Þjóðviljinn - 13.01.1971, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 13.01.1971, Qupperneq 10
J0 StÐA — ÞJÓSVIlLOTrN — Miðoífeídagur t3. jawfiar WBt. Harper Lee: Ab granda söngfugli 63 nú upp hugann T>egar hann var í návist karlmanns. — Gráta yfir því helvíti sem fólkið býr hvað öðru — án þess svo mikið sem leiða nokkurn tíma hugann að því. Gráta yfir því helvíti sem hinir hvítu búa hinum svörtu, án þess að bað flögri nokkum tíma að þeim að þeir séu líka eins konar mann- eskjur. — Atticus segir sjálfur að það sé tíu sinnurn verra að svíkja negra en svíkja hvítan mann, tautaði ég. — Hann segir að það sé það versta sem hægt er að gera. Herra Raymond sagði: — Tja, ég veit ekki hvort ég er alveg sammála honum í því efni, en annað mál er það, litla ungfrú Jean Louise, að hann faðir þinn á ékki marga sína líka; þú gerir þér það víst ekki ljóst í bráð; þú hefur einfald- lega ekki kynnzt heiminum nægilega vel til að vita Kversu óvenjulegur maður hann er. Þú þekkir ekki einu sinni bæinn héma aimennilega, en það er hæglega hægt að ráða bót á þeirri vanrækslu með því að skreppa aftur yfir í dómhúsið.. \ Þetta minnti mig að sjálfsögðu á það, að við vorum þúin að HARGREIÐSLAN Hárgreiðsln. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 H1 hæð (Iyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN itærSir miSað við murop. 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm slærðir.smíðaðar eftir beiSm. ilGGAS MIÐvIAN , 12 - Sími 38220 missa af næstum öllum gagn- spurningum herra Gilmers. Ég leit upp til sólarinnar: hún var óðum að síga bak við lágu hús- in við vestanvert torgið. Það var .erfitt að velja milli þessara freistinga, en loks sagði ég þó festulega; — Líður þér nú betur, Dill? Komdu þá! — Kærar þakkir, herra Ray- mond, sögðum við síðan einum rómi. — Það va-r reglulega gaman að hitta yður. Svo þutum við aftur inn í dómihúsið, upp fjrrsta stigann, upp annan stigann og innum dymar og tróðum okkur að bekknum frammi við handriðið. Séra Sykes hafði geymt sætin handa okkur. Það var dauðakyrrð í salnum og ég fór enn að velta fyrir mér hvað orðið hefði af börn- unum. Vindillinn hans Taylors dómara var nú orðinn að blautri klessu i miðjum stórum munni hans. Herra Gilmer var að skrifa í gula blokk sem lá á borðinu hans, og hann virtist vera að sfcrifa í kapp við réttarritarann. — Æ, hver skollinn, tautaði ég, — nú höfum við komið of seint! Atticus var þegar hálfnaður með ræðu sína til kviðdómenda. Hann hafði tekið fáein skjöl uppúr tösku sinni, sem stóð á gólfinu hjá stólnum, og nú lágu þau á borðirfti bans. Tom Robin- son var að fitla við þau. — . . . og þrátt fyrir skort á líkum, að ekki sé minnzt á skort á sönnunum, hefur þessi maður verið ákærður fyrir eitt hið alvarlegasta aifbrot sem hægt er að fremja og nú vofir yfir honum dauðadómur . . . Ég hnippti í Jemma: — Er langt síðan hann byrjaði? — Hann var að enda við að fara yfir sannanirnar, hvLslaði Jemmi. — Við vinnum áreiðan7 lega málið, Skjáta. Ég sé ekki hvemig hægt er að komast hri því. Hann er ekki búinn að tala nema í fimm mínútur, en hann er búinn að gera þetta svo ein- falt og augljóst . . . já, rétt eins og ég hefði gert ef ég hefði átt að útskýra bað fyrir bér. Jafnvel þú hefðir skilið það! — Sagði herra Gilmer meira um . . .? — Uss. Nei, bara þefcta vana- lega. Og þegiðu nú! Við litum aftur niður í sailinn. Atticus talaði rdlega og fyrir- hafnarlaust, dálítið viðutan á