Þjóðviljinn - 13.01.1971, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.01.1971, Qupperneq 12
Nv reglugerð um . „ j skyldusparnað , . f j Undanfarið hefur verið í smíð- nm ný reglugerð um skyldu- sparnað og verður hún tilbúin á næstu dögum. Þjóðviljinn hefur haft spurn- ir af því að miargt skólafólk Þingað um Norð- urlandaverðlaun f viikulok kemur saman til fundar í Heykjavík nefnd sú sem úthlujtar bókmenntaverðlaunum Norðurlandanáðs. Mun hún ljúka störfum á mánudag o.g verða úrslit þá gerð kunn. Þær ís- lenzkiar bsekur sem koma tii gireina til þessara verðlauna í ár eru Leigjandinn eftir Svövu JakobsdóttUir og Fljótt, fljótt sagði fuglinn eftir Thor Vil- hjálmsson. Verðlaun þessi bafa oftast farið til sænskra rithöf- unda. aldrei til íslenzks höf- ■jndar og einu sinni til finnskis höfundar. hafii ætlað að fá greidd út spari- merki eftir áramótin, en fengið neitun. Venjan hefur verið að fólik sem stundað hefur nám í skóla 6 mánuði ársins hefur get- að tekið út sparimerki fyrir það árið. Þeitta hefur sem sagt ekki verið hægt síðan um áramót, en skólafólkið fær sparimerki sín frá fynra ári borguð strax og lokið hefur verið við nýju reglugerðina. f sumar varð sú breyting á lögum um skyldusparnað að fólk sem er að byggja eða kaupa íbúð til eigin nota getur tekið út sparimerki. Ekki verða stór- tætoar breytingar með tilkomu nýju regluigerðarinnar, en ein- hverjar varðandi skylduspamað skólafólks. HalIIigrímuir Dailtoerg, deildar- stjóri í félaigsmálaráðuneytinu sagði að fjöidi skólafólks hefði komið til sín undanfarið og spurzt fyrir um útbrgun spari- merkja, þau yrðu borgu'ð út eft- ir nokkra daga. i 161 þúsund farþegar fóru um Umferðamiðstöðina 1970 Umferð' um Umferöamiiðstöði na í Reykjavík var á sl. ári tölu- vert meiri en árið 1969. Um 161 þúsund flarþegar fónu um sitöðina á árinu, en 1969 voru þeir 145 þúsurid. Langmestur farfþega- fjöldi var til Keflavíkur og bæja og byggðakjama ekki allfjairri Reykjavík. Farþegar með BSf til KefHaváik- ur voru á áriniu 1970 uim 64 þús- und og til Selfoss um 25 þúsund manns. Á lengri áætlnuarleiðum er flarþegafjöldi að jafinaði mikilu minni vegna hinna öm filugsam- gangna. Með Norðurleiðanferðum fóru á árinu 1970 um 8 þúsund mianns, og var þar um töluverða auikningu að ræða frá 1969, en þá var farþegafjöldinn um 6.800. Nokkur aukning var á farþega- fjölda til SnaefeMsmess, og mikil umifiarð var í vor austur að Hefcllu vegna Heikluigossins. Á sumirin hefur BSf til ráðsitöf- unar um 130 bila, sem taka frá 17 upp í 60 manns. Áætlumarleið- ir eru austan frá Núpsstað vestur táa ísafjarðar og norður til Ak- ureyrair, og ferðdr eru tvisvar til sjö sinnuim í viku. Enda þótt bálakostur sé mikill, er þó á mörikunium að hann hrökkvi á sumrin, þegar fllytja þarf farþega skemmtiferðasikipa um ílandið og stjórnmáilaifiloikikar leigja tugi bíla til sumarferðalaigia. Að jafnaði er bætt við 2-6 bílum árlega. Aðstaða við Umlferðarmiðstöð- iná batnar stöðuigt, og bráðlega verður reist þar benzínstöð frá öilum cfíufólögunum. Tökum okkur ekkieinkarétt ú mótmæium, segja Rauðsokkut „Teljum okkur ckki hafa einkarctt á mótmælum gegn fegurðarsamkeppninni‘‘ auglýsíi Þorláksmessustarfshópur Rauð- sokka í einu dagblaðanna í gær, en fólk hefur bcðið þess með nokkurrri eftirvæntingu hvort hann færi á krcik á Sögu í kvöld, þar sem háð verður tvö- föld fegurðarsamkeppni. Það var þessi starfshópuir sem stóð fyrir mótmælaaðgerðum fýrir utan Lauigardalshöllina, þeigar keppt var um titilinn BSaðaskákin