Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 7
í Þr49jtid!a©uir 5. janúair 1971 — ÞJÓÐVHIjJININ — SlÐA J Fang-a varpað út úr þyrlu á flugi yfir Víetnam Bandarískir finnum“. hcrmenn með særðan félaga úr Þjóðfrelsisfylkingunni: „Viö tlrepum alla sem við Wesfmoreland hershöfSingl: „ÉG VIL FÁ FLEIRILÍK" Wcstmoreland hershöfðingi — fleiri lík Ummseili WœtrrDoralands ern höÆð eftir LaiTy Rottmann, stúdent frá Boston, sem var í 25. fótgönguJiðsiherdeildinni í Víetnam. Hann sikýrðd einnig frá því, að orftofsíterð'um til Hang Kong, Ástralíu eða Honolulu hefði þeim verið loifað, sem dræpu flesta Víetnama. Yfir- maður 25. herdeiildarinnar var Fnmoire Meaims, genenaima.iðr. Herstjðmin í Saigon hafði noklkrum sinnum samband við deildina og krafðist þess ,.að Sleiri k'k yrðu dregin fram“. — Og við framikvæmdum það, jafnvel þðtt nauðsynlegt reynd- ist að grafa líikin upp úr gröf- um, sagði Rottmann. Margir þeirra, sem tekið höfðu þátt í stríðinu í Víet- nam og yfirheyrðir voru, sikýrðu frá þvi að Calley liösforingi og fleirí úr hersveit hans sem nú sitja á sakamannabekk ákærðir fyrir glæpaverkin í My Lai væru í raiuninni aðeins sakaðir um verknaði sem væru daiglegt brauð í Suður-Víetnam. Kastað úr þyríum Kenneth Osborne, sem fyrr- um var í njósnarsveitum B anda.rfk j ahers í Víetnam. greindi frá því að hann hefði tvívegis séð landgnögudiða — samkvæmt skipunum liðsfor- ingja — hrinda víetnömskum fönigum út úr þyrium á flugi * þeim tilgangi að fá aðra fanga til að leysa frá skjóðunni. Os- bome sipurði liðsforingja einn, hvort þetta ætti sér oft stað. „Ég vil fá fleiri lík“, þrumaði æðsti maður bandarísku hersveitanna í Víetnam, Westmore- land hershöfðingi, og beindi máli sínu til yfir- manns 25. herdeildarinnar bandarísku---------í áheym fjölda liðsmanna. Þetta er einn af fjölmörgum vitnisburðum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna, seim fram hafa komið við yfirheyrslur á miklum fjölda banda- rískra hermanna eftir heimkomu þeirra frá víg- völlunum í Víetnam. Yfirheyrslunum stjómar rannsóknarnefnd, sem fyrrverandi hermenn hafa komið á laggirnar í Washington. — Hveinær sem vlð fáum ekki upplýsingar með öðru mióti, svaraði liðsforiniginn. Stephen Noetzel, fyrrum íið- þjálfi, sagðist hafa séð þegar 16 famgar voru færðir um borð í þyríu eina í nóvemibermánuði 1963. Einungis þrír voru eftir þegar þyrian kom atftur til Sad- gon. Hann tók eftir holdtægjum á dyraumbúnaði þyrlunnar og blóösiettuim á gólfinu. Einn beirra. sem flogið hafði með þyríumni, sagði að holdið vaeri af höndum Víetnama, sem reynt hefðu að halda sér í dyrabúnað- inn, er þeim var varpað fyrir borð. Osbome og Noetzel greindu einnig firá bví aö fangar hefðu verið pyndaðir með rafmagms- tækjum í því skyni að fá þá til að tala, Þá skýrði Noetzell frá föngum sem lokaðir hefðu verið inni í litlum gaddavírsbúrum. Við hverja minnstu hreyfingu ■stungust gaddamir inn í hold fanganna. I búrum hessum voru iðulega gamalimemni, konur op iafnvel böm, og á daginn vom þau höfð úti f brennamdi sóia’- hitanum. Þegar nótt slkall . beittu Bandaríkjamenn ýmsT’- brögðum til að laða mosiko-' flugur að búrunum. íbúarnir vom sfcotnir með vél- byssum ag eidur lagður í þorps- húsin. í þessu hervirki fórust að minnsta kosti 150 ólhreyttir borgarar. — Napalm og önnurihrennslu- efini eru notuð í ríkum mæili, sagði G. Taymer úr 173. deáld fiallhlífarihermanna. Till þess að koma í veg fyr- ir „ólþarfla fómir“ Bandaríikja- hers vom eldar fcvedikitir á víð- áttumiklum landsvæðum. Tay- mer tók þátt í einni sMkri her- ferð, er risaflutningafilu gvól af gerðinni C-130 dreifði „hedlu