svipinn eins og þegar hann las fyrir bréf. Hann gekk hægt fram og aftur fyrir framan kviðdóm- endur og kviðdómendurnir sýnd- ust vakandi og áhugasamir: þeir voru háleitir og fylgdust með Attiousi á göngu hans fram og til bafca. Attkrus þagði við og svt> gerði hann dálítið sem hann var ann- ars ekki vanur að gera: hann tók alf sér úrfestma og setti hana og úrið á borðið og sagði: — Ég vona að rétturinn Iheimili mér að . . . Taylor dómari kinkaði kolili og nú gerði Atticus d'álítið sem ég hef aldrei séð hann gera hvorki fyrr né síðar, hvorki á opinber- um vettvangi né í friði einka- lífsins: hann hneppti írá sér vesfinn, loaaði fSSbbatrm og síifrfO og för úr jakfcamum. Annans var hatrm aldrei vanur að losa um einn eönasta hnapp fyrr en hann fór í rúmið á kvöldin, og otkfeur Jemnria fánnst sem hann sitæði nú alstripaður þama fyrir neðan dkkur. Við horfðum hvort á annað skelifingu loetin. En Atti- cus stakk höndunum í vasana eins og ekfcert væri, og þegar hann sneri sér aftur að kvið- dómendum sá ég blika á gull- flibbalhnappinn hans og oddinn á sjálfblekungnum hans og gull- blýantinum. — Herrar mínir . . . sagði hamn. Aftur litum við Jemmi hvort á annað: Atticus hefði eins getað sagt: Skjáta . . . Röddin var ekki lengur hvöss, ekki þurr og spennt, og hann talaði við kvið- dómendur eins og þeir væru einlhverjir bæjarbúar sem hann hefði rekizt á við homið á póst- húsinu. — Herrar mínir, heyrðum við hann segja, — ég skal vera stutt- orður, en mig langiar til að nota það sem eftir er tímans til að minna yður á að þetta mál er á engan hátt sérlega flókið Og útheimtir alls ekki nákvæma rannsókn og flokkun flók.inna staðreynda, en krefst þess aðeins að sekt hins ákærða sé hafin yfir allan vatfa, ef þér dæmið hann sekan. Að mínu áliti hefði aldrei átt að leggja þetta ,mál fyrir dóm. Það er svo einfalt sem mest má vera: þarna er einfaldlega um að ræða svart og hvítt. Og hann hélt áfram: — Ákæruvaldið hefur ekki lagt fyrir réttinn svo mikið sem brot af læknisfrasðilegri sönnun þess að glæpurinn sem Tom Robinson er ákærður fyrir, hafi yfirleitt átt sér stað. Þess í stað hefur ákæran eingöngu verið byggð á frásögn tveggja vitna, sem hafa ekki aðeins hvikað margsinnis frá framburði sín- um meðan á yfirheyrslu hefur staðið, heldur hefur hinn ákærði einnig móbmælt honum harð- lega. Hinn ákærði er ekki sek- ur, en hins vegar eru einn eða fleiri viðstaddir sem eru það. Atticus ræskti sig: — Ég hef aðeins samúð með aðalvitni ákæruvaldsins, en læt þó ekki samúðina leiða mig til þess að viija leggja líf manns í hættu, en það hefur hún ein- mitt gert til að komast undan eigin sök. Já, ég segi sök, heir- ar mínir, vegna þess að það var hún og sektarkennd hennar sem var hin eiginlega driílfjöður. Ekki svo að skilja að hún hafi framið nokfeurt raunveruiegt af- brot; hún hefur einfaidlega syndgað gegn ævagamaHi og að sumra áliti órjúfanlegri for- sferift í samfélagi ofekar; sið- ferðisreglu sem er svo ströng, að sá sem brýfcuir hana er út- rækur hér úr samfélaginu og áUtinn óhæfur 1ál að eiga sam- sikipti við aðra. Hún býr við fáfræði og örbirgð, og jx> eru samúð minni með henni tak- mörk sett: hún er hvít; hún hef- ur gert sér fyllilega ljóst hve óskaplegt brot hennar var gegn samfélaginu, en vegna þess að gh-nd hennar var sterkari en hlýðni hennar við siðféirðisregl- ur okkar, lét hún sig það engu skipta og hún þrjózkaðist við. Það sem síðar gerðist ættum við öll að