Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJÖÐVELJlNlSr — í>riðjudagur 5. janúar 1971. • Eins og skýrt viar frá á í- þróttasíðu Þjóðviljans fyrir áramótin var kjöri „íþirótta- manns ársing 1970“ lýst í hófi Samtaka íþróttaíréttairitaira s.l þriðjudaig. Fyrir valinu vairö Erlendur Valdimarsson, sem sést hér á miðri myndinni, er tekin vair að loknu umiræddu hófi; er Erlendur með hinn veglega grip sem bann mun varðveita til loka þeesa ný- byrjaða árs. Með Erlendi Valdimarssyni á myndinni eru áitrta af þeim níu íþróttamönn- um sem næst honum kocruu aið sitigafjölda, einn iþroittamann- anna vantaði: Leikni Jónsson, sam varð í 2. tii 3. sæti, ásamt Bjarna Stefánssyni, sem situr til hægri á myndinni. Aðrir siem á myndinni eru (innan svigia röð þeirra við sitigaút- reikninginn): Fremsit til vinstri: Vilborg Júiíusdóttir (7); aflt- ari rö'ð frá vinstri: Guðmund- ur Gíslason (5), Geir Hall- steinsson (4), Guðmundur Her- mannsison (8), Ellert Scbram (6), Stefári Gunnarsson (9-10) og Kolbeinn Pálsson (9-10). — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Höfum ávallt fyrirliggjandi ailar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 Plötusmiiir, járnsmiðir og rafsuðumenn t óskast. H/F Sími 24406. útvarpEö Þriðjudagur 5. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurifregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tóniei'kar. 7.55 Baen. ' 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8..30 Fréttir og veðurfreginir. Tónleiikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum diagbiaðamna. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðriður Guðbjömsdóttir les frambal’d sögunnar um „Snata og Snotm“ (2). 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónieikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tóniledkar. Til- kynninigar. Tónlefkar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Rauðsokkar. Bjami Ól- afsson stud. mag. flytur fyrra erindi siitt. 15.00 Fréttir. Tillkynningar. Nú- tímatónlist: Musica Viva Pragensis leika Svítu op. 29 eftir Schönbeng. Isac Stem og Filharmoníusveitin í New York leika Fiðlukonsert eftir Alban Berg; Leonard Bem- sitein stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efnii: Geisilabrot á miiilli élja. Auðunn Bragi Sveinsson talar við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem fer með frumortar stofcur. (Áður útv. 2. seþt. sfl). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framiburðark. í dönsku og ensitou ó vegum bréf askóla Sf S og ASl. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson, HjaiLti Rögirwalltísson Acs (19). 18.00 Tónleikar. Tilikynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og tilkynningar. 19.30 Frá úttöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ólafsson, Magbús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólkins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 21.05 Iþróttir öm Eiðsson seg- ir (flrá afreksmönnum. 21.30 Útvairpssagan: „Antoni- etta“ eftir Rornain Rciland. Ingibjörg Stephensen les þýð- ingu SigtEúsar Daðasonar (9). taiar um skiptingu starfa , í fyrirtæfcjum. 22.40 Lög leikin á hairmioniku. Adalberto Borioii barmoníku- leiikari og Mima Miglioranzi- Borioli semiballeikari leika Sónötu í g-moll eftir Jean Baptisite og Loeilllet og „La Campanella“, konsertetýðu efitir Paganini-Wúrtibner. Hobner-harmaníkusveitin leik- ur „Boöið upp í dians“ eftir Weber; Rudtoflph Wurthner stj<)mar„ 23.00 Á hiljóöbergi. ,,Hann Þriðjudagur 5. janúar 197l 20r00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Dýralíf. Fuglax í skerja- garöinum — Fossbúi. Þýð- andi og þulur Gimnar Jón- asson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 21,00 Setið íyrir svörum. Hanni- bal Valdimarsson, formaður Samtaka frjálsiyndra og vinstri manna, situr fyrir svörum. Spyrjendur Eiður Guðnason (stjórnandi) og Magnús Bjarnfreðsson. 21,40 Músík á Mainau. Tvær stuttar myndlr gerðar á eynni Mainau í Bodivenvatni í Svissiandi. Fyrst refcur Lennart Bernadotte sögu eyj- arinnar og hallarinnar. sem þar stendur, en síðan syngja Mattiwilda Dobbs og Rolf Björling dúetta fyrir sópran og tenór, op. 34, eftir Ro- bert Schumann. Frieder Mes- chwitz leikur undir á sdag- hörpu. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22,05 F F H Kafbátsistrand. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22,50 Dagsikrárlok. „Skreppur seiðkarl" í sjónvarpinu 4. Magnús J. Brynjóifsson, forstjóra, stórriddarakrossi, fjrr- ir viðskipta- og félagsstörf. 5. Arinbjám Kolbeinsson, dósent, riddarakrossi, fyrir læknisstörf. 6. Benóný Friðrifcsson, skip- stjóra, riddarafcrossi, fyrir sjó- mennsfcu og skipstjómarstörf. 7. Einar Pálsson, útibússtjóra Landsbankans á Selfossi, ridd- arakrossi, ffyrir störf að banka- málum. 8. Síra Jón Thorarensen, sóknarprest, riddarakrossi, fyr- ir embættisstörf. 9. Knud Otterstedt, fyrrver- andi rafveitustjóra, riddara- krossi, fyrir emfoættisstörf. 10. Óla P. Kristjánsson, fyrr- verandi póstmeistara, riddara- krossi, fyrir emfoættisstörf. 11. Sveinfojöm Jónsson, far- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf að iðnaðarmálum. 12. Þórihildi Olafsdóttur, for- stöðukonu, riddarakrossi, fyrir störf að uppeldism'álum. 13. Vladimír Askenasy, píanó- leifcara, riddaraikrossi, fyrir tónlistarstörf. Reyfcjavík, 1. janúar 1971 • Á morgun, miðvikudag, hefst í sjúnvarpinn (kl. 18,20) nýr brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þátturinn nefnist „Skreppur seiðkarl", og er sögulietjan töframaðnr, sem uppi var á Englandj á elleftu öld, en kemst skyndilega í snertingu við lífið á síðari hluta tutt- ugustu áldar. — Fyrsti þálturinn nefnist „Sál í flö§ku“. • Hlutu fJest stig við kjör „íþröttamanns ársins" • Orðurveiting- ar á nýjársdag Forseti íslands hefur í dag sæmt eftirgreinda menn heið- ursmerkjum hinnaT íslenzifcu fálkaorðu: 1. Gísla Sigurbjömsson, fior- stjóra, stórriddarakrossi, fyrir sitörf að miáliefnum aldraðra 2. Dr. Guðrúnu P. Hélgadótt- ur, skóflastjóra, stórriddara- krossi, fyrir störf að uppeidis- málum. 3. Halldióru Bjamadóttur, fyrrverandi skólastjóra, stór- riddarakrossi, fyrir störf í þágiu islenzks beimildsiðnaðar. Hjálmar í biómskrýdldxi brekkumni stóð“: Rómanitísk söngljóð firá öld Oírukassains. Gerda Maria Jurgens, Inken Sornmer og Benno Geilenbeck flytja á þýziku. Hélla Jónsson les textana með. 23.40 Fréttir í stuttu móli. Dag- sfcrárOok. mmmmmmmmmmmmmm sjónvarp Auglýsið í Þjóðviljanum 22.15 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Fræðslu- þáttur um stjómun fyrirtækja. Otiíó A. Midheflsen forstjóri KH»SC9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.