Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 12
SsRVNinafélös 20 landa í Iniercoop Nýfega var aett & ktggirnar stofnua í tengsiuna iM AJþjóða- sarwrlnnusanrtökm. Ber hún heítið AJiwóðasamtöJc dreáaBngar- starfsemi neytendasamri n nufé- laga, rNTER-COOP og hefur að- setur i Hamborg. Stefnunin varð til við samruna tveggja nefnda, Samvinnuheildsölunefndarinnar og Smásöludreifingarnefndarinn- ar. Markmið INTERCOOP er að auka og basta fjármálalega hæfni aðildarsamvinnusamtaka og sér- staklega að þróa og samihæfa fjármálalega samvinnu á heild- sölu- og framleiðslusviðinu og dreifa upplýsingum og ráðlegg- ingum um öll sameiginleg áhuga- efni, Enrrfremur mun síofnunin safna upplýsingum um öll vanda- mál samvinnusmásölunnar, koma á skiptum á áunninni reynslu á þessu sviði og samhæfa og þróa gagníkvæm tengsl á milli sam- vinnusmósölufélaga. Þá er ætl- unin að hefja sameiginlegan iðnað aðildarsamtakanna, o. fl. Aðildarsamtökin eru frá 20 lönd- um, þ. á. m. íslandi. Fram- kvæmdastjórinn er vestur-þýzík- ur, Reimer Volkers. Lagði á flótta Harður ánekstur vairð við Strandasíkii á Rangárvöllum á nýjársdagsanorgun. Rákusít þar samam tvær bifreiðar, Wolks- wagen og jeppi, og mun orsök- in hafa verið sú, að só siíðar- nefndi var notekuð rangstereiður ó sJóttum og beimum veginum. Lítið sá á jeppamum og einhjverra hluiba vegna só öiteumaður ekki ástæðu til að bíða komu log- reglunmar, heldur txrumaði brott Hafðist upp á honum síðair og rannsókn mállsins er í hönduma sýslumannsins á Hvólsvelli. — Volkswogenbi'freiðin skemmicliist töiuvert. Á blaðamannaíundi í gær. Frá vinstri: James A. Dunbar, Skotlandi, forseti Alþjóðasambands læknastúdenta, Peter Cox, Englandi, gjaldkeri, Predrag Banic, Júgóslavíu, Benedikte H. Petersen, Danmiirku, Tim Taylor Roberts, Englandi, Hiigni Óskarsson, formaður Félags læknanema við H.í. Á myndina vantar Pólverjann Andrzej Prokopczvk varaforseta, sem einnig var á fundinum. — Fundur Alþjóðusumb unds læknstúdentu huldið um helginu ■ Um 45 læknastúdentar frá 20 löndum hafa undanfarna daga setið fund Alþjóðasiambands læknastúdenta hér í Reykjavik, þar sem fyrst og fremst var fjallað um stúd- entaskipti. Skipulagði Félag læknanema við Háskóla ís- lands fundinn, móttökur og dvöl erlendu fulltrúanna hér. Á fundi með blaðamönnum í gær skýrði stjóm allþjóðasam- bandsins í stórum dráttum frá fundinum hér og storfsemii sam- bandsins, sem verður 20 ára í sumiar. Sagði forseti sambandsins, James A. Dunbar fró S'kotlandi, að aðilar að því væru félög læknastúdenta í 44 löndum, í öll- um fjórum heimsálfunum, og miarkimiðið ^að vinna að hags- munamiálum liæknastúdento, m. a. bættri mienntun, auikinni aðild að 1100 m flugbraut Douglas-Dakotaflugvél F.í. lenti þar í gær í fyrsta sinn ÞINGEYRI, 4. jan. I dag kl. 15,21 lenti Douglas-Dakota flug- vél frá Flugfélagi íslands, undir stjóm Hennings Bjarnasonar flugstjóra, á Þingeyrarflugvelli, en þar er nú komin 1100 m flug- braut. Vænta Dýrfirðingar sér góðs af auknum flugsamgöngum iil Þingeyrar. Með flugvélinni komu • frá Reykj avík HauteJr Claessen, framkvæmdastjóri flugvallanna úti um land, og Júlíus Þórar- insson aðalverkstjóri flugmála- stjórnar. Á Þingeyri tók fluigvél- in 23 fairþega, aðallega skóla- nemendur úr jólaleyfi. Á árunum frá strí’ðslokum og til 1961 var flogið hingað til Þingeyrar á sjóflugvélum frá Loftleiðum og Flugfélagi íslandis. Þegar það flug lagðist niðuir hófu minni flugfélö'gin fluig hing- að. Var mikil bót að fluigi þeirra, þó ferðirnar væru ekki svo reglubundnar sem skyldi. "V 10 ára Skagamenn stáln nr Selfossi Fyrir nokikrum dögum hurfu um 70 Bandaríkjadollarar og 3 þúsund íslenzkar krónur