Þjóðviljinn - 13.01.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.01.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVIILJINN — IÆiðivd!k)uda®ur 13. jaiMÚar 1971- Áttræður Sveinn Halldórsson fyrrverandi Lagaákvæði um umgengisrétt barns og foreidris ekki til Barnaverndarnefnd getur ekki skorizt í málið neiti forráðamaður barnsins ■ Þegar foreldri sem fengið hefur forráðarétt yfir bami neitar hinu foreldrinu um að umgaanigast það, getujr hvorki bamaverndamefnd né annar aðili gripið í tau’mana; hefur ekki rétt til þess þar sem enginn ákvæði eru til í lögum um þetta atriði og því ekkert til að styðjast við. Réttur batmsins er í þessu tilviki enginn. Ekki ætla ég að þreyta vin minn Svein Halldórsson með langhund á áttræðisafmæli hans sem er í dag. Þó get ég ekki stillt mig um að skrifa .nokkrar línur í þessu tilefni og vona að afmælisbarnið taki það ekki oí óstinnt upp sem hann þó væri vís til. Ég hef það þó mér til afsökunar að persónulega get ég ekki fært honum árnaðaróskir, því að Sveinn er í dag „kominn upp týndur“. Þó nokkur aldursmunur sé á ókkur Sveini höfum við báð- ir átt heima í Kópavogi um alllangt skeið á Kópavogsvísu og þar að auki verið nágrann- ar. Leiðir okkar hafa þó fyrst og frernst legið saman í einu ágætu félagi sem við höfum báðir tekið ástfóstri við. Leik- félagi Kópavogs. Sveinn er einn af frumikvöðum þess fé- lags og tvxmælalaust sá af stofnendum félagsins sem mesta reynslu og bekkingu hafði á leiklist. Hvar sem leið hans hePur legið hefur hann gerzt frumkvöðull leiklistarstarfs, f Garði í Gerðum, Bolungarvík, Kónavogi. Sveinn hefur leikið. leikstýrt og samið leikrit. Eitt leikrita hans ..Óboðinn gest- ur“ hefur verið sýnt hér í Kópavogi. Samt hetfur hann aldrei hnrið titilinn leikari og mun eflaust ekki kæra sig um -hað. Sveinn er einn af þeim fiölimðrgu áhugamönnum sem skópu þann jarðveg á Islandi að stofnun Þjóðleikhúss var möguleg. Það hefði verið ó- framkvæmanlegt ef ekki hefði komið til fórnfúst starf slíkra áhuffamnr.na hvarvetna um landið síðasta árhundraðið. ,Á þessum tímamótum minn- Aum- ur blettur Oft hefur verið vjlkáð að því hér í btlaödnu hversu fjöi- skrúðugar sikoðanir Gjdfi Þ. Gíslason hefur túlllkað í þjóð- málatoaráttu sinni, og það hetf- ur jaínvel verið staðhasft að hann hafi barizt fyrir öllum hugsanlegum skoðunum á þeim stjómmóHaviðfangsefnium sem íslendingar hafia sýslað við síðustu áratugina. Á þettavar enn minnt á dögunum þegar GyM lýsti yfir þvtf í áramóta- grein sinni að aðiíld að Nató og bandarísk herseta væru hymingarsteinar undír utan- rifcisstefnu Islendinga, ogþeirTi stefnu mætti elkfei haigiga um fyrirsjáanlega framtfð, en forðum barðist hann sem kunnuigt er einairðílega jafnt gegn erlendu hemámd sem aðild Islands að hemaðarsam- tökum. Svo er aö sjá sem þessi upprifjun haffi snortið auman blett í hugslkoti Gylfa (og er ánægjulegt til þess að vita að ene síkuJi sílíEkir blett- ir vera til), því að hann