TR-SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Tafilfélag Reykjvíkur, Bragi Kristjánsson og Ólafur Björnsson L _ eS-e5 „Ungfirú Reykjavík" annan í jólum og líkti fegurðarsam- keppninni við gæðamat á kúm og öðruim húsdýrum. — Það er vegna þeirra spaugi- legu deilna sem sprottið hafa upp um einkarétt á að halda þessa fegurðarsamkeppni, sem við bendum á það að gamni okkar að við hyggjumst eikiki taka okkur neinn einkarétt, sagði ein úr Þorláksmessu'hópnum, Gerður lóskarsdóttir, Þjóðviljan- un í gær. Deilumar sem hún vísar til standa, eins og sagt var flrá í tolaðinu fyrir nokkiru, milli for- stöðumanna Fegurðarsamkeppni Islands annars vegar og Henný- ar Hermaninsdóttuir, sem stendur fyrir keppnirmi í kvöld ásamt kaupmanniTium í Karnaibæ, Guðlautgi Bergmann, sem jafn-. framt æfilar að fá valinn ,,Full- trúa ungiu kynslóðarinnar“ (að- eins kvenkyns koma til greina). En síðan er kominn til þriðji deiluaðilinn, „Viltan“ eða rit- stjóri hennar, GvTfi Gröndal, sem telur sig eiiga rétt »á ungu kynslóðarlfiullltrúanum til móts við Guðlaug. Svona geta hug- sjóna- (varla haigsmuma-?) mállin rekist á. Eltoki verður það fyrir hvem sem er að fylgjast með keppni Hennýar og Guðflauigs í kvöld. Því aðgöngumiðinn kostar hvonki meira né minma en 850 torónur Er þá að vísu innifalinn matur og kampavínsiglas til að stoála með fyrir s igurvegaranum. hættulegt starf — segir togarasjómaður eftir 43 ára sjómennsku i ^ □ Yfirmenn á togurum hafa gert verkfall og stöðv-^ | ast nú hver togarinn á fætur öðrum í höfnum. Fjórir^ ^ togarar hafa þegar stöðvazt vegna þessa verkfalls: Ing- k | ólfur Amarson í Reyk'javíkurhöfn, Harðbakur og Sval-* | bakur á Akureyri og Haukanes í Hafnarfirði. Miðvikudaigur 13. jamúar 1971 — 36. árgangur — 9. tölublað. Viðgerð á Cijáfaxa lokið en fiugvéiin er enn veðurteppt \ □ Hér fer á eftir viðtal við stýrimanninn á Víkingij um kjör togarasjómanna. I i ! ! miðinn á fegurðarsamkeppnina kostar 850 kr. 8 ! Guðmundur Pétursson hef- ur verið 43 ár til sjós og hóf sjóróðra vestur á Hellissandi um fermingu. Fór síðar yfir á báta og togara og hðfur verið togarasjómaður lang- tímum saman yfir 30 ár. Guðmundur hefur verið til skamms tíma stýrimaðuir á Vítoingi. Togarinn Víkingur var keyptur til landsins haustið 1960 uim svipað leyti og við- reisnarstjórnin tóto við völd- om í landinu. Bkki hefur nýr togari bætzt við togara- filota landsmanna síðan, saigði Guðmundur. Ekki hefði þjóðarbúinu átt að vera ofviða að kaupa sem svairar hálfum öðrum togara á ári. Ættum við þá 15 ný- lega togara að veiðum á út- höfunum, sagði Guðmundur. íslendingar áttu flesta tog- ara á árunum 1950 til 1955. Þeir voru þá 46 talsins. Nú eigum við 23 togara að veið- um og margir þeirra meira en 20 ára gamlir. Margoft búnir að afstorifa aMt sitt haifurtask. Helmingur tekinn af óskiptum afla Gljáfaxi, Flugfélags Islands fór, eins og sagt var frá í blaðinu í gær, í sjúkraflug til Daneborg á Grænlandi í fyrra- dag. Milililenti vélin í Meistara- vík og lenti síðan á ís í Dane- borg. Þegar vélin var lent var hundasleða ekið á flugvélina og laskaðist hæðarstýri vélarinnar. Sjúkflingurinn, sem er kalinn á höndum og fótum, var í hundasleðanum. Ætlunin var að senda Gunnfaxa með varahluti og viðgerðarmenn til Daneborg. Fór vélin af stað í fyrrakvöld og var flogið álieðis til Meist- aravíkur, en varð að snúa við 'áður en þangað kom vegna veð- urs. Var vélinni flogið til Atour- eyrar og toom hún síðan til Reykjavíkur í gærmorgun. Flúgvélavirki var um borð í Gljáfaxa, vélinni