úr kó- etu stýrimanns á Selfossi, en skip- ið lá þá í höfn á Akranesi. Síð- ar kom á daginn, hverjir höfðu verið að verki, en það voru tveir 10 - ára piltar á Aknanesi. Hafði annar þeirra fengið föður sinn til að skipta 50 dollara seöli í banka, og megninu aif þýfinu höfðu þedr eytt, þegar upp um þá komst. Því va.r það að 1967 var haf- izt handa um gerð fluigbrautar er nægði þeim flugvélum sem nú eru i notkun í innanlands- fluginu. Sú flugbraut náði um 1100 m lengd í byrjun desember sl. Kostnáður við gerð h-ennar hefur til þessa dags numið 2,5 miljónum króna, en ýmsum fullnaðarfrágangi er enn ólokið. Flugbrautin er gerð samkvæmt mælingum og teikningum Ólafs Pálssonar verkfræðings. Verk- stjóm hefuir Júlíus Þórairinsson haft á hendi, en daglega umsjón hefur sr. Stefán Eggertsson á Þingeyri annazt. Von um samgöngubætur Mjög . mikill áhugi hefur ríkt meðal heimamanna um þessa framkvæmd. Til marks um það má nefna að Þingeyrarhreppur hefuir lagt til ókeypis land und'ir flugvöllinn og sveitarfélögin í Dýrafirði standa straum af vöxt- -jm af iáni til verksins, sem Sparisjóður Þingeyrar veitti. Ýtuvinnu við flugvallargerð- ina hiafa Ásvaldur Guðmundisson og Guðni Ágúsitsson á Ingjaldis- sandi annazt ásamt samstarfs- mönnum sínum. Þeir hafa lán- áð mikinn hluta vinnu sinnar. Vegagerð ríkisins og starfsmenn hennair á Þingeyri hafa veitt mAkilisverða aðstoð við verkið. Þess er vænzt að FLuigfélag ís- lands haldi uppi áætluniarflugi til Þingevrarflu'givallar að vetr- inum meðan vegir eru tepptir atf snjóum. Undanfarin sumur hafa flugfarþegar úr Dýrafirði ekið til í saf j a'rðarflugvallar ef þeir vildu nota sér þjónustu Flugfé- lagsins. — Guðmundur Friðgeir, stjóm og skdpullagi háskóla og meiri samskiptum og samvinnu læknastúdenta ólíkra landa.. Al- þjóðasamibaindið er ópólitískt og aðilar að því bæði austan- og vestantj aildsfélög í Evrópu, bæði arábar og ísraelar o.s.frv. Það hefur ekki heina samadnnu við Alþjóðasamtamd stúdenta, IUS, en skiptist við það á upplýsimg- um. Fjórar fastanéfndir storfa in,n- an All!þjóðasaimbands lasknastúd- enta:, heilibrigðismálanefnd, menntamálanefnd, útgáfunefnd og stúdentaskiptanefnd. Tveir stórir fundir eru haldmr árlega, alls- herjarþing á sumirin og funduir um stúdentaskipti og ýmis fram- kvæmdaatriði, eins og nú var haldinn hér. Kom fi-am á blaða- mannafundinum að um 5000 læknastúdentar ferðast til stoirfa eða náms í öðrum iöndum ár- lega á vegum samibamdsins. Er einkum miðað við að stúdenta- skiptin fari fram í fríunum og fá þá gestirmir tækifæri til að kynnast skipulagri heilbrigðis- mála, læknisfræðikennslu og starfi læikna í laodinu sem þeir fara til í 2-3 mán. Ennifremur hefur alþjióöasamibandið gengizt fyrir námskeiðum eða sumar- skölum í vissum greimum lækn- isifræðinnar í nokkrum löndum f.vrir erlenda og innlenda þótt- tákendur. Aðalmál fundarins hér voru stúdentaskiptin en málefni ann- arra fastanefnda vcm einnig rædd og kom fram að hedilbrigð- ismálanefnd er t.a.m. að umdir- búa með hjálp WHO, heilbrigð- ismálastoifnunar Sameinuðu þjóð- anna, aðstoð við þróunarilöndin, og mun hópur læknanema vinna við heilsugæzlu í Afmíku Út- gálfunefnd undirbýr útgáfu a,l- þjóðablaðs læknanemia og mennta- mólanefnd athuigun á áhrifum nemenda á stjórn sikólanna og ætla að gera yfirlit með saman- burði miltíi landa, en aukin að- ild að stjóm skólainna er mikið áhugamél flestra aðildarfélag- anna. Nýtur sambandið í þessu móli siðferðilegs stuðnings WHO, sem ætlair að birfca niðurstöðum- ar. Erlendu stjórnarmennimir fóru að IkDkum mjög lofsamlegum, orð- um um móttökur íslenzkra lætenanema, þetta héfði verið einn bezt skipuHagði fundur sem