birti vamargrein í Alþýðuiblaðinu í fyrradaig og kemst þar m.a. svo að arði: Ekkert lært og engu gleymt „Etoki aeitti að vera þörtf á að vekja athygli á. að engdn skoð- un, hvorid á utanríkisstefnu eða ndklkru öðru máli, getur skólastjóri ist ég margra s-kemmtilegra stunda með Sveini Halldórs- syni á litla sviðinu í Kópa- vogsbíó og ffleiri sviðum því stundum hofurn við lagst í flakk með sýningar. Ekki síð- ur hefur oft verið glatt á hjalHa að tjalldabaki; þar hefur Sveinn ætíð verið hrókur aills fagnaðar. Allar hans skemmti- legu og hnyttnu sögur em fleiri en tölu verður á komið, sumar vom að vísu aðeins sagðar í búningsklefa karl- mannanna. Nú sfeal ég slá botninn i þetta Sveinn minn, þú ert síður en svo seztur í helgan stein og það er vel. Ég er viss um að þú átt etftir áð bæta við fjöl- mörgum hlutverkum í safnið. Þó ég hafi enga fundarsam- þykkt fyrir þvi veit ég að ég mæli fyrir munn allra félaga í Leikfélagi Kópavogs þegar ég flyt þér innilegar árnaðar- óskir á þessum merkisdegi með ósk og vissu um að þú verðir allra karla elztur. Sigurður Grétar Guðmundsson. ★ Alkunn em þau ummæli Haralds konungs harðráða um Gissur Isleifsson síðar biskup, að úr honum mætti gera vík- ingalhöfðingja, konung eða biskup og væri hann til allra starfanna vel fallinn. Þessi gamla saga kemur mér i hug þegar ég sezt niður til að serida Sveini HaMdórssyni af- mæliskveðju á áttræðisafmæli hans. Vissulega hefði Sveinn skip- að með sæmd öll þau störf sem Haraldur konungur nefndi en hitt er staðreynd að hann verið eða á að vera óumbreyt- anleg. Sórhver sfccðun er þyggð á áfcveðinni þefckingu og tilteknum aðstæðum. E5f þefckingiin vex eða aöstæður bi’eytast, endurskoðar hedlllbrigt hugsandi fólk skoðanir sínar. En slík viöhorí em ritstjfóra Þjóðviílijans fraimandi. Hann lifir enn í þeám heimi sem harin ólst uipp í. Sfcoðanir hans em sfcoðanir miaims, sem gefcfe í menn,tasfeó!Ia áfereippu- árum og í hásitoóla í heims- styrjöld. Síðan hetfur ritstjóiri Þjóðviljans efcfeert 3ært og engu gleymt. Hann er ókunn- ugur viðfianigsietfnum nútfma þjóðfélags. Hefur eragan sfciln- ing á þeim oig lífclega engain áhuga á þeim heldur. Hann heílidur lagttega á þeim málstað sem hann vatrð hiuigfiangiran afi sem ^ skóHa- piltur. Bn jafnvel þá,' þegar ritstjóri Þjóðviljans tók bama- trú sína, var hún röng, hvað þá nú, þegar reynsla um það bil þriðjuirags aildar hetfur sýnt, — éfeki aðeins þedm, sem aldr- ei tóku villutrúna, hdldurvem- legum Wuta þeixira, sem að- hylltust hana, að hún erbæði röng og skaðleg“. Barna- trú mín Það er ailveg rétt hjá Gylfa Þ Gíslasyni að ég aðhyllist enn mína „barnatrú”. Sú barnatrú heitir sótsáalismi. Þátttalka mín í stjómmálum hefur hefigast atf þedm áhuiga, hefiuæ á sinni sta'rfsævi leyst atf hendi þriggja manna verk svo umfangsmikil aðhvermað- ur væri sæmdiur af hverju einu. Sveinn er fæddur og uppalinn suður í Garði og kynntist þar harðri lífsbaráttu. Barnakenn- ari og skólastjóri