sem laskaðist í Grænlandi, og síðdegis í gær hafði FÍ bcrizt stoeyti um að viðgerð hefði tekizt. Mun því Gljálfaxa verða filogið til Is- lands með sjúklinginn stræx og veður leyfiir, ein vélin var teppt í gærkvöld vegna óveðurs. Flug- stjóri á Gljáfaxa er Henning Bjarnason og aðstoðarfTugmaður Geir Gíslason. Alþýðubandalag- ÍS í Kópavogi Almennur flundur verður hald- inn í Félagsheimili Kópavogs, neðri sal, fimmtudaginn 14. jan- úar tol. 8.30 e.h. FUNDAREFNI: 1. Staða konunnar innan Alþýðu- bandalagsins. Framsögumaður Guðrún Helgadóttir. 2. Rauðsokkahireyfingin kynnt. Framsögumaður Gerður Ósk- arsdóttir. 3. Frjálsar umræður og fyrir- spurnum svarað. Stjómin. Ný aðalbækistöð hjá Hreyfli og breytt símanúmer85522 Guðmundur Pétursson. stjórnin hefur gert, og meinab þeim réttmætan hlut við* erfitt og hættulegt starf. ÞfefeW þviúgúnárlögih kömu til framkvæmda árið 1968 og stjórnarvöfld ákváðu að rifta aldagamalli hefð í hluta- skiptareglum á togurum, þá voru 22,,/o tekin af óskipt- um afila þeirra áður en aflinn kom til hlutaskipta milli út- gerðar og sjómanna. Áður urðu togarasjómenn að sjá af fjórðungi aflans áður en hann kom til hlutaskipta, og nú bættust 22% við vegna ráðstafana ríkisstjómarinnair. Eru nú 47% tekin af óskiptum afla áður en hann kemur til skipta milli sjómanna og út- gerðar við sölu í erflendum höfnum, sagði Guðmundur. Drjúgur Muti af þessum 22% fer í afiskrifitir og vexti af gömlum togurum, sem fyr- ir löngu eru búnir að borga sig niður. Hlutaskipti af ó- skiptum afla gittu á togur- unum þar til 1948 af brúttó- sölu. Þá var hlutunum snúið við. Mér skilst að árið 1969 haifii 22% af heildiarfila tagara numið 124 miljónuim toróná. Svo fireklega er gengið á hlui togarasjómanna með þessum löguim firiá 1948. Að mínu áliti er leiðrétting á hisnum ósanngjörnu lög- urn frá 1968 þungiamiðja í kröfum okkar togairasjó- manna. Hefúr ekkert verið . slakað á þessum 22% við b fisksölur erlendis frá upphafi I laganna. Gjöfuill sjávarafli ■ hefur verið síðan og gömllu ' togaramir orðnir eldri að ár- 8 um í afskriftum. Mór verður huigsað til þeks, hvað 15 nýlegir togarar Fleiri úthalds- dagar en áður Togarar eru nú oft 300 til 340 úthaldsdaga að veiðum áþ ári og vinna togarasjómenn J að jafnaði 16 tíma í sólar-þ Fyrir þessa miklu J þurfa yfirmenn aðB 1 X” hring. vinnu greiða 30 til 40 prósent i ^ opinber gjöld. Skipstjórar B allt að' 60% af tekjum sín- k um. Hverjar eru rauntekjur^ togarasjómanna og yfirmannaþ á togurum það skiptir hér B meginmáli. Það á ekki aðþ refsa þessum mönnum fyrir ® mikla vinnu eins og ,nú erþ gert með hverskonair skerð-J ingum atf hendi hins opin-þ bera í skattálögum . og opin- J berum ráðstöfunum til þess 8 að rýra hlutinn. Þýzkir togarasjómenn greiða 8 etoki yfir 22% af tekjum þ sfnum í opinber gjöld og^| búa að betri rauntekjum enþ íslenzkir sjómenn. Ek'kj getur kona togarasjó-B manns unnið úti vegna meirij framifærslukostnaðar en áðurl við heimilisrekstur. Togara- k sjómenn kosta hlífðarföt sínþ sjálfir. Góður statokur kostar' núna um þúsund krónur. Kostaði fyrir 2 til 3 árum 600 til 700 kr. KllcnEstígvél . kosta núna um 2 þúsund kr.