syndaflóði“ af brennsluvökva á stórt svæði. Mörg þéttbýlissvæð- in urðu elldinum að bráð. Fyrrveramdi liðþjáifi, Husset að nafni, greindi frá því að þriggja daga leyfi hafd verið gefið fyrir hvem veginn fjand- mann. — Ég var viifcni að því að konur vom drepnar til þess að lengja listann ytfiir vegna „víetkonga", sagði Husset. ■ ■■■ ' ‘ , \ £ I *r>- ' 1 v : Sviðin þor Engel kaflbeinn, þyrlufiug- maður í landgönguliðinu, skýrði frá atburðum, er þorpið Lang Vei, ekki fjarri My Lai, var lagt í rúst með siprengiukasti. Bandariskur flugmaður fangí í Norður-Víetnam. Guðræknina vantar ekki áður en hernaðaraðgerðir eru hafnar. Á srvæðum, þar siem „skotihríð var tafcmarkalaus", var öHlum íbúum útrýmt, sagði hann enn- fremur. Húsdýrin voru drepdn og þorp lögð í eyði. Yfixher- stjóm Bandaríkjamanna hcfur skipað filestum héruðum, sem Þjóðfirelsisfyllklng Suður-Víet- nam hefur á valdi sínu, í þenn- an flokk landsvæða Anægjunnar vegna Norrnan Kreger, fýrmm her- maður í Víetnam, skrði frá því. að óbreyttir suðurvíetnamskir bongarar hefðu verið drepnir „einigöngu ánægjunnar vegna“. Hann hefur séð bandaríslka her- menn hefja sfcothríð að firiðsöm- um bændum, sem vom að reka búsmaila heim að kveldi. Hos- man, liðþjálfi f landgönguliði fiotans, sagði að nokkrir her- menn heffðu safnað tönnum og eymm af Víetnömum sem „minjagripum“. Greindi hann frá því að einn fianganna hefðd verið bundinn við tré og því- nasst tasttur í sundur með dýna- mittúbum, sem bundnar hefðu veríð við hann. Rúmlega 40 fyrrverandi her- menn bám vitni fyrir rannsókn- arnefndinni. Nathan HaHe, sem var í leyniþjónustunni, sagði m.a.: — í augum yfinmanna minna var óg góður hermaður. Ég mátti beita öllum náðum til að komast yfir upplýsingar. Ég gat gert það sem mér sýndist — beitt hnefunum, hnífum, svip- um. Misiþyrming á föngum var öaglegur viðburður. Og enginn ’ét í það sfclna að ég gerði nokfcuð rangt . . . 'endir til Saigor ftir pyndingar Michael Uhl, fyrrverandd liðs- foringi í ieynilþjónustunni, greindi frá þeim pyndtaigarað- ferðum, sem beitt var gegn þeim fiöngtem er gmnaðir vorú um hoRustu við Þjóðfireilsisfiylk- inguna: — Hver einsitök herdeáid leyniþjónusitunnar hafði undir höndum mikið úrval pyndtagar- tækja. Að yörheyrellum loknum vom fangamir afhentir stjóm- vöildum í Saigon, þar sem þeirra beið annað hvort aftaka eða visít í hinum illliræmidu flangels- um. BandarSáka herstjömdn sendir filuigherinn eða „refisd- sveitimar'* svonefndu tSl þefcra sveitaþoipa sem vaiISn hafa ver- ið. Margir sfómarvioitltar gátu skýrt frá því, hvemdg þorpun- um var eytt og íbúunuim út- rýmt. Villimennska og „villimennska" Chomsky prófessor við tækni- skólann í Massachusetts, ednn þeirra sem siætd eiga í rann- sófcnamefnddnni, sagðl að ríkis- sitjóm Bandaríkjamna bœri öðr- um firemur ébyrgð á gllaepa- verfcunum sem flramdn aru í Ví- etnam. A síðasta fiundi rannsófcnar- nefndarinnar var lagt fnam geysilegt magh skjaHa og ann- arra sönnunargagna. Sýndarvoru fjölmargar myndir af pynddng- um Bamdaríkjamiaena, af lím- lestum likömum og blóðugum andiitum Víeitnama, sem þolað höfðu meðhöndlun bandarfsfcu hermannanna. Einnig voru sýn- ishom höfð frammi á pynding- artólum, sem notuð eru geign fönigum — óbreyttum þorgurum og félögum í Þjóðfrelsisfýikingu 'hiður-Vietnam. Rannsóknamefndta lýsiti framferöi bandarísku ríkis- '+iórnarinnar og herfbringjainna ’ Pentagon sem villimennsfcu. Framferði þetta yrði til þess að gera unga Bandarífcjamenn að ..villidýrum". En bandarísk stjómvöld leggja annan skitaing í orðið Framhaid á 9. síðu. 1 I á i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.