kannast við úr eigin lífi. Hún hefur gert það sem hvert einasta barn gerir; reynt að leyna merkjunum um sicammarstrik sín. En í þessutil- vHri er eikfcá um að ræða bam sem framið hefur óveruiegt brot. Hún hefur reynt að ráð- ast að íómarlambi sínu með sterkustu meðulum sem nofekur maður getur gripið til: hún hef- ur neynt að fá hainn úbmáðan af þessari jörð. Hún hefur vilj- að eyðileggja sérhverja sönnun fyrir því þroti sem hún gerði sig sjálf seka um. — Og hver var svo sönnunin fyrir þessu broti? Sönnunin var maður: Tom Robinson. Og því varð að fjarlægja hann. Tom Robinson var henni dagleg á- minmng nm það sem hún hafði gert Og hjwað hafði hún gert? Hún hafði freistað negra. — Hún var hvít og hún freist- aði negra. Hún gerði það sem er ófyrirgefanlegt í samfélagi okik- ar: hún kyssti negra. Ekki gaml- an gæðakarl, heldur sterkan og ungan svertingjapilt. Siðferðis- reglumar skiptu hana engu máli fyrr en hún braut í bága við bær, en á eftir náði slæm sam- vizka tökum á>henni. Faðir hennar sá það og á- kærði hefur sagt okkur hvem- ig hann brást við. Og hvað gerði hann? Jú, við vitum það ekfci, en allt bendir til þess að Mayella Ewell hafi hlotið barsmíð hjá manni sem notaði næstum vinstri höndina ein- göngu. Qg þó vitum við ögn um það sem herra Ewell gerði; hann gerði það sem hver ein- asti guðhræddur, virðingarverð- ur og sómakær maður hefði gert undir slíkum kringumstæðum. Hann heimtaði handtöku og hann undirritaði sína eigin skýrslu til lögreglunnar með vinstri hendi. meðan Tom Robinson, sem situr nú fyrir framan okkur hefur gefið okkur sína lýsingu á atburðunum eftir að hafa unn- ið eið — með hægri hendi. — Þannig liggur því í málinu að hógvær pg heiðarlegur svert- ingi sem hefur verið svo ófyrir- gefanlega frakkur að „vorkenna" hvítri konu, á á hættu að verða dæmdur vegna þess að orð hans stangast á við orð tveggia hvítra vitna. Ég þarf ekki að minna yður á framkomu og hegðun þeirra í vitnastúkunni — það sáuð þér sjálfir. Vitni á'kæru- valdsins hafa að undanteknum lögregiustjóranum í Maycomb- sýslu, komið fram . af furðulegri kaldhæðni í þessu máli, í trausti þess að vitnisburður þeirra yrðj elcki dreginn í efa, einfaldlega vegna þess að einlægt er gengið að því sem vísu að allir negrar ljúffi, að allir negrar séu sið- SDÍlltir og það beri að líta á alla karlkyns negra með tor- tryggni og andúð, ef beir koma nálægt kvenfólkinu okkar. — En við nánari afchugun herrar mínir, vitum við að þetta er lygi sem er jafnsvört og hörund Toms Robinsons, lygi sem ég barf ekki að lýsa nánar. Þið vitíð hið sanna alveg eins vel og ég. Og sannleikurinn er bessi: að sumir negrar ljúga, sumir negrar eru siðspilltir, og sumir negrar eru þannig að kon- um er ekki óhætt i návist beirra — hvort heldur þær eru hvítar 2,'A 2 SINNUM LENGRI LYSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! >íj^*,y f PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess o3 PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRAR!. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiSendur * * stórfé. Hvers vegna ekki að lœkka þó upphæð? PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 óx. SKyrtur í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖL ASTILLINGA.R LJÖSASTILLINCAR Látið stilia i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Rðskur sendill óskas't' til innheirr.tustarfa. — Þarf að hafa hjól. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.