var hann í 42 ár, lengst atf í Bolungavík t»g síðar í Garðinum. Jaifriframt kennslunni vann hann að margskonar skrifstotfustörfum og síðan hann hætti kennslu árið 1954 hefur hann verið sarfsmaður Kópavoigskaupstað- ar fyrst sem gjaldkeri og síð- ar sem skrifstofumaðúr og gja''dkeri Strætisvagna Kópa- vogs. Þriðji þátturinn í ævistarfi Sveins Halldórssonar er svo starf hans sem leikari, en að leiklist hefur hann unnið í hállfa öld og nú þegar hann er að verða áttræður kemur hann fram í sjónvarpsleikriti. Svo mikill er álhugi hans enn á leiklistinni að þrátt fyrir margar yfirlýsingar um að hann sé nú hættur að leika þá stenst hann aldrei freist- inguna ef til hans er leitað um að taka að sér hlutverk. Ég kynntist Sveini Halldórs- syni lítið fyrr en hann gierðist starfsmaður Kópavogskaupstað- ar, en síðan höfum við átt Framlhald á 9. síðu. jafnt þegar ég gekk í Bélag ungra jatfnaðarmanna í Hafn- arflrði um fermnngu, og þagar ég gefck næsit í stjómmála- samtök, í Sósíalistaflokkinn árið 1946. Hér vailda þó eng- ar trúarástæður, heldur það vlðhorf hugsandi manna sem nefnt hefur verið liifssfcoðun. Þau félagslegu viðhorf sem eigia rætur í kenningum Marx eru í samiræmii við siðgæðis- hugmyndir mínar og hafa orð- ið mér lyfciln að þjóðfélaigsó- töikunum, leiðsögiulkenning sem hefur reynzt mér rétt. Réttar kenningar um þjóðfélaasmél breytast engu frekar rnieð að- stæðum en rétt lögmál í eðlis- firæði eða efnafiræði. Hitt er sjálfisagt að slíkum kenning- um ber asvinlega að beita atf dómgreind, líta á bær sem befckingu en ekki sem trúar- brögð. í fóstbræðralagi Gylfi Þ. Gislason aðhyHtist ungur söanu „baimatrú1* og ég. En hann hefiur þróaizt firá henni og það svo mjög að sfðasta áratug hefur hann beitt allri atorikiu sinni og vtaldi filokfcs sfns til þess að reyna að endurreisa fcaipítalismia á Islandi og gera hann starfis- hæfan. 1 þeim tifigangi hetfur han-n svarizt f fóstbræðralag við þann stjómmálaflofclk sem hefiur kapítalismann að leið- sögúkenningu og „trúir" á hanri, og hann unir sér svo vel í þeim félagsskap að þar virðist hann vilja bera beindn. 1 þeim tilgianigi hefiur hann siveigt Alþýðuflokkinn afar Hangt frá uipphatflegum ætlun- arverfcum, þeirri bamatrúsem var eldur í brjósti firumlherj- anna og enn lifir í hugum mjög margra Alþýðuilokks- manna — þótt formaðuirinn tali nú um hana af fýrirlStn- ingu. Þetta kom í Ijós á blaða- mannafundi Bamavemdar- nefndar Eeykjaivíkur á mánu- diag, þar sem m.a. var spurzt fyri-r um umgengniisæétt bams og fioreldris og úrræði bama- vemdamefndar í tilfellum eins og því t.a.m. sem nýlega hafia orðið nokkur blaðaskirif út af; þ.e. frásfcilin móðir sem feng- ið hefur forráð tveggja bama nei-tar fyrrverandi eiginmanni og þeim um að umgangast. Jafnvel eítir gerðan samnin-g um þetta atriði samkvæmt úr- skurði_ bamavemdarráðs þrá- ast hún við, en refsar síðian bömunum, að sögn föðurins, þá sjaldan þa-u hitta hann. Þótt þetta sérs-taka