þ — kostuðu áður 600 til 900. J Vettlingar kosta nær 200 kr. þ Kostuðu áður inan við 100 J kr. og er þá miðað við kostn- ■ oA n hlíflrVonfd+noA! 4*-i-,»■>!r- O ^ Aðalbækistöð Hreyfils hefur verið flutt í ný og glæsileg húsa- kynni að Felismúla 26. Jafnframt 'hefur símanúmeri stöðvarinnar vcn-ið breytt og er það nú 85522, en næstu daga, meðan viðskipta- vinirnir eru að venjast breyting- unni, verður svarað í gamla númerið 22422. Samvinnufélagið Hreyifill hafur byggt nýja húsið, sem er fimm hæðir auk rishæðar. önnur hæð hússins hefur þegair verið seld Arnóiri Hailldórssyni limasmið, þá þriðju mtun Hreýfiill nota fýrir starfsemi sína, en ráðgert er að leigja hinair fyrit ýmiss konar starfsemi. Auk símaheirbergis og skrif- stofu eru á hæð þeirri, sem HreyfdU heifiur tekið í notkum, tómstundaherbergi fyrir bílstjória, eldhús og önnu.r aðstaða. Enn- fremur er unnið að frágangi á 200 fermetra sal, sem note á til skemmtana og félagsstarfsemi. Um 270 bifreiðastjórar starfá nú hjá Hreyfli og starfnækja þeir bridgeklúbb, tallllklúbb og íþróttafélag, en eiginkomuir þeáma og stúlkur sem við stöðina vinna, haifa með sér kvenfélag. Skapa hin nýju húsakynnirfélögum þess- um bætta aðstöðu. að á hlífðarfatnaði til 3 árum. . Nei, fyrir við þyrtfitum að eiga þ helmingi fleiri sjómenn á™ góðum og nýjurn togurum ogþ launa þessa sjómenn vel fyrir* hefðu fiært þjóðarbúinu síð- ’ erfið og hættuleg störf. Þegar þ farsældar ifyrir þjóðina í stað- vegnar öllum landsmönnnm | J inn fyrir að staðið er að árás- vel, sagði Guðmundur að i þ um á sjómenn eins og rflcis- lotoum. I Bátur seldur til Reykjavíkur Um áramótin var Heflga Guð- mundsdóttir firá Patreksfirði séld Isbiminum í Reyfcjavík. Er þetta 6 ára gamaflil bátur, 220 tonn að sitærð og hefur stundað róðra frá Patreksfirði undir stjórn hins kunna aiflamamns Finniboga Magnússonar. Hél'gu er ætlað að stunda úti- leguróðra á komandi vertíð og verður afilanum landað hér í R- vik eins og úr Áslþóri og Ásbirn- inum. Bátuirinn er kiominn hingað til Reykjavíkur og er verið að út- búa hann til veiða. Verður hann með línu frarnan atf vertíðinni. Finnibogi Magnússcn verður skip- stjóri á bátnum. Fylkingín Félagar komið til starfa í nýja húsinu að Laugavegi 53 A. Bróðlega verður reist bwitita- stöð fyrir Hreyfil framan við húsið, og aðafllbálastæöi stöðvar- innar verður þax einnig þegar gengið heí'uir verið frá lóðinni. Hreyfifll hefiur nú 19 bíiastæði víðsvegar um boirigina og tvö í Kópavogi. Á fundi, 'sem Hreyfill boðaði til með blaðamönnuhi'1 végn'a flutn- ingianna, kom fram, að bifireiða- stjórafélagið Frami hefur sótt um 4% heefckun á ökutaxta veg^a benzínhækkunar, en þeirri um- sóton hefiur enn eitoki verið svarað. Frakkar fá enga olíu frá Alsír ALGEIRSBORG 12/1 — í gær var fyrirviairalauist sett bann við firekari fl'uitningum á olíu til Fratokliands frá Alsír a.m.k. fyrst um sinn, en Frakkar hafa feng- ið þriðjunig af olíu sinni þaðan sfðustu árin. Samningair hafa sfcaðið lengi yfir milli landanna um oiíuverzlunina, verð olíunn- ar og réfctindi fnanskra olíufé- laga í Alsír, en litlar horfuir hafa þótt á því að samkomulag væri í nánd. Haft var eftir góðum beimildum í Pairís í kvöld að ofl'íufiLuitnmgab'annið kynni að draga dilk á efitir sér, jafnvel tii þess að fiull vinslit yrðn milli Serkja og Frakka. I Vinningsnúmer \ \ birt í viknnni J k ~k Skilum í Happdrætti * 8 Þjóðviljans 1970 er nú ai- | þ veg að Ijúka og verða J 8 vinningsnúmerin birt í þess- I b ari viku. ari viku. ★ Þeir fáu sem enn eiga þ eftir að gera skii í happ- k drættinu eru því vinsam- 8 beðnir að gera það k fyrir vikulokin. 8 Tekið er á móti skilum á afgreiðslu Þjóðvil jans að Skólavörðustíg 19, sími 17500, kl. 9-12 og 1-6 e.h., og á skrifstofu Alþýðu- | þ bandaflagsins að Laugavegi i J 11, sími 18081, opið kl. 10- I ■ 12 og 1-6 e.h.. «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.