hald- inn hefði verið á þess vegum, þótt Féla,g lætenanema H.l. væri eitt minnsta aðildarfélagið. Næsti fundur samibandsins verður aills- herjarþingið, sem haldið vei'ður í Nýjia Sjálands í sumar. Nýr fíokkur landkynningar- bæklinga hefur göngu sínn Atlanflca og Iceland Revievv hafa gefið út nýstárlegan og smekklegan upplýsingabækling um Island. Er hann ritaður á ensku, bcr heitiö Handy Facts on Iceland og er ætlunin að dreifa honum erlendis í allstóru upplagi í landkynningarskyni. í vor er gert ráð fyrir að saimskonar basklingur um Reykjavfk verði gefinn út, og í kjölfarið munu væntanlega fylgja aðrir helgaðir ýmsum þáttum um land og þjóð. <j>_ • Þessi fyrsti bœklingur, sem væntanlega kemur í bókabúðir skömmu eiftir áramótin, skiptist í tvo meginkaiflla. Annars veg- ar er fjallað um helztu stað- reyndir um landið, legu þess, veðurfar, náttúru o.fl., en hinn kaflinn fjalWar um þjóðinai, sögu hennar, stjómarfar, menningu o. s. frv. Sigurður A. Magnús- son tók saman textann í sam- ráði við útgeféndur. Bæklingurinn er í mjögliiílu en handhægu bnoti, prýddur 36 litmyndum,, og er vel til hans vandað á alla lund. Engaraug- lýsingar eru í honum. Er bess vænzt að þessi nýja útgáfu- starfsemi Atlantica og Iceland Review verði árangursrík íland- kynning, en þeir aðilar, sem Þriðjudaigur 5. janúar 1971 — 36. árgangur — 2. töllulbiað. Þróunaraðstoð Alþjóðasamvinnusambandsins Frumlug SÍS nemur kr. 31000 á urinu ■ Á áratug þeim sem nú er hafinn hyggst Alþjóðasam- vinnusambandið beita sér fyrir víðtækri aðstoð við þróun- arlöndin, og mun Samband íslenzkra samvinnufélaga leggja þar fra’m nokkum skerf. Á þessu ári leggtur það kr. 310 þús- und í þróunarsjóð Alþjóðasamvinnus'ambandsins, og jafn- gildir það því, að hver meðlimur í íslenzkum samvinnufé- lögum láti af hendi rakna kr. 10. ■ helzt fást við ferðamó! hér- lendis, hafa lokiið miklu lofs- orðl á þá landkynmingarstorf- semi sem það hefur stundað með tímariti sínu. Á fundi meö fréttemönnum í giær sagði Lúð- viik .Hjálmtýsson form. férða- málaráðs, að Atlantica og Ice- land Review hefðu lagt mest af mörkum til landfcynningar á Islandi erlendis að undanskild- um Lofitleiðum og Flugfélagi Isllands. Erlendur Einarsson forstjóri skýrði fréttamönnum frá þessu á fundi í gær og lét hann þess jafnfiramt getið, að borizt hefði sérstakt þakkarbiéf fná fram- kvæmdastjóra Aliþjódasamvinnu- sambandsins vegna frainilags þessa, sem teljast mætti mjög hátt miðað við íslenzka höfða- tölu. Blaðdreifíng Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverf i: LAUGARNESVEG N ORÐURMÝRI-GUNN ARSBR AUT FQSS.VOG VOGA Sími 17-500. Alþjóð asamvi nnus amband ið hef- ur í síviaxandi rrnæli beitt sér fyrir aðstoð við þróunarlöndin og á Indlandi og í Tanzaníu eru starfræktar skrifstofur á vegum þess, sem miða að uppbyggingu samvinnuifélaga, og nefna má miargskanar aðstoð, sem þegar hefur verið veiitt. Þróunaráratug- ux sá sem hér um ræðir er rmeste átakið, sem Alþjóðasamvinnu- sambandið hefur ráðizt í á þessu sviði, en hann er nokkurs konar þáttur í öðrum þróunaráraitug Sameinuðu þjóðanna, sem einnig hófst 1.' jan. 1971. Lögð hefur verið fram víðtæk starfsáætlun, og megináherzla verður lögð á aöstoð í landibúnaða,rmiálum, kennslu í hagkvæmum vinnu- brögðum, leiðbeiningum um vöru- dreifingu o. fl. Enmfremur verð- ur hafizt handa um viðamikið fræðslustarf á sviði samvinnu- húsabygginga í þróunarlöndunum, ýmsar aðgerðir eru í undirbún- ingi varðandi fjórmögnun og þannig mætti lengi telja. Þróunarsjóður Alþjóðasam- vinnusamibandsins mun standa undir beinum kostnaði viðskipu- lagningu áratugsins, og óskað Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.