dæmi sé nefnt eru tilféllin að sjálf- sögðu jafn ólík og þau eru möirg og að því er fram kom á bl'aðamannafundinum er talsvert oft kvartað við barna- vemdamefnd undan erfiðleik- um fpreldris við að hafa sam- band við böm sín, sem það hefur ekki forráð yfir. — Ekki má gleymia því, sagðd dr. Bjöm Bjömsson formaður bama- vemdamefndar og yfirmaður fjölsikyldudieildar Félagsmála- stofnunairinn-ar, að það er fyrst og firemst velferð b-amsins sem bamavemdiamefnd ber að vaka ytfir og þvi miðux eiru þau til- önn- ur barnatrú En fyrst farið var að tala urn lífisviðhoitf er rétt að tí- unda annað mál sem réð úr- slitum um þátttöku mína í stjómmál-um. Ég er einnig ál- inn upp við þá bairmatrú að Isdendingar eigi að lifa einir og frjálsir í landi sínu, ráða sjálfir yfir auölindum sínum og atvinnuvegum. Sú sfcoðun er svo snar þáttur í lífsvið- horfi mínu og huigmyndum um sjálfistæða framtíð ísle-nzku þjóðarinnar, að ég geri efcki ráð fyrir að hún vetrði við- sfcila við mig úr þessu. Einn- 1 ig á þessiu sviði hatfði Gyfitfi Þ. Gíslason eitt sinn sömu bama- trú og ég, ékfci síður en filofck- ur sá sem hane veitir nú fior- stöðu. En einni-g í þessuefni hafa leiðir ofcfcar sveigzt í gagnstæðar áttir. Það sem máli skiptir Við Gylfi Þ. Gísteson get- uim haldið áfram að skylmast hvor við annan afi þessum til- etfnum og bedtt huigviti okkar til að finma upp á samlíkdn-g- um. Hann getur kaflað mig kreddutrúarmann sem ékfeert geti lært og engu gleyrnt en talið sjálfan sig hoidtefcju hins stanna þrosika; og ég get minnzt á það ágæta dýr fciam- elljónið sem sækir allan lit í umlhveitfi sitt. Sltlík orðaskipti eru þó til gamans eins þegar bezt ketur. En það sem máli sfciptir þegar menn gera upp hu-g sinn til flloiktoa okfcar ern afar einfaldar staðreyndir. Ég aðhyllist sósiíallisma en Gylfi Þ. Gíslason hefur fýri-r Höngu kastað þeirri „barnatrú“. Ég tel að íslendingar eigi sjálffir að vera húsbændur í landi sínu, en Gylfi Þ. Gíslason hefur kosið sér önnur máttar- Völd. — Austri. felli til, að það samræmist ékki velferð bamsins að um-g-angast fore-ldri sitt. Bamavemdar- nefnd hefur því aðeins íhlutun- arrétt ef um velferð ba-ms er að ræða. En þótt barnaverndiamefnd álíti að hollt sé bami að um- gangast foreldri sem það er ekki hjá og ekki hef-iir forráð yfir því, baminu jafnvel nauð- synlegt, getur hún ekfci skorizt í málið ef löglegur forráðam-að- ur ba-msins neitar slíkri um- gengni. í lögum em en-gin á- kvæði til um umgengnisrétt bams og foreldris og sé t.d. við skilnað ekki gerður sér- stafcur siamningu-r milli f-or- eldra u-m þetta atriði, er það því engan veginn sjálfsaigt mél, þótt miargir álíti svo. að það foreldrið, sem ekki hefur feng- ið forráðaréttinn við skilnað- inn, get umgengizt böm sín á eðlilegan hátt. Neiti foreldrið sem forráðin hefur, er hitt foreldrið réttla-uist, og viðkom- andi bam eða böm lífca, upp- lýsti löigfræðingu-r bam-avemd- arnefndar. Jón Magnússon. Ekki er