Þjóðviljinn - 13.01.1971, Page 5

Þjóðviljinn - 13.01.1971, Page 5
Midvilkudagur 13. janúar 1971 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA g GETRAUNASPÁIN: ENN EIN VOND VIKA \ * I Enn einu sinni skutu leik- mienn ensku liðanna spá- mönnum ref fyrir rass, með fjölda af ölííklegum úrsJitum. Útisigrar urðu alls 5, oig t»ar af nokkrir sem taldir hefðu verið alMt að því ómögulegir. Næstu leikir eru litlu bétri til spádlóma. Ég hefi vadið heima- leiki, jaifntefli og útileifci. Blackpool — Manc. City x \ Það virðist loiksins vera að færast festa í lið Blackpool. Til þcss benda að minnsta kosti leikir síðustu vikna. Þeir hafa gert jafnteflli í þrem/ur síðustu leikjum. Þar aí voru tveir leikir á útivelli. Og fyrst þeir náðu, á útiveMi, jafntefli gegn Ldverpool þori ég ekki að spá Man. Citybetri árangri en jafnteifli. Cristal P. — Liverpool x Það virðisit ef till vill djarft að spá Liverpool jafnteÐi eft- ir hinn sJaka áirangur þeirra gegn Blaokpool um heiigina. En þeir luma Oftast nær á einhverju þegar minnst varir og eru sérfræðingar í mahk- lausuim jafnteflum. Crystal Palace er Híka farið að baresta úthald í toppbanáttunni ogvar það ekki vonum fyrr. Þeir hafa þurft að leggja allllraliða mest á sig fyrir hinn góða árangur sem þeir hafa náð í ár Everton — Chclsca 1 Þótt Chelsea sé allra liða snjáilast við útisdgrasöfnun spái ég Everton sigri. Þedr leika á heimavelli, og þar hafa þedr staðið sig með prýði i vetur, þrátt fyrir afturkippinn frá í fymai Þó verður því ekki neitað, að leikurinn flreistar til jafntefllisspór. Huddersfield — Arsenal x Hudidersfieild er með ágætan árangur á heimavelli og hef- ur þar unnið ýmis sterk lið. Þótt Arsenal sé í sannköll- uðum heljarham um þessar mundir tel ég vafasamt að ætila þeim meira en jaflnteifli gegn Huddersfieíld. Ipswich — Derby 1 I þessari spá set ég hald mitt og traust á heimavölllinn, þótt ekki hafi hann verið til mikils gagns um síðustu helgi, þegar útislgrajr urðu fimm að töHu á getraunaseðlinum. Ips- wich á alMt til. Það náði m.a. jafntefli við Leeds, þótt það jafnteflli héngi á horriminni aMt til leikslloka. Það er því engan veginn fjarstætt að ætla Ipswich siigurinn, Man. Utd. — Bumley 1 Manchester United er óút- reiknanlegt lið. Þegar alveg er búið að afskrifa þá og alKlt er logandd í úlflúð innan félagsinr,. taka þeir sig til og vinna úti- sigur, og það yfir CheJsea. Þeim væri svo sem alveg trú- andi til að tapa fyrir Bumley viku seinna, en þó treysti ég á að svo verðd ekki og eigna þeim sigurinn. Nott.m. Fo.r. — Newcastle x Meðal þeima úrsflita sem á óvart kcmu var siguir Notting- ham Porest á útivelli yfir West Brcmwich. Hjá þeim líkt og Blackpooil virðist festa vera að færast í liðið. Tap Newcasfle fyrir Stoke kom einnig mjög á óvart, en það var eins og allllt leggðist á eitt að gera þessa viku að martröð fyrir getraunaspámenn. Ég tek þó afturbata Forest með dálít- illi varúð og spái jafntefii. Stobe — W. B. A. 1 Stoke sdgraði á útivelii á lauigardagmn, aldrei þessu vant, og það ekki ómerkilegi-a Sp 2 Enska knattspyman lið en Newcast'e v-",-,*-"-'1-' þýðir þessi undantekning á reglunni ekki að þeir byrji að tapa á heimavelli. West Brom tapaðd hins vegar fyrir Forest um helgina, svo Stoke ætti að geta tryggt sér enn einn heimasigurinn. Tottenham — Southampt. 