 Einnig nýir flokfcar fyxir karlmenn: Morgunþjálfun, hádegis- þjálfun og kvöldþjálfun. Athygli skal sérstaklega vakin á þrekþjálfun í há- degi mánudaga og fim’mtudaga, og sérstökum flokki fyrir lækna, miðvikudaga og föstuidaga kl. 6,00- Einnig er sérstaikur flokkur einu sinni í viku — laugardaga kl. 12,00, fyrir þá sem ekki hafa tæki- færi til að nota annan tíma. Gjald er kr. 2000,00 fyrir 3 mánuði. Innifalið: 50 mínútna þjálfun tvisvar í viku, gufubað, steypi- bað. vigtuin og mæling. Geirlaugaráburður og há- fjallasól fyrir þá sem þess óska. M.s. Lagarfoss fer frá Reykjavík föstudaginn 8. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður — Siglufjörður — Ak- ureyri. Vörumóttaka á miðvikudaig í A-skála. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti ú landi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekfcu 21. Garðahreppur: Hallgrimur Sæ- mundsson, Goðatúni 10. Ilaínarfjörður: Geir Gxmnare- son, Þúfubarði 2 og Erlendxxr Indriðason, Slxúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólíur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, BirMteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eirifcsson, Gumdarvegi 17A. Sand- gerði: Hjörtur B. Hedgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannssón, Skagabraut 26. Borgames: Halldór Brynjúlísson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur; Erlingiur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóhann Asmxmdsson, Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvik: Elías Valgedrsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurðxxr Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARÐAK JÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókax/örður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörðxir: Gestur Kristinsson, sldpstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdótlir. Skagaströnd: Friðjón Guðmxmdsson. Blönduós: Guðmundur Theódóreson. N ORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Rauf- arhðfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur, Þingvallastræti 26. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Amason, Egilsstöðum. Seyðisfjðrður: Jóhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjðrður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjar- stjórf. Reyðarfjörður; Bjöm Jónsson. kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Hornafjðrður: Benedi'rt Þoreteinsson, Höfn. DURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17. Hvcragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðc- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnareson, Strembugötu 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.