heldur a-llt fengið með samningi sem kveður á um möguleika barns og for- eldris til að umgangast, því eins og í dœmm-u að ofan var nefnt, er ekkert hægt að gera í ra-un, ef forráðamaður neit- ar. Bamaverndamefnd álítur sig ekki hiafa beimild til af- skipta jafnvél þó-tt sl-ítou-r samningur liggi fyrir, reynd'ar wru svör við þessra aitriði ekki fullkomlega greið, en útkom-an þessi. Vísað var til, að þetta væru oftast mjög mikil tilfinn- ingamál, sem sjálfisagt er rétt, einnig að bamavemdarnefnd bæri ekki skylda til að verja hagsmuni foreldra. en því þó ekki neitað, að hér væri einnig um að ræða rétt bamsins. Um rétt bamsiins mun hinsvegar sjaldna-st fj-allað í samningum, hieldur rétit foreldrisins til að umigangast það. Sem betur fer hafa lang- flestir foréldrar sem slíta sam- vistum þann skilning á velferð bama sinna, að þeim finnist sjálfsa-gt og éðlilegt, að þau umgaragist báða foreldrana, þótt aðeins annað fái forráð yfir þeim. En samkvæmt því, sem fram er komið, virðist s-amt sjálfsagt að tryggja þenn- an rétt ba-msins með sérstö-k- um samningi við skilnað. Slik- ur samningur æ-tti að geta veitt visst aðhald, en, bregðist jafn- vel hann væri k-annski hægt að sækja málið a-ð lögum, þótt foréldrar hlífisit s-ennilega við slíku í lengstu lög vegna bam- anna. Þannig mál yrði merki- legt prófmál, þar sem laga- áikvæðin vantar. ®------------------------------ Skákþing Reykja- víkur 1971 hafið Skákþing Ueykjavíkur 1971 hófst mánudaginn 11. janúar. Þátttakendur I mótinu eru sam- tals 62, þar af 20 í meistara- flokki, 8 í fyrsta flokki, 16 í öðrum flokki og 20 í unglinga- flokki. 1 meistaraflokki eru tefldar undanrásir, fímm menn í hverj- um riðli o-g fara tveir úr hverj- um riðli í úrslit. Úrslitin verða því með átta mönnum og tefla þeir allir innbyrðis. 1 fyrsta flokki tefla allir saman. I öðrum flokki erú sjö umferðir öfitir Monrad-kerfi og einnig í ung- lingaflokki, en mjög ánægjulegt er að sjá þá aukningu, sem hef- ur orðið á þátttöku í þeim flofcki. 1 fyrstu umferð fóru leikar svo í meistaraflokki: Bjöm Jó- hannesson og Jón Kristinsson gerðu jafintetfli. Bragi Bjömsson tapaði fyrir Jóni Briem. Tryggvi* Arason tapaði fyrir Birni Þor- steinssyni. Andrés Fjelsted og Þráinn Sigu-rðsson jatfntefli. Ari» Guðmundsson tapaði fyrir Frey- teini Þorbergssyni. Gylfi Magn- ússon n-g Jón Torfason jafntefli. Torfi Stefánsson op Ms-enús Sól- miundarson j-afntefli. Júlíus Frið- jónsson tapaði fyrir Jónasi Þor- valdssyni. Teflt er í félagsheimili T.R. að Grensásvegi 46. Meistara- flokkur teflir á mánudögum, og föstudöcrum og helfst álla da.ga kl. 20. Mótsstjóri og ja-fnframt skákstjóri er Svavar G. Svavars- son. ★ 1 næstu viku hefst, Boðsmót T.R. og er þátttaka frjáls öllum meistaraflokksmön-num. (Frá Taflfélaginu). ÚTSALA - ÚTSALA sex daga útsala á vetrarfatnaði hefst í dag. MIKIL VERÐLÆKKUN BÍRNHARD LAXDAL kjörgarði— Laugavegi 59.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.