1 Tottenham er illviðráðanilegt sé það í ham. G'eta einstaik- linganna sem með liðinu leika er það mikffl að fáu verður þar tdl jafnað. En oft er eins og herzlumiuninn vanti til að liðið verði sem einn hugur. Þeir tðku sig þó til á laiuigar- daginn og unnu Leeds. SJíkur sigur ætti að hileypa þeim kappi í kinn. AMavega nægu til að ságra Souitihampton. West Ham — Leeds 2 Það syrtír heiidur í álinn hjá West Ham um þessar mundir, því þeir eru komnir inn á hættusvæðdð neðst í 1. deild. Ýmislegt virðist bjáta á, sund- urþykkja, skipuilagsleysi; jafn- vei sjálfur Boblby Moore virð- ist orðinn þreyttur á baslinu. Leeds heldur enn forustu í deildinni en mijór er miðiung- ur orðinn, þvi Arsenaíi er að- eins einu stigi á eftir og hef- u,r leikið einum leik, flæma. Það munar því um hvert sitíg- ið, og Leeds hygigst vafallítið næla sér í tvö stig í Lundún- um. Það ætti líika að takast. Wolves — Coventry 1 WoJves unnu Derþy á laugar- dag og léku ljómandi vel. Á heimavelli ættu þeir Ifka að eiga alMskostar við Coventry. Menn eins og Wagstaffe, Dougan og Gould ættu að gefa skorað nægilega til að tryggja sigur. Portmouth — Cardiff x Annairrar deildar ledkimir eru oft harlla erfiðdr viðureign- ar. Bæði er þékkingin oflt af skornum skammti og einnig veljast gjama á seðilinn tví- sýnir leikir. Ég hallast helzt að iaflntefli í bessum ledk. I ! 1 Enska knattspyrnan: Enn harðnar baráttan Það . var mikið um óvænt úrslit um síðustu helgi. Úti- sigarar urðu alls fimm og margir þe.irra komu eins og skrattinn úr saiúðarleggnum. Meðal þeirra er útisigur Tott- enhiam yfir Leeds. Þeim tóksit að skora tvö mörk gegn einu marki Leeds. Potturinn og pannan í leik Tottenham var Martin Peters, en Chivors var meginógnvaldurinn. Chivers skoraði fyrir Tottenham í fyrri hálfleik, en Clarke jafn- aði. Rétt fyrir leikslok skor- aði Chivers svo sigurmiairk Tottenham. Arsenal sigraði West Ham 2-0, Og enn minnkar bilið milli þeirna og Leeds í þessu marka- lausa einvígi um meistaratit- ilinn. Það má mikið vera, ef einhver leikmanna fær ekki miagasár áður en yfir lýkur. Mörk Arsenal skoruðu George Graham og Ray Kennedy. Tap Wast Ham ásamt sigri Forest og j'afntefli Blackpool, gerir stöðu Lundúnaliðsins harla slæma. Þeir eru nú jafnir Forest að stigum og rétt seil- ingu fyrir ofan Blackpool. Bæði þessi lið virðast sækja sig, en West Ham virðist hraka með hverjum leik. Það er mikið um það rætt manna á meðal í Englandi, að hinn slælegi áran,gur West Ham verði til þess, að Bobby Moore missi fyrirliðastöðuna í landsliðinu og Alan Ball taki við. Eftir að Moore fór í keppnisbann nú um helgina hefur þetta tal hlotið byr undir báða vængi. Þá er einn- ig tahð víst að Hurst muni vikja úr landsliðinu falli West Ham niður í aðra deild. Man, United sigrar — án Best. Leikmenn Manchester Uni- ted' stunigu svei mér upp í Framlhaild á 9. síðu. Islandsmótið í mfl. kvenna: EinvígiFram og Vals íslandsmótið í fyrra var ein- vígi Fram og Vals í mfl. kvenna og lauk því einvígi með sigri Fram. Ekkert bendir til að breyting verði á þessu í ár. Þessi tvö lið eru í sérflokki i kvennahandknattleiknum og sennilega eru fáir sem þora að spá um úrslit svona snemma í mótinu. Um síðustu helgi fóru fram 3 leikir í mfl. kvenna og urðu úrslit þessi: Fram — Víkingur 8:5 Þetta var fremur jafn og skemmtilegur leikur, en það sem nnesta athygli vakti var frábær leikur Þórdísar Hjaitalin (systur hins kunna handknatt- leiksmanns Jóns Hjaltalíns) í Víkings-markinu. Menn teJja þetta einhverja beztu mark- vörzlu er sézt hefuir í vetur í m£I. kvenna. 1 leikhléi var stað- an 2:1 Fram í vil og voru bæði mörk Fram slkoruð úr vítaköst- um, allt annað varði Þórdís. En svo gerðu Vikingamir þá skyssu að hvíla Þórdísi í markinu og á meðan skoraði Fram 4 mönk, en eftir að Þórdís kcm i mark- Frambald á 9. síðu. Bobby Moore og Allan BaU — barizt nm fyrirliðasætið, ;• ' • reykHP^ Vikulegar feröir frá: Felixstowe, Rotterdam, Hamborg og Kaupmannahöfn H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS PÓSTHÚSSTRÆTI 2 - REYKJAVÍK - SÍMI 21460 Ian Moore — stjarna Nott.m. Forcst i 4 l í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.